Mánudagur, 7. desember 2009
Þetta er nú vatn á myllu stjórnarandstöðunar!
En nú hafa menn haft aðgang að þessum póstum síðustu 4 mánuði í Möppu trúnaðarskjala. Og því skil ég ekki að menn sem virðast skv. ræðum hafa allt á hreinu varðandi Icesave og hvort við þurfum að borga, en hafa svo ekki lesið þessi göng í möppu sem þeir hafa oft vísað í.
Eins þá er ég að velta fyrir mér út á hvað menn halda að samningaviðræður gangi út á. Meira að segja það sem ég þekki til kjaraviðræðna eru menn að kasta milli sín hugmyndum og útfærslum sem allur hópurinn færi ekki að vita um strax. Og veit ekki hvað fólki gengur til með þessum látum. Og ég veit ekki hvernig nokkur getur samið við okkur í framtíðinni ef að þeir geta ekki treyst að þreifingar milli þeirra séu í trúnaði.
En það er stundum með afbrigðum klaufaskapurinn í þessu máli. Af hverju var t.d. ekki strax í gær sagt að þessi gögn væru í möppunni inn á Alþingi og af hverju var Indriði að gefa upp persónulegt póstfang. Hélt að flest tölvupóstkerfi biðu upp á tryggan vefaðgang í gegum netið.
Vilja að leynd verði aflétt af öllum skjölum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég hefði giskað að þetta væri tölvupóstur sem Indriði getur nálgast í gegnum farsíma. Vefaðgangur að pósti skiptir þá ekki máli nema að hann sé hannaður með slíkt tæki í huga (og raunar eru farsímar mismunandi eftir því hvaða vefsíður þeir ráða við).
Óli Gneisti Sóleyjarson (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 16:05
Mér datt í hug að hann hefði getað náð í póstinn í gegnum pung í https://postur.stjr.is/portalr.nsf . Ef menn eru t.d. með outlook þá er boðið upp á örugga leið í gegnum vefskoðara explorer Firefox eða hvað þetta heitir. Og jú í gegnum farsíma á líka að vera hægt að ná í póst þaðan. Held að þetta séu bara smá mistök en þau eru pirrandi. Sér í lagi ef þetta eru skjöl sem þingmenn hafa hvort eð er séð og nota nú til að búa til vandamál úr engu. T.d. Sigmundur Davíð sem segist hafa haft loforð um að ekki yrði skrifað undir neitt á meðan Framsókn styddi stjórnina. Hann er með læti í dag þó ekkert hafi verið skirfað undir neitt, og pósturinn fjallar einmitt um að ekki sé hægt að skrifa undir neitt fyrr en eftir kosningar
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.12.2009 kl. 16:33
Vatninu á myllu stjórnarandstæðinga var veitt af enn einni óheilindum, forheimsku og lygaveitu stjórnvalda. Trúnaðarmálum á Alþingi er stranglega bannað að leka. Þess vegna heita þau trúnaðarmál. Það eru örugglega mun fleiri gögn sem stjórnarandstaðan vildi að kæmu fram, en hún er bundin trúnaði. Hún var að kalla eftir því á þingi í dag að trúnaði yrði aflétt af öllum gögnum varðandi Icesave. Alfræðingurinn Indriði toppaði heimskuna í sér með að fullyrða að þetta skjal væri ekki trúnaðarskjal, þó svo það hafi verið flokkað og merkt sem slíkt. Stóra málið er ekki síst að Steingrímur J. lætur ráðuneytisstjórann sinn falsa fjármálstöðuna fyrir kosningar til að lát stöðu og störf ríkisstjórnarinnar líta mun betri út en hún í raun og veru var.
Indriði er að örugglega brjóta lög og reglugerðir með að filtera pósta fjármálaráðuneytisins í einkapósthólf. Honum er skillta að halda öllum samskiptum innan kerfis ráðuneytisins. Hver meðalskarpur skólakrakki sér fáránleikan í þessum gjörðum hans. Það verður með
Ekkert ráðuneytanna eru með lokaðan aðgang að tölvugögnum viðkomandi starfsmanns. Indriði hefur alla tíð getað opnað sín gögn hvar og hvenær sem er. Þetta kom fram í ræðu þingmanns á Alþingi í dag. Viðkomandi gjörþekkti kerfið og hefur starfað í fjölda þeirra. Í Bandaríkjum er verið að rannsaka slík mál af yfirvöldum sem afbrot. Indriði er einfaldlega staðin af enn einum lygunum. Maður sem selur sig svona ódýrt og heimskulega á ekki að vera á framfæri þjóðarinnar nema á atvinnuleysisstyrk eða örorku.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 16:34
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.