Fimmtudagur, 10. desember 2009
Örlítil athugasemd!
Var að lesa þessa ályktun SUS og hún er í beinum tengslum við það sem áður hefur komið fram hjá Sjálfstæðismönnum á þingi. Það er sér í lagi þessi klausa sem mér finnst athugunarverð:
Ungir sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af því að skattahækkanir muni af miklum þunga leggjast á unga fólkið í landinu. Þannig verði verulega dregið úr hvatningu til aukinnar menntunnar og aukins vinnuframlags, þar sem ríkisstjórnin vill taka nær helming launatekna einstaklinga til sín með beinum sköttum.
En það er sá hluti þarna sem fjallar um aukið vinnuframlag. Gera menn sér ekki grein fyrir því að hér eru um 16 þúsund manns atvinnulausir eða í hlutastörfum. Er einmitt ekki þess vegna meira áríðandi en að auka yfirvinnu á þá sem eru nú þegar við störf að ráða inn fleira fólk. Og eins með menntun þá eru allir skólar bæði framhalds- og háskólar fullir svo að til vandræða er. Þannig að ég held að þetta standist ekki.
Þá er athugandi fyrir þessa drengi að átta sig á þegar þeir tala um skera meira niður hjá ríkinu að þar eru þeir farnir að að tala um þjónustu sem fólk þarf að fá. Og þá er líklegt að einkaaðilar taki við þeirri þjónustu og síðar að ríkið eða fólkið sjálft þurfi að greiða fyrir hana. Og það mundi skapa enn fleiri vandamál en það leysir. Vissulega margt smátt sem hægt er að spara en það skipti örugglega ekki tugum milljarða sem eftir er þegar tekið er tillit til þess sparnaðar sem unnið er að nú fyrir næsta ár.
SUS mótmælir skattahækkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ríkið er svo illa rekið batterí að það getur endalaust tekið fjármuni af fólki og fyrirtækjum og skilað engu í staðin.
Skera það niður, skera það niður, skera það niður. Henda RÚV út í hafsauga, kostar okkur of mikið að halda úti þessu batteríi. Henda Kirkjunni út í hafsauga, fáránlegt að 5 milljarðar fari í það batterí árlega. Henda hverslags geðþótta styrkjum út í hafsauga.
Ríkið er eins og fyrirtæki rekið af öpum, peningarnir fuðra bara út í loftið. Áttaðu þig á því að þegar fyrirtæki eru skattlögð upp í rjáfur er það nauðvörn þeirra að segja upp fólki, lækka laun, draga úr öllum kostnaði og hækka verð. Þannig aukum við atvinnuleysi og kyndum verðbólguna.... sannarlega glæsileg niðurstaða. Burt með þessa ríkisstjórn.
Vimmi (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 11:21
það hefur ekki verið neinn niðurskurður á opinberum fjármálum á þessu ári eða gert tillögur á því næsta í krónutölu. nema þá í heilbrygðismálum úti á landi og félagslegri þjónustu eins og td. barnabótum.
á meðan erum við með fjöldan allan af sendiráðum sem kosta okkur milljarða og flest þeirra eru á einum og sama blettinum í evrópu og nánast göngufæri við hvert annað.
Fannar frá Rifi, 10.12.2009 kl. 11:22
Þetta er ekki rétt Fannar ég man ekki betur en að a.m.k. 4 sendiráðum eigi eða hafi verið lokað og niðurskurður í Utanríkisráðuneytinu sé um 15%. Heilbrigðis og félags og trygginarmál eru líka um 60 eða jafnvel 70% af útgjöldum ríkisins.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.12.2009 kl. 12:23
Gleymdi í upptalningunni átti að vera menntmál líka
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.12.2009 kl. 12:23
Magnús þú gleymir að koma með á móti töluna um þau ráðuneyti sem búið að búa til núna síðustu mánuði....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.12.2009 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.