Ef að á að afhenda lista til forseta til að fá hann til þess að taka stóra ákvörðun er eins gott að vanda til verka.
Föstudagur, 11. desember 2009
Nú verða Indefence að birta lista yfir allar þær ip tölur sem eru bakvið þessar gerviundirskriftir
Það dugar ekki að svara kvörtun um óábyggilegan undirskirftalista með því að nefna að einhverjar færstlur hafi komið frá iptölum í stjórnarráði og hagstofu. Því skv. þessari frétt mætti halda að meirihluti þessara fölsuðu skráninga hafi komið þaðan. Þetta kallast smjörklípa og er ekki ástættanleg. Það er svona fylliega verið að gefa í skyn að þetta sé skipulagt.
Það hafa tölvuspekngar bent á það í dag og í gær að það var auðvelt að forrita listann þannig að svona gæti ekki komið fyrir. Og eins þá er ekkert athugað með aldur þeirra sem skrifa sig á þennan lista og ekkert fylgst með því.
Bendi t.d. á þetta. Tekið úr athugasemdum á síðu Gunnars Axels http://blog.eyjan.is/gunnaraxel/2009/12/11/andres-ond-a-moti-icesave/#comments
"Halldór AS // 11. Dec 2009 kl. 11:57
Það er ekki erfitt að komast að því hvernig vartalan sem Gunnar Axel talar um er reiknuð út:
Níundi stafur kennitölunnar er vartala, og virkar sem ákveðin prófsumma sem er fengin með því að beita ákveðnu reikniriti á fyrstu 8 tölurnar. Fyrstu átta tölurnar eru margfaldaðar með tölunum 2, 3, 4, 5, 6, 7, 2 og 3 frá hægri til vinstri, margfeldin eru svo löggð saman og módúlus 11 fundinn af summunni, þessi módúlus er svo notaður sem níundi stafurinn. Þannig er hægt að athuga hvort að kennitala sé löglega mynduð og hafna kennitölum sem slegnar eru inn sem ekki standast þetta vartölupróf.
http://is.wikipedia.org/wiki/Kennitala
Svo er ég líka sammála að að lágmarki ætti fólk að geta flett því upp hvort það er skráð þarna og gert við það athugasemd, þó best færi auðvitað á því að gera allar skráningar opinberar.
Held það sé hagsmunamál allra að svona undirskriftarsafnanir séu vel framkvæmdar og hafnar yfir allan vafa, og furða mig því á hvernig sumir vilja lesa úr ábendingum um það sem betur mætti fara hvað þessa tilteknu söfnun varðar."
Bullundirskriftir raktar til stjórnarráðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Enn eitt blaðrið í þér. Færðu aldrei nóg af þessu?
ÞJ (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 21:43
Ekki minnsti vandi að henda út listanöfnum sem komið hafa úr öðrum en heimilistölvum.
Ennþá minni vandi að keyra það saman við þjóðskrá m.t.v. aldurs í kennitölu.
Eygló, 11.12.2009 kl. 21:51
Alveg sama hvað forsetinn fengi óvandað og illa frágengið verkefni.... HANN á og mun vanda til verka.
Eygló, 11.12.2009 kl. 21:54
ÞJ! Ég var að bregðast við fyrirsögn þessarar fréttar:
"Bullundirskriftir raktar til stjórnarráðsins" Ég neita að trúa því að það séu margar undirskriftir þaðan nema það sé sannað!
Og eins að það tiltölulega einfallt að koma í veg fyrir svona "svindl" með forritun á síðunni sem tékkar af kennitölur.
Fólk verður að athuga að þessi undirskriftarsöfnun miðar að þvi að fella ríkisstjórnina sem og að fá forsetan til að neita að skirfa undir lög frá Alþingi. Og ég sem hef ekki trú á að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur ásamt Hreyfingunni og 2 þingmönnum Vg séu heppileg blanda til að leiða okkur út úr þessari kreppu krefst þess að svona listi sé ábyggilegur.
Ég get t.d. ekki sannreynt að einhver hafi ekki skráð mig á minni kennitölu.
Fólki hlýtur að vera ljóst að ríkisstjórn er ekki stætt ef að mál sem hún hefur lagt svo mikla áherslu á að koma í gegn er fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sem og að ekkert verður hér úr verki næstu mánuði meða verið er að undirbúia þetta. Sem og að næsta stjórn gæti svo skirfað undir sviptan samning og sega að ekki væri hægt að ganga lengra, eða við dæmd til þess að greiða þetta af dómstól ef hann finnst.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.12.2009 kl. 22:03
MHG reyndu að hugsa og reyndu að vera sanngjarn ! Eða er búið að ESB forrita þig svo gersamlega að ekkert sé hægt að rökræða við þig. !
Gunnlaugur I., 11.12.2009 kl. 22:20
Ég er ósköp sanngjarn. En þegar samtök bera fyrir sér svona rök þá verða þau að sanna mál sitt:
Eru þeir þá að segja að enginn af mogga léninu hafi farið þarna inn, enginn af DV eða léni framsóknar eða Sjálfstæðisflokks? Þeir gátu bara lagað listann og sleppt svona athugsemdum
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.12.2009 kl. 22:59
Magnús eigum við ekki að slaka aðeins á áður en þú ferð að væna menn um óheilindi.
"InDefence
Rétt er að árétta að áður en áskorunin á http://indefence.is verður afhent forseta Íslands verður undirskriftalistinn samkeyrður við þjóðskrá og allar rangar skráningar fjarlægðar. Einnig verður sérstaklega greint frá því hve stór hluti undirskriftanna er frá atkvæðabæru fólki.11 hours ago"
Carl Jóhann Granz, 11.12.2009 kl. 23:24
En veltu svo fyrir þér aðferðafræðinni sem er notuð.
Eitthvað er farið að verða óþægilegt fyrir ríkisstjórnina og þá fer allt á fullt að gera það hið sama eins ótrúverðugt og hægt er.
Samanber síðasta dæmi með Daniel Gros, það átti að reyna að sjokkera fólk gegn honum út af kostnaði út af því að hann sagði hluti sem ekki hentuðu.
Nú er spunakringlan að reyna að draga Davíð aftur inn í umræðuna út af lánum seðlabanka til að draga athyglina frá IceSave.
Það jákvæða er að fólk er farið að sjá vel í gegnum þessa taktík og alla frasana.
Carl Jóhann Granz, 11.12.2009 kl. 23:28
Hvar get ég kannað hvort að einhver hefur notað mitt nafn og mína kennitölu Carl Jóhann.? Og ég bendi þér á að þeir sem eru að tala um að kanna færstlu á hverri ip tölu að nú á 3 tímum er ég búinn að skrá athugsemdir úr 3 tölvum á 3 ip tölum. Þetta kerfi er bara ekki ástættanlegt miðað við alvöru málsins.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.12.2009 kl. 23:28
Þetta á eftir að vera vatn á myllu InDefence og gera það að verkum að undirskriftir eiga eftir að aukast verulega. Fólk er ekki fífl. 70% þjóðarinnar sem krefst þess að fá að kjósa um Icesave samninginn lætur ekki svona óþverraskap vinna gegn kröfunni um lýðræðisleg vinnubrögð í landinu. Skrímsladeild Samfylkingarinnar, DV, RÚV, Fréttablaðsins, Hagstofunnar og Stjórnarráðsins eiga eftir að engjast eftir þessihryðjuverk.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 23:29
EIns bendi ég að margir eru ekki með fastar ip tölur. Ég er með fasta tölu hjá mér en þegar ég skoða í vefmæli hjá mér þá eru þið sem hingað komið mjög mörg hjá t.d. símanum og fáið bara ip tölu þar þannig að margir eru á sömu tölu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.12.2009 kl. 23:31
Ég hef heyrt þessa athugasemd með að geta flett sjálfum sér upp til að vita hvort einhver sé að nota nafn manns. Hún er réttmæt.
Af hverju hefur þú þá ekki samband við InDefence og bendir þeim á það, því ég þykist vita að þeir vilji hafa listann hafinn yfir allan vafa.
Síðan skulum við ekki gleyma því að þetta er þverpólitísk áskorun.
Carl Jóhann Granz, 11.12.2009 kl. 23:36
Finnst nú hæpið að kalla þetta þverpólitískt. Bendi þér á að þeir flytja sama boðskap og framsókn um þetta mál. Þeir segja að það breyti engu þó að þetta mál sé dregið fram á næsta sumar. Þetta er strákar mest á aldrinum 30 til 40 ára ný búnir í námi sem ganga um eins og þeir séu sérfræðingar í milliríkjasamningum og viðbrögðum annarra þjóða.
Þeir hafa t.d. ekki skýrt út fyrir fólki hvað gerist ef Forsetinn skrifar ekki undir:
Þetta er ekki hræðslu áróður frekar en gífuryrði Indefence og stjórnaandstöðunar um að allir sem segja að við ráðum vel við Icesave sé vitlaust þó það séu óvart allar opinberu stofnanirnar sem koma að þessu máli. Nei Stjórnarandstaðan og "sérfræðingar" hennar vita þetta svo miklu betur. Þeir eru ekkert að stressa sig yfir gjaldþroti seðlabanka sem við verður að takast á við núna. Nei það er Icesave sem líkur eru á að verði greitt allt að 70 til 80% áður en við hefjum afborganir það er miklu mikilvægara. Og þó allar þjóðir EES telji að okkur beri í ljósi þess að það er bannað að mismuna innistæðueigendum eftir búsetu eða þjóðerni að borga innistæðutrygginaga, þá eru þessir "sérfræðingar" vissir um að að við þurfum ekkert að borga þetta því að nokkrir Íslenskir lögfræðingar hafa fundið einhvern galla í EES tilskipun. Jafn vel þó ekkert annað land haldi þessu fram.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.12.2009 kl. 23:59
Athugað verður með aldur allra áskorenda. Einnig verður listinn keyrður saman við þjóðskrá af óháðum aðila. Ef til dæmis nafn passar ekki við kennitölu, þá fer sú undirskrift ekki með í eintakið sem forsetinn fær afhent.
Reynir Jóhannesson, 12.12.2009 kl. 00:40
Einu var ég að átta mig á!
Þetta gæti verið fyrsta útspil Nágríms fyrir netlöggunni sem hann hefur boðað undanfarin ár!
Óskar Guðmundsson, 12.12.2009 kl. 01:07
Það er nú satt best að segja ásættanleg áhætta að hér komi upp stjórnarkreppa ef það þýðir að mögulegt sé að Icesave falli ekki á þjóðina.
Blahh (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 07:10
Blahh! En hvað heldur þú að það kosti okkur. T.d. varðandi
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.12.2009 kl. 11:10
Indefence hefur t.d. bent á það að ef nýju lögunum verður hafnað þá eru ennþá í gildi lögin frá því í sumar þar sem þverpólitísk sátt náðist um fyrirvarana.
Bretar og Hollendingar geta samþykkt þá fyrirvara ef nýju lögunum verður hafnað.
Carl Jóhann Granz, 12.12.2009 kl. 12:38
Bendi þér á að ég perónulega tek ekki mark á þessum "Indefence" Þetta er hópur manna sem átti það sameiginlegt i byrjun að hafa verið við nám í Bretlandi. Þetta eru menn með ýmsa menntun en fæstir með menntun á þessum sviðum.
Finnst þeir líta meira á þetta icesave mál semeinskonar fjárhættuspil og það sé það sem gerir það spennandi fyrir þá.
Og það er ekki hægt að segja að þverpólitísk sátt hafi náðst um fyrirvarana. Framsókn var á móti og Sjálfstæðismenn sátu hjá. Og Indefence gerði fjöl margar athugasemdir við þessa fyrirvara. Bendi þér líka á að Helgi Áss lögfræðingur sem var mjög mikið með Indefence vann að þessum samningum sem nú er verið að fjalla um. Þar eru flestir fyrirvarar kominir inn í samninginn. En það var einmitt minnir mig atrið sem Indefence og fleiri sögðu í sumar að fyrirvarar stæðust ekki fyrir dómi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.12.2009 kl. 12:49
Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þér.
Það var þverpólitísk sátt um fyrirvarana þó svo að Framsókn hafi sagt nei og Sjálfstæðismenn sátu hjá við samþykkt Icesave sem slíkt.
Það er svo fullt af bæði sjálfstæðis og framsóknarmönnum sem hafa engann áhuga á þessari áskorun.
Ég aftur á móti skrifaði undir síðast og aftur nú. Því ég geri mér grein fyrir því að það eru allar líkur á að það verði erfiðara hjá þjóðinni næstu árin út af því en er ég þó handviss um að það ástand verði styttra heldur en að samþykkja svona afarkosti.
Einnig í samtölum mínum við fólk úr öllum flokkum sem styður þjóðaratkvæði um þetta mál er að þau gera sér grein fyrir því sama. Það er bara ekki tilbúið að láta brjóta sig svona niður þó svo það þýði að hlutirnir verði erfiðari.
Carl Jóhann Granz, 12.12.2009 kl. 13:31
Maggi þú segir í athugasemd númer 9 hér að ofan:
,,Og ég bendi þér á að þeir sem eru að tala um að kanna færslu á hverri ip tölu að nú á 3 tímum er ég búinn að skrá athugsemdir úr 3 tölvum á 3 ip tölum. Þetta kerfi er bara ekki ásættanlegt miðað við alvöru málsins"
Þegar undirskriftalistar ganga og menn skrá á þá með undirskrift sinni, þá er líka hægt að falsa undirskriftir. Að gera slíkt gera menn nú ekki nema drukknir eða eitthvað hefur farið úr lagi í toppstykkinu.
Sigurður Þorsteinsson, 12.12.2009 kl. 14:47
Já, þetta er skrítin fréttatilkynning hjá InDefence hópnum. Nefna sérstaklega þessa aðila, eins og einu gerviundirskriftirnar hafi komið frá þessum stöðum.
Svo eru þessir framsóknarpjakkar bara að bulla. Þeir eru örugglega að vinna fyrir einhvern vogunarsjóð sem pabbi hans Sigmundar á, eða eitthvað. Bulla svo bara um að redda 2000 milljarða króna lánum eins og ekkert sé.
Bjöggi (IP-tala skráð) 13.12.2009 kl. 01:05
Það er rétt hjá þér Magnús að staðan er vond og við megum illa við kosningum á 6 mánaða fresti.
En hvað er hægt að gera ??
Síðan skilur fólk ekkert í því að Hitler komst til valda við svipaðar aðstæður.
Verst var að hann stóð við allt sem hann sagði... og meira til.
Í svona aðstæðum verður leiðtoginn að vera sterkur, margt gott má segja um Jóhönnu, en hún er ekki sterk.
Það væri ekkert mál fyrir stjórnmálamann að sópa að sér fólki á Íslandi í dag, hann þyrfti aðeins að vera heiðarlegur (í það minnsta að líta út fyrir það), gefa fólkinu upplýsingar (kannski ekki allar, en slatta).
Íslendingar eru sterk þjóð og ég tel að flestir geri sér grein fyrir því að róðurinn framundan verði þungur. Flestir eru tilbúnir í slaginn en aðeins, og AÐEINS, ef réttlætinu er fullnægt.
Það er ekki möguleiki á því að fólk berjist áfram ef hrunameistararnir halda bæði frelsi sínu og eignum !!!
Engin stjórn fær þegnana með sér ef fyrri málsgrein er óuppfyllt, Engin !!
Þessum einfalda sannleika verða okkar handónýtu stjórnmálamenn að troða inn í sinn þykka haus !
runar (IP-tala skráð) 13.12.2009 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.