Fimmtudagur, 17. desember 2009
Spurning hvort fólk hugsi ekki áður en það talar á Alþingi?
En á ný rjúka þingmenn upp í ræðustól á Alþingi án þess að hugsa held ég til enda það sem það segir þar! Nú síðast man ég að Þorgerður Katrín fór í ræðustól til þess að krefjast þess að opinber rannsókn færi fram á því að stjórnarráðið, ruv og hagstofan væri notuð til þess að eyðileggja undirskriftarsöfnun indefence. Sem síðar kom í ljós að voru nokkrar "bullskráningar"
Nú er verið að tala um fjárfestingarverkefni sem hefur verið í undirbúningi um langt skeið. Jú vissulega tengist það Björgúlfi í tengslum við Novator sem er fyrirtæki sem hann á að miklu eða öllu leyti. En iðnaðarráðherra benti á að þetta fyrirtæki á minnihluta í þessu verkefni og stefnt er að því að minnka þann hluta á næstu árum með því að aðrir erlendir aðilar eru að koma inn í fyrirtækið.
En það er ekki það alvarlegasta í þessu heldur þessi fullyrðing þingmannsins um að Björgólfur skilað
þýfinu sem horfið hafi af Icesave-reikningum sem hann hafi borið beina ábyrgð á.
Þetta er náttúrulega út í hött. Hún er að fullyrða eitthvað sem hún veit ekkert um. Hvaða peninga tók Björgólfur úr Icesave persónulega? Er ekki rétt að fólk á löggjafaþinginu biði eftir dómi áður en það fullyrðir slíkt. Minni á að Björgólfur rekur nú þegar fyrirtæki hér eins og Aktavis, Nova og fleiri fyrirtæki. Ekki það að ég sé að draga úr ábyrgð Björgólfs sem eiganda Landsbankans. Þeir klúðruðu málum alvarlega. Ef þeir verða fundnir sekir þá gildir væntanlega um þá eins og aðra að skv. lögum þá mega þeir ekki vera í stjórn fyrirtækja hér á landi.
En ef við förum út í svona leik þá eru fáir Íslenskir fjárfestar sem eiga að fá að fjárfesta hér í framtíðinni. Jafnvel formaður Sjálfstæðisflokksins var í braski beint og óbeint.
Held að það sem við viljum er hér sé fjárfest. Það er okkur nauðsynlegt. Við sættum okkur kannski ekki við að þessir fjárfestar séu í aðalhlutverki. En við setjum um fyrirtæki og hluthafa stífar reglur sem þeir verða fylgja og fylgst verði með því að þeir geri það.
En ef við ætlum að beita svona ofstæki eins og Birgitta sýndi í morgun þá verður hér ekkert fjárfest. Og hingð koma þá engin fyrirtæki. Og hér skapast þá engin vinna.
P.S. Nú bætti hún um betur í stíðdegisútvarpinu! Hún sagði að það væri sannað að Björgólfur væri með skýr tengsl við Rússnesku mafíuna. Og hún segir að þetta geti bara beðið. Held að hún sé ekki að skora hátt á Suðurnesjum?
Hvar liggja siðferðismörk ráðherra? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:33 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Ef þjóðin kýs yfir sig Viðreisn næst fer hún úr öskunni í eldinn, að fá Þorgerði Katrínu sem næsta forsætisráðherra - ESB innganga?
- Smávegis af illviðri gærdagsins (7.nóvember 2024)
- Donald Trump mun á EINUM DEGI stöðva stríð!
- Viltu framlengja fortíðina eða skapa nýja og betri framtíð?
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hið sanna siðferðismat Samfylkingarinnar er að koma í ljós. Ekkert skiptir máli nema peningar. Það er þetta hugarfar sem leiddi til hrunsins og mun leiða aftur til hruns. Þetta er ekki glæpsamlegt hugarfar, bara heimskulegt.
Doddi D (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 12:23
Þetta er mjög gáfuleg athugasemd. Hvað hefur þetta með siðferðismat að gera? Þarna er fyrirtæki sem hefur veirð að vinna að þessu verkefni í 3 ár. Þarna á jú Björgólfur í fyrirtækinu sem vinnu að þessu. Hann er í minnihluta! Ef að allir sem hafa átt í fyrirtækjum sem hafa orðið gjaldþrota eru útilokaðir þá eru hér fáir eftir sem geta fjárfest. Minni þig á að um 30 þúsundu manns áttu hluta t.d. í Kaupþingi.
Það er spurning um að lög og reglur ásamt eftirliti með þeim tryggi gegnsæi, aðhald og að fyrirtæki geti ekkert gert sem stefni þjóðarhagsmunum í hættu.
Hér fyrir nokkrum mánuðum var fólk að heimta að þessir menn kæmu með fjármagn til að byggja hér upp! Þarna er verði að koma með erlent fjármagn hingað. Er það ekki það sem við þurfum?
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.12.2009 kl. 12:44
Björgólfur er alsaklaus eins og allir hinir stórþjófarnir. Peningarnir löbbuðu bara sjálfir í burtu frá bæði þeim og réttum eigendum þeirra. Auðglæpahyskið er þar með alveg saklaust!
corvus corax, 17.12.2009 kl. 12:51
Magnús, samkvæmt íslesnkum hlutafélagalögum, þá dugar þessi eignarhluti til að ná meirihluta í stjórn. 40% er vissulega minnihlut, en sé eigandi með 40% langstærsti eigandinn, þá getur hann með margfeldiskosningu fengið meirihluta. Það er t.d. sem gerðist á sínum tíma þegar Kögun fór yfir til Og fjarskipta (eða hvað það nú hét sem síðar varð Vodafone). Það veltur því á hlutfallslegum eiignarhlut annarra hluthafa hvort Björgólfur ræður félaginu eða ekki. Það finnst mér skipta mestu máli og síðan að Björgólfur standi við orð sín frá því á síðasta ári um að þjóðin muni ekki bera neinn skaða af Icesave. Leggi hann fram greiðslu til ríkissjóðs fyrir tjóni ríkisins og þar með okkar skattborgara vegna Icesave, þá er honum velkomið að eiga stóran hluta í gagnaverinu. Ég vil taka það fram, að mér finsnt gagnaverið mjög góður kostur inn í flóru íslensks atvinnulífs og fagna komu þess. Ég mun heldur ekkert ergja mig yfir þátttöku Björgólfs í íslensku atvinnulífi, ef hann bara tekur til eftir síðasta partý sem hann hélt.
Þessi samlíking þín við 30 þúsund hluthafa Kaupþings er heldur döpur. 40% eignarhluti er ráðandi eignarhluti meðan ekki er annar stærri. Við vitum að enginn er stærri en Björgólfur í þessu verkefni. Þannig að burt séð frá því að ekki er um meirihlutaeign að ræða, þá er hún ráðandi og það er það sem skiptir mestu máli. Í flestum fyrirtækjum erlendis er nóg að eiga 10% til að eiga ráðandi eignarhluta.
Marinó G. Njálsson, 17.12.2009 kl. 13:16
Er ekki að segja að Björólfur sé saklaust um eitt né neitt. En er ekki rétt að vita um hvað hann er sekur. Þannig er t.d. líklegt að ekki sé hann sekur um að eignir Icesave reyndust minni en þær voru. Það eru væntanlega starfsmenn bankans sem vermátu þau veð sem þeir tóku fyrir útlánum bankans. Og skv. því sem fullyrt var í nóvember á síðsta ári voru eignir sem metnar voru upp á 4000 milljarðar á bak við Icesave. Eignir sem hrundu svo vegna ástandsins. Þ.e. fyrirtæki sem höfðu fengið lánað frá Landsbanka sem svo urðu gjaldþrota og geta því ekki borgað.
Ég geri nú ráð fyrir að ábyrgð á stjórn bankans sé nú mest hjá bankastjórum. Þannig er það í flestum fyrirtækjum að þeir fela forstjórum að stýra þeim.
Og svo bendi ég að Björgólfur er ekki gjaldþrota enn. Hann rekur fullt af fyrirtækjum hér á landi og erlendis. Pabbi hans og fleiri eru hinsvegar gjaldþrota með allt sitt.
Bendi líka á að fullt af fólki er tilbúið að skipta við fyrirtæki Novator sem á væntanlega t.d. Nova sem um margir tugir þúsunda Íselndinga eru að skipta við með því að nota þjónust þeirra fyrir GSM. Sem og við erum að nota töflur frá Actavis. Og nú er fyrirtæki sem var byrjað að undirbúa gangver á Reykjanesi fyrir nokkrum árum og Björgólfur á í einhvern hluta sem fer minnkandi að fara á fullt í framkvæmdir. Framkvæmdir sem skila um 87 milljörðum í gjaldeyrir og skapar vinnu fyrir nokkur hundruð manna og þá fara allir á háa c-ið. Sama fólk og hefur kannski barist fyrir álverum þó að þau fyrirtæki sem þar eru að verki séu alræmd um allann heim fyrir ýmislegt misjafnt. Það er ekki hægt að beyta hér siðferðisrökum.
Ef að Björgóflur er sekur um eitthvða ólöglegt eða vítvert þá kemur það í ljós á næstu mánuðum og hann verður dæmdur og má þá ekki sitja í stjórnum fyrirtækja sinna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.12.2009 kl. 13:18
Marinó! Þú getur kannski bent mér á leið til að bjarga þessu 87 milljörðum sem eru áætlaðir í þetta gagnaver öðruvísi?
Síðan þó við nú vitum að icesave var algjör vitleysa þá þurfum við kannski að benda á hvað þeir gerðu rangt eða ólöglegt til að geta rukkað þá persónulega. Man ekki betur en þeir feðgar og bankastjórar litu svo á að það væru til eigur sem bökkuðu þetta Icesave upp. Minnir að þær hafi átt að vera um 4 þúsund milljarðar. Það geri ég ráð fyrir að hafi verið mat starfsmanna bankans, Ekki Björgólfs. Þessar eignir reyndust svo aðeins 25% af því virði sem áætlað var. Þar kemur væntanlega til bæði ofmat sem og hrun á mörkuðum.
En eins og þú veist þá er aðal vandamálið að stjórnvöld voru ekki að standa sig í eftirliti með þeim né aðhaldi. Og sérstaklega ekki í því að koma þessum óskapnaði til útlanda sem hann átti heima í.
En þegar ég var að tala um hluthafa t.d. í bönkum, þá var ég að meina að það eru forstjórar sem stjórna fyrirtækinu og taka dag frá degi ákvarðanir.
40% getur væntanlega dugað til að ná meirihluta í stjórn fyrirtækja. En skv. fréttum fer þessi hluti minnkandi. Og svo er þess að geta að gagnaver er væntanlega eitthvað sem stendur og fellur með eigendum en lendir ekki á okkur ef það fer á hliðina.
Það er ekki eins og ríkið sé að taka þátt í þessu þó gert sé samkomulag við þetta fyrirtæki um tekjuskatta næsu árin. Við gerðum það í Reyðarfirði þó ekki færu fallegar söugur af eigendum þar víða um heiminn. Við gerðum það við Norðuál þó það væri óvíst um fjármögnun.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.12.2009 kl. 13:31
PS ég vildi gjarnan að allir þessir menn færu norðu og niður og kæmu aldrei að málum hér á landi. En ég er tækifærissinni og vill nýta fjármagn sem þeir geta skaffað ef að tryggt er að notkun þess sé eftir lögum ,reglum og skýru eftirliti og ekkert leyni pukur
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.12.2009 kl. 13:34
Magnús !
Þú fyrirgefur mér vonandi hreinskilnina , en af skrifum þínum , þá leynir það sér ekki , að annað hvort ert þú handbendi Björgólfs , eða þá vægast sagt bláeygur , því ég held það leynist afar fáum , sem horfðu á Kompás með þessum þjóf í fyrra , að hann er ekki aðeins stórþjófur , heldur sér ekki eftir neinu , enda sagði hann þar að það væri ekki hanns að koma með fé út af Icesave , eða eins og Corvus sagði ; "Peningarnir löbbuðu bara í burtu" .
Í guðs almáttugs bænum skoða þú hug þinn , maðurinn er bullandi sekur , hvort sem hann fær dóm eða ekki , eða er maður saklaus er maður stelur , ef ekki er hægt að sanna það ?
Hörður B Hjartarson, 17.12.2009 kl. 19:16
Magnús, það er ekki mitt að finna nýja fjárfesta og er ekkert að tala um þann þátt. Ég er að benda þér á, að minnihlutaeign eins og þessi er ráðandi eignarhluti og því fer Björgólfur líklegast með stjórn félagsins, ef hann vill. Um það snerist færslan. Ég vona þó að láti sér vitrari mönnum eftir að taka allar stefnumótandi ákvarðanir. Þar er hann t.d. með Vilhjálm Þorsteinsson, sem almennt hefur tekið ákaflega góðar ákvarðanir, þegar kemur að upplýsingatæknibransanum.
Varðandi þá feðga, þá hvet ég BTB bara til að taka þátt í hreinsunarstarfinu og koma með eignir sínar inn í þá vinnu. Mér finnst BTB ekki vera búinn að vinna rétt til setu við borð uppbyggingarinnar fyrr en hann hefur fyrst staðið við þau orð sín að skattgreiðendur eigi ekki að bera skarðan hlut frá borði vegna Icesave. Ég kaupi ekki þá skýringu, að hann hafi ekki haft neitt með stefnumótandi ákvarðir Landsbankans að gera. Ég held að hann hafi samþykkt allar stærstu ákvarðanir varðandi slíkt áður en þeim var hrynt í framkvæmd. Annað væri einfaldlega óábyrgt af honum. Ég held raunar að ákvörðunin um að gera út á íslenska tryggingasjóðinn hafi verið taktísk ákvörðun tekin með fullri vitund og samþykki þeirra feðga.
Marinó G. Njálsson, 17.12.2009 kl. 19:23
Æi ég viðurkenni að ég var ekkert svakalega búinn að hugsa þetta. En ég leyfi mér samt að ítreka það að þingmenn verða að fara varlega með þinghlegi sína og vera ekki að dæma menn þaðan sem geta ekki svarað fyrir sig. Og eins að menn verða að muna að Björgólfur er nú þegar eigandi að ýmsum félögum hér á landi eins og CCP, Nove, Aktavis og fleiri sem eru enn í fullum rekstri og hafa enn að minnstakosti ekki lent á okkur. Sem og að óvart þá eru ekki margir hér á landi sem geta fjárfest í svona stórum verkefnum. Og eins að Novator á núna 40% en fjárfestar sem koma inn nú á næstunni til að halda áfram með verkið þá fer eignarhlutur hans í 30% og þannig heldur þetta áfram.
En ég er ekki Bjögólfsmaður. Alls ekki! En ég er frekar ekki Sigurjóns og Halldórs maður sem voru jú bankastjórar Landsbanka. Mín vegna væri ég fenginn að þeir væru ennþá í Rússlandi. En óvart þá eru þeir hér og eiga möguleika á að fá hingað fjárfesta og þá vil ég nýta.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.12.2009 kl. 19:41
Og Marinó ég er alveg sammála þér og veit að 40% dugar oft til að ná völdum í fyrirtæki. Og eins um þessi tengs milli eigenda að þessu gagnaveri. En þetta er samt fyrirtæki sem er þegar komið á veg með framkvæmdir, þessar framkvæmdir skapa vinnu fyrir kannski um 20% þeirra sem eru á atvinnuleysisskár á Reykjanesi. Svo eru við í þeirri stöðu að setja þetta líka bara í bið um aldur og ævi. Því ég sé ekki alla fjárfesta sem hafa skoðað aðstöður fyrir gagnaver viðsvegar um landið koma á næstu mánuðum með fjármagn.
En þetta er alveg spurning. Hvað á að gera? Ég skil að fólk sé reitt en fólk verður líka að opna á tækifærismennskugenið þegar við eru í þeirri stöðu sem við erum í. Hins vegar á að útiloka þessa menn örugglega frá öllu sem heitir banka og fjármálastarfsemi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.12.2009 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.