Leita í fréttum mbl.is

Ofboðslega leiðast mér þessar hótanir samtaka sífellt

Af hverju þarf alltaf að minnast á stöðugleikasáttmála og hóta að segja sig frá honum þó samtök séu á móti einhverju sem stjórnvöld vinna að? Eru menn að hóta því að fara að vinna gegn honum? Halda menn að fyrirtæki eða starfsmenn hafi eitthvað upp úr því? Reyndar er sami tón oft í ASÍ.

Þarna er líka rök sem maður skilur ekki:

"Skylda til vinnslu uppsjávarfiska til manneldis ótækt

Ákvæði um skyldu til þess að vinna einstakar tegundir uppsjávarfiska til manneldis er ótækt. Hvort afli getur farið til manneldisvinnslu eða ekki ræðst af svo mörgum aðstæðum sem oft er ógerlegt að sjá fyrir fyrr en afli er kominn um borð í veiðiskip.  Í greinargerð er rætt um að taka beri mið af ástandi fisksins en um það er ekki hægt að kveða á í reglugerð né heldur að koma við viðeigandi eftirliti.  Almennt má ganga út frá því að afla sé ráðstafað í þá vinnslu sem hagkvæmast er hverju sinni og reglugerð um ráðstöfun afla er ólíkleg til að bæta þar eitthvað úr. "

Eru samtök atvinnulífsins að halda í það að við t.d. ryksugum upp hér Makríl og bræðum hann. Fiskur sem aðar þjóðir gera að miklum verðmætum. Það væri allt í lagi að menn áttuðu sig á því að við eigum þennan fisk og viljum náttúrulega gera sem mest úr þessu auðævum. Eins má segja um síldina sem er náttúrulega blóðugt að við séum að moka upp og bræða. Þegar að ljóst er að hún þykir góður matfiskur.


mbl.is Gagnrýna ríkisstjórnina harðlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband