Fimmtudagur, 17. desember 2009
Leyfum þeim að taka við. Í ljósi vilja þjóðarinnar.
Væri ekki rétt fyrir stjórnvöld þó þau séu kannski búin að sigla okkur í gegn um verstu öldurnar, að fara að vilja þjóðarinnar og segja bara af sér! Láta þá stjórnarandstöðuna um að ganga frá Icesave, gagnaverum og öllu því sem nú stendur til. Leyfa þjóðinni að njóta þess að hafa Framsókn og Sjálfstæðismenn hér aftur við völd með stuðningi Ögmundar, Lilju og Hreyfingarinnar. Það er það sem þjóðin er að biðja um. Þ.e. þjóðin er á móti öllu sem stjórnvöld er gera og því kannski rétt bara að víkja til hliðar. Enda er með öllu ómögulegt að vera með meirihluta sem saman stendur af mönnum sem í hverju málinu á fætur öðru eru ósammála stjórnvöldum. Þannig að öll stærri mál kosta allt of mikla baráttu.
Og í ljósi þess að fólk trúir ekki skýringum Steingríms og Jöhönnu um Icesave þá á fólk bara skilið að fá hér nýja stjórn. (69% á móti því að ALþingi samþykki ábyrgð)
Leyfum því þjóðinni að njóta snilli Sjálfstæðismanna og Framsóknar sem segja þetta ekkert mál að lenda Icesave og Bretar og Hollendingar eru auðveldir. Það sé ekkert mál að sleppa skatthækkunum því að það megi bara skerða skattatekjur framtíðarinnar til að redda okkur. Og eins eigi bara að létta álögu á fyrirtækjum því það skili okkur strax auknum sköttum vegna veltu. Og það sé auðvelt að skera niður hjá ríkinu.
Látum þá stjórna hérna næstu árin. Þjóðin er að biðja um þetta. Verði henni að góðu. Með kannski Bjarna Ben sem forsætisráðherra. Og Sigmund Davíð sem fjármálaráðherra. Og svo gæti Þór Saari verið viðskipta og efnahagsráðherra. Prófum þetta! Sjáum hvað þeir geta gert öðru vísi.
Fólk ætti kannski að stinga upp á þessari hugmynd niður á Austuvelli á laugardaginn.
Hugmyndir að slagorðum fyrir fólk!
- Bjarna Ben að forsætisráðherra!
- Sigmundur í peningana
- Aftur í sama gamla farið
- Komum snillingum til valda
- Hreyfinguna til valda - til að koma hreyfingu á hlutina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Örugglega betri kostur en er í dag því ekkert er að gerast fyrir fólkið í landinu og á sama tíma er hægt að eyða mörg hundruð miljónum í ESB bull....
Marteinn Unnar Heiðarsson, 17.12.2009 kl. 20:37
Ekkert sem þú taldir upp að ofan í þessari arfavitlausu grein hefur verið talað um á austurvelli.
Þú ættir kannski að stinga þér niður á austurvöll næsta laugardag ?
Árni Þór Guðmundsson (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 20:50
Þú ert að átta þig Magnús.Þetta er rétt hjá þér.Fólk sem hefur ekki hugmynd um hvar það er statt né veit hvað það skuldar á ekki að koma nálægt stjórn landsins.Forgangslisti nýrrar stjórnar gæti verið:Úrsögn úr öllu hernaðarsamstarfi Nató.Úrsögn úr Senghen.Fækka sendiherrum í þrjá.Auka samstarf við Nörðmenn og Grænlendinga.Kalla heim viðræðunefndina við ESB.Endurskipuleggja allt skólastarf og fækka háskólum í tvo.Skipta landinu upp í fylki með fastsetningu á þingmannafjölda.Og númer eitt er að viðurkenna skuldavandann .Niður með óhæfa ríkisstjórn sem lýgur að sjálfri sér og þjóðinni.Og lýgur líka með þögninni.
Sigurgeir Jónsson, 17.12.2009 kl. 21:25
Og taka af óunnayfirvinnutíma og dagpeninga hjá ríkisstarfsmönnum og reyna að fækka þeim sem mest.Lifi byltingin.
Sigurgeir Jónsson, 17.12.2009 kl. 21:29
Þú ert algjört met Magnús,
núna erum við loksins sammála,
það er enginn munur á kúk eða skít.
Amen
Gunnar Skúli Ármannsson, 17.12.2009 kl. 21:31
Ég stakk upp á því Árni að þessu yrði bætt við. Ég hef kýkt þangað niðureftir og hlustaði líka á að Ragnar sem talar næst sem segir að stjórnvöld geri ekkert. Þá hafa þarna líka verið menn að mótmæla Icesave. Því stakk ég upp á því að að menn bættu bara við þessum kafla um að stjórnin fari frá og nýjir taki við. Það er ljóst að þjóðin hefur ekki trú á því að þessi stjórn sé að gera sitt besta fyrir þjóðina og ef að hún fellur á Icesave þá væri kannski best fyrir þau að vera á undan og segja af sér. Og þar með yrði Bjarna Ben væntanlega falið að mynda nýja stjórn.
Gunnar það er einmitt svona málflutningur eins og þinn sem mótar alla umræðu hér í bloggheimum. Þ.e. menn sem trúa því að það sé til fyrirmyndarheimur utopia. Þar sem allir fá allt sem þeir vilja.
Sigurgeir það átti að vera búið að taka úr óunna yfirvinnu. Ég hef aldrei fengið svoleiðis. Mín yfirvinna er öll unnnin og mæld og nánast ekki nein því að ég þyki svo dýr starfsmaður. Ég er jú eins og ég hef sagt þér með heil 350 þúsund í laun. Svo ég læt fólk sem er með miklu lægra kaup vinna yfirvinnuna. Best þegar ég get fengið fólkið sem er með 180 þúsund vinna hana. Því þau hafa lægsta yfirvinnukaupið.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.12.2009 kl. 22:16
Þú hefðir fengið hrós hjá Maó formanni Magnús og átt það skilið.
Sigurgeir Jónsson, 17.12.2009 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.