Sunnudagur, 27. desember 2009
Biði ekki í það ef að snillingarnir í stjórnarandstöðunni hefðu annarst Icesave málið!
Var reyndar búinn að blogga um þetta áður. En bara verð að itreka þessa línu:
Fjárlaganefnd ákvað hins vegar, að kröfu stjórnarandstöðunnar, að birta álitið þremur dögum fyrir jól
Þetta er snillingarnir
Ásbjörn Óttarsson 1, NV, S,
Höskuldur Þórhallsson 6, NA, F,
Kristján Þór Júlíusson 4, NA, S,
Ólöf Nordal 2, RS, S,
Þór Saari 9, SV, Hr,
Sem öll hafa haldið langar ræður allt þetta ár um hvað samningnefnd, embættismenn og starfsmenn ráðuneyta hafa verið ömurlegir samningamenn. Sem og að öll gögn eigi að vera opinber. Alveg sama þó það hafi verið sagt að sum gætu skaðað hagsmuni okkar væru þau gerð opinber.
Nú hundsa þau ráðleggingar lögfræðistofu sem þau þó virðast hafa sérstaklega beðið um að gerði skýrslu um málið.
Og svo les maður þetta:
Ítarlegt álit bresku lögmannsstofunnar Mishcon de Reya um Icesave fyrir fjárlaganefnd Alþingis var birt rétt fyrir jól þrátt fyrir að lögmennirnir vöruðu eindregið við því. Þeir höfðu lagt áherslu á það í álitum sínum og minnisblöðum að þar séu trúnaðarmál sem gætu gagnast Bretum og Hollendingum í hugsanlegum málaferlum vegna Icesave. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins.
Í fréttinni segir að lögmennirnir hefðu ítrekað bent á þetta, meðal annars í tölvubréfum til Alþingis dagana fyrir jól. Fjárlaganefnd ákvað hins vegar, að kröfu stjórnarandstöðunnar, að birta álitið þremur dögum fyrir jól.
Ég biði ekki í hvernig staða okkar væri ef þetta fólk hefði verið að semja fyrir okkur. Eða stjórnað samningaviðræðum okkar.
Vöruðu við því að birta álitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:26 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús, fyrst að þú tekur þennan pól í hæðina þá neyðist þú til að segja okkur frá því hvaða stjórnarliðar í fjárlaganefnd samþykktu birtinguna. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar eru ekki með meirihluta atkvæða í nefndinni fremur en í öðrum fastanefndum og geta ekki einir og sér hafa klárað málið.
Að vísu virðist mér þetta hafa verið mjög vafasöm ákvörðun hjá fjárlaganefnd en rökin frá nefndarmönnum munu vonandi heyrast í fjölmiðlum strax í dag.
Sigurður Hrellir, 27.12.2009 kl. 01:07
Það er ekker að því að birta þetta. En er þetta réttara en eitthvað annað sem er á hinn veginn, með fullri virðingu þá hef ég misst allan trúverugleikann á þinginu það er hreint og beint orðið til skammar og mér til mikkilla vonbrigða varðandi þetta mál, ekki koma með eitthvað sjálfstæðis eða farmsókanar ofstæði þetta lið er allt á rassgatinu og talr með því líka.
Stefán Óli Sæbjörnsson, 27.12.2009 kl. 01:07
Afhverju þurftu þeir að ítreka þetta? Var þeim svarað?
Helga Kristjánsdóttir, 27.12.2009 kl. 01:42
Hvað er svona flókið? Það voru fjármálaráðherra Steingrímur J. og Guðbjartur Hannesson sem birtu þetta efni sem breska lögmannaskrifstofan ráðlagði þeim að gera ekki. Það er afturámóti hið besta mál, því að ekki halda þá lengur rökleysur stjórnvalda að einhver trúnaður er þess valdandi að ekki er hægt að birta leyniskjölin 23 sem eru geymd í lokuðu herbergi þar sem þingmenn getað aðeins fengið að lesa þau yfir undir eftirliti og eru bundnir trúnaði um innihaldið. Skj0lin sem Hreyfingar þingmenn hafa ítrekað farið fram á að verði aflétt trúnaði af. Eitt leyniskjalanna það 24. var um svívirðu Steingríms J. og Indriða með að véla með AGS um að birta ekki skýrslur sínar fyrr en eftir kosningar og að vera í sambandi í prívat e-mail svo betur væri hægt að villa um fyrir þjóðinni hverslags skúrkar eru við völd.
http://www.amx.is/stjornmal/12842/
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 02:14
Byði ekki í það ...
Bjóða, bauð, buðum, boðið. < byði !
Jón Valur Jensson, 27.12.2009 kl. 02:52
Mikið er ég sammála þér. Ég hugsa til þess með skelfingu ef Bjarni Ben og Sigmundur færu með stjórn landsins. Fæ hroll !
Ég treysti Steingrími og Jóhönnu til að gera það sem best er fyrir Ísland. Þau hafa setið lengst á þingi og þegar svona alvarlegir atburðir skekja þjóðina þá þarf fólk með reynslu þroska og þekkingu við stjórnvölinn. Óánægjan og lætin eru mest á blogginu. Úti í þjóðfélaginu er fólk að sinna sínu og treystir stjórnvöldum fyrir því að leiða þjóðina út úr hremmingunum. Þekki marga sem kusu VG. Þeirra traust á Steingrími hefur ekkert minnkað. Og ég treysti Jóhönnu og mun gera það áfram.
Ína (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 08:32
Það er einn vinkill á þessu sem ég er ekki alveg að ná. Sá er, að lögmansstofan ályktar að samningurinn sé ósanngjarn og ekki ýkja góður fyrir okkur.
Hvernig getur það komið sér illa fyrir okkar málstað?
Jón Logi (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.