Sunnudagur, 27. desember 2009
Bið fólk að anda með nefinu!
Sé hér á blogginu að verið er að tengja Jón Sigurðsson og ráðningu hans sem formann bankastjórnar við Samfylkinguna.
En fólki væri nú holt að átta sig á því að við eigum ekki lengur nema um 5% í þessum banka í dag. Það eru væntanlega inn- og aðallega útlendir kröfuhafar sem hafa eignast bankann. Og þeir hafa sameinast um val á formanni bankaráðs og horfa kannski til þess að Jón Sigurðsson var bæði Seðlabankastjóri sem og bankastjóri Norræna bankans um áraraðir. Hann er hagfræðingur með mikla reynslu og menntun. Þá er það skilanefnd og bankasýsla sem fara með þessi mál ekki ríkisstjónin.
Ríkið kemur ekkert að þessari ráðningu og þaðan af síður Samfylkingin. Þá var hann ekki búinn að vera í FME nema fram janúar/febrúar 2008 þ.e. í 7 eða 8 mánuði þegar bankahrunið varð. Og hann var stjórnarformaður FME en það þýðir að hann var ekki í daglegum rekstri FME það var í höndum framkvæmdarstjóra.
Ný stjórn Íslandsbanka skipuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Já, já Paradísarheimt ;-)
Það er nú einu sinni Samfylkingin sem er á bakvið þetta allt saman, VG hafa ekki hugmynd og kunna þetta einfaldlega ekki, þeir geta ekkert gert að því. Samfylkingin er með forsætisráðuneytið og formann fjárlaganefndar og þá er málið dautt ;-)
Það er svo einfalt hvað er í gangi hérna hjá okkur á landi guðs "Ísland"! Við stefnum á ljóshraða inní ESB hvað sem það kosta með fyrrum Sovételítunni á Íslandi í broddi fylkingar, þ.e. Ólafur Ragnar, Svavar Gestsson, Svandís Svavarsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Indriði ..., Steingrímur J Sigfússon, Össur Skarphéðinsson, Ingibjörg Sólrún, Jón Sigurðsson o.s.frv.
Sólin hefur alltaf verið björt í austri, þurfum við að fara eitthvað nánar út í þetta?
Lifið heil og áfram sjálfstæð hugsun með frelsi einstaklingsins í huga ;-)
Kv.
Atlinn
Atli (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 16:59
Það er alveg furðulegt að reyna að hvítþvo Jón Sigurðsson af bankahneykslinu á þeirri forsendu að hann hafi BARA verið STJÓRNARFORMAÐUR fjármáleftirlitsins!
Í guðanna bænum leggðu frá þér bjórkönnuna!
Guðmundur Guðmundsson, 27.12.2009 kl. 18:31
Rétt er að halda því til haga að Jón Sigurðsson var auk þess að vera formaður hrunsstjórnar Fjármálaeftirlitsins og varaformaður hrunsstjórnar Seðlabankans, og að hann var aðal talsmaður og logo Icesave í herferðum Landsbankans erlendis. Jón kom fram í kynningarefni sem fyrrum Seðlabankastjóri, ráðherra og stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins og dásamaði Landsbankann og glæfrareikninginn, undir þessum ljómandi traustvekjandi myndum af sér í söluefninu. Hann er einn aðal hugmyndafræðingur Samfylkingarinnar í Icesave samningamálunum hvað fjárhagshliðina varðar og fór á kostum sem jólasveinninn lánasníkir erlendis að undanförnu sem var sagt frá í leiðara Morgunblaðsins fyrir skemmstu:
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 19:16
Sæll Magnús. Ráðning Jóns Sigurðssonar sem formanns bankastjórnar er bæði fagleg og skynsamleg. Það eru trúlega málaliðar stjórnarandstöðunnar sem reyna að blása þetta út eins og svo margt skynsamlegt sem gert er af núverandi ríkisstjórn. Pólitískar vinaráðningar eiga og verða að tilheyra fortíðinni.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.12.2009 kl. 20:41
Er þetta virkilega framtíðin ? Mundirðu vera sama sinnis ef Xd væri í stjórn og Jónas Fr væri ráðinn ? Eflaust má færa rök fyrir því að það sé ekki nákvæmlega sami hluturinn en grundvallaratriðin eru þau sömu. Við samfylkingarmenn eigum ekki að verja í blindni allt sem stjórnin gerir. Verður þetta svona hjá þér þegar skýrslan birtist - að þú finnir rök til að verja allar ávirðingar gegn Samfylkingu.
Það er þreytandi það fólk í öllum flokkum sem hugsar ennþá allt eftir flokkslínum.
Geir (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 21:56
Geir og þið hin. Ég var að segja að það eru kröfuhafarnir sem eru að ráða í bankastjórn. Þeir eiga bankan að mestu. Og hvern viljið þið ráða? Hvaða maður með reynslu af bankamálum Íslenskur hefur ekki komið að einhverju í þessu bölvaða hruni? Já hver? Sorry ég held að fólk ætti stundum aðeins að hugsa!
Og svo varð hann Seðlabankastjóri og síðan bankastjóri Norræna Fjárfestingabankans um ára raðir.
Þetta er maður sem reynslu sem eru mun meiri en annarra hér á landi og ekkert skrýtið að menn sættist um það. Þeim er sama hvað einhverjum bloggurum finnst um þetta mál. Þetta er jú að stórum hluta erlendir eigendur sem eiga Íslandsbankann nú.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.12.2009 kl. 23:02
Menn farar ekki langt á lakkinu einu saman. Má vera að það hafi þótt gott þá en ekki lengur. Sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins bar hann ábyrgð á störfum stofnunninnar en svaf á verðinum og ber ábyrgð á stórkostlegum afglöpum starfsmannanna og afleiðingum þeirra. Sem varaformaður stjórnar Seðlabankans ber hann stórkostlega ábyrgð á þætti stofnunninnar í hruninu. Sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins og varaformaður stjórnar Seðlabanka Íslands lagðist hann í Icesave víking með fjárglæframönnum Landsbankans sem nokkurskonar ábekkingur Icesave óhroðans fyrir hönd ríkistjórnarinnar í kynningarefni Landsbankans um Icesave. Þar nýttist vel ferilskráin sem blogghöfundur tjaldar Jóni til dýrðar, sem að vísu er marklaus eins og málum er fyrir komið. Það gerði hann allt að hruni þegar hann átti að vita mun betur. Hann kaus að sofa á verðinum. Segir allt um spillinguna að það dugir 5% eignarhlutur að tryggja sér stjórnarformann plús 2 menn í stjórn á móti 3 sem þá sitja fyrir 95% eignarhlutans. Það vita allir hversu þýðingarmikið er að tryggja pólitíska vernd og allt til þess vinnandi. Líka 95%.
Gott blogg manneskju sem varla telst til stjórnarandstæðinga, enda málið þverpólitískt hvað andstöðu varðar. Icesave dýrðarboðskapur Jóns Sigurðssonar sem erlendir aðilar féllu fyrir í umvörpum er aðgengilegur á síðunni:
http://blog.eyjan.is/larahanna/2009/12/27/me%C3%B0-kusk-a-hvitflibbanum/
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 23:30
Magnús það fer þér ekki vel að halda á ölkrús á myndinni einfaldlega vegna þess að það sem þú skrifar mætti ráða að væri eftir ölvaðan mann eða allavega í vímu hverslags endemis bull og vitleysa sem frá þér kemur. Þessi ráðning Jóns á ekki að eiga sér stað við þurfum að skipta við bankann því miður og ekki er þetta traustyfirlýsing að ráða Jón hvað kemur næst Björgólfur forseti og Sigurður Einarsson biskup Íslands nei svona á ekki að líðast.
Sigurður Haraldsson, 28.12.2009 kl. 02:20
Heyrðu Sigurður. Þó ég sé ekki fullur þegar ég blogga þá hlýtur það að vera mitt mál hvort ég held á bjórkrús á myndinni. Alveg eins og það er mín skoðun að það sé eigenda bankans að ákveða hver þeir telja að sé heppilegur stjórnarformaður bankans. Ég er ekkert að halda því fram að Jón hafi ekki gert mistök. En óvart hefur hann verið ráðinn t.d. í framkvæmdarstjórn AGS. Bankastjóri Norræna Fjárfestingarbankas og í fleiri ábyrgðarstörf. Hann var ekki búinn að vera nema nokkra mánuði í FME þegar allt hér hrundi. En hann hafði strax í febrúar 2008 byrjað að reyna að koma Icesave úr landi sbr.
Heldur þú t.d. að Samfylkingin hefði ekki kosið að annar væri valinn. Flokkurinn hefði örugglega gjaran viljað vera laus við þessa uppá komu. En kröfuhafar og eigendur bankans hafa sammælst um þennan mann örugglega vegna reynslu hans.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.12.2009 kl. 13:20
Ekkert af ferlinum eru verðleikaráðningar heldur hefur hann aðeins verið ráðinn annað hvort fyrir sakir pólitískra tengsla eða á Íslandskvóta. Það kann vel að vera að hann hefði verið ráðin í einhver störf fyrir eigin verðleika en á það hefur bara aldrei reynt og reynir varla á það héðan af. Hann hefur fyrir sakir pólitískra tengsla lifað vinnulífi sínu vafinn inn í bómul. er hinsvegar viss um að hann hefur staðist þessi sænsku háskólapróf og skal ekki gert lítið úr þeim.
Sjálfsagt upplifir hann sig eins og þú upplifir hann, sem ´´afburðamann´´ enda er það einmitt einkenni hinna spilltu að þeir upplifa sig sem þá allra bestu. Þess vegna þurfti ekki að auglýsa stöðurnar sem þeir eru alltaf ráðnir í. Þess vegna finnst þeim svo mikilvægt að ráða sjálfa sig því það er engum betur treystandi en þeim sjálfum.
Að lokum: Það eru ekki kröfuhafarnir sem eru að ´´ kalla´´ Jón í starfið heldur skilanefndin. Sú skilanefnd var einmitt ráðin af Jóni nokkrum Sigurðssyni formanni FME.
Einar Guðjónsson, 28.12.2009 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.