Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2006
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Við hvern er Bush í stríði við í Írak?
Var að lesa þetta hér fyrir neðan á visir.is. Nú er ég að velta fyrir mér þegar að Saddam hefur verið steypt og ný stjórn komin á í Írak í samvinnu við Bandaríkin, við hvern er hann þá í stríði? Eru það Írakar? Hvaða stríð er hann að tala um?
NFS, 08. Nóvember 2006 20:12
Viðurkenndi að stefnan í málefnum Íraks virki ekki nógu vel
George Bush, Bandaríkjaforseti, viðurkenndi í ræðu sem hann hélt fyrr í dag að stefna Bandaríkjamanna í málefnum Íraks væri ekki að virka nógu vel og ekki nógu hratt.
Bush sagði þetta í ræðu sem hann hélt á fréttamannafundi í kjölfar sigurs Demókrata í þingkosningunum sem fram fóru í gær. Bush sagði niðurstöðu kosninganna þó ekki þýða það að Bandaríkjamenn myndu draga herlið sitt frá Írak of fljótt. Mikilvægt væri að missa ekki sjónar af takmarkinu sem sé að sigra stríðið. Her Bandaríkjamanna fari ekki frá Írak fyrr en verkefninu ljúki.
Bush: Réttur tími til að skipta um forustu í Pentagon | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Þá farið þið bara.
Það gengur ekki að viðskiptaráð eða fyrirtæki séu að hóta okkur sífellt með að þurfa að fara úr landi út af þessu og hinu. Þeim væri sæmast að viðurkenna að þeir þyrftu að flytja ansi langt til að finna skattaumhverfi sem er eins hagstætt og það er hér fyrir fyrirtæki.
Frétt af mbl.is
Viðskiptaráð telur að halda verði kosningaþenslu í lágmarki
Viðskipti | mbl.is | 8.11.2006 | 15:12
Raddir um landflótta eða aðrar róttækar aðgerðir verða sífellt háværari. Þetta eru allt vandamál sem má tengja með beinum hætti framkvæmd og takmörkunum fjármála- og hagstjórnar landsins.
Réttast væri fyrir þau að athuga sinn hlut í þennslunni. Það eru þau sem eru að flytja inn vinnuafl og taka lán til aukina fjárfestinga þannig að stærsti hluti þennslunar er þeim að kenna.
Þannig að ef þeim líður illa hér. Þá bara: Bless, bless!!!!!!!
Viðskiptaráð telur að halda verði kosningaþenslu í lágmarki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Gleðileg þróun fyrir okkur - reykingafólkið
NFS, 08. Nóvember 2006 14:40
Spennið beltin og kveikið ykkur í sígarettu
"Við viljum minna farþega á að það er leyfilegt að reykja í þessu flugi". Þannig hljóðar kynningin hjá nýju þýsku flugfélagi, sem hefur fengið nafnið Smokers International Airways.
Stofnandi félagsins er auðkýfingurinn Alexander Schopmann sem sjálfur reykir einn pakka af sígarettum á dag. Hann þarf að ferðast mikið, vegna starfs síns, og segist vera orðinn hundleiður á lélegri þjónustu hjá flugfélögum, sem þar að auki banna reykingar.
Reykingaflugfélagið verður gert út frá Dusseldorf og í fyrstu verður eingöngu flogið til Asíu á Boeing 747 breiðþotum. Hjá venjulegum flugfélögum eru allt að 560 sæti um borð í slíkum vélum, en Schopman ætlar ekki að hafa nema 138 sæti um borð í sínum vélum. Það verður því rúmt um farþegana. Ætlunin er að fyrsta flugið verði farið í október á næsta ári.
Þróun sem gæti orðið víða.
Og verður vonandi ódýrari en þetta flugfélag.Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Bíddu er þetta ekki rétt hjá manninum?
Ég er nú alls ekki að mæla neinu bót sem Hitler gerði. En er hægt að rökstyðja að þetta sem þessi þingmaður sagði er að hluta rétt. Ástandið var víst ansi slæmt í Þýskalandi fyrir tíma Hitlers fólk fór með peninga í pokum eða kerrum því það var svo mikil verðbólga og gjaldmiðill þeirra einskisvirði,.Það skapaði það einmitt grundvöll fyrir því að hann komst til valda. Og það var um tíma mikill uppgangur hjá Þjóðverjum í kjölfarið. Þó síðan hafi allt farið til anskotans.
Frétt af mbl.is
Austurrískur þingmaður segir nasismann hafa haft sínar góðu hliðar
Erlent | AFP | 8.11.2006 | 13:52
Þingmaður Frelsisflokksins í Austurríki olli mikilli reiði þegar hann sagði að nasisminn hefði haft sínar góðu hliðar í þætti í austurríska sjónvarpinu í gærkvöldi. Nasisminn hafði auðvitað sínar góðu hliðar, við viljum bara ekki sjá þær í dag, sagði þingmaðurinn Wolfgang Zanger, og bætti því við að Adolf Hitler hefði gefið þýsku þjóðinni nýja von þegar ástandið í Þýskalandi var sem verst.
Austurrískur þingmaður segir nasismann hafa haft sínar góðu hliðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Viðhorfskönnun eða ekki?
Það hefur nokkrum sinnum verið vísað í kannanir sem þátturinn Reykjavík siðdegis stendur fyrir. Man að Björn Ingi vísaði í hana þegar að fylgið var sem slakast hjá framsókn í aðdraganda borgarstjórnarkosninga, því að þá syndi það aukið fylgi framsóknar. Finnst mjög vafasamt að vísa í svona skoðanakannanir á vef sem ég held að sé ekki mikið skoðaður kannski nokkur hundruð manns. Þetta er því að mínu mati ekki meira að marka heldu en að ég vitnaði í könnunina sem er hér á síðunni hjá mér og segði að við í Samfylkingunni værum orðin að stærsta flokk landsins.
En þetta gera þeir á NFS/visir.is
Í viðhorfskönnun hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni kemur fram að áttatíu og átta prósent eru sammála málflutningi Frjálslynda flokksins í málefnum innflytjenda. Flokkurinn fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar að Ísland nýti sér undanþágur um takmörkun á frjálsu flæði vinnuafls frá Rúmeníu og Búlgaríu eftir áramót þegar löndin ganga í Evrópusambandið.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 8. nóvember 2006
Hvenær ætla Ísraelsmenn að taka sönsum?
Halda Ísrael menn að þetta sé besta leiðin til að tryggja sér friðsælt líf eða er eitthvað annað sem vakir fyrir þeim.
Frétt af mbl.is
Abbas lýsir yfir þjóðarsorg í Palestínu
Erlent | AP | 8.11.2006 | 8:41
Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir að átján Palestínumenn, þar á meðal konur og börn, létu lífið í árás skriðdreka við bæinn Beit Hanoun í NV-hluta Gaza í nótt. Verður fánum flaggað í hálfa stöng og skólum lokað næstu þrjá daga.
Eru þeir kannski að vinna að því að Palestína verði aldrei til aftur?
Eru þeir kannski að reyna að ná sem mesu landi undir sig?
Halda þeir að þetta verði til þess að draga úr hatri þeirra sem fylgja Hamas?
Halda þeir að þetta verði ekki til að fleiri og fleiri Palestínumenn flykki sér á bak við öfgasamtök og gerist píslavottar með sprengur út um allt í framtíðinni.?
Er ekki komin tími til að SÞ gangi í verkið og stoppi þessi átök. Fari á svæðið og reki Ísrael frá landsvæðum sem þeir hafa tekið síðan 1966 og stilli sér upp þar á milli Palestínu og Ísrael.?
Abbas lýsir yfir þjóðarsorg í Palestínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 7. nóvember 2006
Eldsvoða faraldur
Ég talaði um það í færslu hér fyrir neðan að Keflavík stæði í ljósum logum þessa daga. En þetta er að verða alveg svakalegt. Þeir eru farnir að verða annsi margir þessir eldsvoðar síðustu daga um allt land.
Frétt af mbl.is
Tveir fluttir á sjúkrahús eftir eld í fjölbýlishúsi í Reykjavík
Innlent | mbl.is | 7.11.2006 | 23:36
Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í íbúð á annarri hæð fjölbýlishúss að Ferjubakka 12 í Breiðholti í Reykjavík uppúr klukkan tíu í kvöld.
Tveir fluttir á sjúkrahús eftir eld í fjölbýlishúsi í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 7. nóvember 2006
Ætli Bush vera búinn að eiga við kosningavélarnar?
Eftir öll lætinn þegar Bush sigaraði hér forðum Gore með vafasömum talningaraðferðum. Hefði maður haldið að Bandaríkjamenn gættu sín á því að kerfið yrði nú nokkuð skothellt. Hafa nú haft nokkur ár til að þróa kerfið en viti menn:
Frétt af mbl.is
Tækniörðugleikar valda töfum á kjörfundum víða í Bandaríkjunum
Erlent | AP | 7.11.2006 | 19:05
Forritunarvillur og reynsluleysi starfsfólks hefur valdið nokkrum töfum á kjörfundum víða í Bandaríkjunum, þar sem þingkosningar fara fram í dag. Snertiskjáir og rafrænir kjörseðlar hafa ekki virkað sem skyldi, og í mörgum ríkjum hefur verið gripið til hefðbundinna pappírsseðla í staðinn. Einnig hafa rafrænar kjörskrár valdið erfiðleikum.
Ég er nærri viss um að okkar tæknifólki tækist betur upp!!!!!
Tækniörðugleikar valda töfum á kjörfundum víða í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 7. nóvember 2006
Bókhald flokkanna verður opnað
Var að lesa þessa frétt á ruv.is. Vona að nú fylgi þessu einhver alvara. Gaman að sjá hverning flokkarnir haga sér þá núna ef þetta verður síðasta kosningarbaráttan með lokuðu bókhaldi. Bara að þeir pumpi fyrirtækinn ekki um svo mikla peninga að þau verði gjaldþrota.
Af www.ruv.is
Fyrst birt: 07.11.2006 18:43Síðast uppfært: 07.11.2006 20:22Bókhald flokkanna verður opnað
Góðar horfur eru á samkomulagi um stjórnmálaflokkanna um að gera bókhald þeirra opinbert, segir formaður nefndar um lagaumhverfi stjórnmálaflokka. Hann á von á því að nefndin ljúki störfum fyrir áramót. Í nefndinni hefur verið rætt um að flokkarnir leggi endurskoðað bókhald sitt inn til ríkisendurskoðanda og hann birti síðan úr þeim ákveðnar upplýsingar, segir einn nefndarmanna.
Formaður, varaformaður og ritari nefndarinnar áttu á laugardag fund með formönnum stjórnmálaflokkanna. Kynntar voru mismunandi tillögur um lög og reglur um fjárreiður flokka. Málið er ekki komið á það stig að farið sé að semja frumvarp. Sigurður Eyþórsson, formaður nefndarinnar, segir góðar horfur á samkomulagi.
Nefndin hefur fyrst og fremst rætt mismunandi leiðir til að skapa gagnsæi, vinna gegn mögulegum hagsmunaárekstrum og skapa þannig traust á stjórnmálastarfsemi.
Liður í þessu er að flokkarnir geri bókhald sitt opinbert, segir Margrét S. Björnsdóttir, annar af tveimur fulltrúum Samfylkingarinnar í nefndinni. Hún segir að nefndin sé ekki farin að ræða hvaða upplýsingar úr bókhaldi flokkana ætti að gera opinberar
Tvær tillögur um fjárframlög stjórnmálaflokka hafa einkum verið ræddar í nefndinni. Önnur er að banna öll fjárframlög umfram venjuleg félagsgjöld en hin er sú að banna ekki framlög en að flokkar greini opinberlega frá framlögum sem fara yfir ákveðna upphæð, 300.000 til 500.000 krónur.
Þriðjudagur, 7. nóvember 2006
Hvað er eiginlega að gerast í Keflavík?
Mér finnst að ég heyri fréttir af eldsvoðum nú daglega frá Keflavík
Frétt af mbl.is
Eldur í iðnaðarhúsnæði í Keflavík
Innlent | mbl.is | 7.11.2006 | 12:41
Nokkur eldur kom upp í loftræstiklefa á bifreiðaverkstæði í Grófinni í Keflavík fyrir hádegi í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu mátti litlu muna að illa færi því talsverður eldsmatur var í húsinu, og var eldurinn að breiða sig inn á verkstæðið sjálft
Eldur í iðnaðarhúsnæði í Keflavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson