Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Miðvikudagur, 2. maí 2007
Ríksistjórnin fallin og Samfylkingin orðin næst stærsti flokkur landsins skv. Mannlífskönnun
Var að lesa þessa frétt á www.visir.is . Hún er byggð á svörum um 3500 manna úrtaks og skv. henni eru Framsókn og Sjálfstæðismenn með 31 þingmann. En tæpt er það!
Vísir, 02. maí. 2007 20:35
Ríkisstjórnin rambar í Mannlífskönnun
Úrslit þingkosninganna í maí verða mjög tvísýn ef marka má nýja könnun Mannlífs sem birt er í nýjasta tölublaði tímaritsins sem kemur út á morgun. Könnunin nær til alls landsins og samkvæmt henni fengi Sjálfstæðisflokkur 36 prósent atkvæða og 24 þingmenn og Framsóknarflokkurinn fengi 10,2 prósent og sjö þingmenn. Frjálslyndi flokkurinn fær 5,8 prósent og nær inn fjórum jöfnunarþingmönnum. Samfylkingin 23,4 prósent og 16 þingmenn. Vinstri hreyfingin-grænt framboð mælist með 17,9 prósent eða 12 þingmenn. Íslandshreyfingin næði ekki inn manni fari úrslit kosninganna á sama veg. Gangi þessi úrslit eftir eru ríkisstjórnarflokkarnir samtals með 31 þingmann og stjórnarandstaðan með 32.
Könnunin var framkvæmd dagana 20.-23. apríl og svöruðu 3.505 kjósendur spurningunni um hvað þeir myndu kjósa. Í könnuninni er tekið tillit til kyns, aldurs og búsetu svarenda og þau atriði vigtuð til samræmis við upplýsingar Hagstofunnar um dreifingu íbúa um áramótin síðustu.
Þó svo að enn ríki óvissa um úthlutun þingsæta er óvissan mest þegar kemur að úthlutun jöfnunarsæta," segir í tilkynningu frá Mannlífi en í könnuninni er jöfnunarþingmönnum úthlutað. Ennfremur er bent á að örlítil fylgissveifla í einu kjördæmi geti breytt miklu um hvaða frambjóðendur fari inn á þing. Þannig þurfi ákaflega lítið að breytast til þess að jöfnunarsæti fari á milli flokka og kjördæma og að örlítil sveifla í einu kjördæmi geti breytt heildarmyndinni. Þannig munar ákaflega litlu að Sjálfstæðisflokkur fái síðasta jöfnunarsætið á kostnað Frjálslyndra og þar með að stjórnin haldi velli. En ríkisstjórnin rambar og segja má að úrslit kosninganna ráðist af úthlutun jöfnunarsætanna."
Miðvikudagur, 2. maí 2007
Grímseyjarferju klúður.
Mér finnst þetta fyrir neðan allar hellur. Þarna er Sturla að tala um einu samgönguleið Grímseyinga. Það er keypt einhver aflögð ferja frá Írlandi á 100 milljónir (c.a. 15 ráðherrabílar) síðan þarf að breyta henni fyrir a.m.k. 250 milljónir sem síðan Kristján Muller bendir á að líklegt sé að komi til með að verða meira þar sem að ekki er reyknað með kælingu til að flytja fisk, ekki er gert ráð fyrir aðgengi fyrir fatlaða, ekki gert ráð fyrir útvarpi eða sjónvarpi og ýmislegt annað. Síðan ef við gerum ráð fyrir að líftími þessara ferja sé kannski um 20+ ár þá á hún kannski 10 til 15 ár eftir. Síðan eru Grímseyingar bara látnir bíða svona c.a. ári lengur vegna þess að vegagerðin kann ekki að gera almennilega samninga eða áætla verk og stendur nú í stríði við verktakana sem eru að breyta skipinu. Það er allveg spurning ef horft er til þess að allir landshlutar eru nú að fá göng og vegabætur hvort ekki hefði verið eðlilegt að Grímseyingar hefðu ekki átt að fá betra skip og það fyrr.
Frétt af mbl.is
Ómálefnaleg gagnrýni lituð af kosningabaráttu
Innlent | Morgunblaðið | 2.5.2007 | 5:30
Þessi gagnrýni Kristjáns er lituð af því að hann er í kosningabaráttu. Hún er mjög ómálefnaleg og hann setur fram fullyrðingar sem standast ekki," sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra í samtali við Morgunblaðið, aðspurður vegna gagnrýni Kristjáns Möller, alþingismanns Samfylkingarinnar, vegna nýrrar Grímseyjarferju í Morgunblaðinu.
![]() |
Ómálefnaleg gagnrýni lituð af kosningabaráttu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 2. maí 2007
Aðeins áfram með samsæriskenningar varðandi Landsvirkjun
Var að lesa póst sem Ögmundur Jónsson birtir á heimasíðu sinn frá lesanda. Þar er fjallað um þá bræður Árna og Pál Magnússyni og þær stöður sem þeir eru komnir í. Og í framhaldi á sölu á hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja til Geysir Green Energy sem er alþjóðlegt fjárfestingarfélag um sjálfbæra orkuvinnslu í eigu FL Group, Glitnis og VGK hönnunar en Árni er einmitt yfir þeirri deild hjá Glitni sem vinnur að fjárfestingum í sjálfbærri orkuvinnslu þá öðlast þetta nýtt samhengi. En hér er kafli úr þessu bréfi af síðu Ögmundar:
Öllum meðulum er beitt til að trygga sér áframhaldandi valdastöðu í samvinnu við þau ofursterku fjármálaöfl sem að baki flokksins standa. Aðilarnir sem leggja flokknum til fjármagn til að hann haldi völdum svo lengi sem sætt er, leggja að sjálfsögðu línurnar um væntanlega "einkavinavæðingu" orkufyrirtækjanna. Þar þarf nauðsynlega að hafa trygga menn í lykilstöðum. Þar ber Páll greinilega af öðrum, verandi bróðir Árna Magnússonar, fyrrverandi félagsmálaráðherra Framsóknar, sem talið var að nýttist valdaklíkunum mun betur í nýrri stöðu, en sem ráðherra. Í snatri var búin til staða hjá Glitni. Þar var hann gerður að forstöðumanni "sustainable energy". Augljóst er hver tilgangurinn er, enda ekki einu sinni haft fyrir því að hafa deildarnafnið á íslensku! En þýðing þess á okkar ylhýra er mikið notað slagorð nú um stundir, að ein meginástæða álsóknarinnar á Íslandi sé alger sérstaða (sem að sjálfsögðu er einber lýgi) að einungis þar sé öll raforka unnin á grundvelli "endurnýjanlegri orku" í stað jarðefnaeldsneytis til öflunar orku til stóriðju!
Og síðan er haldið áfram í bréfinu og talið að þetta sé undirbúningur að einkavinavæðingu Landsvirkjunar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Árni Matt. reiðist auðveldlega.
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Kjartan Gunnarsson næsti forstjóri Landsvirkjunar og sala undirbúin?
Skv. ræðu SKúla Thoroddsen formanns Starfsgreinasambandsins stendur til ef núverandi flokkar halda völdum að selja Landsvirkjun og að búið væri að ákveða að Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins verið forstjóri.
Skúli segist hafa fyrir þessu heimildir og þetta ætti að verða fólki víti til varnaðar um að kjósa aftur helmingaskipta stjórn sjálfstæðis og framsóknar
Þessa frétt ætla ég að geyma hér alla.
Innlent | mbl.is | 1.5.2007 | 18:01Segir að byrjað sé að undirbúa sölu Landsvirkjunar
Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, sagði í ræðu á Húsavík í dag í tilefni af 1. maí, að hann hefði fyrir því heimildir að byrjað væri að undirbúa sölu Landsvirkjunar og búið væri að ákveða að Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins yrði næsti forstjóri Landsvirkjunar.
Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra, sagði við Útvarpið, að ummæli Skúla væru úr lausu lofti gripin.
Skúli sagði, að í gær hefði hafist einkavæðing orkufyrirtækja í eigu ríkisins þegar ríkið ákvað að selja FL-Group og Glitni hlut sinn í Orkuveitu Suðurnesja fyrir, rúma 7 milljarða.
Og ég fullyrði að undirbúningur að sölu Landsvirkjunar er hafinn. Haldi ríkisstjórnin velli í kosningunum 12. maí, verður það gert. Til að auðvelda söluna ætlar Landsvirkjun á næstunni að gera upp reikninga sína í dollurum, hér dugar ekki ónýtur gjaldmiðill eins og íslenska krónan. Ég hef heimildir fyrir því að Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, verði nýr forstjóri Landsvirkjunar. Leikur Framsóknarmanna, með því að skipa Pál Magnússon stjórnarformann er þá líklega sá, að tryggja Finni Ingólfssyni og S-hópnum hluta af kökunni, þegar hún verður borin fram. Viljum við þetta? Er ekkert stopp á spillinguna?" sagði Skúli í ræðunni.
![]() |
Segir að byrjað sé að undirbúa sölu Landsvirkjunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Ég á ekki til orð - Valgerður ætti að skammast sín
Ég ætlað bar að vitna í www.jonas.is hann segir allt sem ég vill segja um þetta mál. EN hann segir:
01.05.2007
Maður gæti ælt
Eftir að hafa ofsótt sjálfstæða mannréttindastofu árum saman, segjast stjórnvöld vilja efla mannréttindi. Valgerður Sverrisdóttir ráðherra vill komast í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna og stofna hér sjálfstæða mannréttindastofu. Ekki veit ég, hvað hún var að hugsa, þegar stjórnin skar niður fyrri fjárveitingar til slíkrar stofu. Líklega er þetta tengt kosningum eins og margt annað, sem spilltir og hugstola ráðherrar vilja gera þessa fjörugu daga. Skyndilega er það orðið gott, sem þeir hafa vanrækt heilu kjörtímabilin og jafnvel skorið niður. Maður gæti ælt.Frétt af mbl.is
Tímabært að sækjast eftir sæti í nýju mannréttindaráði SÞ
Innlent | mbl.is | 30.4.2007 | 18:10
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, sagði í erindi í Háskólanum á Akureyri í dag, að tímabært væri að sækjast eftir sæti í nýju mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í samráði og samvinnu við önnur Norðurlönd. Þá sagðist Valgerður ætla að beita sér fyrir því eftir kosningar, að Íslendingar setji sem fyrst á laggirnar eigin mannréttindastofnun.
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Framkoma sjálfstæðismann gagnvart forseta Íslands er fyrir neðan allar hellur
Var að lesa þessa klausu á blogginu hennar Ástu Muller. Hún er þarna að halda áfram umræðunni um Reykjavíkurbréf Moggans.
Hitt atriðið í Reykjavíkurbréfinu varðar hugsanlega virka íhlutun forseta Íslands í stjórnarmyndun, sem er áhyggjuefni og ógnun við lýðræðið í landinu. Það er mikilvægt að allt frumkvæði í stjórnarmyndun verði á höndum forystumanna flokkanna, án afskipta og íhlutunar forsetans.
Mér finnst fyrir neðan allar hellur að Alþingismenn setji hér einhverjar nýjar reglur sem stangast á við stjórnarskrá. Það er forseti sem fær flokkum eða forystumönnum þeirra umboð til þess að mynda stjórn. Og ég man að hér áður þurftu nokkrir stundum að fá að spreyta sig á því eftir kosninar. Það er forsetans að vinna að því að koma hér á starfshæfri stjórn enn ekki einhverja Sjálfstæðismanna. Þá hafa þeir í gegnum tíðinna síðan að þeirra maður tapaði fyrir Ólafi talað þetta embætti niður og það jafnvel forsetisráðherra þáverandi. Þetta er óvirðing við stjórnarskrá og þjóðina og á ekki að þola þeim sem svo tala.
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Furðuleg árátta olíufélaganna að reyna að kæfa samkeppni
Afhverju eru olíufélöginn gömlu ekki búin að læra að það er ekki samkeppni að lækka bara verð til ákveðins hluta viðskiptavina og það bara á svæðum sem annað félag en 3 veldið er að reyna að koma sér inn á markað. Þetta gerir það að verkum að viðskiptavinur N1 á einum stað er kannski að borg 100 til 150 kr. meira fyrir að versla í einu hverfi miðað við annað. Það væri mjög slæmt fyrir okkur ef að Atlandsolía færi af markaði. Það yrði til þess að eldsneyti mundi fyrst hækka fyrir alvöru.
Frétt af mbl.is
Atlantsolía sakar gömlu olíufélögin um að gera atlögu að fyrirtækinu
Innlent | mbl.is | 1.5.2007 | 14:01Forsvarsmenn Atlantsolíu segja gömlu olíufélögin gera atlögu að fyrirtækinu með því að lækka verð næst bensínstöðvum fyrirtækisins á meðan landsbyggðin er látin greiða hærra verð. Forráðamenn Atlantsolíu hafa falið lögmönnum sínum að skoða réttarstöðu sína vegna þeirrar stöðu sem fyrirtækið hefur búið við undanfarið, að því er segir í tilkynningu.
![]() |
Atlantsolía sakar gömlu olíufélögin um að gera atlögu að fyrirtækinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 1. maí 2007
1, maí - Baráttudagur Verkalýðsins!
Til hamingju með daginn
![]() |
Baráttudagur verkamanna haldinn hátíðlegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Grímur vék af fundinum
- Höfðu ekki gilt starfsleyfi
- Hyggjast lækka fasteignagjöld á næsta ári
- Dómsmálaráðherra ekki kallaður á opinn fund
- Innsigla heilsulind í Mjóddinni
- Bók mánaðarins: Kúbudeilan 1962
- Enn skelfur við Grjótárvatn
- Stærstu flokkarnir fengið meira en sex milljarða
- Þessi samningur er svo ævintýralega vitlaus
- Sakar bæjaryfirvöld um valdníðslu í lóðarmáli
Erlent
- Kartöflumaðurinn dæmdur í fangelsi: Engin eftirsjá
- 22 látnir eftir loftárás á skóla
- Trump hyggst lækka lyfjakostnað um 59 prósent
- Tollahótanir skyggja á kvikmyndahátíðina í Cannes
- Fyrsta friðsama nóttin í tæpa viku
- Mál Íslendinganna ekki á borði borgaraþjónustunnar
- Þrír Íslendingar handteknir á Spáni
- Fresta tollunum um 90 daga
- Ríkið verður hluthafi í félaginu
- Leggja niður vopn og leysa PKK upp
Fólk
- Biður mömmu sína um styrk fyrir flutninginn
- Fagnar fyrsta mæðradeginum sem þriggja barna móðir
- Við fórum inn í þetta blindandi
- Lofsyngur Hitler í nýju lagi
- Axel O fer alla leið í kántrítónlistinni
- Framtíðarborgir úr hrauni
- Ólífa verður að rottu
- Trúa því að VÆB muni sigra
- Myndir: Líf og fjör í Smáralind á 70 ára afmæli Kópavogs
- Bókinni skilað hálfri öld of seint
Íþróttir
- Nýliðarnir skelltu Víkingum (myndskeið)
- Ég pældi ekkert í því að sigra
- Roland ráðinn til HSÍ
- Margt líkt með Alexander og Eiði Smára
- Tekur við brasilíska landsliðinu í þessum mánuði
- Ekkert gengur hjá United (myndskeið)
- Komin til Hauka frá Stjörnunni
- Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki - Færeyjar líka
- Ánægður hjá ensku meisturunum
- Sóttu sex verðlaun til Danmerkur
Viðskipti
- Þórður nýr framkvæmdastjóri þróunar hjá Aftra
- Svandís tekur við Fastus lausnum
- Fjöldi lítilla íbúða mikill
- Eru merkingar merkingarlausar?
- Hispurslausir sprotar í nýsköpunarviku
- Leggja til breytingar á kerfi sem virkar ekki
- Daníel Kári verður framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
- Minnkar streitu í daglega lífinu
- Áhrif hlutdeildarlána minni nú en áður
- Hið ljúfa líf: Nú falla öll vötn til Borgarfjarðar
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 969837
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson