Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Sunnudagur, 19. október 2008
Ég er bara að velta fyrir mér!
Nú var ég að hlusta á Geir sem segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar enn varðandi IMF. Hann sagði að enn væri verið að skoða málið en ljóst væri að ekki yrði um neyðaraðstoð að ræða heldur samstarf og lán. En eins og venjulega er verið að skoða málið. Gerir Geir sér grein fyrir að menn segja að á meðan við erum að hugsamáli tapast á hverjum degi upphæðir sem svara til allra framlaga til Menntamála á ársgrundvelli. Auk þess sem að orðspor okkar hrapar áfram. Hversu lengi ætla menn að skoða þetta? Á þetta að vera eins og með ESB málið að þetta verður bara dregið og dregið.
Þetta segir manni að það er bullandi ágreiningur innan stjórnarinnar. Eins að sennilega eru sérfræðingar IMF að leggja áherslu á að við göngum í ESB
Geir undrast kjaftasögur sem eru komnar á kreik hér. Við hverju býst hann þegar að öll upplýsingagjöf er í rúst sem og að hann og aðrir virðast halda að þjóðinni komi þetta bara ekkert við. Það séu þeir sem leysi þetta og svo sættum við okkur bara við niðurstöðuna.
![]() |
Engin niðurstaða enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 19. október 2008
Við viljum vita hvar við stöndum
Ég verð en og aftur að kvarta yfir því hversu litla áherslu stjórnvöld leggja í að upplýsa okkur! Við fáum þetta í örlitlum skömmtum og helst ekki neitt.
- Fólk vill fá að vita hversu háar skuldir við útlönd eru?
- Hversu háar skuldir eru á IceSave?
- Af hverju var ekki gengið harðar að Landsbanka að stofna dótturfélag um IceSave í útlöndum?
- Af hverju voru stjórnvöld svona eftirlátssöm við Landsbankann sem sannanlega var að nota innlán frá erlendum einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum til að lána í áhættu hér á landi eða íslenskum fyrirtækjum í vafasömum fjárfestingum erlendis?
- Af hverju er reiknað í dag með því að þessar lán til fjárfestinga erlendis innheimtist ekki?
- Hversu mikið er reiknað með að við sem þjóð þurfum að borga?
- Af hverju er ekki þegar búið að semja við alþjóðagjaldeyrissjóðin? Er það eins og kom fram í Silfrinu vegna þess að Davíð vill það ekki? Ef svo er af hverju er maðurinn ekki settur af? Hann er nú búinn að stjórna hér ásamt félögum í seðlabankanum í nokkur ár og hefur ekki tekist neitt af markmiðum hans. Hann/þeir afnámu bindiskyldu héldu vöxtum háum sem jók hér áhættufjárfestingar, stóðu sem stjórnmálamaður að þessari nýju peningastefnu og af nám hér nær öll höft á fjármálageirann.
- Af hverju er ekki nú þegar farið að vinna almennilega að því að skýra mál okkar fyrir almenningi erlendis?
- Af hverju er ekki þegar farið að vinna að því að kynna okkur nýja framtíðarsýn/áætlanir?
- Hvað þarf að hækka skatta mikið? Kom reyndar í ljós að Ísland er með mjög hátt skatthlutfall sem hefur hækkað ógurlega síðustu 10 ár og nálgast nú með öllum sköttum sem við greiðum að vera um 50%
- Hvað verður um krónuna? Er hægt að bjarga henni og hvernig?
- Hvað um hugsanlega inngöngu í ESB? Er verið að stefna að því?
- Af hverju er ekki búið að kalla til her erlendra sérfræðinga til að skýra ástandið og framtíðarhorfur með okkar sérfræðingum.
- Af hverju er ekki Ríkissjónvarpið virkjað og með daglegum þáttum farið í saumana á þessu málum öllum þannig að við vitum hvar við stöndum?
- Af hverju er gjaldeyrisþurrð hér þegar að Seðlabanki og fleiri sögðu að við hefðum gjaldeyrisforða í minnst 9 mánuði þó að engar erlendar tekjur eða lán kæmu hingað til lands?
Ég tek undir þau orð Einars Márs í Silfrinu að það á ekki að tala niður til okkar núna. Ég held að stjórnmálamenn þó þeir þykist vita allt þá er nú kerfi sem þeir hafa unnið að hrynja í andlitið á þeim og þeir vita ekkert hvað á að gera!
Af hverju er viðbrögð við náttúruhamförum miklu skilvirkari en viðbrögð sem við fáum nú? Af hverju er þær viðbragaðsáætlanir ekki nýttar til að halda utan um almenning og halda honum upplýstum. Þetta eru jú hamfarir
![]() |
Ekki hlutverk FME að selja Kaupþing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 18. október 2008
Kannski er þeir að hanna skömmtunarseðla
Kannski er þeir að hanna skömmtunarkortin líka. Því það er ljóst að krónan er orðin eins eitur augum annarra ríkja. Því er ljóst að viðskipti okkar við útlönd hljóta að verða eins og í gamladaga þegar við þurftum að taka á móti ýmsum varningi í skiptum fyrir það sem við fluttum út. Þannig kost t.d. Rússajeppinn til Íslands.
Því sé ég fyrir mér að næst verði það skömmtunarmiðar sem við fáum í stað króna og notum í búðum. Nú þegar þurfum við aftur að framvísa farseðlum til að fá gjaldeyri og svo er hámark sem hægt er að fá.
Þetta er að verða hér eins og rétt eftir stríð.
Og ekki breytist ástandið fyrr en heimurinn veit að við ætlum að gera eitthvað annað en að redda ástandinu nú. Við þurfum að hafa framtíðarsýn sem sýnir umheiminum að við sjáum út úr þessu. Við verðum að koma okkur í samstarf við Evrópu um hag okkar og mynt
![]() |
Ráðherrar funda um stöðuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.10.2008 kl. 00:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 18. október 2008
Þetta er kjörið tilefni
Var að skoða upptökur sem ég átti í tölvunni hjá mér og fann þetta úr Kastljósi
![]() |
Íhugar að fara í mál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 18. október 2008
Ætli svona fréttir séu kannski undirbúningur að samningum um raforkuverð
![]() |
Fylgjast náið með niðursveiflu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 18. október 2008
Held að þetta séu nú aðeins meira en 500 manns
Finnst að lögreglan eða blöðin verði nú að vanda sig betur. Helda að þetta séu einhverjar þúsundir
![]() |
Mótmæla Davíð Oddssyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Laugardagur, 18. október 2008
Ætli það sé nær lagi að bankarnir felltu sig sjálfir?
Bankar sem:
- Skuldsetja sig svona rosalega
- Bankar sem lána ótæpilega í verkefni sem aðrir eru tregir til
- Bankar sem reyna að leysa úr lausafé vanda með því að fara út um allan heim að taka við innlánum. Í stað þess að selja eigur t.d. síðasta vetur
- Bankar sem borga stjórnendum hærri laun og bónusa en þeir þurftu því að það var engin eftirsókn eftir þessum stjórnendum
- Bankar sem að uppistöðu lánuðu eigendum og vinum í skuldsett fyrirtæki sem vart mátti blása á til að þau færu í greiðslu þrot.
Held að þeir geti ekki kennt seðlabönkum annarra landa um. Kannski Seðlabankanum hér en ekki öðrum.
![]() |
Þeir felldu bankana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.10.2008 kl. 01:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 18. október 2008
Ég tek unidir með Almannatengslafélaginu
Þetta er náttúrulega búið að vera til skammar hvernig við höfum talað okkar málum erlendis og sérstaklega í þeim löndum sem voru í viðskiptum við bankana. Það er orðið svaklegt þegar að íslendingar eru orðnir fyrir aðsúgi erlendis vegna þjóðernis. Það hefur verið furðulegt að menn taki sér vikur í ráðuneytunum að undirbúa kynningu á okkar málstað!
Félag almanntengla ætti kannski að athuga nafn félagsins þetta er full langt að mínu mati "Almannatengslafélags Íslands "
![]() |
Vilja betri upplýsingagjöf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 18. október 2008
Talandi um líferyri!!!
Væri nú ekki ráð þegar næsti þingfundur verður að þingmenn þjóðarinnar tækju sig nú saman í rassgatinu og drulluðust til að afnema sér eftirlaunalögin um sjálfa sig. Þeir geta ekki ætlast til að þjóðin taki á sig skerðingar án þess að þeir geri þetta strax!!!!!!!!!!!
Andskotist þið nú til að gera eitthvað af viti. Þið hafið ekki staðið ykkur í því að verja hagsmuni almennings hingað til. Nú er tíminn til að byrja!!!!!
![]() |
Skaði lífeyrisþega ekki ljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 18. október 2008
Þetta er nú ömurlegar staðreyndir
En fólk hefði nú kannski átt að átta sig á því að þessir sjóðir voru orðnir vafasamur pappír. Þessir sjóðir byggðu sína ávöxtun á því að lána skuldsettum fyrirtækjum, hlutabréfum og svo að einhverjum hluta í öruggari fjárfestingum.
Það er spurning hvort að þetta sé glæpsamlegt hvernig staðið var að því að plata fólk til að flytja sparnað yfir í þessa sjóði.
En nú er að koma í ljós að bankarnir voru að nota þessa sjóði til að fjármagna og endurfjármagna lán til fyrirtækja í eigu eigenda sinna í allt of stóru mæli. Eins vekur furðu að bankarnir virðast hafa farið hamförum í að nálgast sparnað almennings hér og annarsstaðar til að nota áfram í lán til barskara og sérstaklega eftir að fór að harðna á lánamarkaði erlendis. Maður hefði jú haldið að þessir peningar ættu að vera einhversstaðar í formi lána og þar af leiðandi eitthvað sem ætti að geta innheimst en bankarnir virðast ekki hafa verið vandir að veðum gagnvart þessum "vinum sínum". Sem er í raun furðulegt ef við miðum við hversu strangir þeir hafa verið nú síðustu ár gagnvart almenningi.
![]() |
„Það er búið að þurrausa sjóðinn“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson