Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Sunnudagur, 31. ágúst 2008
Eru fjármálasnillingarnir okkar bara bólur?
Það er nú farið að læðast að manni að margar af þessum hugmyndum og fjárfestingum þessara snillingar okkar séu bara bólur. Þær virðast í upphafi vera sniðugar og margir koma að og fjárfesta í þessu. Þeir frumkvöðlarnir sjálfir virðast oftast ná einhverjum hagnaði í upphafi fyrir sig en síðan virðist fjara undan þeim. Gott dæmi er FL group. Nú er þetta dæmi með Nyhedsavisen að rúlla. Íslendingarnir voru að mestu búnir að losa sig úr þeim rekstri. Nú er bara að sjá hvað kemur næst.
Það er líka spurning þegar þetta tímabil frá því að DeCode kom á markað hér og fólk keypt á uppsprengdu verði og fram tíl dagsins í dag verður skoðað, hvort að það komi ekki ljós að þarna hafa menn vísvitandi með því að setja þessi fyrirtæki á markað verið að ná sér í peninga almennings og fleiri inn í reksturinn sem þessi snillingar hafa síðna náð út úr honum aftur og tekið fyrirtækin svo aftur af markaði og eru hægt og rólega að sigla þeim í strand. Búnir að skuldsetja fyrirtækin meira en góðu hófi gegnir og þeir peningar ekki runnið allir til fyrirtækjanna í raun og veru. Stundaður einhver leikur með sölum á milli fyrirtækja í eigu sömu manna til að hækka virði þeirra á pappírum en engar raunverulegar eignir á bak við þær.
Já það verður gaman þegar þetta verður skoðað niður í kjölinn.
Útgáfu Nyhedsavisen hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 29. ágúst 2008
Hélt að menn væru að græða svo mikið á rafmagni til stóriðju!
En úps virkjanirnar eru fjármagnaðar með lánum erlendis og þegar gengi krónunnar fellur er bara dúndrandi tap. Fyrir nokkrum árum áður en OR fór að virkja eins og brjálæðingar til að selja til stóriðju þá skiluðu þeir milljörðum til borgarinnar í formi hagnaðs. Þrátt fyrir mikla eignir þá skuldar OR nú 146 milljarða.
Það er nokkuð ljóst að það verða almennir notendur sem bera að lokum kostnaðinn ef tapið heldur áfram. Og Reykvíkingar skildu athuga það að þessi stóriðja er ekki innan borgarmarkana.
Tap OR 16,4 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Bíddu er verið að þrýsta á framkvæmdir?!
Finnst þetta náttúrulega ekki gott. En manni fyndist hreinlegra hjá fyrirtæki að tilkynna starx hverjir það verða sem verður sagt upp.
Finnst þetta t.d. skrýtin vinnubrögð:
Uppsagnirnar taka gildi 31. október n.k en uppsagnarbréfin hafa ekki verið send út. Flestir starfsmenn fyrirtækisins eru á mánaðaruppsagnarfresti en sumir eru með skemmri frest. Búist er við að starfsmenn fái uppsagnarbréfin í hendurnar fyrir 1. október.
Manni gæti dottið hug að verið væri að þrýsta á um nýjar framkvæmdir. Því á www.ruv.is segir:
Loftur Árnason, framkvæmdastjóri Ístaks, segir ástæðu þessa vera almennan samdrátt í þjóðfélaginu sem bitni snemma á verktakmarkaði. Nokkrum stórum verkefnum ljúki á næstu mánuðum, bæði við Kárahnjúka og við tvöföldun Reykjanesbrautar. 150 starfsmönnum verður sagt upp á Austurlandi og svipuðum fjölda á höfuðborgarsvæðinu. Ístak hefur ekki starfað á íbúðamarkaði heldur einbeitt sér að annarri mannvirkjagerð. Loftur segir verkefnastöðu Ístaks sæmilega góða þrátt fyrir allt og fái Ístak fleiri verkefni vonast Loftur til að geta haldið starfsmönnunum í vinnu.
Ekki liggur fyrir hverjum verður sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
Það er kannski ekki við hæfi að gagrýna þetta daginn sem við fögnum
Kínaferðir kostuðu 5 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 26. ágúst 2008
Svo er fólk að biðja um fleiri virkjanir og álver
Skv. þessu eru um 25 þúsund erlendir verkamenn hér á landi. Sem þýðir að öll þenslan á landinu og vöxtur er drifin af erlendum verkamönnum sem þýðir líka að ef þeir færu á einu bretti vantaði í um 25.000 störf. Þetta er um 12% af vinnumarkaðnum.
Síðan er nú uppi barlómur um atvinnuleysi og þrengingar. Það er að minnstakosti ekki af því að það vanti atvinnutækifæri.
Ef að þetta ástand hefur ekki verið uppskrift að þenslun þá er eitthvað skrýtið. Og hvað halda menn að gersit þegar virkjanir og bygging álvera í Helguvík og Bakka bætist við?
Íslendingar voru 319 þúsund um mitt ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 26. ágúst 2008
Byrjar þessi barlómur aftur hjá þessu fólki
Það er bara eins og fólki sé fyrirmunað að skilja að borga eins og Reykjavík þróast ekki eðlilega með flugvöll innan við kílómeter frá miðbæ Borgarinnar.
Og innan við Kílómeter frá Ráðhúsi Reykjavíkur, Alþingi og fleiri stöðum og flugvélar í flugtökum og lendingum fara yfir miðju bæjarins.. Flugvöllurinn hefur þegar gert það að verkum að byggð í næsta nágreni hefur ekki þróast með eðlilegum hætti. Þessi völlur meira að segja hefur áhrif á hversu hátt megi reisa hús.
Bendi á að flugvélar koma til með að fljúga yfir nýja tónlistarhúsið líka. Það eins gott að það verði vel hljóðeinangrað.
Finnst það alveg makalaust að fólk utan að landi geti ekki sett sig í spor þeirra sem eru að reyna að gera borgina lífvænlegri.
Síðan er gott að benda þessu fólki á að flugvöllurinn verður a.m.k. þarna til 2024 eða í 16 ár í viðbót þannig að fólk ætti kannski að slappa aðeins af.
VG í Skagafirði mótmælir flutningi Reykjavíkurflugvallar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 25. ágúst 2008
Forsetinn afhenti liðinu nú fyrir nokkrum mínútum Fálkaorðuna!
Var að heyra þetta á Rás 2 Reyndar sagði Heiða að forsetinn hefði afhent þeim Riddaraorðuna en hún er að mínu viti ekki til. Þannig að þetta er annað hvort Stór Riddarakrossinn eða Fálkaorðan. Flott hjá forsetanum því hann kemst víst ekki heim þar sem hann er í stjórn Ólympíuleika fatlaðra sem hefjast þar næstu daga.
Rétt er víst að hann tilkynnti um að hann hefði ákveðið að veita þeim orðuna. Þeir fá hana afhenta síðar.
Ekið á vagni niður Laugaveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 24. ágúst 2008
Frábær árangur hjá strákunum! Nú þyrftu Frakkar að falla á lyfjaprófum
Um leið og ég óska Strákunum og Íslandi til hamingju með árangurinn, þá var mér að detta í hug að Frakka eins og allir sigurvegarar þurfa væntanlega að fara í lyfjapróf. Nú væri gaman ef einhver þar myndi falla á því.
En grínlaust þá var leikurinn i dag kannski engin skemmtun fyrir okkur. Íslendingar geta fyrst og fremst kennt því um að þeir voru duglegir við að skjóta Franska markmanninn í stuð. Sem og að samvinnan í vörninni var ekki eins og hún hefur verið best í mótinu. Þannig að það myndaðast oft stórt pláss fyrir þá að fara í geng á miðjunni.
23 varin skot hjá frökkum á móti 10 hjá okkur segir nokkuð. En samt náum við að halda Frökkum undir 30 mörkum.
En að 320 þúsund manna þjóð nái að mynda 15 manna hóp sem fer á Ólympíuleika og vinna silfur er frábært. Á bakvið hver einstaklinga í liðinu hjá okkur eru um 22850 manns miðað við að við séum 320.00 en hjá Frökkum eru það 2.857.000 miðað við að þeir séu 40 milljónir: það þýðir að þeir hafa á 3 milljón manna hóp að velja úr hvern leikmann á meðan við erum að velja úr 23 þúsund manna hóp hvern einstakling í liðið.
Íslendingar taka við silfrinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 22. ágúst 2008
Frábært markvarðapar
Nú í síðustu leikjum Ísland hefur Björgvin blómstrað og verið í heimsklassa. En mér finnst að fólk megi ekki gleyma því að Hreiðar Leví stóð sig vel í fyrstu leikjunum og þegar hann skipti við Björgvin í riðlakeppninni. Það er frábært fyrir landsliðið að geta nú treyst á að markverðir verji kannski 15 til 20 bolta í leik. Þetta byggist nú líka á því að frábær vörn tryggir þeim að þeir fá á sig færri opin færi og andstæðingar þurfa að skjóta úr verri færum. Þetta er bara allt að smella hjá okkur.
Ekki skemmir fyrir því að dóttir mín er alveg að rifna úr monti yfir bróður sínum en það er einmitt Björgvin Páll Gústavsson.
Hann er ný gengin til liðs við félag í Þýskalandi. Held að gjaldkeri þess liðs sé nú glaður því að fjárfestingin margfaldar sig vegna árangurs Björgvins. Eins held ég að Guðmundur þjálfari eigi eftir að fá girnileg tilboð um að byrja þjálfun aftur erlendis.
Norski landsliðsþjálfarinn spáir Íslendingum sigri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.8.2008 kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson