Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Föstudagur, 10. júlí 2009
Norðmenn voru 8 daga að undibúa umsókn að ESB
Þegar Norðmenn sóttu um ESB 1994 liðu 8 dagar frá því að Gro Harlem Brundtland flutti stefnuræðu sína á Stórþinginu og kynnt þennan vilja stjórnarinnar. Málið var rætt á þingi 3 dögum síðar og nokkrum dögum síðar var umsóknin send til ESB. Ef tir að umsóknin var lögð fram gáfust um 6 mánuðir til að undirbúa samningaviðræðurnar.
Nú eru 7 vikur síðan þetta mál var lagt fyrir Alþingi og Utanríkismálanefnd er búin að fjalla um þetta í 6 vikur.
En nú koma menn eins og Sigmundur Davíð og tala um að málið sé illa undirbúið og tíminn allt of skammur og og hefur nú algjörlega snúist í þessu máli frá því fyrir kosningar. Og Vigdís Hauksdóttir er á móti því að þetta mál sé einu sinni rætt!
Og Bjarni Ben er náttúrulega kafli út af fyrir sig. Árni Snævar lýsir skoun hans ágætlega hér, þar segir m.a.
Nú snýst Bjarni í hringi eins og skopparakringla og vill þjóðaratkvæðagreiðslu um umsókn. Þetta hefur hvergi verið gert áður í Evrópu enda er þetta ekkert annað en óþarfur biðleikur ráðþrota stjórnmálaforingja sem þorir ekki að taka afstöðu af ótta við klofning í flokki sínum
Og síðar segir hann:
Nýjasta yfirlýsing Bjarna er þessi: Þingið er nánast í frumeindum vegna þessa. Það er ekki skýr þingvilji til staðar, ekki meðal þjóðarinnar, ekki einu sinni innan ríkisstjórnar.
Það sem hann meinar hins vegar er: Sjálfstæðisflokkurinn er nánast í frumeindum sínum vegna þessa. Það er ekki skýr flokksvilji til staðar, ekki meðal flokksmanna, ekki einu sinni innan flokksforystunnar.
Egill Helgason segir um þetta: Þessi aðferð hentar hins vegar huglausum og lafhræddum stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum sem þora ekki fyrir sitt litla líf að taka afstöðu til málsins.
Það er nefnilega þannig að hugleysingjar og skoðanaleysingjar eru í öllum flokkum, rétt eins og framsóknarmenn eru alls staðar og kerlingar eru af báðum kynjum.
Þjóðin hafi fyrsta og síðasta orðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 10. júlí 2009
Förnar sanfæringu sinni fyrir hvað?
Stjórnarandstöðunni bættist einn liðsmaður í dag. Þessi ungi Vg maður kemur í ræðustól og segir að hann fórnir sannfæringu sinni og lýsir yfir að honum hafi veri'ð bent á að undirskrift hans á breytingartillögu um 2 falda atkvæðagreiðslu gæti fellt stjórnina. Hann hlýtur drengurinn að gera sér grein fyrir því að þessi ræða hans var vopn í hendur stjórnarandstöðunnar.
Eins komu þingmenn sjálfstæðisflokksins og sögðu að þetta væri einsdæmi. Sem er kjaftæði. Hvernig halda menn að mál sem hafa verið tæp hér áður?. Mönnum hefur oft áður verið stillt upp við vegg. Þetta gerist um allan heim. Hafa menn ekkert fylst með. Hvað halda menn að gerist í fundarhléum og bakherbergjum. Þá er nokkuð ljóst að hann var að snúast gegn yfirlýstum vilja sjónarinnar og því ljóst að stjórnin gæti fallið.
Man fólk ekki eftir þegar fundum á Alþingi hafa verið frestað hvað eftir annað þegar verið er að leita sátta eða meirihluta fyrir málum. Þetta hefur gerst síðan ég fór að fylgjast með þinginu.
Hefði þýtt stjórnarslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 9. júlí 2009
Jæja styttist í stærsta skerf okkar í átt til breytinga hér á landi í áratugi!
Nú þegar hrunið hefur sýnt okkur fram á að nær allar framfarir hér á landi síðasta áratug voru markaðar því að þær voru teknar að láni lít ég svo á að innganga í ESB verði hvati að ýmsum breytingum hér á landi sem verða okkur til framdráttar til að vinna að þvi að búa okkur lífvænlegt umhverfi hér á landi til frambúðar!
Bændur hafa barist á móti ESB og borið fyrir sig að þeir mundu ekki þola samkeppnina. En þeir gleyma að í ESB er styrkjakerfi sem styrkir byggð í dreifbýli auk þess sem að ESB hefur samið við aðildarlönd um heimildir til að styrkja sérstaklega landbúnað á Norðlægum slóðum. Hér á landi erum við með t.d. lambakjöt sem eftir inngöngu í ESB gefst aukin möguleiki á að flytja út til ESB landa. Það sem bætist m.a. við er að útflutningur á full unnum vörum er ekki tollaður eins og í dag.
Eins er þetta fyrir Kúabændur. Mjólkurvörur þeirra eins og skyr og ostar komast á markaði án tolla þar eru um 500 milljón neytendur.
Um fiskinn gildir líka að við inngöngu í ES
[Smá viðbót! Gleymdi að geta þess að bændur hafa í öllum kjarakönnunum mælst sú stétt manna þar sem flestir hafa verið undir fátækramörkum og því ekki alveg augljóst af hverjur þeir vilja ekki kanna möguleika sína sem flelast í opnun markaða fyrir afurðir þeirra í öðrum löndum]
þá opnast markaðir fyrir fullunnar fiskafurðir. En í dag eru þeir litlir þar sem að fullunni fiskur er tollaður. Því hefur fiskur héðan verið fluttur út lítið unninn.
Eins þá horfir maður til framtíðarhorfa okkar neytenda að fá hingað vörur á lægra verði þar sem að tollar á vörur frá ESB falla niður. Og eins getur maður horft til reynslu t.d. Svía.
Og ekki má gleyma að horfa til þess að við inngöngu í ESB komumst við í ferli sem að lýkur með því að við getum tekið upp Evru. Og þrátt fyrir miklar skuldir okkar þá er ég næsta viss um að eitt af höfðu markmiðum okkar í aðildarviðræðum verður að óska eftir aðstoð til að komast sem fyrst í samstarf og/eða undanþágu til að komast sem fyrst í skjól seðlabanka ESB. Og jafnvel aðstoð við skuldir eins og IceSave.
Það verða læti hér næstu daga en að lokum verður samningur samþykktur.
Finnst fólki virkilega ekki kominn tími til breytinga hér á landi. Og þá meina ég rækilegar breytingar. Eða á svona hrun að verða hér á 20 ára frestir hér á landi áfram. Minni á hrunið 1970, hrunið um 1990 (um 120% verðbólga), hrun 2008 og þá næst um 2020. Tími kominn til fyrir rækilega breytingu.
Önnur umræða um ESB á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 9. júlí 2009
Þingmenn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks eyddu 30 mínútum í að gagnrýna frestun fundar
Gagnrýndu frestun þingfundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 8. júlí 2009
Það vita allir hvernig þetta IceSave mál fer!
Eftir "langar og strangar" umræður og "Skoðun" á Alþingi verður ríkisábyrgð samþykkt. EN þó verður hún skilyrt. Þannig að tryggt sé að þær greiðslur sem kunna að falla á ríkissjóð feli ekki í sér meiri greiðslubirgði en kannski 1% af landsframleiðslu á ári. Með því er tryggt að fari greiðslubirgði yfir þetta, þá reyni á endurskoðunarákvæði samningsins. Eins verður farið í það strax í ESB aðildarviðræðum að kanna hvaða aðstoð við getum fengið hjá Seðlabanka Evrópu þegar við erum komin þangað inn.´
Því held ég að fólk ætti að njóta sumarsins og leyfa alþingismönnum að vinna vinnuna sína án þess að þeir þurfi sífellt að þvælast með allt í fréttir í formi upphrópana og yfirlýsinga um hluti sem skipta litlu sem engu máli.
Þingmenn fái að sjá öll Icesave gögn - líka þau hálfkláruðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 8. júlí 2009
Hysteria er þetta!
Ef að fólk kynnir sér þetta skjal sem verið er að vitna til þá heitir það til að byrja með ekki Skýrsla" heldur er þetta kynningarskjal þ.e. "Briefing paper" og inntakið í því er að lögfræðistofan hefur ekki haft tíma til að skoða þetta vel og var að fá gögn í málinu fram á síðasta dag. Lögfræðistofan hvetur íslenska ríkið til að kaupa af þeim formlegt álit sem unnið væri af lögmanni þeirra. Þeir tala um að ESB tilskipandir séu ekki alltaf nákvæmlega orðaðar og því stundum opnar fyrir túlkinum. Og ekki sé alveg víst að það sé niður njörfað að innistæðutryggingar eigi að borgast.
En þessi kynning sjálf er ekkert sem hægt er að byggja á enda stendur það neðst í skjalinu að þeir hafi ekki haft tíma til að vinna þetta neitt.
Skv. heimasíðu þessa fyrirtækis er einn lögfræðingur hennar m.a. að starfa með sennilega samninganefndinni við ráðgjöf því á heimasíðunni stendur um lögfræðinginn Mat Hancook:
Key Experience and Clients
- Representing a court appointed representative respondent in the precedent setting matter of Global Trader (Europe) Limited (in liquidation).
- Defending investors against actual and threatened proceedings by spread betting firms.
- Pursuing regulated firms in relation to alleged mis-selling of financial products to clients.
- Advising on the financial consequences of the collapse of an Icelandic bank.
„Mér er sagt það sé til“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 8. júlí 2009
Jam er þetta nú alveg heiðarlegt hjá þeim?
Sem sagt helmingi hærra lán en á lægri vöxtum. Og borga öllum! Mér sýnist það í fljótu bragði vera um 1.293 milljarðar króna . Það væri dálítið erfitt að sjá það komast í gegnum þingið hér. EN þetta er kannski það sem stjórnarandstaðan vill. Og ofan á þetta kæmi svo vextir upp á hvað 1% gaman að vita hvaða bankar geti rökstutt þannig lán!
Þetta er nú ekki bara góðmennska held ég!
Og ég held að skuldin yrði miklu hærri en þeir segja vegna innistæðna Sveitarfélaga, líknarsamtaka og fleiri sem eru ekki inni í þessari tölu.
Hvetja þingmenn til að fella Icesave-frumvarp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 7. júlí 2009
En bíddu hvað þýðir þetta þá?
Finnst þetta furðuleg skýring. Þetta a.m.k. breytir engu því í skýrslunni segir:
Til þess þurfi að beita öðrum aðgerðum, sem hljóti að falla inn á verksvið annarra hluta öryggisnetsins, svo sem seðlabanka eða stjórnvalda viðkomandi ríkis.
Svo það væri þá spurning hvort það yrði innistæðutryggingarsjóður eða ríkið sem bæti þetta? Ekki hvort þetta væri bætt eða ekki!
Innstæðutryggingar ná ekki yfir hrunið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 7. júlí 2009
Ekkert nýtt við þetta!
Það er eins og Mogginn hafi gleymt því að það hafa allir viðurkennt að lausn IceSave sé bæði lögformleg og pólitísk. Þannig að ég sé fátt nýtt í þessari skýrslu. Bendi líka á að hún segir ekkert um að okkur ber ekki að greiða þetta.
Og okkur er því lítill stuðningur í þessu.
Bendi á eftirfarandi klausur úr þessari frétt:
Evrópskar tilskipanir eru ekki alltaf fullkomlega skýrar og þessi er engin undantekning þar á, og það eru röksemdir á báða bóga,
Væntanlega er það þá ESB að túlka þær og það hefur ESB gert.
Og eins
Viðmiðin frá 16. nóvember eru kjarni málsins að okkar mati, sem voru einfaldlega lyktir deilunnar á þessum tíma. Þar er einungis sagt að tilskipunin eigi við um Ísland á sama hátt og önnur ESB-ríki.
Voru viðmiðin frá 16. nóv ekki einmitt að við gengumst inn á að ábyrgjast að innistæðusjóður greiddi innistæðutryggingar til einstaklinga sem áttu fé á icesave.
Óvíst um ábyrgð á Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 6. júlí 2009
IceSave skuldin hefur lækkað um 18 milljarða
Hef verið að kíkja reglulega inn á www.iceslave.is og hef rekið augun í nokkuð sem ætti að geta gefið fólki aðeins von.
Í upphafi fyrir nokkrum vikum var skuldin skv. www.iceslave.isí um 756 milljörðum. En nú hefur gengi krónunnar aðeins styrkst gagnvart pundum og evrum og þó þetta séu bara smá styrking hefur heildar skuldin lækkað í 738 milljarða. Þ.e. örlítil styrking og við erum að tala um tugi milljarða.
Nú er bara að koma bönkunum í gang og vinna að því styrkja krónuna!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.7.2009 kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson