Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
Laugardagur, 2. janúar 2010
Bíddu er Sigmundur ekki alveg í lagi?
Er Sigmundur að halda því fram að Standard og Poor´s selji ríkjum greiðslumat. Er maðurinn ekki í lagi? Og af hverju ætti Ísland að láta bjóða sér að fá bara BB mat ef að Ísland er að borga fyrir matið.
Og af hverju finnst honum skrýtið þegar að land er að semja um skuldir sínar sé litið á það sem áreiðanlegra en þegar það á í deilum við lánadrottna? Er þetta ekki mat á hversu líklegt landa eða fyrirtæki er líklegt til að borga skuldir sína.
Er ekki viss um hvar hann lærði hagfræði en mér finnst furðulegt hvernig að hann telur allan heiminn virka.
![]() |
Segir nýtt lánshæfismat S&P mjög sérkennilegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Föstudagur, 1. janúar 2010
Þjóðaratkvæði? Þá er um að gera fyrir fólk að fara að byrja að lesa!
Ef að fólk heldur að það sé ekkert mál að greiða þjóðaratkvæði um þetta mál þá er eins gott fyrir fólk að fara að kynna sér það.
- Fyrir það fyrst er alveg ljóst að þó að þjóðin hafni þessu lögum um ríkisábyrgð, þá eru önnur lög frá því í ágúst enn í gildi um ríkisábyrgð. Sem sagt að þó að þjóðin hafni þessu lögum þá komum við samt til með að borga þessi lán.
- Í ágúst sagði Indefence um þau lög sem þá voru samþykkt:
"InDefence hópurinn hefur ítrekað bent á galla svokallaðrar fyrirvaraleiðar Alþingis í þessu máli, en hún felur í sér samþykkt ríkisábyrgðar á greiðslum skv. lánasamningunum. Það er álit InDefence að fyrirvaraleiðin sé ekki rétt leið. Hópurinn hefur fram á síðasta dag notað öll tækifæri, fyrir fjárlaganefnd og víðar, til að benda á að þetta sé ekki rétta leiðin til að afgreiða einhliða skuldabréf. Niðurstaða þingmanna var hins vegar fyrirvaraleiðin. Hópurinn taldi í ljósi þess ábyrga afstöðu að reyna að beita sér fyrir því að slíkir fyrirvarar væru sem sterkastir, þannig að með þeim væri samningunum í raun hafnað. Því miður er það ekki raunin."
- Nú eru fyrirvararnir komnir inn í viðbótarsamning og hann vilja þeir fella. En þá er ljóst að fyrrvaraleiðin verður sennilega virk. Maður skilur ekki slíkan málflutning.
- Indefence hefur tekist að telja fólki trú um að með því að fella þennan samning þurfum við ekkert að borga. Slíkt er fjarri öllum sannleika.
- Menn telja jafnvel eftir lögunum frá því ágúst þá verði Ísland búið að greiða allt lánið 2024.
- Og í þeim lögu stendur að ef það verði ekki búið þá þá þurfi þjóðirnar að setjast niður og semja um framhaldið. Þetta hafa einhverjir þingmenn túlkað sem að afgangurinn falli niður en slíkt er nátturleg fyrra.
- Í tengslum við þennan viðbótarsamning eru nú inni atrið er varða eignir ríkissins sem ekki má ganga að. Það er ekki í tryggt með fyrirvörum. Eins eru þessir fyrirvara nú bundnir í samning því að indefence og stjórnarandstaðan sagði að fyrirvarar myndu ekki halda fyrir dómsstólum.
- Þetta mjög svo flókna mál eru nú í hættu að verða að óskapnaði fyrir orð nokkurra manna sem kunna að nota fjölmiðla til að telja fólk trú um að það þurfi ekkert að borga. Bendi fólk á að enginn þessara manna er sérfræðingur í Lögfræði, samningum milli landa, né hafa þeir svo ég viti tekið þátt í svona samningum.
En ef þjóðinn ætlar að kjósa um þetta og taka upplýsta ákvörðun þá er eins gott að byrja að lesa. Ég hef gert það svona nokkuð reglulega og ekki komist yfir það allt. T.d. er gott að byrja á þessu:
- Forsendur - Background
- 1. Skilgreiningar og skýringar Definitions and Interpretation
- 2. Lánið The Facility/Loan
- 3. Gildistaka Coming into Force
- 4. Endurgreiðsla - Repayment
- 5. Vextir - Interest
- 6. Ábyrgð og skaðleysi Guarantee and Indemnity
- 7. Jafnrétti Comparability of treatment and equal treatment
- 8. Ábyrgð breska ríkisins og tryggingarsjóðsins Responsibility of the Lender and the FSCS
- 9. Endurgreiðsla og skuldajöfnun Payments and Set-off
- 10. Skaðleysi - Indemnity
- 11. Umboð Representations
- 12. Atburðir sem heimila riftun - Termination Events
- 13. Atriði sem taka til alls lánssamningsins Entire Agreement; Changes
- 14. Tilkynningar - Notices
- 15. Önnur ákvæði - Miscellaneous
- 16. Breyttar aðstæður Change in Circumstances
- 17. Lög og lögsaga Governing Law and Jurisdiction
- 18. Friðhelgi og fullveldi Waiver of sovereign immunity
Síðan má benda á þetta
-
-
- Stofnun Tryggingarsjóðs innstæðueiganda.
- Einkavæðing bankanna og útrás.
- Bankahrunið.
- Greiðslustöðvun og slitameðferð Landsbanka Íslands.
- Greiðsluskylda.
- Ágreiningur um inntak skuldbindinga Íslands skv. tilskipun 94/19/EB.
- Dómstólaleið.
- Samningaleið.
- Samningsniðurstaðan.
- Samningsmarkmið og rök íslensku samninganefndarinnar.
- Meginefni samninganna.
- Áhrif samningsins og ríkisábyrgðarinnar á lánshæfismat íslenska ríkisins.
- Valkostur við þessa samninga.
- Nánar um ríkisábyrgðina.
- Eðli ríkisábyrgðarinnar og tenging við lög um ríkisábyrgðir.
- Forsendur samninganna.
- Endurskoðunarákvæði samninganna
- Athugasemdir við einstakar greinar frumvarpsins.
-
Þá má líka benda fólki á þennan lista af skjölum
Lánssamningar
1. Loan Agreement between the UK and TIF
Icesave samningur milli Íslands og Bretlands, á íslensku (pdf)
2. Loan Agreement between the Netherlands and TIF
Icesave samningur milli Íslands og Hollands, á íslensku (pdf)
3. Side Letter to TIF from the Netherlands
Aðdragandi bankahruns
4. Bréf breska fjármálaráðuneytisins til viðskiptaráðuneytisins varðandi TIF, dags. 7. ágúst 2008
Fréttatilkynningar
7. Fréttatilkynning nr. 60/2008 (yfirlýsing forsætisráðherra) dags. 8. október 2008
9. Fréttatilkynning (sameiginleg yfirlýsing) nr. 62/2008, dags. 11. október 2008
Samkomulag við Hollendinga
11. Memorandum of Understanding, dags. 11. október 2008
ECOFIN fundur
12. Frásögn af fundi fjármálaráðherra ESB og EFTA ríkjanna, ECOFIN, 4. nóvember 2008
Úrskurður hollensks dómstóls
13. Úrskurður hollensks dómstóls um greiðslustöðvun Landsbankans í Hollandi, dags. 15. október 2008
Lögfræðiálit
20. Minnisblað frá ríkislögmanni til forsætisráðuneytisins um höfuðun hugsanlegs dómsmáls í Englandi í þeim tilgangi að láta reyna á lögmæti kyrrsetningar breskra stjórnvalda, dags. 22. desember 2008
a. Memo um hugsanlega málsókn gegn Bretlandi vegna frystingar fjármuna Landsbankans 28. nóvember 2008
b. Memo um hugsanlega málsókn gegn Bretlandi fyrir alþjóðlegum dómstólum vegna frystingar fjármuna Landsbankans 1. desember 2008
c. Álitsgerð Michaels Wood 24. desember 2008
Skýrslur
ECOFIN gerðardómsmeðferð
31. Álit lögfræðihóps (gerðardóms) um innstæðutryggingar dags. 7. nóvember 2008
Kyrrsetning eigna Landsbankans
32. Landsbanki freezing order 2008, nr. 2668, dags. 8. október 2008
33. Explanatory memorandum to the Landsbanki freezing order 2008, No. 2668
34. Útdráttur úr Anti-terrorism, Crime and Security Act 2001, bls. 1-9 af 156
36. Landsbanki freezing amendment order 2008, nr. 2766, dags. 20. október 2008
37. Financial Sanctions Notices frá fjármálaráðuneyti Breta dags. 8. október til 7. nóvember 2008
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Skuldaþol
52. The Icelandic Economic Programme: A Progress Report, dags. 20. apríl 2009
Lán frá Norðurlöndum
55. Bréf frá fulltrúum Norðurlandanna í samningaviðræðum um lán þeirra til Íslands, dags. 15. maí 2009
Ný samninganefnd Ný nálgun
60. Bréf Svavars Gestssonar til Gary Roberts og Johan Barnard dags. 4. apríl 2009
63. Svar forsætisráðherra Bretlands til forsætisráðherra dags. 24. apríl 2009
68. Tafla OECD um CIRRs vexti, dags. 4. júní 2009
69. Minnisblað frá lögmannsstofunni Mishcon de Reya 29. mars 2009
Um forgangskröfur í þrotabú Landsbanka Íslands
72. Greinargerð um forgangsrétt innstæðutryggingasjóða í þrotabú LÍ
73. Sjónarmið um forgangskröfur í þrotabú samkvæmt gildandi íslenskum lögum
74. Tölvupóstur frá Jan Marten
75. Lögfræðiálit frá P. Mathijsen
76. Tölvupóstur frá Gary Roberts til Indriða Þorlákssonar
79. Minnisblað breska fjármálaeftirlitsins (FSA) um breska innstæðutryggingasjóðinn (FSCS)
Greinargerð með frumvarpi
81. Greinargerð með frumvarpi fjármálaráðherra
Önnur skjöl
82. Listi yfir trúnaðargögn til aflestrar
83. Minnisblað fjármálaráðuneytissins um kjör vegna lántöku Íslands í kjölfar bankahrunsins 2009
Viðaukasamningar um Icesave - frumvarp lagt fram á Alþingi 19. október 2009
1. Frumvarp um breytingu á lögum nr. 96/2009
2. Sameiginleg yfirlýsing fjármálaráðherra Íslands, Bretlands og Hollands frá 19. október 2009
3. Breski viðaukasamningurinn
- Acceptance and Amendment Agreement between the UK, TIF and Iceland
- UK General Side Letter
- UK Currency Side letter
4. Hollenski viðaukasamningurinn
- Acceptance and Amendment Agreement between the Netherlands, TIF and Iceland
- NL General Side Letter
- NL Currency Side letter
6. Yfirlit yfir lánasamninga frá Ashurst lögmönnum
7. Samanburður á lögum nr. 96/2009 og viðaukasamningum
Ef að þjóðin ætlar að taka upplýsta ákvörðun þá er eins gott að byrja að lesa núna. Og hér að ofan eru kannski fyrstu nokkur þúsund síður sem fólk þarf að kynna sér.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson