Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
Þriðjudagur, 2. mars 2010
Er nú ekki viss um að Eiríkur hafi rétt fyrir sér, þó þetta hljómi flott.
Bara ef við hugsum þetta út frá öllum hótunum fólks og mótmælum um skuldir þeirra, atvinnuleysi og svo að fari ástandið ekki að batna þá flytji það burt. Þá held ég að Íslenska þjóðin hafi breyst töluvert frá því við slitum okkur frá Danmörku eða stóðum í þorskastríðunum. Fólk sættir sig ekki við að bera miklar birgðar held ég til lengdar. Fannst grein Sölva Tryggva um stærsta hrunið á Íslandi lýsa þessari þjóð eins og hún er vel. Og síðan bendi ég á framhald hennar í dag hjá Sölva. Stærsta hrunið á Íslandi - Annar hluti. En hér fyrir neðan er fyrri hlutinn.
01. mar. 2010 - 07:30Sölvi TryggvasonStærsta hrunið á Íslandi
Gildismatið á Íslandi er ónýtt. Handónýtt. Það snýst allt um peninga. Jafnvel meira en árið 2007, sem allir horfa nú til með hneykslunar. Ætlum við ekkert að læra? Hefur einhver orðið hungurmorða á Íslandi? Eru margir í þeirri stöðu að hafa ekki þak yfir höfuðið? Vantar einhvern klæði?Þegar ég skrifa fréttir sem snúast um peninga hafa allir voðalega sterkar skoðanir og fólk hneykslast upp úr skónum. Allir aðrir eru svo ómögulegir og hræðilegir og lífið væri miklu betra bara ef allir hinir væru ekki svona siðblindir.
Þegar ég geri fréttir um réttarmorð á litlu barni og hræðilegar brotalamir í kerfinu er minna um hneykslun frá þessu sama fólki. Peningar eru mikilvægari en mannréttindi lítilla barna. Það er verra að geta ekki farið á McDonalds og Smáratorg heldur en að ala upp skaðaða einstaklinga. Hvað er að?
,,Hví sérðu flísina í auga bróður þíns en ekki bjálkann í þínu eigin á betur við en nokkurn tíma á Íslandi árið 2010.Þetta er eitthvað sem má ekki segja en ég ætla að segja það samt. Kreppan á Íslandi er að langstærstu andleg kreppa. Við vorum upp til hópa orðin svo illilega uppfokkuð í hausnum af stöðugum hugsunum um efnisleg gæði að þegar þau voru tekin var sjálfsmyndinni kippt í burt í leiðinni. Eftir stendur fólk sem veit ekkert hvað það er þegar það þarf að hafa ofan af fyrir sjálfu sér með öðru en raðgreiðsluferðum á Korputorg.
Heimtufrekjan er svo rosaleg að efsta lagið af rjómanum er flokkað undir grundvallar mannréttindi.
Hvar á byggðu bóli er það regla að fólk undir þrítugu eigi húsnæði? Hvar í heiminum er það eðlilegt að allir eigi bíl þegar þeir eru 18 ára? Ahh...já auðvitað veðrið er svo vont hérna. Kjaftæði! Það er miklu verra veður í stórum hluta Evrópu á veturna. Samt notar fólk þar strætó eða gengur. Þar er víða ekki hægt að fara í sturtu nema örstutt í senn. Heita vatnið er svo dýrt. Ríkisstjórn Austurríkis tilkynnti með bros á vör fyrir ári síðan að það væri tryggt að það tækist að kynda öll hús í landinu út veturinn. Hvenær hafa Íslendingar staðið frammi fyrir slíku undanfarið?Forfeður okkar voru harðduglegir og lygilega þrautseigir. Þar liggja rætur okkar. Eftir sjálfsmyndarhrunið sem fylgdi Kentucky-kynslóðinni og Smáralindarbörnunum vitum við ekki lengur hvaðan við komum. Við erum að breytast í vælukjóa og aumingja upp til hópa.
Hættum þessu rugli og gerum Ísland aftur að friðsælu og góðu landi. Við erum óendanlega rík og langtímahorfur okkar eru miklu miklu betri en flestra annarra þjóða. Stöndum saman í að vinna bug á langalvarlegustu kreppunni sem steðjar að Íslandi. Sú kreppa er andlegt hrun þjóðar sem þarf að líta í eigin barm.
Sama aðferð og í þorskastríðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 1. mars 2010
Bíddu er þetta fólk ekki að nálgast það að vera hættulegt þjóðinni
Það virðist alveg hafa farið framhjá þessu fólki að við þurfum á næstu árum að borga himinháar upphæðir af erlendum skuldum okkar. Eins að þau lán sem okkur þó standa til boða sem m.a. verða nýttar til að endurfjármagna lán okkar eru frá AGS og Norðurlöndum.
Alveg dæmigert að þarna fara saman Hreyfingin og svo Sigmundur Davíð, Höskuldur og Eygló. Þetta fólk ásamt nokkrum í viðbót eru held ég Íslandi hættuleg.
Þetta fólk áttar sig kannski ekki á því að við höfum þegar fengið lán frá AGS sem miða við þessa áætlun sem við gerum með þeim. Lán Norðurlanda er skilyrt við þessa áætlun. Og eins að við höfum gengið út frá þessari áætlun í nú eitt og hálft ár. Og ég er ekki viss um að fólk sé tilbúið í einhverja niðursveiflu í viðbót við allt hér.
Finnst líka út í hött að alltaf er verið að miða við AGS í öðrum löndum. Menn gleyma því að flestar þær þjóðir eru þjóðir með lágar þjóðartekjur á mann og lítinn útflutning nema í Asíu og 9 áratug síðustu aldar sem AGS hefur viðurkennt að þau hafi gert mistök í. En allar þessar þjóðir eru þó ekki orðnar gjaldþrota og eru enn til. Það ætti nú ekki að vera skv. því hvað þeim finnst AGS fara illa með þær.
Og er þetta tíminn til að fara efna til rökræðna um stefnu sem hefur verið í gangi í hátt í 2 ár. Væri ekki betra að einbeita sér að raunhæfum hugmyndum um eitthvað raunhæfra.
Vilja hafna aðstoð AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson