Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
Miðvikudagur, 30. júní 2010
Ég skal hundur heita ef ég á ekki orðið Súkkuna mína!
Skynsamlegt og sanngjarnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 28. júní 2010
Að þetta skuli vera Þingmaður!
Nú þegar flokkurinn hans er búinn að lýsa því yfir að hann vilji draga umsóknina til baka. Þá er eini flokkurinn sem hann getur starfað með hugsanlega Vg. Því að Framsókn er með aðildarumsókn á sinni stefnuskrá eins voru þingmenn Hreyfingarinnar kosnir á þing með þeim loforðum að þeir vildu sjá hvað kæmi út úr aðildaviðræðum.
Þetta er svona svipað og þegar hann heimilaði hvalveiðar daginn áðru en hann fór úr embætti Sjávarútvegsráðherra svona af skepnuskap við Vg og Samfylkingu sem þurftu að taka afleiðingum gjörða hans.
Svo segir hann:
Einar bætir svo við að nú sé það Samfylkingin sem sé komin í stöðu hins einangraða. Þeir eiga ekki samleið með nokkrum öðrum flokki í sambandi við ESB. Vilji þeir sitja í ríkisstjórn verða þeir að gera eins og VG. Éta ofan í sig ESB stefnuna. Það mun hann gera, sá valdasækni flokkur Samfylkingin. Engum dettur annað í hug
"Valdsækinn flokkur" Einar líttu þér nær!
Þrengir ekki stöðu Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 27. júní 2010
Ólíkt kann ég betur við ung Vg heldur en unga sjálfstæðismenn
Var að lesa á www.pressan.is kafla úr ræðu formanns Sambands ungra sjáflstæðismanna og ekki er það uppbyggilegt og í raun til skammar af framámanni í stjórnmálaflokki. En pressan hefur eftir úr ærðu hans.:
Mér var þó kennt að gera ekki grín að gömlum konum en mér var aldrei kennt að vera ekki vondur við kommúnista. Meðan ég starfa sem formaður SUS mun ég aldrei hætta að níðast á þeim. Með þessum orðum fengu þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. kalda kveðju í gærkvöldi.
Ólafur Örn Nielsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, fór víða í gagnrýni sinni á ríkisstjórnarflokkana í ræðu sinni á 80 ára afmæli sambandsins í gær. Hann sagði Samfylkinguna hafa dregið löngu útbrunna Jóhönnu í forystusæti, við hlið hennar sæti Dagur B. Eggertsson, sem væri að kvöldi kominn og loks hefði rauðvínsflaskan verið tekin af Össur Skarphéðinssyni og honum bannað að blogga á næturna.
Ólafur Örn bætti svo við:
Til marks um hina miklu endurnýjun sem krafist var í hinni svokölluðu búsáhaldabyltingu má nefna að sjálfur var ég ekki fæddur þegar þau Jóhanna og Steingrímur settust á þing.
Mér var þó kennt að gera ekki grín að gömlum konum en mér var aldrei kennt að vera ekki vondur við kommúnista. Meðan ég starfa sem formaður SUS mun ég aldrei hætta að níðast á þeim...
Ungir sjálfstæðismenn munu gera það að meginverkefni sínu að koma kommúnistunum frá og tryggja að Sjálfstæðisflokkurinn komist aftur til valda okkur öllum til heilla.
Ég´get ekki ýmyndað mér að nokkru vilji stafa með manni með svona hugsunarhátt. Og er þetta framtíðin i Sjálfstæðiflokknum. Þá er þessu sjálfhætt hjá þeim. Og síðasti landsfundur er merki um að þeir eru á þessari leið.
Allt annað að lesa þessa málefnalegu ræðu formanns ungra VG liða. Ekki farið í skítkasst og ómurlegheit.
Fullorðið fólk talar saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 27. júní 2010
Smá söguskýring fyrir afdankaða ESB andstæðinga
Það væri ágætt að rifja það upp þið ágætu fáfróðu einföldu einstaklingar sem látið mata ykkur á vitleysunni eftir farandi:
Þegar að Finnar og Svíar lentu í fjármálakreppu var eitt af fyrstu ákvörðunum þeirra að ganga í ESB til að minnka líkurnar á þetta kæmi fyrir aftur.
Og ef við horfum okkur nær þá er þetta það sama og við höfum gert.:
- Innganga okkar í Norðurlandaráð á 7 áratug eftir langt hallæri. Þar fengum við sérstakan stuðning og kjör umfram aðrar þjóðir
- Inngang okkar í EFTA sem var um 1970 eftir algjört hrun hér hjá okkur í kjölfar þess að við nær eyddum síldarstofninum við landið. Þar fengum við styrki og sérstaka meðhöndlun umfram önnur ríki því að við uppfylltum ekki skilyrði.
- Innganga okkar í EES sem var jú í kjölfari af mestu verðbólgu sem hér hefur verið og algjöri verðstöðnun, og frystra launa. Þar fengum við líka ýmiskonar sérákvæði af því að við vorum svo lítið land.
- Og nú hefur orðið hrun aftur og við erum að sækja um ESB. Og ætlum okkur að fá góða samninga því við erum í erfiðri stöðu og lítið land.
- Innganga og aðild okkar að þessum stofnum og samningum hefur alltaf verið gagnrýnd og alltaf haldið fram að hér muni allt fyllast af útlendingum sem myndu stela öllu af okkur og allskonar kjaftæði en ekkert hefur staðist af því.
Þeir sem ekki vilja skoða ESB eru að stefna að þvi að hér verði allt eins og það varð fyrir hrun. Hlustið á þau:
- Aukin stóriðja sem eykur þensluna og felur sjúkdómseinkenni
- Ekki má hreyfa við sjávarúrvegi
- Ekki má hreyfa við styrkjum til bænda
- Það á að einkavæða allt sem allra fyrst
- Lækka skatta á fyrirtæki og auðmenn
- Krónan er svo góð af því að með henni er hægt með því fella hana, að lækka lán hér án þess að fólk taki eftir því strax. Krónan hefur fallið 20 falt síðan við tókum af henni 2 núll og 2000 falt síðan 1920. Árið 1980 voru 1 dönsk króna og 1 íslensk króna nær jafn verðmiklar.
Á hvað minnir þetta? Jú gamla góða Davíðs tíman. Er ekki kominn tími til að reyna eitthvað annað? Eitthvað afgerandi sem hefur reynst öðrum vel. T.d. hefur einhver heyrt um kreppu nú í Þýskalandik, Finnalandi, Svíþjóð, Danmörku? Ekki mikið um það rætt. Enda standa þau vel.
ESB-aðildarsinnar héldu illa á málstað sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)
Laugardagur, 26. júní 2010
Sjálfstæðisflokkurinn getur ályktað eins og hann vill um að hætta við ESB
Óvart ætti þessi úrelti karla klúbbur og sérhagsmunalið að átta sig á því að þeir ráða þessu bara ekki. Alþingi hefur ákveðið að sækja um ESB og bera svo samningin undir þjóðina.
Útgerðamenn geta keypt sé Morgunblöð, notað flokkinn sinn og logið þjóðina fulla varðandi ESB en það er Alþingi sem ákvað þetta og því verður ekki breytt. Ef fram kemur tillaga um að draga umsóknina til baka þá treysti ég öllum réttsýnum þingmönnum til að svæfa þessa tillögu með málþófi þar til að samningurinn liggur fyrir.
Það er ekki hægt að við verðum landið sem er frægt fyrir að klára aldrei neitt sem við byrjum á.
Ef að samningurinn verður ömurlegur fyrir þjóðina þá synjar hún samningunum. Ef þeir verða góðir fyrir mikinn meirihluta þjóðarinnar nema kannski útgerðamenn og bændur þá samþykkjum við þetta náttúrulega. Því að bændur og útgerðamenn eru jú ekki fleiri en kannski 6000. Og þá væru ávinningur fyrir um 311 þúsund manns það sem horft væri til.
Það er verið að segja að samfylkingin sveiflist eftir skoðanakönnunum, en hvað á þá að segja um Sjálfstæðisflokkinn sem er nú að skipta algjörlega um stefnu varla ári eftir að þeir boðuðu allt annað.
Óþarfi að sundra flokksmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 26. júní 2010
62% Ekki er það afgerandi stuðningur!
Bjarni kjörinn formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 25. júní 2010
Kannski rétt að benda Sjálfstæðismönnum á þetta.
Eftirfarandi er úr viðtali við Per Sanderud, forseti ESA. Sem er jú eftirlitsstofnun EFTA með EES samningi
Forseti Eftirlitsstofnunar EFTA segir stofnunina ekki hafa neina skoðun á lánakjörum Breta og Hollendinga vegna Icesave samninganna við Íslendinga. Hins vegar telji stofnunin ótvírætt á Íslendingar eigi að greiða sem svarar til um 21 þúsund evrum á hvern Icesave reikning.
Hann segir síðan aðspurður:
Íslensk stjórnvöld hafa frest til 26. júli að svara áliti ESA. Ef þau fallast ekki á álit stofnunarinnar verður málið sent til EFTA dómstólsins til úrskurðar, en hvaða þýðingu hefur það?
Fari þetta fyrir dómstólinn mun hann staðfesta að Íslendingum beri að borga þessar 20.000 evrur og dómstóllinn mun fylgja því eftir" segir Sanderud.
Fyrir honum er þetta engin spurning. Enda hafa þeir skoðað þetta mál. Þetta er sú stofnun sem fer yfir hvort að þjóðir eru að fara eftir EES samningnum. Og hann segir ekki að málið fari fyrir EFTA dómstólinn og hann kveði svo upp sinn dóm. Heldur að dómstóllin mun staðfesta að okkur beri að borga.
Og svo ef að fólk hugsar um það á hverju byggja Íslendingar sína skoðun að þeir þurfi ekki að borga. Jú áróðri Indefence sem eru náttúrulega engir sérfræðingar. Og svo nokkrum lögfræðingum sem engir hafa farið með svona mál fyrir EFTA dómsstól. Enginn þeirra virðist skilja að í EES og ESB löndum er talað um anda laga. Heldur hengja þeir sig í einhverja galla í tilskipun sem ekkert annað land skyldur eins og við. Og þjóðin getur greitt atkvæði um þetta Icesave fram og aftur það bara skiptir engu máli.
Saga afdrifaríkra mistaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 25. júní 2010
Þar fór Bjarni með það!
Á ég að trúa því að einhver Sjálfstæðismaður sé svo vitlaus að trúa þessum rökum. Þ.e. að draga umsóknina til baka vegna Icesave.
- Svona til að byrja með þá tengjast þessi mál ekkert. Nema að Bretar beiti sé geng aðild okkar að lokum samningum. Því að samningar við ESB fjalla ekkert um óleystar milliríkjadeilur.
- Síðan rétt að benda á að ekkert í þeim 35 liðum sem samið er um fjalla um þetta.
- Því væri það fyrst þegar samningar hafa náðst um öll atriði að Bretar og Hollendingar gætu farið að beita sér gegn samningi við okkur.
- Það er talið að samningaviðræður taki 2 til 4 ár. Og ljóst að Icesave verður löngu leyst fyrir þann tíma. Því að þá verður það komið fyrir EFTA dómsstól og búið að dæma í þessu máli.
Held að Bjarni og félagar eigi bara að viðurkenna að LÍÚ hefur beitt sínum áhrifum og skipað þeim að vera á móti ESB. Og jafnvel fengið til þess stuðning frá bændum. LÍÚ vill ekki að nokkur hreyfi við valdi þeirra yfir fiskveiðiauðlindinni sem þeir fengu gefins um árið. Og sjálfstæðismenn hlýða. Það er jú búið að kaupa handa þeim heilt dagbalað í Hádegismóum og flokknum ber að hlýða.
Leggja aðildarumsókn til hliðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 24. júní 2010
Æ Þór Saari
Finnst að menn þurfi nú að ganga á Þór Saari þegar hann kemst á svona flug. T.d. hvað á hann við með:
Þetta er alveg nákvæmlega sömu viðbrögð og hann og ráðherrar í ríkisstjórninni beittu í Icesave-málinu. Þeir halda fram pólitískum sjónarmiðum sem þeim hentar. Mér finnst satt að segja ógeðslegt að horfa upp á þetta því að þeir varpa fram hér misvísandi og röngum upplýsingum í pólitískum tilgangi
Er hann að halda því fram að Icesave hafi verið leyst? Og það eftir hans aðferðum? Er ekki staðreynd að það má er bara á leið fyrir dómsstól EFTA sem menn eru nær alveg vissir um að að komi til með að dæma okkur til að greiða málið. Sem gerir þjóðaratkvæði og fleira skrautlegt að algjörum brandara.
Og hvað á hann við með
Það er ekki víst að það þurfi að koma til eiginfjárstyrking. Það er það sem hefur komið fram á þessum nefndarfundum og meira segja í morgun með fjármögnunarfyrirtækjunum. Þannig að þarna er Gylfi beinlínis að blekkja.
Fyrst segir hann að það sé ekki víst að það þurfi að koma til eiginfjárstyrking. Sem þýðir að kannski þurfi að koma til eiginfjárstyrking. Og hvar ætlar Þór að ná í þá peninga? Og finnst með afbrigðum að menn skuli vera í því að segja að ráðherrar séu að ljúga eða blekkja.
Held að þetta hjálpi engum að láta svona.
Og svo þetta:
Það er ekki rétt hjá honum. Það er tóm blekking. Hvers vegna ættu skattgreiðendur að borga fyrir hana. Það hefur komið fram á nefndarfundum að þessi leið geti orðið dýr og að hún muni hugsanlega setja fjármögnunarfyrirtækin á hausinn nema eigendur þeirra leggi fram meira eiginfé. Og hún mun hugsanlega setja einn banka á hausinn nema eigendur hans leggi fram meira eiginfé, segir Þór sem vísar til setu sinnar í efnahags- og skattanefnd
Þór sem er hagfræðingur ætti nú að sjá að ofangreind klausa er náttúrulega vitleysa. Til að byrja með:
- Ríkið á hlut í öllum bönkum og bankarnir eru í hópi kröfuhafra hver í örðum og eiga því hluti hver í örðum. Sem og lífeyrissjóðir og fleiri. Þannig ef einn banki rúllar hefur það gríðarleg áhrif.
- Ríkið lagði öllum bönkum til fjármagn í formi víkjandi lána sem væru þá töpuð
- Ef að fjármögnunarfyrirtæki fara á hausinn þá verða margir sem fá engar leiðréttingar nema að þeir geti sótt það í gegnum gjaldþrot þar sem erlendir kröfuhafar hafa forgang á sínum kröfum. Sem og að þeir eignast væntanlega þessi gengistryggðu lán. Og gaman að vita hverning þeirra innheimta verður.
Ég vill að dómstólar klári þetta mál og Hæstiréttur verið fengin til að beita flýtimeðferð. Mér er í raun alveg sama um þessi fjármögnunarfyrirtæki rúlli ef það er tryggt að
- Þjónust bankana hækki ekki
- Vextir hækki ekki vegn þessu
- Ný lán verði ekki okurlán vegna þessa
- Skatta þurfi ekki að hækka
Þá er þetta bara flott.
En bendi á að þessi dómar eiga bara skv. því sem ég las í dag um kaupleigulán. Ekki ekki víst að það gildi um íbúðalán skv. þessu:
Niðurstaða mín er sú að þeir lánasamningar, sem skoðaðir voru í ritgerðinni minni, brjóti ekki í bága við íslensk lög en ég dró lögmæti kaupleigusamninganna hins vegar stórlega í efa. Þessar ályktanir mínar hefur Hæstiréttur nú heimfært á alla þá samninga sem eru gengistryggðir með sambærilegum hætti og umræddir kaupleigusamningar.Ingvar segir að málið snúi dálítið öðru vísi hvað varðar aðrar tegundir samninga.
Mig grunar að nákvæm skoðun á til að mynda húsnæðislánum, þar sem er annað orðalag, gefi aðra niðurstöðu. Þar er jafnvirðisákvæði. Skuldari viðurkennir að skulda jafnvirði tiltekinnar íslenskrar upphæðar í erlendum myntum. Slíkt orðalag var ekki að finna í kaupleigusamningunum. Þarna gæti komið til túlkunar á jafnvirðisákvæðinu. Ég gæti trúað því að það stæðist, því að viðurkenni lántakandi að skulda jafnvirði 20 milljóna króna í yenum og frönkum, segjum dæmisins vegna að það væru 1000 yen og 1000 frankar, þá skuldar hann sem því nemur minna af yenum og frönkum ef krónan fellur. Viðal við Ingvar Christiansen
Taka stöðu gegn almenningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 23. júní 2010
Það ættu allir að vera hættir að hlusta á það sem frá Sjálfstæðisflokk kemur!
Og það færi ykkur bara best að þegja! Sér í lagi félag sjálfstæðismanna sem staðsett er í Kópavogi! Þar sem bærinn var nærri búinn að missa sjálfstæði sitt vegna stjórnsýslu þessa ágæta flokks og þeim skuldum sem því fylgdu.
Vona að hina fáu skynsemisraddir sem þarna eru eftir í flokknum segir sig úr honum um helgina ef þessi íhalds og afturhaldsöfl hafa sitt í gegn.
Baldur krefst þess að aðildarumsókn verði dregin til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 969562
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson