Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
Sunnudagur, 27. nóvember 2011
Ég get orðið brjálaður
Ég get orðið brjálaður þegar fólk talar um samskipti milli landa eins og sumir gera í Silfrinu núna. Mestu framfarir á Íslandi hafa orðið með auknum samskiptum okkar við önnur lönd. T.d. vorum við svo fátæk þegar við gerðumst aðilar að EFTA að við þurftum gríðarlegan stuðning frá ríkjum í EFTA til að geta staðaið við okkar skuldbindingar. Við gerðum líka áður samning um aðgang okkar að samstarfi Norðurlandaþjóða. Og eftir inngöngu okkar í EES hafa lífskjör þrátt fyrir hrunið tekið stakkaskiptum. Fólk ætti að minnast þess að um 1960 vorum við með fátækustu þjóðum Vestur Evrópu.
Og alltaf þegar við höfum ætlað að ganga til samstarfs við aðrar þjóðir hafa komið hér menn sem hafa haldið þvi fram að strax myndu hér erlendir aðilar fylla miðin okkar og veiða allan fiskinn, kaupa upp allt land hér og við yrðum bara fátækir leiguliðar. Ekkert af þessu hefur staðist og við gert skv. sérfræðingum mjög gjóða samninga í öll skiptin.
Og það er alveg sama hvað horft er til varðandi samskipti við önnur lönd. Hér leggjast öfgamenn á google og finna einhverjar greinar sem þeir sjaldnast vísa beint til en oft skrifaðar af fólki með öfgaskoðanir sem sjaldnast standast skoðun.
Huang gagnrýnir Vesturlönd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 26. nóvember 2011
Ekki er þetta lausnamiðaður ráðherra.
Þó hann hafi flutt um það lærðar ræður á Alþingi 2008 sér í lagi 2009 að menn eigi að ræða sig niður á heppilegar lausnir.
Nokkrir punktar:
- Ögmundur alveg búinn að gleyma því að það eru 6 einstaklingar sem eiga 75% af Grímsstöðum á Fjöllum og Ríkið 25%. Þannig að hann er að sýsla með land sem Hann hefur ekki yfir að ráða.
- Skv. lögfræðiingum þá skiptir það ekki höfuð máli hvort það er hlutafélag eða einstakingum sem sækir um undanþágur frá þessum lögum.
- Hefði það ekki verið sterkara hjá honum að reyna að vinna út þessu vandamáli t.d. með því að bjóða honum hluta ríkisins að leigu og undanþágu um leið því að útlendingar mega ekki leigja land nema með undanþágu.
- Hefði ekki verið sterkara hjá ráðherra sem er í ríkisstjórn sem er að skera niður vegna lækkaðara tekna að leita eftir því hvort að um hugsaleg kaup mætti semja þannig að kalla að borðinnu alla eigendur og svo Nubo og ræða um hugsanlega langtímaleigu og skilyrði. Í stað þess að liggja á þessu í nærri 3 mánuði og koma svo fram með neitun með skýringum sem standast ekki. Því sérfræðingar í eignarrétti og lögum segja að ráðherra sé sett í lögum sjálfdæmi um svona undanþágur þannig að þær skapi ekki fordæmi.
- Heldu hann virkilega að þetta útspil hans hjálpi ríkisstjórninni eitthvað.
- Hefur hann gert sér grein fyrir því að erlendir Fjárfestar hlutsta á og lesa fréttir nú eru kominn 2 mál Magma og svo þetta. Og næsta víst að þetta er ekki hvetjandi fyrir fjárfesta að koma með peninga inn í land þar sem þeir mæta óvild og þurfa að berjast í mánuði við að fá svar frá ráðherra sem talar þvert á aðra ráðherra.
Hélt að maður sem var vanur að leiða séttarfélag í samningaviðræðum gerði sér betri heildarmynd af hagsmunum okkar nú.
- Á Íslandi þarf að skapa um 5000 þúsuns ný störf á ári vegna þess að árgangar komandi á atvinnumarkað eru svo stórir og Íslendingar vinna lengi.
- Við getum ekki ráðist í margar stórar framkvæmdir á eigin spýtur þar sem við höfum ekki almennilegt lánstraust.
- Við höfum brennt okkur á því að halda hér uppi lífskjörum á lánum.
- Íslenskar krónur hér í bönkum gagnast okkur lítið þegar engum er treyst til að taka stórarupphæðir að láni.
- Við þurfum hingað nýtt fé sem aðrir taka ábyrgð á.
Hefði Ögmundi ekki verið í lófa lagið að reyna að ræða við þennan fjárfesti um lausnir sem snéru að t.d. minna landsvæði, hugsanleg leigu, hugsanleg skilyrði sem Nubo hefði skirfað undir varðandi endursölu, nýtingu og fleira.
Hvað hefði Ögmundur sagt ef hann hefði boðið í aðra Jörð minni? Hefði hann ekki komið með sömu svör. Minni samt á að frá 2007 hafa 24 útlendingar fengið svona undanþágur. Er Ögmundi illa við Kínverja sérstaklega.
Ekki hlutverk ráðuneytisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 24. nóvember 2011
Eigum við nú ekki að bíða og sjá áður en fólk dæmir
Steigrímur sagði jú í viðtölum:
Í samtali við RÚV segir Steingrímur að farið verði gaumgæfilega yfir allar mótbárur og gagnrýni en staðreyndin sé engu að síður sú að skattlagning vegna kolefnis sé minni hér á landi en í nágrannalöndunum. Slík mengandi starfsemi sé orðin skattlögð víða og engir Íslendingar vilji að landið verði skattaparadís fyrir mengandi starfsemi.
Nú ekki vill ég að hingað streymi fyrirtæki sem sæki hér í að fá að menga ódýrt sem þeir fá ekki í öðrum löndum nema gegn gjaldi.
Ekki starfi sínu vaxinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 23. nóvember 2011
Væri nú ekki hægt að biðja um almennilega fréttamennsku?
Hvernig væri áður en fjölmiðlar gleypa upp svona upphrópanir frá öfga verkalýðsforingja á Akranesi og svo ELkem að kanna hvernig þeir reikna sig að þessari niðurstöðu. Bendi á vangaveltur Ingimars Karls Helgasonar http://blogg.smugan.is/ingimarkarl/
Þar segir hann:
Um hvað er verið að tala?
Fram kemur í umhverfismatsskýrslu kísilverksmiðjunnar í Helguvík að þar standi til að nota 3.000 tonn af kolarafskautum á ári. Ef málið snýst um þetta, eins og ritstjóri Fréttablaðsins fullyrðir í leiðaranum, hversu hár er þá hinn árlegi skattur?
Skatturinn á að nema 3,4 krónum á kíló af rafskautum árlega. 3.000 tonn eru 3.000.000 kíló. Reiknum nú: 3,4 kr./kíló x3.000.000 kíló =10.200.000 kr.
Tíu milljónir króna og tvö hundruð þúsund á ári.
Þetta er sumsé skatturinn sem setur kísliverksmiðju Helguvíkur í uppnám. Þessar tíu milljónir setja 17 milljarða fjárfestingu í uppnám. Fjárfestingu þar sem ætla má að árleg velta verði mæld í einhverjum milljarðatugum, mv. yfirlýsingar stjórnarformanns fyrirtækisins í viðtali á vef Reykjanesbæjar.
Hann fær þarna út að Kíslmálmsverksmiðja í Helguvík hefði þurft að borga 10,2 milljónir.
Svo hvernig fá Elkem það út að þeir þurfi að borga mörghundruð milljónir á ári? Megna þeir svona rosalega?
Elkem á Grundartanga, sem er í eigu fyrirtækjakeðju sem endar í Kína, segir ekki mikið um rekstur sinn eða kolaskautanotkun á vefnum. En þar segir aftur á móti að framleiðslugetan sé 120 þúsund tonn á ári. Það er um tvisvar sinnum það sem þeir ætla að framleiða þarna í Helguvík. Svo ég slumpa á að rafskautaskatturinn þeirra verði kannski 21 milljón, miðað við skilning ritstjóra Fréttablaðsins.
Thorsil á Húsavík þyrfti kannski að borga eitthvað svipað, líklega minna.
Einn leikskóli borgar meira
Ef málið er vaxið eins og ritstjóri Fréttablaðsins segir, þá eru þessar skattgreiðslur allt að því hlægilegar þegar umfang þessara fyrirtækja er haft í huga. Í tilviki Elkem er þessi skattur líklega álíka mikill og kostnaður þess við laun forstjórans á hálfu ári, ef marka má tekjublað Frjálsra verslunar. Einn starfsmaður í hálft ár!
Væri gaman að allir "rannsóknarblaðmenn" færu nú í stað þess að gleypa bara fréttatilkynningar af netinu óbreytta upp í fréttir hjá sér könnuðu málið. Hvað er rétt í þessu tilfelli?
Afleiðingar skattsins skelfilegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 20. nóvember 2011
Björn Bjarnason vinnur fullnaðar sigur í Sjálfstæðisflokknum!
Fuðurlegt að Þorgerður Katrín samþykki tillögu sem hljóðar þannig.
Landsfundur ályktar að gera skuli hlé á aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þær ekki hafnar að nýju nema það verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Get reyndar ekki séð að þetta breyti neinu á þessu kjörtímabili nema að þeir þingmenns Sjálfstæðisflokksins sem hafa verið fylgjandi samningum við ESB breyti um áherslu nú.
En þessi landsfundur sýnir okkur að Sjálfstæðisflokkuinn vill engu breyta frá því sem áður var hér á landi. Ekki einu sinni geta þeir samþykkt tillögur um framtíðarstefnu sem flokksmenn sjálfir hafa unnið að . Og þess til viðbótar má ekki breyta:
- Kvótakerfinu. Prófessor frá Oxford sagði nú í Silfrinu að þjóðinn væri geypilega gjafmild að gefa nokkrum mönnum allan nýtingarrétt og allan arð af þessari auðlind án endurgjalds. Svona svipað og í Afríku þar sem erlend fyrirtæki og spilt stjórnvöld leggja undir sig allan arðinn.
- Það má ekki breyta stjórnarskránni.
- Það á áfram að gefa orkuna til stóriðju svo að verktakar geti fengið smá bólu til að græða á.
Björn og Friðrik hjuggu á hnútinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 19. nóvember 2011
Þetta er svo barnalegur málflutningur að það er þyngra en tárum taki.
að ríkisstjórnin sæi háa skatta og ríkisafskipti í hillingum. Stjórnin byggði á löngu úreltum hugmyndum úr gömlum sænskum plöggum. (úr ræðu Hönnu Birnu)( Gæti líka verið úr ræðu Bjarna Ben)
Og hvað skildir Hanna Birna hafa lækkað skatta mikið þegar hún var Borgarstjóri. Veit að hún hækkaði þá ekki mikið en borgin var jú rekin með bullandi tapi bæði þá og fyrirsjáanlega. Og hvað er hún að vísa til Svíþjóðar? Nú eru Svíar nokkuð ánægðir með sína skatta og Danir meira að segja á móti skattalækkunum hjá sér. Þetta bull í ræðum Sjálfstæðismanna minnir mig á árin milli 1993 og 2000 þegar okkur var sagt árlega að skatta hefðu jú bara víst lækkað en þegar rukkað var eftir því hvaða skattar það voru þá voru það skattar á fyrirtæki og þá sem mestar höfðu eignirnar og tekjunar en skattfrelsismörkin voru rifinn úr sambandi þannig að láglauna fólkið tók á sig gríðarlegar hækkanir.
Og það er jú hagfræði sem sjálfstæðismenn m.a. Hannes Hólmsteinn hefur boðað að gera þá ríku ríkari og við almúgin munum síðan fitna í framtíðinni á brauðmolum sem falla af borði þeirra. Ekki viss um að meirihluti þjóðarinnar vilji þetta. Ef fólk trúir mér ekki skoðið þá myndina hér að neðan þar sem sést hvernig skattar þróuðustu hér. Á tímabili var staðgreiðslan hér 42% og hverjir voru þá við stjórnvölinn. Jú flokkurinn sem talaði þá um að þeir hefðu víst lækkað skatta en gleymdu að segja okkur að það var ekki hjá almenningi heldur vinum og vildarfyrirtækjum Sjálfstæðisflokksins
Stjórnin sér háa skatta í hillingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 18. nóvember 2011
Og á hverjum ætli Sjálfstæðismenn drífi sig að lækka skatta?
Ætli það verði ekki eins og síðast þegar þeir höfðu öll völd hér þegar að Framsókn var jú varaskeifa þeirra í hvað 12ár.
Þá var umtalað:
- Skattar hér á auðmenn voru með því lægsta hérlendis miðað við nær öll lönd í Vestur Evrópu
- Skattar á fyrirtæki voru með því lægsta sem gerðist í heiminum
- Skattar á láglaunfólk var með því hæsta sem geriðst í löndum í kring um okkur
- Bætur voru langt undir framfærslu fólk með lág laun og á bótum
Fyrsta verk að lækka skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 17. nóvember 2011
Þarna er blessuð krónan ykkar að sýna sitt rétta eðli
Þarf að hafa fleiri orð um þetta.
Á þessum tímum hafði kaupmáttur launa fallið nýlega um meira en 10%. Brottflutninginn á þessum árum má því að miklu leyti rekja til minni kaupmáttar en hann féll um 13% árin 1968-1969, 12% árið 1975, 17% árið 1983, 15% á tímabilinu 1988-1994 og 11% árin 2008-2009, segir á vef SA
Svo eru menn að segja að hér að hér hafi aldrei verið meiri kaupmáttarrýrnu, eða erfiðleikar áður. En bendi fólki á að fólksflutningar héðan eru í beinu línulegu sambandi við fall krónunar og kaupmáttarlækkanir.
Tveir og hálfur árgangur fluttur burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 13. nóvember 2011
Ef að gjaldmiðillinn [krónan] er eins og hitamælir.......
Eigum að halda í krónuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 9. nóvember 2011
Og áfram heldur Vigdís Hauksdóttir áfram að rugla og rugla!
Hvað á blessuð konan við með að Steingrímur fari með rangt mál og blekkingar þegar hann vísar í skýrslu frá 2004? Hann sagði aldrei að þessar upplýsingar væru unnar eins. Og hvað með það að Indriði Þórláksson hafi verið í nefndinni 2004. Hann var ef ég man rétt þá Ríkisskattstjóri og því mjög eðlilegt að hann væri í þessari nefnd sem rannsakaði þetta. Minni Vigdísi á að þá var Steingrímur óvart ekki fjármálaráðherra og ef ég man rétt var Framsókn og Sjálfstæðisflokkur þá í Ríkisstjórn og báðu um þessa skýrslu. Er ekki hægt að svipta fólki þingmennsku sökum heimsku? Held að blessuð konan sé ekki að skilja íslensku almennilega né hlutverk sitt. Né nokkuð það mál sem hún kynnir sér. Hefur það fyrir sið að tala fyrst og hugsa svo. En seinni hlutinn þ.e. að hugsa kemur dálítið seint.
Svo væri gott að einhver benti henni á að tíðni skattsvika nú er svipuð og á öðrum Norðulöndum og því bendir allt til þess að þau hafi verið svipuðu og á öðrum Norðulöndum árið 2004
Sagði fjármálaráðherra fara með rangt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 969479
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson