Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011
Þriðjudagur, 12. apríl 2011
Ólöf hefur bara ekki hugmynd um málið.
Bendi á að Hollendingar hafa einmitt sagt að þeir muni ekki hika við að innheimta vexti allann tímans sem málið tefst.
Og svo eins og lesa mál í dag þá þekkja Hollendingar og bretar ágætlega til EES samningsins líka. Menn hér láta eins og þeir þekkji hann ekki og hafi engan áhuga á honum. Þannig kemur fram í bréfi Hollenska fjármálaráðherrans að þeir skoði nú að beita grein 111 í EES samningi:
Í bréfi hollenska fjármálaráðherrans kemur fram að hollendingar íhugi í samstarfi við Breta að beita íslendinga efnahagslegum þvingunum til að knýja fram efndir í málinu. Er vísað í hundruðustu og elleftu grein EES samningsins í því samhengi sem fjallar meðal annars um hvernig leysa megi ágreining um túlkun samningsins. Aðilar geta gripið til þvingana náist ekki sátt um eina ákveðna túlkun. (www.pressan.is )
Hér haf menn nú almennt ekki fjallað um þennan möguleik. Þó hér hafi sjálfskipaðir sérfræðingar talað eins og þeir þekki til Evrópulaga og EES samningsins það vel að þeir geti farið með þetta eftir minni og túlkað þetta betur en nokkur annar.
Þurfum ekki að flýta dómsmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 12. apríl 2011
Forsetinn verður að passa sig á að segja rétt frá?
Nú segir hann skv. þessari frétt að
Bretar og Hollendingar fá á næstu mánuðum 7-9 milljarða bandaríkjadala úr þrotabúi Landsbankans.
Held að enginn hafi talað um að þetta verði á næstu mánuðum. Það hefur verið talað um nokkur ár. Þó vissulega séu stórar upphæðir strax á lausu. En að segja að þessar greiðslur komi á næstu mánuðum er nú bara held ég ekki rétt. Sbr. 500 milljarða dala fjárfesting Rio Tinto sem hann talað um í gær við Bloomberg. en reyndist vera 500 milljónir dala sem er nú dálítið minna. Og um stuðning við okkar málstað út um allan heim. Sem er nú ekki eins mikil og hann fullyrti.
Hæsta greiðsla í sögu Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 12. apríl 2011
Það þurfti engin að segja okkur þetta!
ESB-aðild Íslands háð lausn Icesave-deilu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 11. apríl 2011
Ekki það að ég held að neinn eigi að leiðrétta fyrir Wall Street Journal!
En þetta er nú kannski ekki alveg það sem málið snýst um:
Land ber aðeins ábyrgð á uppblásnu bankakerfi sínu upp að ákveðnu marki. Árið 2008 tóku ríkisstjórnir Breta og Hollendinga þá afstöðu, að það væri of áhættusamt fyrir eigin bankakerfi ef sparifjáreigendur í þessum löndum brenndu sig á íslenskum bönkum. Löndin höfðu rétt á því að taka þessa afstöðu, hvort sem hún var rétt eða röng. En það var of langt gengið að skilja Íslendinga eftir með reikninginn. Íslenskir kjósendur hafa í það minnsta tvívegis lýst þeirri skoðun," segir blaðið
Málið snýst náttúrulega ekkert um þetta. Þetta snýst um Innistæðutrygginar og að allar aðrar innistæður í Landsbankanum sem tilheyrðu einstaklingum voru óskertar og aðgengilegar. En látum það vera bara svona. Enginn að fara að skrifa þeim og leiðrétta þetta. Sem og að við sitjum náttúrulega alls ekki ein með reikninginn því Bretar og Hollendingar eru með sinn helming a.m.k. þar til að greitt hefur verið úr þrotabúinu.
Uppörvandi staðfesta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 11. apríl 2011
Verðum að ganga í ESB til að bjarga hinum dreifðu byggðum.
Bændum á Íslandi hefur á síðustu 10 árum fækkað um 26%. Kúabændum hefur fækkað um 37% og sauðfjárbændum um 22%. Þetta kom fram í svari Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi við spurningum frá Sigmundi Erni Rúnarssyni alþingismanni.
Og Sigmundur Ernir bætti við upplýsingum:
Sigmundur Ernir benti á að bændum hefði fækkað í Noregi um 19% á tímabilinu 2000 til 2010. Í Finnlandi næmi fækkunin 21%, en á Íslandi væri fækkunin 26%.
Því er ljóst a hér eru bændur komnir niður í um 4000 eða færri og því væri nú nauðsyn að reyna að komast sem fyrst í ESB og taka upp breytt styrkjafyrirkomulag sem gengur út á búsetu styrki frekar en framleiðslustyrki. Þ.e. að stuðla að því að fólk vilji búa út um allt land frekar en að borga bændum fyrir hvern grip sem þeir framleiða.
Bændum fækkaði um 26% á 10 árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 11. apríl 2011
Maður gengur út frá því gefnu að þessir menn hljóti að vinna þetta áfram í sjálfboðalvinnu.
Brynjar Níelsson, Reimar Pétursson og Advice hópurinn hljóta að halda áfram og klára þetta mál, þar sem að þjóðin ákvað að fylgja þeirra leið og þeir telja hana hina einu réttu. Sigmundur Davíð getur þá líka verið tengilður þeirra við Alþingi stýrt vinnu þeirra.
Segjast Ungir jafnaðarmenn treysta á að Brynjar Níelsson, Reimar Pétursson og Advice hópurinn leggi fram sína krafta til að vinna án launa fyrir íslensku þjóðina í þessu máli enda voru báðir þessir aðilar fullvissir um að slík ákvörðunartaka væri til hagsbóta fyrir Íslendinga og lagaleg staða Íslands byggði á styrkum stoðum. Það er von Ungra jafnaðarmanna að slíkar yfirlýsingar hafi ekki verið lagðar fram án ábyrgðar," segir í ályktuninni. (www.mbl.is )
Vinni án launa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 11. apríl 2011
Forsetinn sagði að þeir væru nú eiginlega búnir að skipta um skoðun hjá ESA
Á blaðamannafundi á Bessastöðum svaraði Forsetinn blaða manni sem spurði um dóm ESA að þeir væru nú ekkert búnir að úrskurða eitt né neitt. Auk þess væru þeir búnir að draga í land frá þessu áliti sem þeir sendu í fyrra.
Held að margt sem hann lætur falla í fjölmiðlum standist ekki skoðun ef menn kanna málið.
Ólafur Ragnar: Ég verð nú að fá að segja eitt við þig þar sem þú segir að Eftirlitsstofnun EFTA er ekki sammála. Það er búið að tala dálítið þannig, hér heima, eins og svo sé. En ég veit ekki betur en að Eftirlitsstofnun EFTA eigi eftir að gera málið upp við sig og að Eftirlitsstofnun EFTA bíði nú eftir að fá málflutning og röksemdir Íslendinga. Það væri nú skrýtið ef Eftirlitsstofnun EFTA færi að gefa út einhvern úrskurð áður en málflutningur annars aðilans er kominn fram. Ég vil bara biðja þig og aðra að hafa það í huga að Eftirlitsstofnun EFTA hefur bara ekkert sagt um málið sem mark er á takandi. Nema þá einhverjar einkaskoðanir manna sem þeir hlupu frá þegar þeim var bent á að það væri óeðlilegt. Svo liggur heldur ekkert fyrir að málið fari fyrir dómstólinn, en það á eftir að koma í ljós. (www.dv.is )
ESA býst við svari frá Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Sunnudagur, 10. apríl 2011
Jón Daníelsson
Það hefur nú verið tekði mark á honum þó ég hafi ekki verið sammála hugmyndum hans. Hann segir á BBC
Ísland mun líklega horfa fram á að lánshæfismatið verður fært niður. Aðgangur að erlendu lánsfé mun þrengjast og dýpka enn á einangrun landsins. Líklegt er að íslensk fyrirtæki muni flytja höfuðstöðvar sínar úr landi, (Úr viðtengdri frétt á mbl.is )
Þetta ferli með fað fyrirtæki flytji höfðustöðvar sínar er nú hafið. Heyrði um daginn að Actavis sé á leið til Sviss. Og Össur er nærri alfarið í eigu útlendinga og er að reyna að losna úr kauphöllinni hér. Þarf að fjármagna sig í gengum dótturfyrirtæki erlendis. Svo hvað var Forsetinn að bulla.
Jón: Eykur á einangrun Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 10. apríl 2011
Sammál Birni Val þetta var með ólíkindum
Hér er tilvitnun í frétt af www.eyjan.is þar sem haft er eftir Uffe Ellemann-Jensení grein á vef Berlingske.:
Greinin ber heitið: Íslenskir kjósendur: Stoppið heiminn, við ætlum ekki vera með
Uffe segir Íslendinga hafa komið sér í mjög erfiða pólitíska og fjárhagslega stöðu með atkvæðagreiðslunni.
Íslendingar hafa nú sýnt fram á að þeir geta ekki gert alþjóðlega samninga og þess vegna eru í vændum langvinn og dýr málaferli til að skera úr um deiluefnið. Það er lítill vafi á að Ísland tapar málinu og það réttilega: Hvers vegna í ósköpunum ættu breskir og hollenskir skattgreiðendur að borga reikninginn fyrir þá íslensku?
Um leið er fulltrúalýðræðið á Íslandi farið veg allrar veraldar, þar sem tækifærissinni [d. populistisk] á forsetastóli hefur í tvígang brugðið fæti fyrir rétt kjörna ríkisstjórn og meiri hluta alþingis og hingað til fengið til þess stuðning meiri hluta þjóðarinnar. En hvað er það sem íslenskir kjósendur vilja? Forsetaræði sem blæs á alþjóðalega samninga og reglur? Og hvert í veröldinni færir það Ísland?
Uffe heldur áfram:
Málið mun kveikja pólitískar umræður á Íslandi, ekki síst um hlutverk forsetans en það er þeirra mál og við hin eigum ekki að blanda okkur í það. Við hljótum hins vegar að hafa áhuga á því hvort vænta megi þess að Ísland standi héðan í frá við alþjóðlega samninga og skuldbindingar.
Ísland hefur sótt um aðild að ESB og samningaviðræður hefjast brátt fyrir alvöru. Það er rétt að láta undan kröfum Íslendinga, sérstaklega í sjávarútvegsmálum en ef útlit er fyrir að aðildarsamningur verði undir öllum kringumstæðum fellur í þjóðaratkvæðagreiðslu, þá er erfitt að veita slíkar tilslakanir. [...]
Allt gerir þetta Íslendingum erfiðara fyrir við koma sér út þeim efnahagslegu þrengingum sem fylgdu bankahruni, fjármálakreppu og náttúruhamförum. Ísland hefur meiri þörf fyrir ESB en ESB hefur fyrir Ísland en það er staðreynd sem Íslendingar eiga erfitt með að skilja. Það er gagnslaust að segja skilið við samfélag þjóðanna, eins og íslenskir kjósendur hafa nú reynt að gera í annað sinn
En íslenska þjóðin kýs að trúa Sigmundi Davíð og Reimari Péturssyni frekar. En þetta eru náttúrulega ekki Financial Times eða Wasington Post sem forsetin les og segir að við njótum stuðnings um allan heim.
Forsetinn ruglar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 10. apríl 2011
Ólafur sagði líka:
Að hann væri nú búin að fara mörg fyrirtæki og tala við fullt af fólki og að hér væri allt á fullu. Erlendir fjárfestar streymdu hingað til að fjárfesta m.a. í bönkum. Skv. því sem ég heyrði er þetta miklu meira en í öðrum löndum. Og hér bara blómstraði allt. Og aðilar atvinnulífsins ættu bara að hætta að kvarta og tala ástandið niður. Og fyrirtæki hér eins og Össur ( sorry þeir eru nú að reyna að komast héðan) Marel og einhver fleiri sem starfa nú aðallega erlendis.
Svo sagði hann líka að ESA væri nú bara ekkert búið að dæma eitt né neitt og að fulltrúar þeirra hefðu nú bara dregið það allt til baka.
Hann sagði að þrotabú Landbankans væri að greiða gríðar upphæðir og sennilega fengju Bretar og Hollendingar allt sitt. eða um 10 milljarða dollara. Svo hversvegna þá allt þetta stríð út af engu?
Síðan sagði hann að við nytum stuðning út um allan heim og nefndi Financial Times og Wasington Post. Sorry er það nú stuðningur um allan heim?
Aðallega var þetta fundur um: Sjáið hér er ég snillingurinn sem er "Íslands eina von" og gleymið alveg hvað þið voruð reið við mig fyrir 2 árum fyrir hvernig ég vann með þeim í útrásinni. Og talað um hina sér Íslensku náðargáfu í viðskiptum. Nú er ég hér að tala fyrir þessu aftur
Það getur orðið flókið að fara í mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 7
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 969564
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson