Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
Mánudagur, 30. apríl 2012
Sorry er eða var Styrmir í verklýðsfélagi?
Ég er nokkuð viss um að ár og dagar séu síðan að Stymir var í verkalýðsfélagi. Og á því ekkert með að vera að skipta sér af þeim. Sem og Guðni Ágústsson. Ef að hann var í félagi Mjólkurfræðinga, getur hann stungið upp á því á félagsfundi hjá þeim. Hann á ekkert með að vera að segja þessum félögum fyrir verkum! Guðni er jú talsmaður mjólkurframleiðenda eða eitthvað svoleiðis í dag og ber að skoða orð hans í því ljósi. Hann er í vinnunni sinni við að verja hagsmuni þeirra. Hann er sannarlega ekki að horfa til heildarhagsmuna. Og sem slíkur á hann ekkert með að ráðleggja stéttarfélögum. Enda fara hagsmunir almennings og mjólkurframleiðenda ekki saman nema að því leitinu til að við styrjum þá til að þeir geti selt okkur vörur á aðeins minna en okurverði.
Kópavogur 30. apríl 2012
Styrmir: Verkalýðshreyfingin efni til atkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 29. apríl 2012
Þetta er nú furðulegt
Hvernig er hægt að segja að:
- "fjármagnseigendur og lífeyrissjóðir" eigi of mikla eignir? Erum við þá að tala um að einhverjir aðrir eigi lífeyrissjóðina? Finnst þetta barnalegt. Eins þarf Lilja þá að segja okkur hvernig að skattkerfið eigi að ráða við að borga öllum það sem þarf að skerða lífeyririn.
- Eins þá væri full þörf á því að Lilja myndi skýra út "Froðueignum á leið út úr landi yrði hins vegar skipt yfir í Nýkrónu þannig að 10 milljónir í gömlum krónum yrðu t.d. 2 milljónir í Nýkrónum" Nú af hverju ættu þá fólk sem á þessa froðueignir að fara með þær úr landi? Myndu menn ekki bara geyma þær hér áfram og geyma á reikningum með háum vöxtum til að hirða vextina áfram af þessum eignum?
- Síðan væri gott að hún myndi skýra hvernig að þetta myndi koma út gagnvart Íbúðalánasjóði, Ríkinu, Lífeyrissjóðum, bönkum og svo framvegis.
Annars fannst mér athyglisvert að heyra í Silfrinu áðan að fyrirmyndarríki Lilju sem hún hefur oft vitna í, en var í dag notað sem víti til varnaðar.
Kópavogi 30. apríl 2012
Samstaða vill taka upp Nýkrónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 29. apríl 2012
Það þarf nú að fá eitt á hreint!
Alþingi ekki afgreiðslustofnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 28. apríl 2012
Óttalega er þetta ómerkilegur málfluttningur.
Veit ekki til þess að Sigmundur Davíð hafi samið við nokkurt fjármálafyrirtæki i gegnum tíðina fyrir ríkið eða aðrar. Og Sigmundur hefur aldrei talað um hvernig að ríkið á að ráða við að keyra niður lán t.d. hjá Íbúðalánssjóð og lífeyrissjóðum án þess að þurfa að hækka skatta til að mæta því. Sigmundur hefur aldei sennilega aldrei þurft að takasta á við verðtryggð lán sjálfur þar sem að bæði hann og kona hans eru komin af mjög fjársterkum heimilum. Og hefur því ekki munað um að staðgreiða sínu hús. Sigmundur hefur því ekki reglulega lent í því t.d. á 10 ára fresti svona c.a. að hér ríkur verðbólga upp t.d. í kjölfar stórframkvæmda. Eða að krónan snarfellur með verðbólgu í kjölfarið. Sigmundur virðist líta á stjórn landsins eins og tölvuleik þar sem að allt í lagi er að leggja allt undir með mikilli áhættu fyrir þjóðina til lengdar.
Sigmundur Davíð er mjög ábyrgðarlaus og talar eins að hann viti allt betur en aðrir. En raunin er að þarna fer reynslulaus maður um flesta hluti. Hann og hópurinn í kring um hann eru svona menn sem fá hugmyndi blása hana út en gleyma því að oftar en ekki standast þær ekki skoðun.
Það er t.d. makalaust að land þar sem hagvöxtur er með því mesta í heiminum er hann með allt á hornum sér og tala það niður. Þetta er þó helmingi meira en í öðrum löndum í kring um okkur. Og af hverju er hagvöxtur ekki meiri þar. Eru allir jafn vitlausir og ríkisstjórnin hér að hans mati?
Kópavogi 28. apríl 2012
Íslendingum allir vegir færir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 27. apríl 2012
Væri gaman að vita hvað fólk vill í staðinn.
Nú hafa tugir ríkisstjórna verði hér við völd sem hafa stefnt að því að hafa aga hér á efnahagsmálum en engum tekist það hingað til. Hér hefur verið sveifla á gengi verðbólga og gjaldeyrishöft hafa verið hér viðloðandi mest allan lýðveldistíman.
Hér hafa tiltölulega fámennar stéttir nær alræðisvald. Kannaði það um daginn og komst að því t.d. að bændabýli hér eru minnir mig milli 4 og 5000 og þau ráða hér öllu matarverði ásamt milli liðum. Auk þess sem við styrkjum þau um 15 milljaðra á ári. Útgerðamenn eru kannski 3 þúsund í mesta lagi og í raun aðeins um 20 til 30 fyrirtæki sem eiga um 75% kvótans. þannig að það gætu verið kannsi 10 til 15 þúusndmanns sem eru að vinna í þessum 2 greinum og ráða hér bara öllu. Og með ógurlegum áróðrsherferðum og flokkunum sínum 2 eru búin að telja Íslendinga á það að ESB sé ógurlegt skrýmsli sem langar til að éta okkur með húð og hári. Og almenningi dettur ekki í hug að biðja um raun hæf dæmi um þetta.
En hverng væri að einhver spyrði þessa menn hvaða leiðir þeir hefðu til að koma hér á stöðugleika og auka velferð. Það þýðr ekki að vísa bara í virkjanir og stóriðju því að í hverri stóriðjum þá erum við ekki að tala um nema 400 störf föst. Og orkan okkar er takmörkuð og við þegar búin með meira en helming af virkjanlegri orku nú á 50 árum í nokkur álver og stóriðju og það rafmagn verður ekki notað í annað næstu 50 árin því að þeim er tryggð orka til 30 til 40 ára í einu og með möguleikum á framleggingu. Með þessum hraða sem hefur verið hér síðustu áratugi verðum við búin með alla virkjanlega orku innan 20 ára. Nema Gullfoss og nokkra verndaða staði. Og öllum svona verkefnum fylgir verðbólga og svo atvinnuleysi í kjölfarið.
Þessir gömlu valdaflokkar boða okkur framtíð sem byggir á stöðunni sem var hér upp úr 2000. Þar sem verður viðvarandi verðbólga, verðtrygging. Minni á að síðast þegar að framsókn og sjálfstæðisflokkur tóku við þá hikuðu þeir ekki að setja hér staðgreiðslu upp í 42% . Það yrði áfram svona hátt matvælaverð og háir tollar á innfluttri matvöru.
Með samning við ESB gefast svo ótalmörg tækifæri á að endurskipuleggja hluti hjá okkur en það vilja þessir flokkar ekki og fólk á eftir að átta sig á því ef að þessir flokkar komast til valda að ýmsilegt sem fólk var ósátt við hér áður verður endurvakið.
Kópavogi 27. apríl 2012
Mikill meirihluti vill ekki í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Fimmtudagur, 26. apríl 2012
Farnir að hljóma eins ekta Íhaldsflokkur.
Það má engu breyta í landbúnaði, það má engu breyta varðandi efnahagsmál. Bara að stroka út 20% af skuldum og halda svona áfram eins og frá var horfið. Er það það nú framtíðasýn. Svona miðað við verðbólgu yrðu heimili komin í sama vanda eftir 3 ár. Það má ekki breyta kvótakerfinu, það má ekki skipat um gjaldmiðil, það má bara engu breyta.
Held reynar að Siv og Egló séu ekki sammála Höskuldi um þetta allt.
Alveg klárt skv. málflutningi Höskuldar að hann vill ekki kanna nýjar leiðir fyrir Ísland. Hann hefði kannski átt að hlusta ræðu fyrrum flokksbróður síns sem sagði frá því í dag að andstaða við ESB hefði verið svipuð í Eistlandi á meðan að aðildarviðræður þar stóðu yfir. En nokkrum mánuðum fyrir þjóðaratkvæði um aðild þá snérist andstaðan yfir í mikið fylgi við inngöngu. Og hvað var það sem oll viðsnúningi? Jú það var samningurinn sjálfur sem var mun betri en andstæðingar ESB aðildar höfðu haldið fram.
Kópavogi 26.apríl 2012
Vill halda í íslensku krónuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 25. apríl 2012
Merkilegt! Skemmtileg staða komin upp!
Forsetisráðherra => Kona
Forseti Alþingis => Kona
Biskupinn => Kona
Og svo gæti næsti Forseti orðið => Kona
Það gæti komið flott út við setningu Alþingis í haust.
Kópavogi 25 apríl 2012
Agnes næsti biskup Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 25. apríl 2012
Það væri svo sem eftir öðru hér á landi
Maður getur alveg séð þetta fyrir sér
Rokið verður í að setja fram vantraust á ríkisstjónina => Mynduð verður bráðarbirgðarstjórn Sjálfstæðismanna + Hreyfingarinnar + Framsókn og svo stuðningur Jóns Bjarna og fleiri ESB andstæðingar inna VG =>
Svo fatta allir að það eru kosnignar eftir ár =>
Rokið verður í að lækka öll lán með því að ríkð tekur á sig með einum eða öðrum hætti 20% af öllum skuldum fólks=>
Leiðir til aukinar neyslu sem í raun er þá kostuð af Ríkinu sem hefur tekið á sig skuldir fólks sem þurfti ekki á þessari aðstoð að halda =>
Aukin neysla leiðir til aukins innflutnings sem leiðir til þess að vöruskipti verða óhagstæð => Aukin verðbólga =>
Enn meiri hækkun á vöxtum til að slá á verðbólgu => Aukin verðbólga étur upp allan ávinning sem þau verst stöddu fengu við að ríkð tók á sig hluta skulda þeirra=>
Ríkið komið í þá stöðu að hækka verður skatta þar sem að ríkði verður að auka útgjöld vegna lífeyrirs + auknar skuldir þess + að skuldir þess haf aukist => Krónan heldur áfram að hrynja sem minnkar kaupmátt. =>
Fullt af aðgerðum sem þessir flokkar myndu fara í vegna komandi kosninga eftir ár sem engin innistæða er fyrir
Svo í næstu kosningum þá átta menn sig á að úps hér er staðan grafalvarleg skuldir ríkisins að aukast, verðbólgan óviðráðanleg, krónan ónýt endanlega og við kannski í þeirra aðstöðu að ESB vill ekkert með nýjar viðræður gera. Og þar sem hætt var við aðildarviðræður fengum við aldrei að skoða hvaða samning okkur hefði boðist.
Og þá væri Hreyfingin ábyrg fyrir að hafa leitt helstu hrunflokkana aftur að kjötkötlunum sbr grein Valgerðar Bjarnadóttur í visir.is í dag þar sem hún segir t.d.
Ef marka má hátíðardagskrá á fundi Samtaka atvinnulífsins, sem lítur helst út fyrir að vera sérdeild í stærri stjórnarandstöðuflokknum, þá vilja menn hverfa til starfshátta sem tíðkuðust í landinu áður en efnahagslífið hér á landi fór fjandans til.
Þá var í tísku að gera grín að eftirlitsiðnaðinum, það er enn í tísku. Þá blómstraði hér öflugt fjármálalíf sem atvinnulífið dásamaði en var í raun allt tómt svindl og svínarí.
Hverjar urðu afleiðingarnar. Við þekkjum þær öll. Hærri skattar, minni kaupmáttur, hærri afborganir af lánum og gjaldeyrishöft. Það er sannarlega undarlegt að sitja og hlusta á atvinnurekendur sem vilja láta líta á sig sem ábyrgt afl í þjóðfélaginu tala eins og allt sé þetta ríkisstjórninni að kenna.
Fólk veit betur. Fólk veit hvað olli hruninu. Fólk veit að það var óábyrg stjórn efnahagslífsins, óábyrg hegðun atvinnurekenda og óábyrg hegðun margra heimila kannski ekki skrítið, því að eftir höfðinu dansa limirnir.
Kópavogi 25 april 2012
Tilbúnir að styðja vantraust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 24. apríl 2012
Menn ættu líka að muna!
Að síðasta svona stórframkvæmd var talin hækka hér verðbólgu tímabundið um 2 til 3% sem og hún gerði. Þetta var kallað verðbólguskot sem er reyndar orðið andskoti langt. Auk þess olli hún þennslu sem skapaði gervigengi á krónunni sem jók eyðslu okkar langt út fyrir það sem var eðlilegt, um leið og hún skapaði hér eignabólu sem fólk er að súpa seyði af núna.
Í ljósi þessa er gott að venda fólki á þessa greina hér Þar segir m.a.
Vitaskuld þarf þetta ekki að vera svona. En til þess að þetta breytist þarf veruleg hugarfarsbreyting að eiga sér stað varðandi peningamálastefnu Seðlabankans. Seðlabankinn getur ekki gegnt hlutverki sínu nema að hann njóti nægilegs stuðnings í samfélaginu til þess að geta ráðist í óvinsælar aðhaldsaðgerðir án þess að það skapi væntingar um að sjálfstæði hans verði ógnað.
Sjálfur hef ég afskaplega litla trú á því að hugarfarsbreyting af þessum toga geti átt sér stað á Íslandi. Ég sé einfaldlega ekki hvaðan þessi hugarfarsbreyting á að koma. Þetta er stærsta ástæðan fyrir því að ég hallast mjög að því að við eigum að losa okkur við krónuna eins fljótt og við getum. Þeir sem vilja halda í krónuna verða að vera í fararbroddi um að breyta hugarfari landsmanna til aðhaldssamrar peningamálastefnu. Annars eru þeir að berjast fyrir því að við höldum í ónýtan gjaldmiðil.
Þannig að sama fólk og berst nú á hæl og hnakka fyrir stóriðju og stórvirkjunm skyldi átta sig á að hér er bara svo lélegt efnahagsumhverfi að þeim framkvæmdum koma til með að fylgja aukin verðbólga tímabundið eða til lengri tíma auk þennslu sem veldur því að með óbreytt kerfi og krónu ráðum við varla nokkuð um.
Við höfum ekki og höfum aldrei haft þann aga sem þarf til að ráða við að vera með sjálfstæðan gjaldmiðil sem er stöðugur.
Jón segir líka
Verðbólga mælist nú 6,4%. Hún hefur hækkað úr tæpum 2% frá því í byrjun árs 2011. Verðbólguvæntingar sem lesa má út úr ávöxtunarkröfu ríkisskuldabréfa eru um 5,5% og hafa ekki verið hærri síðan í lok árs 2008. Verðbólguvæntingar heimila og fyrirtækja eru svipaðar. Á sama tíma og verðbólga hefur aukist um 4,5 prósentur hafa vextir Seðlabankans hækkað um aðeins 0,5 prósentu.
Aðhaldsstig peningamálastjórnar Seðlabankans hefur því minnkað verulega. Og nú er svo komið að raunvextir Seðlabankans eru talvert neikvæðir. Ef Seðlabankinn heldur áfram á sömu braut má búast við því að verðbólga haldi áfram að aukast og gengi krónunnar haldi áfram að lækka. Til þess að ná tökum á verðbólgunni þarf Seðlabankinn að hækka vexti verulega. Hæfileg vaxtahækkun til að byrja með væri 2-2,5 prósentu
Og eins og hann segir í þessari grein. Ef við ráðum ekki við verðbólgu í þeirri stöðu sem við erum með í dag vegna krónunar hvernig halda menn að þetta verði þegar að fjárfesting eykst og aukið flæði fjármagns hefst hingað.
Kópavogi 24. apríl 2012
Byggingarkostnaðurinn 150 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 21. apríl 2012
Þetta er náttúrulega þeirra eign og allt það!
En finnst að það skemmi náttúrulega bitið í því að neita því að þessi ákveðni hópur fái að skoða Kerið að talsmaðurinn skuli vera framkvæmdarstjóri Morgunblaðisins.
Maður svona veltir fyrir sér hvað þeir meina með því að þeir séu ekki sáttir við stefnu Íslenskra og Kínverskra stjórnvalda? Hvað þá sérstaklega? Er það kvótafrumvarpið sem gengur gegn hagsmunum eigendar Moggans. en vissi ekki að Sigurðu og Jón Pálmasynir væru í útgerð.
Og hvað nákvæmlega eru þeir á móti varðandi Kína? Þetta er ekki vel skýrt hjá þeim.
En þeir hafa náttúrulega verið með allskonar takmarkanir á aðgengi að Kerinu sem þeir telja að liggi undir skemmdum. Og það er alveg löggild ástæða. En það væri nú ágætt að sjá rannsóknir á því og áætlanir til bóta. Og hvort að þeir ætli að gera það eða ælti ríkinu að borga það.
Kópavogi 21. apríl kl.19:08
Höfðu ekki áhuga á heimsókn Wen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Myndskeið: Jólakveðja 400 kílómetrum ofar jörðu
- Geta ekki staðfest að flaugin hafi rofið lofthelgi
- Rússar réðust á orkuinnviði á jóladag
- 39 létust í flugslysi
- Aukning varnarútgjalda kaldhæðni örlaganna
- Segja Norður-Kóreumenn hafa haft lítil áhrif
- Clinton kominn heim af sjúkrahúsi
- Skíðafólki bjargað með þyrlu
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 969479
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson