Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013
Laugardagur, 30. nóvember 2013
Ok svona lítur dæmið þá út eins og ég skil það
Stefnt er að því að allir fái lækkun á höfuðstól upp á 13% en þó aldrei hærra en 4 milljónir.
Þeir sem hafa fengið 110% leiðréttingu og annað eiga bara rétt á mismuni þess sem þeir fengju skv. 13% leiðréttingu og svo því sem þeir ættu að fá skv. þessum nýju útréttingu.
Auk þess geta menn óskað eftir því að greiða séreignarsparnað sinn inn á lánin næstu ár og fengið það skattfrjálst þannig að það dregst frá tekjuskatti.
Ok 13% leiðin lítur þá þannig út:
Höfuðstóll | 13% lækkun | Eftirstöðvar |
1.000.000 | 130.000 | 870.000 |
2.000.000 | 260.000 | 1.740.000 |
3.000.000 | 390.000 | 2.610.000 |
4.000.000 | 520.000 | 3.480.000 |
5.000.000 | 650.000 | 4.350.000 |
6.000.000 | 780.000 | 5.220.000 |
7.000.000 | 910.000 | 6.090.000 |
8.000.000 | 1.040.000 | 6.960.000 |
9.000.000 | 1.170.000 | 7.830.000 |
10.000.000 | 1.300.000 | 8.700.000 |
11.000.000 | 1.430.000 | 9.570.000 |
12.000.000 | 1.560.000 | 10.440.000 |
13.000.000 | 1.690.000 | 11.310.000 |
14.000.000 | 1.820.000 | 12.180.000 |
15.000.000 | 1.950.000 | 13.050.000 |
16.000.000 | 2.080.000 | 13.920.000 |
17.000.000 | 2.210.000 | 14.790.000 |
18.000.000 | 2.340.000 | 15.660.000 |
19.000.000 | 2.470.000 | 16.530.000 |
20.000.000 | 2.600.000 | 17.400.000 |
21.000.000 | 2.730.000 | 18.270.000 |
22.000.000 | 2.860.000 | 19.140.000 |
23.000.000 | 2.990.000 | 20.010.000 |
24.000.000 | 3.120.000 | 20.880.000 |
25.000.000 | 3.250.000 | 21.750.000 |
26.000.000 | 3.380.000 | 22.620.000 |
27.000.000 | 3.510.000 | 23.490.000 |
28.000.000 | 3.640.000 | 24.360.000 |
29.000.000 | 3.770.000 | 25.230.000 |
30.000.000 | 3.900.000 | 26.100.000 |
31.000.000 | 4.030.000 | 26.970.000 |
Þeir sem ná 4 milljónum fá þá 20 þúsund króna lækkun á mánaðargreiðslum sínum og geta svo lækkað það enn meir með að greiða séreignarsparnað inn á höfðustólin. En þeir sem skulda um 15 milljónir lækka aðeins um 10 þúsund á mánuði við höfðustólslækkun.
Smá viðbót
Sko eins mér sýnist þá væru þessar tillögur allt í lagi ef að ekki væri að fjármögnun þeirra er á ábyrgð ríkisins. Þ.e. með ríkisábyrgð. Og ríkið ætlar svo á næstu 4 árum að ná í þessa peninga með skattlagningu banka og þrotabúa þeirra. En er ekki viss um að það gangi. Veit ekki nema að það sé bort á ýmsum lögum og því verði það hörð barátta að ná í þessa peninga. Og ef það tekst ekki falla þessar greiðslur jú á ríkið.
Skuldaleiksýningin var tilkomumikil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Laugardagur, 30. nóvember 2013
Dagur Feita Tékkans!
Á síðstarkjörtímabili minnir mig að kostað hafi verið um 50 til 60 milljörðum í það sem var nefnt 110% leiðin. Auk þess um 60 milljörðum held ég í sérstakar vaxtabætur.
Verður það toppað í dag?
Föstudagur, 29. nóvember 2013
Lánalækkanir með ríkisábyrgð?!!!!!
Fullyrt er í eyru Týs að framsóknarmenn hafi viljað ríkisábyrgð á sjóði sem fjármagnar skuldaniðurfellingar bankanna.
Forsætisráðherra mun kynna uppreisnaráætlun millistéttarinnar í góðærishöllinni Hörpu á morgun. Áætlun sem er sögð eiga að setja heimsmet í skuldaniðurfellingum.
***
Þar verður kynntur til sögunnar sjóður sem mun útdeila skuldaniðurfellingum. Fullyrt er í eyru Týs að sjóðurinn verði ekki fjármagnaður af Seðlabankanum heldur af þrotabúum gömlu bankanna. Áætlun forsætisráðherra felst í því að sækja peninga í vasa þrotabúa gömlu bankanna með skattlagningu. Skattlagningu sem verður harkalega mótmælt og deilt um fyrir dómstólum.
***
Týr hefur þó haft veður af því að til umræðu hefur komið að ríkisábyrgð yrði á sjóðnum. Áhuginn á ríkisábyrgðinni hefur þó ekki verið mikill á meðal sjálfstæðismanna og verður ekki hluti af pakkanum sem landsmenn fá að kíkja í á morgun.
***
Forystumenn ríkisstjórnarinnar vilja svo byrja að deila út niðurfellingunum áður en dómar munu liggja fyrir um lögmæti skattheimtunnar.
***
Þessi skattheimta getur tekið nokkurn tíma að skila sér að fullu, tími sem formenn stjórnarflokkana vita að er meiri en þolinmæði kjósenda. Þess vegna var áhugi á því á meðal framsóknarmanna að hafa ríkisábyrgð á sjóðnum. Það er aftur á móti ólíklegt að útlánastofnanir landsins séu spenntar fyrir því að fá stóran I O U miða frá sjóði sem enginn veit hvort hann geti eða muni nokkurn tíma borga skuldir sem hann lofar að greiða fyrir aðra.
***
Þessi áætlun er ekki óumdeild á meðal stjórnarliða en er óhagganleg að sögn kunnugra. Því eru menn annaðhvort með eða á móti.
Laugardagur, 16. nóvember 2013
Kominn í smá frí
Á skilið að taka mér bloggfrí í næstu vikur enda orðinn þreyttur í höndunum eftir að hafa hamast á músinni til að ná þessari tölu. Þannig að öllum sem leiðist að lesa það sem ég skrifa geta nú slakað á þar til að ég er búinn að fá upplýsingar um hversu feitan tékka ég fæ frá Sigmundi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 16. nóvember 2013
Skuldalækkun væntanleg upp á 200 milljarða!
Las einhverstaðar á Facebooki í morgun færslu þar sem Framsóknarmaður hefur eftir Vilhjálmi Birgissyni helsta sérfræðing Framsóknar um verðtryggingu og lánalækkanir að skuldalækkun væntanlega komi tilm eð að kosta tæpa 200 milljarða og Sigmundur Davíð boðar að þetta sé allt á áætlun.
Í framhaldi af því las ég á síðu Verkalýðsfélagas Akranes að í ræðu í Janúar hefði Vilhjálmur Birgisson sagt að verðtryggð lán hemilia væru um 1400 milljarðar. OK í framhaldi af því fór ég að velta fyrir mér þessum tæpu 200 milljörðum og hvernig þeim yrði dreyft.
- Ef við dreifum þessu á heildarlánin þá fáum við út að 200 milljarðar eru um 14,2% af 1400 milljörðum. Verður það gert þannig? Það myndi þýða að þeir sem eru nú með skuldir upp á 20 milljónir fengju 3 millljóna lækkun sem þýðir um 12 til 15 þúsund kr lækkun greiðslubirgð á mánuði. Hjálpar það mörgum? Örugglega ekki mörgum sem eru að missa húsnæðið núna!
- Hverjir eiga að borga þessa 200 milljarða? Eru það skattgreiðendur? Þarf þá ekki að gera ráð fyrir því í fjárlögum?
- Ef það á að greiðast með vaxtamun. Er það ekki þá að binda háavexti næstu ár og áratug t.d. ef að ný lán þessa fólks yrðu bundin með óverðtryggðum 7,5% vöxtum.
- Nú ef að ekki allir fá þessa lækkun lána en þurfa að bera kostnað af þessu með því t.d. að þessar upphæðir kæmu frá kröfuhöfum en er útdeilt til valdra hópa en skattgreiðendur þurfa áfram að borga niður skuldir ríkisins sem hefði verið hægt að lækka með þessum sömu fjármunum.
Og svo t.d. með menn eins og mig sem er með lífeyrissjóðslán sem upprunalega komu vegna húsnæðiskaupa sem gengu ekki upp og ég því verið í um 25 ár að gera upp skuldir vegna þeirra. Fáum við t.d. enga lækkun sem höfum þó gengið í gegnum marga forsendubresti af því að lán okkar eru með veð í eigunum annarra?
Það er sennandi tíma í vændum skv. Sigmundi Davíð er þetta allt á áætlun og því innan við 14 dagar þar til maður fær svör við þessu öllu.
Laugardagur, 16. nóvember 2013
Var að fara yfir fjáhagstöðuna hjá mér! Og í ljósi aumrar stöðu nú fyrir Jólin datt mér í hug:
Kæri Framsóknarflokkur!
Fyrst að þið eruð viss um að það sé ekkert mál að stofna lánalækkunarsjóð sem kostar okkur skattgreiðendur ekki neitt [skil það reyndar ekki en þið ráðið núna] væri ekki vit í að taka bara öll lán heimila inn í þennan pakka og fella þau öll niður 100%. Síðan gætu gömlu lánin okkar mallað í þessum sjóð og greitt sig niður sjálf eða með vaxtamun frá bönkunum eða hvaða leið sem þetta er hjá ykkur.
Á mínu heimili hefðum við þá um 80 þúsund meira á milli handana sem ég skildi glaður eyða í einkaneyslu hverjum eyri. Og með því skapa hér aukin hagvöxt.
Ekki trúi ég því að það verði bara ákveðinn hópur sem fær að njóta þessara gjafa
Ekki trúi ég því að ef að peninga fást frá kröfuhöfum verið þeim bara ráðstafið til ákveðins hóps.
Nú t.d. hef ég án þess að kvarta lagt ýmislegt á mig síðustu ár vegna þess að ég hélt að það væri nauðsynlegt. M.a. þurft að styðja við móður mína til að hún héldi húsnæði sínu auk þess að styðja við dóttur mína sem er í háskólanámi og svo ala upp unglings stúlku. Þetta hef ég þurft að gera með því að ganga á allar eigur mínar vegna þess að ég taldi að ríkið væri ekki aflögufært. Sé það t.d. á lágum ellilífeyrir móður minnar og lágum námslánum dóttur minnar. Þetta hef ég gert glaður að leggja mitt litla í að þetta gangi í minni fjölslkyldu en nú er ég bráðum búinn með allt sem ég átti og dálítið pirraður er ég hefði ekki þurft þess því að það sé svo auðvelt að bara storka lán út að hluta eða alveg.
En þið eruð annarar skoðunar og eruð með lausn sem ég hélt að biðist ekki löndum í erfiðleikum. En þið segið að þetta sé hægt. Og þá spyr ég afhverju að miða við kannski 20% af höfuðstól, af hverju ekki bara öll lán svo öll heimili geti bara byrjað upp á nýtt?
Væri líka gott að fara að heyra núna nákvæmlega af þessu leiðum ykkar. Nóvember er nú hálfnaður!
Ég bíð spenntur. Er að borga að nokkrum lífeyrissjóðslánum sem ég gjarnan vildi losna við.
Fimmtudagur, 14. nóvember 2013
Sigumudur Davíð og Gunnar Bragi um aðstoðarmenn 2011
Það er fyndið í ljósi frétta um aðstoðarmenn að skoða ummæli t.d. Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga um þessi lög 2011
Þetta sagði Sigmundur Davíð 2011:
"Er þá eðlilegt að setja 120 milljónir í að fjölga pólitískum aðstoðarmönnum ráðherra á sama tíma og þingmenn stjórnarandstöðu hafa enn enga aðstoð nema formann flokka, sagði Sigmundur Davíð við umræðum á Alþingi árið 2011."
Og þetta sagði Gunnar Bragi:
Ég held að við eigum að nota þá fjármuni sem ætlaðir eru í aðstoðarmenn til að setja í sjúkrahúsin og það sem meira skiptir, Alþingi þess vegna, og greiði atkvæði á móti þessu,"
Um þetta frumvarp sagði Illug Gunnarsson líka 2011:
Ég geld varhug við því, herra forseti, að það sé verið að færa enn og aftur völd frá þinginu með þessum hætti og á sama tíma styrkja framkvæmdavaldið pólitískt með því að fjölga aðstoðarmönnunum en gera raunverulega ekkert til að tryggja það að staða minnihlutans á þinginu styrkist,
Ég held að við eigum að nota þá fjármuni sem ætlaðir eru í aðstoðarmenn til að setja í sjúkrahúsin og það sem meira skiptir, Alþingi þess vegna, og greiði atkvæði á móti þessu,"
Birgir Ármannsson og Sigurður Kári Kristjánsson, sem sátu í allsherjarnefnd, töldu meðal annars að á samdráttar- og niðurskurðartímum væri breyting af þessu tagi engan veginn réttlætanleg
Mikið óskaplega eru þessir menn ómerkilegir pappírar
http://www.ruv.is/frett/fjolgun-adstodarmanna-gagnrynd-arid-2011
Fimmtudagur, 14. nóvember 2013
Hér sjáið stefnu Sjálfstæðiflokksins í framkvæmd
Hversu oft hefur þú ekki heyrt Sjálfstæðismenn og reyndar Framsóknarmenn tala um að það væri hægt að ná ótrúlegri hagræðingu með að úthýsa verkefnum og fela einkaframtakinu að reka ýmsa nauðssynlega þjóonustu. Hér er dæmi frá Noregi um hversu frábært þetta er:
Hér er um að ræða einkarekin kirkjgarð. Þar ber fólki að borga í um 25 ár af legstaðnum. Og ef það er ekki gert þá eru settir pokar yfir legsteina og krossa viðkomand.
Eins ber að nefna t.d. hjúkrunar og öldrunarheimili í Danmörku og Svíþjóð þar sem fólk sem gæti notað klósett verður að vera með bleiur því að það er ekki nægt starfsfólk til að setja þau á WC. Það var boðið svo lágt í umönnun að það þarf að spara í mannahaldi til að þeir sem buðu hafi af þessu hagnaði.
Svona getur þetta farið. Sé í lagi ef við tengjum þetta við þann vilja sömu flokka að draga úr eftirliti.
Fimmtudagur, 14. nóvember 2013
Svona í ljósi væntnalegar stjórnarskipta í Landsvirkjun
Tvennt sem maður hefur áhyggjur af í ljósi þess að Bjarni Ben boðar skipti á stjórn Landsvirkjunar!
- Nú voru ýmsir Sjálfstæðismenn sem nefndu það fyrir kosningar að selja mætti hluta af Landsvirkjunar til einkaaðila eða Lífeyrissjóða. Þar óttast maður plott sem gangi út á að einkavinavæða Landsvirkjun.
- Í ljósi yfirlýsinga frá Ragnheiði Elínu í gær þá óttast maður að nú eigi að fara að gera samninga við stóriðju sem .þær geti ekki hagnað eins og eitthvað útsöluverð á orku.
Fimmtudagur, 14. nóvember 2013
En samt hafa lánin heimila í Hollandi ekki hækkar og greiðslubirgði lækkað. Þeir eru jú með Evru!
Holland komið út úr samdrætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson