Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2014
Föstudagur, 28. febrúar 2014
Svo mælti Hannes Hafstein. Hann hefði ekki kosið Framsókn
Ég skal aldrei leggja minn skerf til að ala upp í Íslendingum þjóðernishrokann, montið yfir forfeðrunum og einangrunarheimskuna
Hannes Hafstein
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 27. febrúar 2014
Frosti er náttúrulega farinn að slaga upp í Vigdísi!
Frétt af RUV:
Aldrei stóð til að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. Þetta segir Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokksins. Forsætisráðherra talaði ítrekað um þjóðaratkvæðagreiðslu í aðdraganda kosninga og eftir að stjórn var mynduð.
Ég held að það sé engin spurning að það þurfi að leyfa almenningi að koma að þessu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Silfri Egils, 20. janúar árið 2013, fjórum mánuðum fyrir kosningar.
Í Kastljósi Sjónvarps 11.febrúar 2013 var Sigmundur spurður hvort það stefndi ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu. Jújú. Miðað við þá stöðu sem er uppi í pólitíkinni. Fylgi flokka og svona. Það hlýtur að stefna í það, svaraði Sigmundur Davíð.
Ég er alveg til í að hafa kosningu um þetta strax eftir kosningar. Ef það er það sem menn vilja og ná saman um það., sagði Frosti Sigurjónsson, þá frambjóðandi til þings fyrir Framsóknarflokkinn, í Silfri Egils 10.febrúar 2013.
Frosti var þá spurður hvort framsóknarmenn vildu þjóðaratkvæðagreiðslu þá til að skera úr um áframhaldið. Ef áhuginn myndi snúast við. Segjum að kannanir sýndu að þeir sem vilja ganga inn í Evrópusambandið séu meira en helmingur þjóðarinnar, þá ætti að gera þjóðaratkvæðagreiðslu, svaraði Frosti.
Frosti segir í dag að Framsóknarflokkurinn hafi sett fram loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu til að tryggja að þjóðin yrði spurð ef ríkisstjórnarflokkur myndi vilja halda áfram aðildarviðræðum. Ekki til þess að spyrja hvort viðræðum skyldi hætt. Sem sagt, hefðum við lent með flokki sem vildi halda áfram, þá myndum við standa á þessu loforði okkar.
Þetta hefði getað átt við hefðu framsóknarmenn myndað ríkisstjórn með Samfylkingu. Við hefðum nú væntanlega reynt að sannfæra Samfylkingu um að halda ekki lengra, þá hefðum við reynt að segja við þá: Eigum við ekki að leggja þetta fyrir þjóðina? Við hefðum farið þá leið já. Og um það snerist þessi orðræða um þjóðaratkvæði í raun? Algjörlega, já.
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að hlé verði gert á aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þeim ekki haldið áfram nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu. En menn hljóta við ákvörðun um tímasetningu slíks að taka inn í reikninginn aðstæður, sagði Sigmundur Davíð á Laugarvatni 22. maí 2013. Við sögðum að við myndum aldrei ganga í Evrópusambandið nema að undangenginni kosningu. Og við ætlum ekkert að ganga í Evrópusambandið þannig að það þarf enga kosningu. Þetta er alveg lógískt, sagði Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins í þættinum Sunnudagsmorgni, 19. janúar 2014.
Frosti metur það svo að það verði engin kosning. Ég meina, þannig lögðum við upp. Ég meina, fólk verður að átta sig á að það var kosið síðastliðið vor.
Sneru þá öll ummæli Framsóknarmanna um þjóðaratkvæðagreiðslu í aðdraganda kosninga einungis að þeim möguleika að flokkurinn myndi enda í ríkisstjórn með öðrum flokki sem styddi aðild að Evrópusambandinu? Já, það er minn skilningur. Algjörlega, segir Frosti. Og skilningur allra sem voru á þeim fundum þar sem þessi stefna var sett fram. Aðspurður hvort honum hafi þótt þessi skilningur ná að skila sér til kjósenda segist hann ekki geta dæmt um það. Ég tók eftir því að þeir sem eru fylgjandi aðild, voru mjög áfram um það að reyna að misskilja þetta. Orðalagið hafi verið ákveðinn varnagli.
Er nema von að maður mætir reglulega niður á Austurvöll
Miðvikudagur, 26. febrúar 2014
Atvikið með Katrínu Júlíusdóttur og Bjarna minnir mig á annað svipað!
Þingmenn eiga ekkert með að vera að trufla aðra þingmenn í ræðustól. Enda ber forseta að sjá til þess að fólk geti flutt mál sitt ótruflaðir og á að sjá til þess að menn geri ekki eins og Bjarni. En man fólk ekki eftir þessu:
Kallaði ráðherra helvítis dóna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 26. febrúar 2014
-"Heimsksýn"-?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 26. febrúar 2014
Framsóknarmaður?
Þriðjudagur, 25. febrúar 2014
Óska ríkisstjórninni til hamingju með að hafa vakið almenning!
Það má segja að flumbrugangur ríkisstjórnarinnar við mál síðustu vikna hafi vakið fólk af værum blundi.
Var að fara yfir það í huganum að nær engin mál sem þeir lögðu fram í stjórnarsáttmálanum eru kominn fram enn nema lækkun veiðigjalda og afnám gistináttaskatts. Þannig að ef að hagvöxtur er meiri núna en var fyrir ári þá byggir hann á gjörðum fyrri ríkisstjórna. Því þrátt fyrir fögur fyrirheit og þingályktunartillögur þá er ekkert enn komið til framkvæmda annað sem þeir hafa boðað. Hugsanlega kemur eitthvað í sumar en verður mun minna en þeir boðuðu varðandi verðtryggingu og skuldalækkanir. En sem sagt þeir hafa ekki lokið því.
En nú eru þeir búnir að vekja fólk og það er gott því það verður ýmislegt annað að verja en að aðildarviðræðum verði ekki slitið.
- Það þarf að verja að hér verði ekki einkavinum færðir bankarnir ef að ríkið kemst að samningum við kröfuhafa.
- Það þarf að verja að hér verði ekki einkavætt í stórum stíl í heilbrigðiskerfinu.
- Það verður að verja að Davíð Oddson verði ekki settur yfir Landsvirkjun eins og heyrst hefur.
- Það þarf að verja að það verði ekki helmingaskiptaregla um ráðningar í helstu stjórnsýslustofnanir hér. Eins og heyrst hefur.
- Það þarf að verja að ekki verði ákveðnum aðilum eins og bændum og útgerðamönnum verði hyglað á kostnað okkar enn frekar.
Mótmælunum á Austurvelli lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 24. febrúar 2014
Svona hljómuðu mótmælin í dag 24 febrúar.
Hvernig verða þau næst?
Sunnudagur, 23. febrúar 2014
Hættuleg fáviska!
:"Þá vakti athygli að Vigdís hélt því fram í þættinum að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarsvæði undir öðru ríki. Sagði hún að undanþágur sem Malta fékk í sínum aðildarsamningi líktust því að Vestmannaeyjar fengju sérstaka undanþágu í aðildarsamningi Íslands. Malta hlaut sjálfstæði frá Bretlandi árið 1964 og gerðist aðili að Sameinuðu þjóðunum það sama ár." (eyjan.is)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Laugardagur, 22. febrúar 2014
Að sjálfssögðu verður þjóðaratkvæðagreiðsla
Svona mæltist Sigmundi Davíð þegar hann kynnti okkur stjórnarsáttmálan. En úps af því að skýrslan var ekki dauðadómur yfir ESB og viðræðunum þá bara má ekki leyfa þjóðinni að ákveða framhaldið.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 22. febrúar 2014
Hér kemur ekki neitt til með að breytast!
Nú er ríkisstjórnin í óða önn að vinna að því að koma upp sama sama skipulagi og sömu stöðu og var hér 2006. Og það virðist vera að fólk bara sætti sig við það. Afurhaldsöflin hafa tekið hér völdin.
Fólki finnst þá að það sé allt í lagi að við lifum í landi þar sem hrun á kaupmætti verður reglulega
Fólki finnst þá í góðu lagi að vextir á lánum þess komi til með að sveiflast upp og niður um mörg % reglulega.
Fólki finnst í lagi að það geti ekki valið um vörur eftir gæðum og verðum því bannað er að flytja t.d. matvörur hingað til lands nema eitthvað lágmark í mörgum flokkum.
Fólki finnst í lagi að við verðum að sækja um gjaldeyrir og sýna fram á í hvað við ætlum að nota hann og fáum ekki nema einhverja lágmarks upphæð.
Fólki finnst í lagi að Íslendingar sem eiga gjaldeyrir erlendis eða hafa þaðan tekjur græði hér á tá og fingri með að fá að kaupa krónur með afslætti.
Um 1970 þá voru framsýnir menn sem komu okkur í EFTA eftir hörmuleg ár hér eftir hrunið á Síldinni.
Upp úr 1990 voru líka hér framsýnir menn sem komu okkur í EES. Í báðum þessum tilfellum voru hér menn froðufellandi og skrifuð lærðar greinar og héldur ræður um að hér myndi allt fyllast af erlendum skipum sem myndu veiða allan fiskinn. Hingða kæmu erlendir aðilar og keyptu upp öll fyrirtæki og jarði. Og engar undanþágur myndu halda. Fólk getu metið hversu áreiðanlegir þessir menn voru í dag! Og þessir menn voru virkir í umræðunni nú um ESB og því miður ólíkt fyrri tímum var komið internet og og margir trúa öllu sem menn segja þar á þess að kynna sér málin.
Held að draumar fólks um að við eigum eftir að græða svo mikið af rafmagni á næstu árum séu ekki vísir. Landsvirkjun er rekin með tapi vegna lágs álverðs.
Útgerðamenn eru rótlaus stétt og við vitum aldrei hvenær þeir fara héðan með hagnað sinn og fjárfesta honum erlendis. Nú streyma þeir t.d. til Grænlands með hagnaðinn.
En það sem vantar aðallega er að við vitum hver við erum að stefna. Ekki bara að redda sér út úr hverjum skafli og byrja svo vitleysuna aftur. Þannig vinnur þessi ríkissstjórn. Þ.e. allt skorið niður í fjárlögum en svo farið í allskonar reddingar því þau voru ekki raunhæf. Hallalaus fjárlög á ég eftir að sjá standast. Og krónun á ég eftir að sjá stöðuga með lágum vöxtum. Ein stór t.d. framkvæmd rústar henni.
En verði ykkur að góðu þið viljið engar breytingar kusuð flokka sem stoppuðu Stjórnarskrármálið, nátturvernd hafa þeir verið á móti. Nýjum gjalmiðli er þeir á móti. Sköttum á ríka eru þeir á móti. Samskipum og samvinnu við aðra eru þeir á móti. Svo það hlýtur að vera gamla einkavina Ísland sem fólk sem kaus þessa flokka vill.
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson