Leita í fréttum mbl.is

Kannski rétt að hnykkja á þessu!

Miðað við að Icesave er talið kosta okkur hugsanlega 47 milljarða sennilega minna. Þá er Íslenska þjóðin að fara að greiða atkvæði um eitthvað sem er aðeins dýrara en Harpa tónlistarhús sem er talið kosta endanlega með öllu um 32 milljarða.

Og miðað við að gamli landsbankinn var að fá arðgreiðslur vegna Iceland verslunarkeðjunar upp á 60 milljarða fyrir síðasta ár þá tel ég sennlegt að við þurfum þ.e. þjóðin aldrei að borga neitt. Því ef að við reiknum þetta út þá eru þega nokkurhundruð milljarðar á reikningum í Breska seðlabankanum og heildareignir Landsbankans taldar um 1100 milljarða virði. Og nú ef að eignirnar eru að skila svona miklum arði aukast þær verulega þar til 2016 þega við förum að borga af höfuðstólnum.

46 milljarðar eru hvað eins og rúmlega 4 Héðinsfjarðargöng. Þetta eru nokkurnvegin held ég samsvarandi skuldum Kópavogsbæjar.

Því er kannski ekkert skrýtið að Steingrímur segi:

„Nei ég efast um það vegna þess hvernig það er vaxið. Ég tel, og það kannski hneykslar einhverja, en ég ætla að segja það samt. Ég tel þetta mál ekki svo stórt.“ 


mbl.is Icesave-málið ekki það stórt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Væri ekki rétt hjá Heimssýn að flytja inn sterkari boðbera?!

Finnst þetta nú miklar fréttir sem þessi maður flytur.  T.d. var það held ég 2009 sem að Vinstri flokkurinn í Svíðþjóð lagið niður kröfu sína um að Svíþjóð segði sig úr ESB. þannig að þeim finnst ESB auðsjáanlega ekki alslæmt þó enstaka eftirlegu kindur láti þannig.
mbl.is Evran vandamál en ekki lausn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað segir Lárus Blöndal

Lárus segir að höfnum við samningum og verðum dæmd til að greiða gæti það kostað okkur um 500 milljarða ofan á eigu Landsbankans. Lárus Blöndal sem sannarlega ætti að vita meira um þetta mál en ritstjóri Moggans og þessir sjálfskipuðu sérfræðingar sem...

Verðum við rekin úr EES?

Nú þegar brjótum vð eina af meginstoðum EES um frjálst fjármagnsflæði. Nú verður m.a. deilt um jafnræði fjármagnseigenda áháð landamærum innan EES sem klárlega er brotið ef við borgum ekki Icesave á meðan allar aðrar innistæður hér á landi eru varðar....

Geðklofa þjóð!

Miðað við þessar niðurstöður þá eru fylgjendur því að málið fari í þjóðarakvæði aðeins nokkrum þúsundum fleiri en vilja samþykkja ICESAVE. Það má því segja að eini árangur forsetans sé að draga lausn málsins í 2 mánuði. Og það verða hér gríðarleg læti....

Sagði forsetinn ekki að Indefence hefið vísað í Ragnar Hall í ráðgjöf sinni til hans

Og nú hefur komið fram að Ragnar Hall var með í ráðum varðandi samningin og útfærslu á hans hugmyndum í þessum samningi. Og Ragnar Hall mælir með þessum samningi. Nú held ég að andsæðingar þess að ganga til samninga geti bara ekki bent á neinn sérfræðing...

Gæti þetta verið viðskiptatækifæri?

Er að velta fyrir mér hvort það gæti verið viðskiptahugmynd að stofna fyrirtæki sem safnar undirskriftum til að senda forseta. Þ.e. gæti t.d. verið með undirskriftarlista á lagaer. Auðvelt að safna undirskriftum því að það er stór hópur fólks sem skrifar...

Hefði ekki verið betra fyrir Alþingi og ríkissjórn að kynna málið betur fyrir fólki

Nú er svo mikið bull komið í gang. T.d. hvað vill fólk sem skrifaði undir þessa áskorun til forseta? Veit að þeir sem stóður að henni telja að við eigum ekkert að semja. Þeir telja að við eigum ekkert að borga. En allir lögfræðingar sem um þetta mál...

Lýðskrum!

Svona viðbröðg leysa engan vanda!

Fannst engum furðulegt að forsetinn skulu hafa kalla til Indefence til ráðgjafar?

Og sérstaklega ef að þetta er rétt sem Björn Valur segir: Björn Valur segir að forsetinn hefði getað fengið upplýsingar hjá fjárlaganefnd, en hefði þess í stað kosið að leita ráða hjá InDefence sem hafi sagt honum rangt til, m.a. um hið svokallaða...

Ég lýsi því strax yfir að ég mun segja: JÁ við Icesave og þó fyrr hefði verið

Ólafur er að tala um sátt um málið. En ef að það fer 51% gegn 49% á annan hvorn vegin. Er það sú sátt sem hann vildi? Getur hann kallað það sátt milli þjóðarinnar? Ég vill fá þjóðaratkvæðagreiðslu strax! Og ég vill að Sigmundur og Lilja Mósesdóttir hætti...

Getur einhver nefnt mér einhverja erlenda sérfræðinga sem hafa talið að við ættum að fara með þetta dómstólaleiðina

Eins og ég hef áður bloggað um í dag þá segir Lee Buchheit í Fréttablaðinu: Því hefur verið haldið fram að Buchheit hafi á fyrri stigum málsins talað fyrir því að fara dómstólaleiðina svokölluðu frekar en að leita samninga við Breta og Hollendinga....

Sigmundur Davíð hefur rangfært orði Lee Buchheit alvarlega hér um missera skeið

Úr grein sem Sigmundur Davíð birti í Mogganum fyrir skömmu: Því var meira að segja ranglega haldið fram að Lee C. Buchheit formaður samninganefndarinnar teldi að Íslendingar þyrftu að óttast dómsmál. Þvert á móti hafa hann og fjölmargir aðrir fært rök...

Stjórnarandstaðan og fleiri lugu upp á Lee C. Buchheit

Í ótal mörgum ræðum á Alþingi og í málflutningi andstæðinga Icesave samningsins þá sögðu menn að Lee Buchheit hefði talaði að við myndum vinna Icesave fyrir dómi en af því að hann hefði verið ráðinn sem samningamaður fyrir okkur hefði hann samið. Þetta...

Já kjósum bara!

Það eru um 90% þjóðarinnar með aðgang að netinu. Ef að þjóðin í heild væri á því að fella þennan Icesave samning þá hefði stærri hluti en 37 þúsund skrifað undir. Það má segja að um 190 þúsund kusu að skrá ekki nöfn sín undir þessa ósk til forsetans. Og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband