Fimmtudagur, 14. janúar 2010
Auðvita er allt stopp! Við bíðum jú eftir að Bjarni og Sigmundur komi með flottu lausnirnar sínar.
Við hverju var að búast? Það var kynnt þegar stjórnvöld funduðu með stjórnarandstöðunni á mánudag að menn ætluðu að hittasta aftur og koma sér saman um einhverja lausn.
Nú er bara að bíða eftir að stjórnarandstaðan og aðrir snillingar komi með raunhæfa lausn á þessari deilu. Hingað til hefur stjórnarandstaðan nærst á því að segja að samninganefndin hafi verið vanhæf, embættismann verið vanhæfir og jafnvel gengir svo langt segja að þetta fólk hafi verið verra enn ekkert. Það hafi engu náð fram.
Því er eðlilegt að nú komi stjórnarandstaðan með markmið og leiðir til að ná nýjum samning. Og rétt væri að þau sköffuðu fólk til að koma þeim lausnum í gegn.
En það á víst að hittast í kvöld. Spennandi!
Hér má sjá nýjasta svar framsóknar (gáfulegt að vanda):
Framsóknarmenn setja það sem skilyrði fyrir pólitískri samstöðu í Icesave málinu að ríkisstjórnin lýsi því yfir að Íslendingar þurfi betri samning.
Þverpólitísk sátt í Icesave málinu er talin vera forsenda þess að Íslendingar geti hafið nýjar samningaviðræður við Breta og Hollendinga.
Við verðum að reyna það að minnsta kosti þó að við höfum ekki verið ánægð með það hvernig ríkisstjórnin hefur haldið á þessu," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, aðspurður hvort hann telji líklegt að pólitísk sátt náist í Icesave málinu.
Hann segir að stjórnin hafi byrjað að senda út yfirlýsingar þar sem ítrekað hafi verið að Íslendingar ætluðu að ábyrgjast allar innistæður.
Síðan í framhaldinu koma alls konar yfirlýsingar um að yfir standi örvæntingarfullar viðræður við Breta og Hollendinga. Utanríkisráðherra segir að við séum í herkví. Þetta er ekki til þess fallið að hjálpa málstað Íslendinga. Þess vegna gerum við kröfu um það að ríkisstjórnin að minnsta kosti lýsi því yfir að við þurfum að fá betri samning. Það hlýtur að vera lágmarkskrafa að stjórnvöld í landinu taki að minnsta kosti undir með almenningi og þeim sem vilja okkur vel í útlöndum og segi að við þurfum að gera betur," segir Sigmundur Davíð. (www.visir.is )
Þetta er nú svo barnalegt að ég á ekki frekari orð
![]() |
Stopp í Icesave-málinu þessa dagana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 13. janúar 2010
Kópavogur má alveg við að þessi maður komi ekki nálægt stjórn bæjarins oftar.
Gunnar byrjaður að blogga á www.pressan.is og það var eins og við var að búast maður byrjar með skætingi og skítkasti eins og honum virðist vera tamt. Það eru ekki nema nokkrir dagar síðan að Gunnsteinn bæjarstjóri lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram aftur þar sem að Gunnar ynni gegn sér bak við tjöldin. En það er einmitt stjórnunarstíll Gunnars. Nú í fjarveru Gunnars frá bæjarmálum þá hefur tekist samstaða um vinnu í bæjarstjórn Kópavogs að erfiðri fjárhagsáætlun eftir að Gunnar nærri einn og óstuddur hefur gert Kópavog stórskuldugan.
Þannig var frétt á www.pressan.is fyrir nokkrum dögum þar sem sagði
Hafnarfjörður: Meirihlutinn hefur aukið skuldir bæjarins um átta milljónir á dag í átta ár
En á facebook sá ég eftirfarandi athugsemd við þessa frétt
Skuldir Kópavogsbúa hafa aukist um 17,5 milljónir á dag á þessu kjörtímabili, það var undir forystu Sjálfstæðisflokksins. Þessi ágæti maður myndi kvarta ef hann byggi í Kópavogi!
En aðallega eru það vinnubrögð Gunnars sem ég vona að við séum laus við. Skítkast hans út í andstæðinga, baktjaldamakk, greiðasemi við verktaka, rándýr gæluverkefni hans og það að hygla vinum og ættingjum. Vanhugsaðar áætlanir og framkvæmdir úr öllum tengslum við raunveruleikan gera Gunnar að óhæfum stjórnanda Bæjarfélags. Þetta hentar kannsi verktakafyrirtæki en ekki bæjarfélagi það er bara allt annað.
![]() |
Segir forstjóra Bankasýslunnar vera kúlulánadrottningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 13. janúar 2010
Hvað á að segja um svona? Paranoia!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. janúar 2010
Lausn í sjónmáli?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 12. janúar 2010
Er þetta ekki maðurinn sem fyrir nokkrum dögum sagði allt annað?
Þriðjudagur, 12. janúar 2010
Til umhugsunar fyrir fólk. Eru það greiðslur af Icesave sem setja okkur á hausinn?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mánudagur, 11. janúar 2010
Hvenær ætlar fólk að ná þessu?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Mánudagur, 11. janúar 2010
Argentínuleiðin var nú leið sem sumir stjórnasndstæðingar hafa boðað sem góða
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 10. janúar 2010
Er svona að velta fyrir mér: Hvað er ásættanlegir samningar?
Sunnudagur, 10. janúar 2010
Smá vandamál við þetta!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 10. janúar 2010
Skipum þverpólítiska nefnd strax!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Laugardagur, 9. janúar 2010
Duglegir þingmenn!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 9. janúar 2010
Bíddu Pétur þetta en andstæðingar þess að samþykkja lögin
Laugardagur, 9. janúar 2010
Nokkrar vangaveltur varðandi Icesave. Svör óskast!
Laugardagur, 9. janúar 2010
Er það svona sem menn leita sátta og samvinnu?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Munu þurfa að greiða háar dagsektir
- Tilefni til að kalla öryggisráð saman við heimkomu
- Vagga alþjóðakerfisins verði að haldast traust
- Bryndísi var verulega brugðið
- Byggja á sérstakan öryggisgæslustað
- Hitinn farið yfir 17 stig: Líkur á eldingum á sunnaverðu landinu
- Skólameistarar mótmæla fyrirhuguðum breytingum
- Myndskeið: Eldur kviknaði á Ásbrú
- Fluginu aflýst af öryggisástæðum
- Segist litlu nær eftir að hafa hlustað á Guðmund
Erlent
- Trump og Selenskí funduðu í New York
- Sagði SÞ hafa fjármagnað árás á vestrænar þjóðir
- Borin er virðing fyrir Ameríku á ný
- Ákærði er hálfur Íslendingur
- Opna landamærin aftur eftir umdeilda heræfingu
- Einfalda reglur um leyfi að skjóta niður dróna
- Tæknilegir örðugleikar við ræðu Trumps
- Skýr áminning um hvaða tímum við lifum á
- Nokkrum metrum munaði á að tvær þotur rækjust á
- Þrjú brot Rússa í norskri lofthelgi
Fólk
- Simon Cowell nær óþekkjanlegur í nýju myndskeiði
- Obama-hjónin kvöddu sumarið á snekkju Spielbergs
- Poppstjörnur fengu höfðinglegar móttökur
- Starfsmenn veitingastaðar kærðir vegna meintrar vanrækslu
- Til helvítis og aftur til baka
- Fékk rándýra glæsikerru í 16 ára afmælisgjöf
- Manneskjan er eina tímavélin
- Myndaveisla: Birnir
- Langar að prófa nýja hluti
- Eiginkonan og stjúpdóttirin létust einnig í slysinu
Viðskipti
- Dr. Guðrún Johnsen fær prófessorsstöðu í fjármálum
- Unnur Helga nýr meðeigandi í Strategíu
- Þröngur stakkur segir SKE
- Guðrún Nielsen til fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans
- Vilja virkja fjárfesta til þátttöku
- Syndis keypti sænskt netöryggisfyrirtæki
- Hvetur landsmenn til að velja indverskt
- Vélfag á barmi gjaldþrots og fer í mál við ríkið
- Trump snarhækkar gjöld á erlent vinnuafl
- Stefnir í hagnað hjá Good Good í lok þessa árs
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 970291
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson