Leita í fréttum mbl.is

Þó að allt gott umtal sé okkur í hag held ég að menn verði nú aðeins að segja rétt frá.

Þessi kona sem skrifar þessa grein er nú svo vel inn í málum hér að hún segir

I only once sent a reporter to Reykjavik – in 1988, when they elected their first woman PM for a third term. I can still spell her fabulous name, Vigdis Finnbogadottir, without Googling (though I did just that to check it was still two Ns).

Jam hún segir að Vigdís hafi veirð forsætisráðherra og talar síðar um að hún hafi veirð endurkjörin 3 sinnum sem forsætisráðherra.

Annars er greinin aðallega hugrenningar hennar út frá lopapeysu sem hún fékk frá dóttur sinni og  henni finnst flott og koma sér vel í kuldanum í Bretlandi nú.

Og svo vogar hún sér að segja í fyrirsögn:

Pity the poor sweater-knitters of Iceland

Eða: Hafið meðaumkun með aumingja [fátæku?] peysu prjónurum Íslands

Og eins segir hún í lokin:

But they're going to have to knit an awful lot of ethnic sweaters, poor beasts. 

Þeir munu þurfa að prjóna mjög mikið af þjóðlegum peysum - aumingjarnir

 


mbl.is Telegraph: Engin ástæða til að Íslendingar greiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fannst ég kannast við þetta nafn

Og jú þetta er sami sérfræðingurinn sem InDefence talaði við í sumar. Ekki það að það dragi neitt úr því  sem hann segir. En minni á að grein hans kemur fram að hann telur að um 60% líkur á að Bretar mundur vinna þetta mál fyrir dómi.

En 21. ágúst var t.d. þessi frétt á mbl.is

InDefence hópurinn hefur borið fyrirvarana undir Dr. Michael Waibel, sérfræðing í alþjóðarétti við Cambridge háskóla. Bráðabirgðaálit hans er að óvíst sé hvort fyrirliggjandi fyrirvarar hafi gildi samkvæmt breskum lögum. Slík afgreiðsla málsins beri því í sér mikla áhættu fyrir Íslendinga. Sé það raunin að fyrirvarar Alþingis hafi ekki gildi samkvæmt breskum lögum eru Alþingismenn í raun að samþykkja Icesave samningana óbreytta, samninga sem meirihluti þjóðarinnar og þingmanna telur óviðunandi.

En flott að hann skuli skrifa grein til stuðnings okkar málstað. Og hann er virkilega sérfræðingur í lausn alþjóðlegra deilna. Þannig að ég hef ekkert út á manninn að setja. Á samt ekki von á því að Bretar og Hollendingar séu svo mikið að láta blaðaumfjöllun hafa áhrif á sig. Þeir vita jú nákvæmlega um hvað þetta mál snýst og stjórnvöld bíða bara róleg.


mbl.is Vilja að ríkisábyrgð verði skoðuð betur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

-"Economist: Icesave var síðasta púslið í endurreisn Íslands sem var á réttri leið"-

Eftirfarandi grein er á www.pressan.is og er endursögn á grein í Economist. Margt þar sem fólk ætti að skoða. Þar kemur m.a. fram að menn erlendis telja að Íslendingar hafi verið á hraðri leið upp úr kreppunni fyrir þetta útspil Indefence og Forsetans....

Ég er ekki lögfróður en af hverju spyr engin að eftirfarandi?:

Hvernig stendur á því að þessi lög um innistæðutryggingarsjóð ættu ekki að gilda í þeirri stöðu sem er hér? Það er bara einn banki þar sem að reynir á innistæðutryggingarsjóð. Aðriri bankar annað hvort áttu eignir á móti innistæðum. Eða var bjargað á...

AF hverju segir þú þetta bara ekki beint Gunnsteinn?

Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er: Gunnar Birgisson! Geri ráð fyrir að hann hafi róið að því öllum árum að gera störf þin erfið. Þú gast ekki reiknað með öðru enda búinn að vinna með honum í mörg ár. Kópavogur á skilið að vera laus við Gunnar! Það þarf...

Kostnaður okkar af icesave ófrágengnu!

Hef nú mitt í öllum þessu spádómum sem nú eru í gangi verið að velta fyrir mér kostnaði okkar við að hafa Icesave ófrágengið. Svona upp á grínið setti ég upp þessa punkta sem mótast á að ég veit lítið um þetta. Nú er ljóst að icesave hefur með öðru...

Ekki allt fallegt sem um okkur er skrifað og sagt í dag

t.d. þetta Bananalýðveldið Ísland Uffe Elleman Jensen: „Það er eins og harðgerðir Íslendingarnir hafi misst allt raunveruleikaskyn.“ Fimmtudagur 7. janúar 2010 kl 14:18 Höfundur: (johannh@dv.is) „Þegar forseti Íslands synjaði lögum...

Stjórnin stendur og fellur með Icesave! Annað gengur ekki!

Verð að segja að þetta er frekar barnalegt viðhorf? Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, sagði eftir fund nefndarinnar í dag að hún vilji að stjórnvöld sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hún muni ekki nota Icesave-kosninguna sem...

Furðuleg frétt hjá Mbl.is

Til að byrja með er þeir að vitna í færslu sem Karl Pétur skrifaði rétt eftir að ríkisstjórnin kynnti viðbrögð sín eftir að forsetinn tilkynnti niðurstöðu sína. Eða nánar: 05. jan. 2010 - 15:01 Síðan hefur m.a. komið fram Búið var að undirbúa viðbrögð...

Ruv segir annað

Er ég eitthvað að misskilja hér. Þetta stendur á www.ruv.is Meirihluti landsmanna myndi samþykkja Icesave lögin í þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt skoðanakönnun Capacent Gallup. Rösk 60% telja að ákvörðun forsetans hafi slæm áhrif á þjóðarhag. Næstum níu...

Skrautleg þjóð.

Held að Ólafur hafi ekki verið að vitna í marktækar skoðanakannanir þegar hann rökstuddi ákvörðun sína. Eða hvað segir fólk þegar að svona sveifla verður á einum degi: Fyrst birt: 06.01.2010 18:00 Síðast uppfært: 06.01.2010 18:13 Ríflega helmingur...

Er það skrítið þó að þeir misskilji málið!

Ef að fjölmiðlar hafa fylgst með málflutningi stjórnarandstöðunnar hér þá hefur hún sennilega komið mörg hundruðum sinnu í ræðustól Alþingis og sagt að við eigum ekki að borga. Svo hafa þeir hvíslað svona þegar fáir eru að taka eftir að auðvita ættum við...

Sé að Sigmundur hefur ekkert lært af áramótaskaupinu!

Sigumundur kemur fram í fjölmiðlum ótt og títt og talar um hræðsluáróður ríkisstjórnarinnar. Þetta er sami maður og hefur verið að tala um að við séum á leið til helvítis og AGS og allir erlendir aðilar séu í herferð gegn okkur. Og að allir embættismenn...

Hrikaleg mistök forseta og fleiri

Ég hef í ljósi atburða gærdagsins verið að velta fyrir mér hverslags vinnubrögð þetta eru hjá forseta og sennilega ríkisstjórn. Nú er forseti og ríkisstjórn að fara bæði með málefni Íslensku þjóðarinnar. Var þá til of mikils mælst að þau hefðu samræmt...

Getum við ekki sent Indefence að redda okkur?!

Væri ekki vit að biðja Indefence að fara út með framsóknarflokknum og redda okkur. Getum látið þá hafa nokkra milljóinir og þeir ráðið sér sérfræðinga í máið. Svona svipað og þegar framsókn fóru til Noregs. Sigumundur Davíð hefur sagt að hafna þessum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband