Leita í fréttum mbl.is

Í tilefni þess að verið er að tala um ræður og ræðufjölda

Spurning hvort að fólk heyrði ræðu Steingríms í dag. Þar benti hann á nokkur atriði sem að stjórnarandstaðan sleppir alltaf:

- Nú þegar eru á reikningum Landsbankans erlendis um 150 milljarðar.

- Áætlað er að á næsta ári losni um 120 milljarðar af eignum Landsbankans erlendis.

Því má ætla að í lok næsta árs verði búið að greiða um 20% af höfuðstól Icesave

Hann benti líka á í framhaldi af þessu að söngur stjórnarandstöðunnar ætti því ekki við rök að styðjast. Þar sem þau tönglast á því að við borum 100 milljónir á dag í vexti næstu 7 árin. Því eins og allir hugsandi menn vita og sér í lagi þeir sem hafa kynnt ér spara.is þá lækka vextir eðlilega hratt þegar greitt er inn á höfuðstól. 

Eins benti hann á að þetta lán er með betri kjörum enn nokkur sambærileg lán. Jafnvel lán til þróunarþjóða eru með hærri vöxtum. Og enn frekar að lán til svo langs tíma eru yfirleitt með mun hærri vöxtum.

En þetta hlustar stjórnarandstaðan ekkert á og er sífellt að tala um að tekjuskattur 80 þúsund einstaklinga fari í að greiða vexti af Icesave næstu árinn. Þetta er bara ekki rétt.

Eins þá benti Steingrímur á að ríkisstjórn Íslands samþykkti greiðsluskyldu okkar á innistæðutryggingum í samningum við Hollendingar og síðar Breta í október á síðast ári.

Og hvenær sem er getum við greitt bæði upp og inná lánið ef við fáum hagstæðari lán

Sjá ræðu Steingríms

 PS til skýringar á lækkun höfuðstól og þar af leiðandi vöxtum:

Mögulegt að lækka höfuðstól Icesave um 20%

Jón Hákon Halldórsson skrifar:

Skilanefnd Landsbankans á lausa 180 milljarða króna um áramótin og aðrir 120 milljarðar munu innheimtast úr þrotabúinu á næsta ári, sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á Alþingi fyrr í dag.

Steingrímur segir þetta verða til þess að Tryggingasjóður innstæðueigenda geti lækkað höfuðstól Icesave skuldarinnar um 160 milljarða króna á næsta ári eða um 20%.

Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi skilanefndarinnar, segir í samtali við Vísi að inni í þessari tölu, 180 milljörðum, sé ekki um neina eignasölu að ræða heldur sé um að ræða afborganir af góðum og traustum lánum úr lánasafni bankans sem greiddar hafi verið.

 (www.visir.is)

 


mbl.is Töluðu í 102 klukkustundir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lokasprettur????????

Ekki viss um það! Held að Höskuldur eigi eftir að vera í fjölmiðlum næstu dag með sífellt röfl um að þetta og hitt standist ekki stjórnarskrá og þessu þurfi að breyta. Svona eins og í sumar. Held að það þurfi tangir til að ná þessu máli út úr nefnd...

Höskuldur á móti lýðræðinu

Hvað eiga Birgitta og Höskuldur við með því að mæta á fund fjárlaganefndar og fyrirfram vera búin að ákveða málsmeðferð og hverja á að spyrja. Það var samið um að kanna 16 atriði betur en það þarf væntanlega að ákveða það innan fjárlaganefndar til hverra...

Þetta er nú vatn á myllu stjórnarandstöðunar!

En nú hafa menn haft aðgang að þessum póstum síðustu 4 mánuði í Möppu trúnaðarskjala. Og því skil ég ekki að menn sem virðast skv. ræðum hafa allt á hreinu varðandi Icesave og hvort við þurfum að borga, en hafa svo ekki lesið þessi göng í möppu sem þeir...

"Moggamenn" fara rétt með!

Af þessu m nærri 9 þúsundum eru nú ekki helmingur með Íslenskt ríkisfang. Eða eins og segir á ruv.is "Af þeim sem fluttu úr landi fyrstu ellefu mánuði ársins eru: 4035 með íslenskt ríkisfang 2152 með pólskt ríkisfang 265 með litháenskt ríkisfang 223 með...

Alveg makalausir bloggarar og athugsemdafíklar

Hef verið að kíkja á sum bloggin við þessa frétt og eins inn á Silfri Egils. Þar eru margir sem eru ánægð með að fá innsýn í hvað þessi blaðamaður Roger Boyes hafi um hrunið hér að segja eftir að hafa dvalist hér um tíma og skrifað bók um málið auk þess...

Já það var nefnilega það!

Heiðrún Lind frá Heimssýn sagði það fullu fetum að Þýskaland væri ekki fullvalda ríki. En við værum það! Jafnvel þó hún sem lögfræðingur ætti að Þýskaland og önnur ríki ESB sameinast um ákveðna þætti fullveldis einmitt til að halda fullveldinu. Því t.d....

Skuldir Orkuveitu Reykjavíkur

Finnst skrýtið að hafa hvergi lesið nein viðbrögð við fréttir Sjónvarpsins í kvöld. En þar kom fram að OR skuldar um 250 milljarða. Og maður heyrir bara ekkert um þetta þó Reykjavíkurborg sé náttúrulega sem nær eini eigandi OR í ábyrgðum fyrir öllu...

Þetta er nú dálítið sniðugt!

Þarna fara leikstjóri og læknir og eiga fund með AGS og koma af fundinum og úthúða sérfræðingum AGS. Má ég spyrja hvaða þekkingu og reynslu hafa þessir menn varðandi hagfræði og skuldir ríkja. Bendi þeim á að seðlabanki og fjármálaráðuneyti eru að starfa...

Annarri umræðu lýkur á þriðjudag!

Fyrir þá sem hafa verið að fagna sigri stjórnarandstöðunar bendi ég á eftirfarandi: Samkomulag hefur tekist milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að ljúka annarri umræðu um ríkisábyrgð vegna Icesave á þriðjudaginn , þegar greidd verða atkvæði eftir aðra...

Ömurlegt að það sé ekki hægt að treysta orðum stjórnarandstöðunar

Í gærkvöldi komu 2 fréttir þar sem haft var eftir fulltrúum bæði framsóknar og sér í lagi Hreyfingarinnar að skulda staða ríkisins væri mun verri en áður hefði verið sagt. Og Þór Saari sagði að AGS hefði sagt að við stefndum í greiðsluþrot. Nú þarf AGS...

Talandi um dylgjur!

Var að hlusta á Alþingi áðan. Þar talaði Sigumundur Davíð. Í ræðu hans kom fram m.a. sú furðulega skýringa að þeir sérfræðingar sem tali fyrir því að Icesave brjóti ekki gegn Stjórnarskrá og að við eigum að klára málið, séu sérstakir vinir og hreinlega á...

Þetta er nú meiri svartsýnin!

Alveg makalaust hvernig að Þór getur stundum látið. En ef þetta er rétt hjá honum þá væri kannski hægt að benda honum á að drífa Icesave af því þá skipti það engu máli lengur því erum hvort sem er að verða gjaldþrota! Og þá hvað? Er það þá lausn fyrir...

Þetta var nú niðurstaða sem hægt var að sjá fyrir!

Ef að fólk hugsar þetta þá var þetta nú eðlilegur dómur! t.d. ef að gengið hefð jú allt í einu hækkað um helming hefði þá SP fjármögnun átt kröfur til þess að heimta að viðkomandi samningur væri ógildur eða að viðkomandi borgaði meira en semningurinn og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband