Fimmtudagur, 18. júní 2015
Píratar komnir með meira fylgi en báðir ríkisstjórnaflokkarnir til samans.
Á meðan að bloggarar hægri flokkanna eru gjörsamlega fixeraðir í hatri sínu á Samfylkingu, þá hafa kjósendur sífellt meira og meira gefið sig upp á Pírata og nú skv. könnu MMR. Það er allt í lagi að berjast fyrir málstað sínum en held að bæði flokksmenn og fylgismenn hægriflokkana fari fram með þeim málflutningi að þeir nái ekki fylgi fyrir sína flokka heldur skjóti rótum undir flokka sem eru að koma nýjir á markaðinn.
Ég er ekkert frá því að ef pírötum tekst að manna lista sína almennilega í næstu kosningum þá komi þeir til með að jafnvel að vinna kosningasigur og ólíkt þvi´sem ég hræddist virðast þeirra áherslur vera meira nær miðju og vinstri en ég hélt.Og því ætti félagshyggjuflokkunum að reynast vel mögulegt að vinna saman.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 17. júní 2015
Í sambandi við þessi skrif Björns Inga!
Í kjölfar þessara skrifa hef ég lesið athugsemdir þar sem fólk tengir þessi mótmæli við Samfylkingu og Vinstri græna. Nú er inn á ýmsum hópum Samfylkingar og get upplyst að hvorki Samfylkingin né einstakir hóppar þar komu að boðun þessara mótmæla. Enda ef fólk skoðar fréttamyndir þá sjást þar menn og konur sem hafa ekkert með þessa flokka að gera. Ég sá þarna fólk sem var m.a. í Borgarahreyfingunni, fólk sem var hinum ýmsu hópum/félögum m.a. þeir sem berjast fyrir nýrri stjórnarskrá.
Einu skiptin sem ég hef fengið upp á facebook boð á mótmæli hefur verið þegar Alþingi hefur verið að fjalla um ESB umsóknina.Enda væri það skrítið ef við vildum ekki láta vita hug okkar þar.
Ég mætti ekki þarna og fannst eftir að hafa séð þetta í sjónvarpi að það hefði mátt sleppa þessum köllum og látum a.m.k meðan að kórarnir sungu og fjallkonan flutti ljóðið og jafnvel á meðan að stúdentar lögðu blómsveig að styttu Jóns. En ræðu forsætisráðherra gátu allir séð í fjölmiðlum strax og hann flutti hana. Og við hann átti þetta fólk erindi.
En það að kenna Samfylkingu og Vg um öll mótmæli er bara út í hött. Í þessu hóp mótmælenda er fólk sem eru m.a. öryrkjar, lífeyrisþegar, fólk sem er á móti kvótanum, fólk sem vill nýja stjórnarskrá. Þarna eru t.d. Píratar í hópum. En hægri menn í framsókn og sjallar eru svo blindir í hatri sínu á Samfylkingunni að þeir kenna henni um allt. Það verður hægt að hlægja að þeim á næstu árum þegar þeir fatta í að heilögu stríði þeirra við Samfylkinguna líta þeir algjörlega fram á að nýir flokkar eru að ná að koma sér fyrir og koma til með að ná mögulega af þeim völdunum sem er þeim heilagra enn allt.
Þess vegna er þeim svo ummunað að hygla okkur millitekjufólkinu af því að þeim finnst þeir sem hafa það verst í þjóðfélaginu ekki nógu stór markhópur og ekki nógu vís atkvæði til að nenna að gera nokkuð fyrir þau. Og það er þau sem láta mest í sér heyra þegar það er mótmælt.
![]() |
Mótmælendur hafi skemmt fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 17. júní 2015
2009 fannst mörgum sen nú gagnrýna mótmælin sambærileg mótmæli allt í lagi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 17. júní 2015
En og aftur til ríkisstjórnarinnar - Smá ráðleggingar!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 16. júní 2015
Smá ábending til ríkisstjórnarinnar og meirihlutans
Mánudagur, 15. júní 2015
Hækka lágmarkslaun ekki um 32%
Sunnudagur, 14. júní 2015
Þetta sagði Sigmundur Davíð um stöðu hjúkrunarfræðinga árið 2012
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.6.2015 kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 14. júní 2015
Held að fólk verði að gera sér grein fyrir eftirfarandi
Laugardagur, 13. júní 2015
Ríkisstjórnin hagað sér eins og vitleysingjar í heilbrigðismálum síðustu mánuði.
Laugardagur, 13. júní 2015
Nokkur fuðurleg atrið varðandi þessi lög á verkföllinn
Laugardagur, 13. júní 2015
Ég heimta að vera upplýstur um hvað ríkið hefur verið að bjóða þessum félögum fram til þessa!
Laugardagur, 13. júní 2015
Held að rök ríkisstjornar fyrir lögum á verkfall eigi eftir að bíta þau í rassinn!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 13. júní 2015
Nú er rétt að rifja þetta aðeins upp!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 12. júní 2015
Svona smá orðsending til ríkisstjórnarinnar!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 12. júní 2015
Svona kannski rétta að benda fólki á nokkra hluti varðandi stöðu Þórunnar!
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson