Þriðjudagur, 1. september 2015
Ætlaði ekki að blogga um þetta mál en er Kjartan ekki aðeins að rugla!
Ég er ekki að draga úr því að það þarf náttúrulega alþjóða aðstoð í flóttamannabúðum í löndum í kring um Sýrland. En held að á styrjaldarsvæðum eins og í Sýrlandi sjálfu væru flóttamannabúðir eisn og tilbúin skotmörk fyrir ISIS og aðra brjálaða flokka manna og þvi engin greiði gerður þar.
En það sem Kjartan áttar sig ekki á og þó er að jú 2% þeirra sem hafa lagt á flótta eru komnir til Evrópu! Þeir eru þar og eru ekki á förum heldur streyma þeir eins og þeir komast norður eftir Evróu í leit að landi til að búa á þar sem ekki er stríð og þeir eigi möguleika á að hefja nýtt líf eða búa við öryggi þar til að komið verið friði á hjá þjóð þeirra.
Það er þessu fólki sem verður að koma til hjálpar! Þessi hópur er að sliga þjóðir eins og Grikki sem máttu nú ekki við meiru og fleiri lönd. Nema náttúrulega að menn vilji standa að því að setja þau í skip og senda til baka til Sýrlands eða Lýbíu.
Og nú verða allar þjóðir í Evrópu að taka á sig einhvern skerf að þessu vandamáli og það er það sem fólk hér er að tala um. 500 manns er kannski ekki mikið af heldinni á næstu 2 árum. En þó eru það 500 manns sem þá eiga einhverja framtíð í augsýn.
Finnst stundum út í hött hvernig menn tala hér á landi. T.d. þetta að það muni ekkert um 500 einstaklinga og það leysi ekki vandamálið. Finnst þetta svipað og sjá sökkvandi skip og segja að það sé ljóst að við getum ekki bjargað öllum og þvi látum við það bara sökkva!
Sýnist að flesti flóttamenn sem við höfum gefið kost á að flytja hingað hafi spjarað sig ágætlega sem og að við höfum fullt af störfum sem Íslendinar líta varla við lengur sem í dag eru mönnuð með útlendingum og þar vantar enn fólk. Sbr. ræstingar, fiskvinnsla, sláturhús og fleira og fleira. Og ef við ætlum að fara hér í rosa framkvæmdir á næstu árum þá vantar hér vinnufúsar hendur.
Held að tölur eins og 5 þúsund séu kannski of mikið fyrir okkur að ráða við ef við ætlum að gera þetta vel. En 2 til 300 á ári gætum við auðveldlega ráðið við næstu árin og sennilega hagnast á því að fá fleiri vinnandi menn og konur sem og að þau skila þá auknum sköttum fljótlega í staðinn.
![]() |
Rétt að byrja á réttum enda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 23. júlí 2015
Bara svona áður en umræðan fer út í vitleysu!
Það hlýtur öllu hugsandi fólki að vera ljóst að þjóðerni mannsins sem grunaður er um að hafa smitaða konur hér á landi af HIV skiptir ekki mál. Þetta hefði alveg eins getað verið Íslendingur nú eða erlendur starfsmaður frá Evrópu.
Ef að maðurinn var að sofa hjá þessum konum án þess að láta þær vita eða gæta að nauðsynlegum vörnum þá verður hann væntanlega dæmdur ef hann vissi að hann var sýktur. Nú eða ef hann vissi yfirhöfuð hvernig þessi sjúkdómur hagar sér.
Eins fyrir ykkur sem hatist við útlendinga sem hingað vilja flytja er gott að átta sig á eftirfarandi:
- Nú í dag vantar okkur þegar fólk til starfa. Þetta má m.a. sjá af því að erlendir aðilar eru orðnir í meirihluta í störfum sem við viljum ekki vinna. Eins og ræstingum, fiskvinnslu, fatahreinsun og fleira og fleira. Byggingariðnaður er að flytja aftur inn fólk í stórum stíl því það eru ekki til iðnaðarmenn hér.
- Og þannig mun þetta verða ef að hagvöxtur og aukin landsframleiðsla á að verða. Íslendingar eru bara 330 þúsund og þar af um 180 þúsund sem eru á vinnualdri. Þeir eru nær allir í vinnu í dag og ef fyrirtæki ætla að opna eða stækka við sig þá eru ekki til fólk til að sinna því og því verður að flytja inn fólk til starfa.
![]() |
Úrskurðaður í gæsluvarðhald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Miðvikudagur, 22. júlí 2015
Náttúrulega er maður öllu vanur frá Vigdísi En.....!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.7.2015 kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 15. júlí 2015
Nokkuð ljóst að við höfum ekkert inn í ESB að gera akkúrat núna!
Miðvikudagur, 8. júlí 2015
Jafnaðarmenn verða að hugsa sinn gang!
Mánudagur, 6. júlí 2015
Þetta vissuð þið ekki um lánveitendur Grikkja!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 29. júní 2015
Bendi á ágæta grein um stöðna í Grikkalandi á mannamáli.
Fimmtudagur, 25. júní 2015
Kópavogsbúar athugið!
Þriðjudagur, 23. júní 2015
Maður veltir stundum fyrir sér!
Mánudagur, 22. júní 2015
Hvað er þetta með Kópavog? - Bæjarskrifstofur í verslunarmiðstöð?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 22. júní 2015
Sannleikurinn um tilboð ríkisins til hjúkrunarfræðinga!
Sunnudagur, 21. júní 2015
Hvað á þetta eiginlega að þýða?!!!!!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. júní 2015
Hvar er skýrslan um framkvæmd lánalækkunarinnar (leiðréttingarinnar)?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 19. júní 2015
Nú fagna öfga hægrimenn hér á landi ógurlega!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Föstudagur, 19. júní 2015
Það er ýmislegt óunnið varðandi jafnrétti!
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson