Leita í fréttum mbl.is

Jæja nú er rétt að aflýsa greiðsluverkfalli!

Var búinn að heyra þetta fyrr í dag. Mér skilst að þetta nái til bæði íbúða og bílalána. Þ.e. að í raun verði um að hluti lána verði tekin út fyrir sviga. Kostnaður sem fellur til í framtíðinni vegna afskrifta á verðtryggð lán falla á ríkið en af gengistryggðu lánunum á bankanna.  En beðið verður með afskriftir í einhver ár á því sem hefur bæst við lánin. Því er þetta ekki kostnaður sem fellur núna á ríkið eða bankana.

Nú reiknar maður með að Hagmunasamtökinn aflýsi greiðsluverkfalli!


mbl.is Greiðslubyrði aftur fyrir hrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tillögur Samfylkingarinnar varðandi vanda heimilanna

Var að heyra áðan undan og ofan á tillögum Samfylkingarinnar (eða ríkisstjórnarinnar?) um hvað á að gera í málefnum skuldugra heimila. Held að þær komi til með að koma betur á móts við heimili en fólk heldur. Ég ætla ekki að segja frá þeim að sinni við skulum bíða eftir að heyra í Árna Páli og Jóhönnu í dag á flokksráðsfundi Samfylkingarinnar.


Við ætlum ekki að borga erlendar skuldir óreiðumanna!

Hlutstaði á Davíð á Skjá 1 í kvöld. Datt í hug nokkrar spurningar sem vantaði í viðtalið! Í framhaldi af því sem Davíð sagði um IceSave hefði Sölvi átt að spyrja hvort það hafi ekki verið nokkuð ljóst að upphaf þvingana Breta og Hollendinga hafi hafist...

Um þetta mál er bara ekki hægt að tjá sig í dag

Því er ég kominn í tímbundið bloggfrí á meðan ég hugsa málið PS og móðir mín sagði upp Mogganum í dag eftir 45 ára áskrift á hennar heimili

Bara svona að velta fyrir mér!

Ef maður les fjölmiðla og net nú um stundir gæti manni skilist að hér á landi væri einskonar Sovét. Það eru allir að bíða eftir því að ríkið komi með lausnir á öllum vandamálum ! Nú kemur fram í þessari frétt að 70% af fyrirtækjum séu með erlend lán og...

Kannski allt í lagi að benda á þetta í tengslum við þessa frétt!

Nú þegar að allir tala um að virkja allsstaðar eins og það sé ekkert mál er rétt að benda á þessa frétt í tengslum við það. Svona í fljótu bragði hljóðar þessi frétt upp á að erlendir aðilar verði fengnir til að stofan fyrirtæki um virkjanir. Og þar með...

Mikil ábyrgð þeirra sem eru að fara í kring um gjaldeysishöftin!

Eftir lestur þessa viðtals við Baldur Pétursson ætti öllum að vera ljóst að það koma fótum undir krónuna er það mikilvægasta sem við getum tekið okkur fyrir hendur. Og á sama tíma erum við sífellt að fá fréttir af m.a. útgerðamönnum sem að í stað þess að...

Þetta er eina leiðin sem við höfum!

Fólki væri kannski holt að kíkja á fréttaaukann sem var á RUV áðan. Þar sem fjallað er um ástandið í Lettlandi. Þetta er sama staða og var í Finnlandi þegar kreppan skall á þeim upp úr 1990. Svo ætti fólk að bera þetta saman við ástandið hér. Held að þá...

Þetta hefur nú legið ljóst fyrir síðan rétt eftir hrunið

Furðulegt stundum hvernig fjölmiðlar láta. Það hefur legið ljóst fyrir að atvinnuleysi yrði svona hátt um tíma. Og bæði núverandi og fyrrverandi ríkisstjórnir hafa sagt að auðvita kæmi ríkið til ef að atvinnuleysissjóður tæmdist. Hér sl. vor var talað um...

Þetta er væntanlega það sem framsókn telur mikilvægast næstu mánuði!

Við erum að tala um atriði sem varðar stöðuna 2024. Og framsókn og sjálfstæðisflokkurinn eru tilbúnir að leggja Alþingi undir í læti næstu mánuði út af þessu! Þ.e. hvort að eins og segir í lögunum nú að 2024 verði samið um eftirstöðvarnar eða hvort að nú...

Æ byrja þau aftur

Svona miðað við viðbrögð annarra sem maður hefur heyrt í þá leyfi ég mér að segja að ég held að sjálfstæðismenn séu nú að reyna að kaupa sér athygli. Ég get ekki séð hvað þau halda að það hjálpi okkur og sér í lagi heimilum að vera að setja allt í loft...

Ég er svona að velta fyrir mér hvað Hagsmunasamtökin ætla að gera fyrir mig?

Nú bý ég í búsetuíbúð. Ég borga um 100 þúsund á mánuði í búsetugjald. Vegna fyrri íbúðakaupa og fleira skulda ég Eitt lífeyrissjóðslán sem ég tók 1989 og var upp á 1. milljón. Ég hef borgað af því í rúm 20 ár og reiknast til að ég sé búinn að borga af...

Maður verður nú hugsi yfir þessum baráttumönnum fyrir hagsmunum heimilana

Björn Þorri Vigfússon hefur farið hér mikinn síðustu mánuði um niðurfærslu skulda og framkomu banka og alla þá spillingu. Og svo heyrir maður í fréttum RUV að hann rekur 2 lögmannsskrifstofur og 2 fasteignasölur og þá skilur maður þessa baráttu hans...

Alveg eru Íslendingar furðulegir!

Það er ótrúlegt að fólk hefur látið heilaþvo sig með því að tengja aðildarviðræður við ESB og Icesave saman. Sem er í besta falli furðulegt. Það voru að vísu 2 þjóðir sem eru innan ESB sem við erum að semja við en menn alveg búnir að gleyma því að það...

Höfum skynsemi að leiðarljósi!

Nú eru sérfræðingar Seðlabankans að tala um að komið sé færi á að horfa á endurskipulagningu skulda við heimilin. Enda eru nú bankarnir að komast á koppinn aftur og vita loks um stöðu mál hjá sér [- Landsbanki] Hér hafa meintir sérfræðingar (m.a....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband