Leita í fréttum mbl.is

Ætlar enginn fjölmiðill að kanna þetta mál í Grindavík betur?

Varð um og ó þegar ég las þetta bréf sem birtist á grindavik.net fréttamiðil um málefni Grindavíkur.

Þarna er um að ræða bréf frá ættingja manns sem er fatlaður eftir slys. Í bréfinu segir m.a.

Árið 2006 fær Siggi lítið herbergi á sambýli fatlaðra hér Grindavík, hann þráði þó alltaf að komast í íbúð og vera meira útaf fyrir sig, foreldrar hans börðust fyrir því að hann fengi íbúð sem sambýlið hafði uppá að bjóða þegar hún varð laus og gekk það eftir. Núna í maí árið 2016 kemur móðir hans að heimsækja hann og fær þær fréttir hjá starfmanni heimilisins að það eigi að flytja hann úr íbúðini í lítið herbergi því að öðrum heilbrigðum einstaklingi vanti íbúð og þetta sé ákvörðun bæjarstjórans Róberts Ragnarssonar

Það sem vekur athygli mína er að enginn annar fjölmiðill hafi tekið upp þetta mál og kannað það. Eins og þetta hljómar er þarna freklega verið að brjóta á réttindum fatlaðs manns auk þess sem deilt er á þjónustu við fatlaða í Grindavík.

Hér er fréttin/bréfið í heild


Oddný um heilbrigðiskerfið


Jæja nú er kominn mæling á fylgi Þjóðaflylkingarinnar!

Þau hafa á facebook og fleiri stöðum kvartað gríðarlega yfir að þau séu ekki með í könnunum þ.e. hafa farið undir "Annnað" En nú kemur fram í fréttum að ólíkt könnunum á Útvarp Sögu þar sem þau mælast með 30%+ þá mælast þau með 0,6% í þjóðarpulsi...

Varðandi flugvöllinn (ætlar þessu aldrei að ljúka)

Fyrir það fyrsta er ekki mikill meiri hluti þingmanna sem nú leggja til þjóðaratkvæði um flugvöllinn, sama fólkið og hafði þjóaðratkæðagreiðsluna um stjórnarskrána að engu og fór ekki eftir því sem þar var samþykkt? Ætli Reykjavíkurflugvöllur sé ekki...

Ekki er ég hrifinn af þessum bónusgreiðslum. En held að fólk sé aðeins að rugla

Fólk er eðlilega fúlt yfir því að þessa dagana er tilkynna bónusgreiðslur sem geta orðið gríðar háar á okkar mælikvarða. En fólk hleypur kannski aðeins á sig og Alþingismenn hjálpa þar til. Það sem fólk ruglar með er eftirfarandi: Þetta eru ekki...

Viðreisn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkur= Næsta ríkisstjórn?

Sýnist að það fari að verða raunverulegur möguleiki að með því að bæta Viðreisn við geti núverandi stjórnmálaflokkar haldið veldi. Og þá er útséð um nokkar verulegar umbætur hér í velferðamálum, landbúanaðarmálum og skattamálum á næstu árum. Eins þá...

Mogginn kom óumbeðin og ókeypis inn um bréfalúuna í gærkvöld. Nú skil ég það!

Finnst þessi baráttuaðferð reynar full stórkallaleg. Í ít­ar­legu viðtali við Önnu Sig­ur­laugu í Morg­un­blaðinu í dag ræðir hún um upp­lif­un sína af þeim at­b­urðum sem leiddu til þess að Sig­mund­ur Davíð vék úr embætti for­sæt­is­ráðherra. Hún...

Furðuleg vinnubrögð ríkisstjórnar og Alþingis

Nú var það tilkynnt þegar ríkisstjórn Sigurðar Inga tók við síðasta vor að kjörtímabilið yrði stytt um einn vegur eða þing. Og um leið lagður fram listi yfir mál sem þeir vildu klára. En svo tekur við furðulegur tími. Það er gefið frí á Alþingi frá...

Jæja! Á meðan að fylgjendur stjórnarflokkana hafa verið önnum kafnir að berja á Samfylkingunni!

Á þeim tíma hefur ýmislegt gerst og m.a. stofnaður nýr hægri flokkur sem á held ég eftir að laska bæði Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn og fleiri flokka. Það er Viðreisn. En þar er kominn flokkur með nútímalegri áherslur og ekki eins forpokaður og hinir...

Þið litla hrædda fólk! Ég vorkenni ykkur!

Svona eftir lestur blogga, facebook t.d. hjá þjóðfylkingunni og ýmsar síður þá sé ég að það er hópur fólks hér á landi sem á verulega bágt! Það hlýtur að vera erfitt að lifa við það að vera skít hrædd við allt og alla. Fólk er hrætt við múslima af því að...

En hvað með kristna Filippseyinga? Ætla menn að beita sér gegn þeim.

Nú eru frægar krossfestingar fólks í Fillipseyjum. Þar sem fólk lætur krossfesta sig til að sanna trú sína. Nú haf verið síðustu ár að berast fréttir þar af hriðjuverkamönnum eins af gríðarlegum manndrápum stjórnvala. Alveg spurning hvort að Íslenska...

Bíddu eigum við að banna fólki að flytja hingað sem eru kristnir mexíkóar?

Held að morð, fjöldamorð og gælpir í Mexikó séu örugglega meiri en í flestum múslimaríkjum. Hef ekki heyrt að hér á landi séu uppi hópar og einstaklingar að banna Mexikóum að flytja hingað eða iðka sína trú. En í þessari frétt segir Lík átta manns sem...

Ert þú rasisti?

Margir hér á blogginu og samfélagsmiðlum móðgast rosalega þegar orð þeirra eru sögð vera rasísk. Svona t.d. "Mér er ekki illa við útlendinga þ.e. ef þeir eru eins og ég haga sér eins og ég og tala Íslensku. Annars geta þeir bara verið heima hjá sér."...

Sýnist að hér sé kominn félagsskapur þar sem margir bloggarar á blog.is smell passa í.

"Hreyfingin segist hafa það að markmiði að skapa sjálfbært norrænt ríki með sameiginlegum her, gjaldmiðli og miðstýrðum banka, koma í veg fyrir að útlendingar flytjist til Norðurlanda og vill banna fjölmiðla sem vinna gegn norrænu fólki." Ætla ekki að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband