Sunnudagur, 3. mars 2013
Fyrst að verið er að tala um Silfur Egils. Smá um orð Friðriks Jónssonar.
"En til skemmri tíma versna kjörin þar sem standa þarf fullan straum af raunkostnaði lánsins strax, í stað þess að greiðsludreifa honum til framtíðar. Það mun valda samdrætti í ráðstöfunartekjum, kaupmætti, hagvexti og fjárfestingu. Fólk neyðist til að draga úr tilhneigingu sinni til að lifa um efni fram, sem verðtryggingin ýtir undir, og augljóslega við aukna áhættu lánveitandans í lánveitingum mun áhættuþóknun í gegnum vaxtagjaldið hækka.
Áhrifin til skemmri tíma af afnámi verðtryggingar eru sem sagt neikvæð á meðan að vinnst ofan af ókeypishádegisverðar áhrifunum og fólk áttar sig á því að það getur ekki lengur falsað kaupmátt sinn með greiðsludreifingu raunvaxtakostnaðar í gegnum verðtrygginguna. S.s. eftir afnám verðtryggingar hefur þú bara efni á að kaupa þér 60fm íbúð af því að þú getur ekki lengur platað þig upp í kaupmátt sem leyfir þér kaup á 90fm íbúð, og bankinn hefur ekki lengur beinan hag af því að ýta undir yfirspennta skuldsetningu þína. Ekki misskilja mig, ég er á móti verðtryggingunni, en við verðum hins vegar að gera okkur grein fyrir fullum áhrifum afnáms hennar, jákvæðum og neikvæðum."
![]() |
Kjósendur hafi nú skýra valkosti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 2. mars 2013
Ég er alveg ösku reiður!
Hér talar Bjarni Ben sem hefur kvartað hástöfum um að öll vinna Alþingis hafi verið klúður vegna skorts á samráði. Nú er honum boðið til samráðs um að koma á móts við vilja þjóðarinnar skv. þjóðaratkvæðagreiðslur 20 október. Og viti menn þá slær hann það út af borðinu og gefur fyllilega í skyn að ekkert eigi að gera með vinnu þessa kjörtímabils eða niðurstöðuna frá 20 október.
Og hvað skildi trufala hann í hugmyndum Árna Páls? Jú m.a. þetta:
Jafnvel þó það ætti einungis að ræða það atriði [auðlindaákvæðið - innsk.blm.] eitt og sér þá er staðan varðandi það ákvæði sú að það hefur lengi verið vilji hjá öllum flokkum, að því er mér sýnist, til þess að komast að samkomulagi um slíkt ákvæði í stjórnarskrá - en sú útfærsla sem hefur verið kynnt til sögunnar af stjórnarflokkunum er fullkomlega óásættanleg - algerlega. Hún er allt annars eðlis heldur en niðurstaða auðlindanefndarinnar frá árinu 2000. Hún er líka mjög frábrugðin niðurstöðu stjórnlaganefndarinnar, segir Bjarni.
Veit ekki hvernig kaflinn um auðlindir er nú eftir breytingar síðustu vikna en hugmyndin eftir 1 umræðu og nefnd var að hann væri á þessa leið:
Auðlindir í náttúru Íslands sem ekki eru í einkaeigu eru sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar. Sama máli gegnir um eignarréttindi sem taka til vatns, jarðhita og jarðefna í eigu ríkisins eða ríkisfyrirtækja. Enginn getur fengið auðlindirnar og réttindin eða réttindi tengd þeim til eignar eða varanlegra afnota og aldrei má selja þær eða veðsetja. Handhafar löggjafar- og framkvæmdarvalds fara með forsjá, vörslu og ráðstöfunarrétt auðlindanna og réttindanna í umboði þjóðarinnar.
Til þjóðareignar skv. 1. mgr. teljast nytjastofnar og aðrar auðlindir hafs og hafsbotns innan íslenskrar lögsögu, vatn og önnur þau náttúrugæði sem ekki eru í einkaeigu, svo sem vatnsafl, jarðhiti og jarðefni í þjóðlendum. Í eignarlöndum takmarkast réttur til auðlinda undir yfirborði jarðar innan eignarlanda við venjulega hagnýtingu fasteignar. Með lögum má kveða á um þjóðareign á auðlindum undir tiltekinni dýpt frá yfirborði jarðar.
Og þetta fer í taugarnar á hagmunaöflum sem eiga Sjálfstæðisflokkinn. Og sennilega í Framsókn líka.
Held að þrátt fyrir sáttartilraunir Árna Páls í dag og vegna viðbragða við þeim þá eigi að keyra þetta mál í gegn núna með hörku og nota ákvæði um að krefjast atkvæðagreiðslu eftir eðlilegan umræðutíma. Síðan láta verða kosningar og leyfa þjóðinni að sjá þegar að flokkarnir 2 sem um 50% ætla að kjósa skv. skoðanakönnum fella málið á nýju þingi. Þar með tæki þessi stjórnarskrá ekki gildi og engar breytingar yrðu á henni gerða það kjörtímabil.
Sérstaklega fannst mér svar Bjarna um að ekki væri hægt að binda hendur næsta þings um að vinna þetta mál áfram gjörsamlega ömurlegt og honum til skammar.
![]() |
Hendur næsta þings ekki bundnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 2. mars 2013
Látum helvítin hafna þessu breytingum á næsta þingi!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 2. mars 2013
Nokkur smá vandamál á þessari tillögu!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 2. mars 2013
Mín skoðun
Laugardagur, 2. mars 2013
Smá vangavelta varðandi verðtryggð krónulán vs. óverðtryggð krónulán.
Laugardagur, 2. mars 2013
Er þetta ekki dæmigert. Eygló þessi vandaða manneskja lögst í bullið
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 1. mars 2013
Svo segja menn að ekkert sé verið að gera varðandi kröfuhafa og snjóhengjurnar.
Föstudagur, 1. mars 2013
Skattatillögur Sjálfstæðismanna
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.3.2013 kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 1. mars 2013
Svona svona að gefnu tilefni.
Föstudagur, 1. mars 2013
Óvönduð frásögn af könnun á fylgi flokkana
Föstudagur, 1. mars 2013
Svona í ljósi framboðslista Framsóknar - Hvaða snillingar í hverju kjördæmi skaffa þetta fylgi?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Fimmtudagur, 28. febrúar 2013
Málflutningur Sigmundar Davíðs gengur ekki upp!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 28. febrúar 2013
Fólk er farið að gleyma heldur betur! Það eins og sumir trúi því í dag að hér hafi ekki verið neitt hrun.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 27. febrúar 2013
Ágæt úttekt á kosningarloforðum Sjálfstæðis-, Framsóknar- og fleiri flokka.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson