Leita í fréttum mbl.is

Í ljósi málþófs á Alþingi í dag eins og fyrri daginn!

Maður sér hver fingraförin á vinnu sjálfstæðismanna á Alþingi í dag og síðustu misseri:

„Ég gerði öll mál tortryggileg og fylgdi þeirri reglu veiðimannsins að maður má ekki einungis kasta flugu sem manni finnst falleg því að maður veit aldrei hvaða flugu laxinn tekur... Ég tók því upp öll mál, jafnvel þó að ég væri í hjarta mínu samþykkur þeim, og hjólaði í þau..."

Davíð Oddsson í bók í bók Ásdísar Höllu Bragadóttur um leiðtoga

30% kjósenda vilja svona vinnubrögð. Verði þeim að góðu!


mbl.is „Þetta er mál sem má ekki sofna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Held að í ljósi þessara frétta verði stjórnarandstaðan gjörsamlega marklaus

Man einhver um Rammaáætlun og umræðunni um hana í vetur. Þar sem stjórnaranstaðan lofaði að setja allt í virkjanaflokk því að allir kostir séu fullrannsakaðir og hafi engin áhrif á lífríkið. Hér er hægt að sjá afleiðingarnar: Vísbendingar eru um að...

Ýmislegt ótengt stjórnarskrá sem maður fræddist um í dag.

Veit ekki hvort að fólk hlustaði almennt á umræðu á Alþingi í dag, en þar komu í ræðum um vantraust vegna stjórnarskrárinnar. Reyndar ekkert sem tengist máli þessu beint: Vissuð þið t.d. það sem Jón Bjarnason sagði. Vg var stofnað til að berjast geng...

Þurfum við að bæta við stafrófið fyrir þessar Alþingiskosnignar

Í dag höfum við heyrt af hugsanlegum 3 framboðum í viðbót. Skv. því sem ég best fæ séð eru þessir listastarfi uppteknir. Við þurfum reyndar ekki að hafa áhyggjur af þvi´að stafirnir klárist í dag en það gæti orðið á næstu vikum. Þarna eru 18...

Halldór í Holti og fleiri þyrftu smá veruleikatékk!

Svona ef ég man rétt frá umræðu í fyrrverandi flokk hans þá hefur þar oft verið sagt: Það er ekkert til sem heitir ókeypis hádegisverður Og eins og hann talar þá er eins og hann og fleiri haldi að Ríkissjóður sé eitthvað batterí sem fái peninga bara...

Bíddu var þetta ekki Árna Pál að kenna?

Menn hafa nú síðustu viku ráðist á Árna Pál og sakað hann um að vera valdur að því að verið er að semja um framgang stjórnarskrárfrumvarpsins í áföngum. Hef ekki skilð af hverju málið er persónugert árásum á Árna Pál einan þegar að formenn Vg og BF...

Er boðlegt að þessi blaðamaður skrifi fréttir um ESB?

(fyrirsögn löguð skv. ábendingu. Hún var ekki vel sett upp og rétt að hún var með óþörfum aukaorðum. Enda skrifuð um leið ég var að lesa fréttina sem þessi færsla er tengd við) Hjörtur J. Guðmundsson er skv. bloggi sínu svarinn andstæðingur ESB. Hann...

Meira ruglið í Ásbirni alltaf hreint.

Hann man ekki einu sinni eftir því að hér voru greiddar auka vaxtabætur fyrir um 30% af vaxtagjöldum heimilia. Það var skorið af lánum hjá Íbúðalánasjóð og fullt af öðrum aðgerðum. Svo gleymir hann alveg að hér varð hrun 2008 og og það varð ekki "meint...

Furðulegur flokkur Framsókn

Í dag lögðu þau fram tillögu að sátt! Sem gekk út á að breyta auðlindarkaflanaum þanni m.a. að afnotarétt að þjóðarauðlind mætti túlka á þá leið að sá sem hafi réttinn á nýtingu geti túlkað hann sem eignarrétt og því væntanlega veðsett hann. Og eins...

Kannski rétt að benda formanni Bændasamtakana og varaþingmanni Framsóknar á þetta:

Frétt af www.ruv.is Mörg sóknarfæri gæfust fyrir dreifbýlið á Íslandi ef við gengjum í Evrópusambandið. Það segir Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðgjafanefnd Íslands og Svæðanefndar Evrópusambandsins héldu sinn fyrsta...

Kannski er Bjarni Ben bara í hreinum minnihluta skv. þessu:

Úr viðtali við Össur á eyjan.is áðan Framsókn hefur mjög skýra landsfundarsamþykkt um að ljúka endurskoðun stjórnarskrárinnar á komandi kjörtímabili og hlýtur þá að vera til í að flytja málið þangað. Framsókn, ekki síst formaðurinn og ýmsir þingmenn,...

Þetta skaltu skoða áður en þú trúir aðferðum Sjálfstæðismanna

Ef að fólk les Hannes Hólmstein, Birgir Þór og Skafta sem og les landsfundarsamþykktir Sjálfstæðismanna þá vita mennað þeirra drauma staða er módel sem líkist Bandaríkjunum sem byggja jú að mestu á hugmyndum kapitalista. Hér í þessu videói geta menn séð...

Fyrst komu þeir........

Fannst þetta flott og í stíl við málflutning sumra sjálfstæðismanna. Tekið af síðu Agnars Kristján Þorsteinssonar Fyrst komu þeir…. Fyrst komu þeir og fjarlægðu fræðimennina Og ég sagði ekki neitt. Þar sem ég var ekki fræðimaður. Svo komu þeir og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband