Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti vill klára viðræðurnar. Svo kjósum bara um þetta núna!

Af www.eyjan.is

 

Stuðningsmönnum þess að ljúka aðildarviðræðum við ESB fjölgar: 61% vilja klára, en 39% slíta

Stuðningsmönnum þess að ljúka aðildarviðræðum við ESB fjölgar verulega, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup hefur gert fyrir samtökin Já Ísland.

Skýrt er frá niðurstöðum hennar á vefsíðu samtakanna í dag.

Könnunin var gerð dagana 7. til 15. mars sl. og felur í sér umtalsverða breytingu frá sambærilegri könnun sem gerð var í janúar síðastliðnum.

Þá vildu 52% klára viðræður en 48% slíta þeim.

Spurt var: Hvort vilt þú klára aðildarviðræður við ESB eða slíta þeim?

  • 54% sögðust vilja klára,
  • 34,6 vildu slíta og
  • hlutlausir voru 11,5%.

 

Svör eftir stuðningsfólki flokkanna sem tók afstöðu
Flokkur

Klára

Slíta

Björt framtíð

91%

9%

Framsóknarflokkur

41%

59%

Samfylking

95%

5%

Sjálfstæðisflokkurinn

33%

67%

Vinstri hreyfingin – grænt framboð

91%

9%


mbl.is Kosið verði um ESB 27. apríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svona fyrst þarna er talað við Gunnar Braga þá minnist ég orða stórskáldsins:

Eins og stórskáldið sagði:

Þjóðin á eftir að þola sjokk
Þylja í sífellu fokking fokk
Ef að þið
vitlausa lið
farið að kjósa Framsóknarflokk


mbl.is Gerir ráð fyrir umræðum fram á nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er ekki komið tími til að taka af skarið?

Nú er ég kjósandi Samfylkingar og tók undir með Árna Pál um breytingar vinnubrögðum stjórnmála og samræðum og samkomulagi og allt það. En ég verð að segja að það eru takmörk fyrir því hvað hægt er að bjóða upp á! Ég er á því að nú eigi að bjóða þennan...

Hvar liggur öll þessi snild hjá Framsókn sem 30% þjóðarinnar líkar svona vel við?

Hvar í hópi þingmanna sér 30% þjóðarinnar þá snild sem eigi eftir að koma okkur út úr öllum vanda. Hér er 2 efstu menn í öllum kjördæmum og því væntanlega ráðherraefni:

Eitt af því sem Framsókn hefur gleymt að segja fólki.

„Af hverju hefst þá mikil umræða um afnám verðtryggingarinnar? Reynt er að kynna afnám hennar sem töfralausn við vanda sem verðbólgan veldur. Staðreyndin er sú að verðtryggð lán skila lægri fjármagnskostnaði en óverðtryggð við lága verðbólgu....

Til væntanlegra kjósenda Framsóknar

Þið sem hélduð að Framskókn væri komin með lausnir á að afnema verðtryggingu afturvirkt ættuð kannski að sjá hvað Gunnar Bragi sagði í dag. Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokks, segir flokkinn aldrei hafa sagst ætla að afnema...

Hvað segir atvinnulifið um ESB viðræður:

Svana Helen Björnsdóttir formaður Samtaka Iðnaðarins: Því næst vék Svana máli sínu að Evrópumálum. Hún sagði það staðreynd að Ísland getur ekki verið einangrað. Ísland sé háð utanríkisviðskiptum og jafnvel landbúnaður getur ekki afhent þjóðinni afurðir...

Helvítis fjórflokkuinn?

„Helvítis fjórflokkuinn!" er eitthvað sem maður heyrir gjarnan núna. Það er talað um þetta eins og þeir séu bara 4 menn sem ráði hér öllu. En ef fólk skoðar þetta eru þetta fylkingar fólks sem hefur svipaðar lífsskoðun. Og dekka litrófið nokkuð vel...

Út að taka lán í hvelli fyrir kosningar! AÐ hika er sama og tapa.

Nokkuð ljóst að ég þarf strax á morgun að fara að ná mér í skuldir og þær sem mestar. Búinn í kvöld að finna 7 milljónir sem ég get auðveldlega náð mér í að láni. Best væri náttúrulega að ná sér í 20 milljónir þá væri maður að græða um 4 milljónir. Maður...

Um ræður Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna í kvöld

Tekð að láni frá Facebook vini mínum Mikið gasalega er þetta falleg framtíðasýn! Eflum löggæsluna - með lækkun skatta. Eflum hag heilbrigðisstéttanna - með lækkun skatta. Eflum hag vinnandi stétta - með lækkun skatta. Eflum hag heimilanna - með lækkun...

Ekki alveg að ná þessu.

Við vitum að þessi bók hlýtur að byggjast á greinargrerð Geirs Jóns sem er í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Nú hefur þetta atvik verið rætt oft. Og allir vita að Álfheiður var sammála fólki sem var að mótmæla. Þetta eru engar fréttir. Það er ítrekað...

Hlustið ekki á andstæðinga ESB viðræðna.

Hvernig væri nú að horfa aðeins til framtiðar. Viðtal við Jón Sigurðsson forstjóra Össurar: Forstjóri Össurar: Stjórnmálaflokkarnir stinga hausnum bara í sandinn og segja að allt sé í lagi Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, er afar harðorður í garð stóru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband