Leita í fréttum mbl.is

Gáfuleg samtök Heimssýn - Eða hitt þó heldur.

Var að lesa nýjustu færslu á heimssyn.blog.is Þar segir um gjaldeyrishöftin:

Höftin hafa því stuðlað að aukinni velferð landsmanna. Við skulum jú ekki gleyma því að þrátt fyrir árangursleysi ríkisstjórnar á ýmsum sviðum hefur hagvöxtur hér á landi verið meiri en í flestum öðrum löndum sem við berum okkur saman við. Líklegt að höftin hafi átt sinn þátt í því.

Þetta er svo vitlaust að mínu mati að það eitt ætti að duga til að fólk endurskoðaði afstöðu sína til allra upplýsinga sem frá þeim kom. 


mbl.is Opinn fundur um framtíð umsóknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú það setur Bjarni Ben bara sem stefnumál Sjálfstæðisflokkinn að við segjum okkur frá EES

Væri í þessu tilfelli gott að vita hverning þetta er í Noregi. Málið er að við höfum hér tekið upp tilskipanir frá ESB án þess að raunveruleg heimiild sé til þess í stjórnarskrá. Held að Bjarni tali þarna eins og hann geri sér ekki grein fyrir út á hvða EES gengur. Það er t.d. furðulegt að ætla okkur að vera þátttakendur í sameignilegu viðskiptasvæði ESB og EFTA en láta svo eins og reglur þar komi okkur ekki við. Stjónrnarskráin leyfir okkur heldur ekkert að framselja vald okkar til ESA.
mbl.is „Fullkomin eftirgjöf gagnvart ESB“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú eru þeir á því að krónan dugi ekki? Eitthvað nýtt.

Engin þjóð svo ég viti hefur tekið upp Kanadadollar aðrir en þeir sjálfir. Dollar getum við tekið upp en þar sem við getum ekki prentað hann þá þurfum við væntanlega að kaupa hann allan og ekki bara peningaseðla. Og ef að það á að redda gjaldeyrishöftum...

Og þá yrði væntanlega hátíð hér á landi!

Svona miðað við málflutning stjórnarandstöðunar þá myndi fólk reikan með: Að tekjuskattur yrði strax lækkaður um nokkur % Að hér yrðu strax til um 50 þúsund störf. Að hér yrðu öll lán lækkuð um helming. Og eftir málflutning formanns Framsóknar myndum við...

Sko ég ætlaði ekki tjá mig meira um þetta mál - En ég get ekki þagað núna

Svona til að byrja með þá er rétt að benda þessum ágæta manni á að það var ekki framsókn sem flutti þetta mál fyrir EFTA dómsstólnum. Það var lögfræðiteymi sem aðrir en hann mynduðu. Það stóð sig mjög vel en jafnvel foringi hans Sigmundur Davíð var ekki...

Svona kannski rétt að benda Sigmundi Davíð á eftirfarandi

Það var ekki ESB sem höfðair mál fyrir EFTA dómsstólnum. Það var jú EFTA stofnun sem er jú stofnun okkar, Noregs og Licehtenstein. ESB, Holland og Bretland sóttust síðar eftir aðilda að því máli. Vill hann kannski að við segjum okkur úr EFTA og kannski...

Jæja þarf að éta þetta ofan í mig.

Ét hér með allt sem ég hef sagt um Icesave ofan í mig og viðurkenni að þessi leið sem Árni Páll markaði að taka upp markvisst samstarf við stjónarandstöðuna og Indefence um málsvörn var rétt. Og skilað okkur árangri. Frábær niðurstaða fyrir okkur...

Svona virkar krónan Kafli 6

Af eyjan.is Laugardagur 26.01.2013 - 20:06 - Ummæli ( 9 ) Kristján Þór vill skoða alla möguleika í gjaldmiðilsmálum – Vandamál fylgja krónunni Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Eyjan/Gunnar „Ef ekki finnst raunhæf lausn...

Er það nema von að maður stundum efist um að sumir séu í lagi

Stundum ekki oft upp á síðkastið nenni ég að lesa athugsemdir sem koma hér við færslur hjá mér. Sumir eru telja bara með að ráðsta að mér, efast um greind mína, gera lítið úr mér séu rök í málum. Aðrir eru svo gjörsamlega út úr kú í rösemdarfærslum sínum...

Formannskosning í Samfylkingu!

Þó að þið pínið mig og berjið mig og snúið upp á bakið á mér og setið þumalskúfu á hálsinn á mér þá fáið þið aldrei upp úr mér að ég kaus!

Vildi nú að Ólafur Ragnar að minnstakosti tónaði sig aðeins niður.

Nú á næstu vikum munum við ákveða kvóta okkar í Makríl sem miðað við að nú þegar eru aðrar þjóðir búnar að ákveða að veið um 90% af ráðlögðum kvóta verður langt yfir þvi sem ráðlagt er. Hér fara hamförum sjómenn og fiskifræðingar sem segja að Hafró sé...

Vantaði nú aðalmálið í þessa frétt hjá mbl.is

Hjörleifur sagði sig úr Vg! Ætli sé að koma í ljós að hann og Ragnar Arnalds séu að fara í samstarf við allra flokka kvikindi um að stofna einangrunarflokkinn sem fólk hefur verið að tala um? Hjörleifur Guttormsson fyrrum þingmaður og ráðherra sagði sig...

Nú líður að Icesave dóminum- Nú þarf að krossleggja putta.

Í frétt hér á mbl.is í gær sagði: „Falli dómur gegn íslenska ríkinu tekur hins vegar við óvissa um framhald málsins, enda mun dómurinn ekki kveða á um fjárhæðir, þ.e. vaxtakostnað, en þar sem eignir Landsbankans duga fyrir útgreiðslu á höfuðstól...

Og þetta hjálpar okkur hvernig?

Ætli að Bretar gleymi því í bráð hvering að eftirlti með bönkum og fjárfestum hér hjá okkur var háttað? Að við skildum leyfa þeim að stofna útibú erlendis til að dæla hingað peningum einstaklinga frá Bretlandi og Hollandi, því að bankarnir fengu hvergi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband