Leita í fréttum mbl.is

Þetta gengur náttúrulega ekki lengur!

Heyrði þessa sögu um daginn frá manni sem heimsótti vinsælan ferðamannastað fyrir Norðan.

 

Gestur: Rosalega er mikið af ferðamönnum hér. Þið hljótið að vera mjög ánægð!

Heimamaður: Uss nei við vildum helst ekki sjá þetta. Það er vissulega fullt af ferðamönnum en við höfum nær ekkert nema ama af þeim. Að minnstakosti erum við fæst að fá nokkara tekjur og sveitarfélagið hefur nær bara útgjödl af þessari fjölgun.

Gestur: Nú en hér eru fullt hótelum og gistingu og það þarf jú að þjónusta fólkið þannig að hér hljóta að verða til miklir peningar.

Heimamaður: Vissulega verða hér til peningar en við sjáum bara minnst af þeim.

  • Hingað koma fullt af rútum með ferðamenn vissulega, en það eru fyrirtæki að sunnan sem eiga þær og þangað fer hagnaðurinn af þeim.
  • Það eru vissulega bílstjórar og leiðsögumenn en þeir eru jú flestir eða nær allir að sunnan og því eru heimamenn ekkki að fá neinar tekjur af þessu.
  • Þá er það gistingin. Vissulega eru hér nokkur hótel og gististaðir. En þeir eru í eigu félaga sem eru staðsett fyrir sunnan og því skaffa þau minnst af tekjum fyrir sveitarfélagið. Þá eru starfsmenn felstir tímbundið ráðnir útlendingar og fæstir Íslendidngar. Enda flest störfin láglaunastörf.
  • Hér eru allir vegir að hrynja undan rútunum og ríkið hefur ekki sýnt minnsta lit að bæta vegakefið.
  • Þú ættir að upplifa það að hafa þúsndir manna daglega í þínu bæjar eða sveitarfélagai sem stæði við garðinn þinn og starði á þig. Jafnvel gerði þarfir sínar í garðinn þinn.

Heimamaður: Ef að þetta væri að skapa okkur tækifæri og tekjur fyrir sveitarfélagið sem og að að fyrirtækjunum gert að skila hér einhverju í líkingu við útsvar til okkar þá væri þetta allt annað mál. Ef að ríkið kæmi verulega inn með uppbyggingu ferðamannastaða og tryggði að heimamenn fengju tekjur af ferðamönnum þá væri fólk jákvæðara. En þangað til fari þessir túristar til andskotans.

Gestur: Það er bara svona. Ekki hafði ég hugsað út í þetta.


Engu landi er það gott að höfðingi þess telji sig ómissandi

Ólafur Ragnar er náttúrulega í fullum rétti að bjóða sig fram aftur. Enda er stjórnarskrá okkar sem býður upp á það. En honum sem mjög fróðum manni ætti það að vera full ljóst að það er vís leið til stöðnunar ef einhverjir telja sig ómissandi og sitt hlutverk sé að koma í veg fyrir breytingar.

Það er nú ekki allt sem Ólafur Ragnar hefur talað fyrir sem hefur staðist:

  • Hann fór um heiminn og talaði um snilli Íslenskra útrásarvíkinga sem gerðu allt að gulli. En síðan kom hrunið.
  • Hann hefur undarfarin ár talið að framtíð okkar lægi í Norðurslóðum og talað um að við séum bara eftir nokkur ár að verða gríðarlega rík.
  • Ég man eftir fyrir svona 20 árum þegar hann fór fremststur í að tala um að við ættum að taka hér upp Asíst módel og það yrði framtíð Íslands. Svo kom hrun þar.

En Ólafur Ragnar misskilur herfilega ef að hann heldur að hann geti komið í veg fyrir að við fáum nýja stjórnarskrá. Það er jú ósk fólks sem er að mæta á Austurvöll. Við þurfum nýja stjórnarskrá sem tryggir aukið lýðræði, aukið gagnsæki og skýr ákvæði um auðlindir þjóðarinnar.

Annars er náttúrulega starf forseta aðallega að vera móttökustjóri á Bessastöðum, dvelja í útlöndum og skrifa undir lög.  Í raun er 99% af starfinu eitthvað sem allir sem tala ensku geta sinnt.

Ólafur hefur ný lítið verið að berjast fyrir þeim sem lakast standa í þjóðfélaginu. Svona opinberlega. Hann hefur lagt áherslu á málefni Norðurslóða og svona alþjóðlegar samkomur þar sem hann er í öndvegi.

En honum er frjálst að bjóða sig fram. Og þeir sem vilja breytingar verða þá að hópa sig saman um annan frambjóðands.


mbl.is Fer fram í sjötta sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Var greiningardeild í forsætisráðuneytinu?

Í þætti Sigurjóns M Egilssonar "Sprengisandi" kom fram í inngangi eða leiðara hans. Þar sagði hann frá því að hann hefði verið kallaður á teppið í ráðuneytinu og sagði síðan eftirfarandi: „Ráðherrann fyrrverandi hafði greiningardeild í sínu...

Á Tortóla

Ég bara varð að setja þetta hér inn

Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreifurunum

Sýnist að Sjálfstæðisflokkurinn sé búinn að ræsa alla skítadreifara flokksins og þeir fara nú hamförum. Hallur Helgason, Hannes Hólmsetinn veggurinn.is einhver ömurlegur Sveinn á eyjan.is og fleiri og fleiri. Og nú skal fela stöðunna sem...

Punktar fyrir alþingismenn næstu mánuði.

Nú er orðið nokkuð ljóst að Alþingi starfar áfram án kosninga a.m.k. næstu mánuði. Því væri gott að þið kjörnir fulltrúar munduð huga að nokkrum atriðum: Atburðir síðustu vikna vekja enn upp nauðsyn þess að taka hér marga kafla upp í stjórnarskrá...

Hvernig gátu Bretar gert Páli Vilhjálmssyni þetta?

Páll Vilhjámsson búinn að skrifa margar greinar um að lætin hér á landi væru bara skipulögð aðför RUV að Sigmundi Davíð. Þetta væri ómerkilegt mál sem væri bara blásið upp og gert út á heimsku fólks með því að draga það á Austurvöll án nokkurar ástæðu....

Svona grínlaust finnst fólki þetta bara vera í lagi?

Finnst fólki það bara hafa verið og sé bara allt í lagi að hér séu stjórnmálmenn, fjárfestar og auðmenn sem geyma fé í skattaskjólum. Hef séð að þar séu jafnvel geymdir tugir eða hundruð milljarðar ef við teljum líka með lönd þar sem í gildi eru...

Eftir atburði síðustu daga vitum þetta!

Það er allt í lagi fyrir Íslendinga að geyma fé og fyrirtæki í skattaskjólum. Þ.e. ef við segjum skattinum frá því að við séu þar með fyrirtæki í felum og segjum skattinum að engin hagnaðru sé af þeim og þurfum því ekkert að borga frekar en við viljum...

Heyrðist að Framsókn stefni að nýja stjórnin verði kosningatrix!

Hef ákveðna von um að það verði boðið upp á einhver kosningatrix nú á næstu mánuðum og gæti verið nokkuð um illa fjármögnuð tilboð til okkar. Svona eins og skattalækkanir og fjáraustur í ýmsar áttir sem ekki er innistæða fyrir. P.s. ekkert talað um aukið...

Virkilega! - Þessi maður ráðherra?

Hér má sjá 2 dæmi hvernig hann stendur sig undir álagi. Maðurinn bullar bara Svona lét hann í dag: http://nutiminn.is/er-thetta-eitthvad-grin-asmundur-einar-sjadu-endurtekningarnar-i-kastljosi-og-frettum/ Og svona lét hann um daginn...

Fyrirgefið en ég hef enga trú á væntanlegum forsætisráðherra

Ýmislegt skrautlegt sem Sigurður Ingi hefur borið ábygð á m.a Sigurður Ingi virti álit heilbrigðiseftirlitsins að vettugi þegar hann heimilaði sölu og dreifingu á hvalabjór. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Matvælastofnun höfðu komist að þeirri...

Sá ekki frétt hér á mbl.is um orð sænska forsætisráðherrans. Svo ég bara birti þau :)

Ótækt þætti í Svíþjóð að þjóðarleiðtogar blönduðust inn í hneykslismál af því tagi sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er nú flæktur í með aðkomu sinni að félagi í skattaskjóli á Bresku Jómfrúareyjum. Það bendi til græðgi hjá...

Jæja honum tókst að verða frægur!

Sigmundur Davíð og framsókn hafa talað þannig að við værum bara vanþakklátt fólk sem ekki lögðumst á hnéin og tilbáðum hann sem frelsara okkar. En nú hefur hann fenigð sína heimsfrægð! Og vona að hann njóti þess að vera loks búinn að tryggja sér pláss á...

Nafn Vilhjálms Þorsteinssonar, fjárfestis, var ekki að finna í Panamaskjölunum

En hann sagði af sér sem gjaldkeri Samfylkingarinnar þrátt fyrir það. Tók hagsmuni flokksins fram yfir stöðu sinnar sjálfs. Nafn Vilhjálms Þorsteinssonar, fjárfestis, var ekki að finna í Panamaskjölunum sem fjallað var um sérstökum Kastljósþætti í kvöld....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband