Leita í fréttum mbl.is

Svona til upprifjunar vegna umræðu um Guðna Th og Icesave

Nú keppast allir við að reyna að klína einhverju á Guðna Th og fer Davíð Oddsson þar fremstur í flokki. En menn eru auðsjáanlega farnir að ruglast eitthvað í sögunni.

Fyrst um samningana:

  • Svavarssamningurinn var aldrei afgreiddur út úr Alþingi.
  • Þingmenn sátu yfir honum og settu inn allskonar fyrirvara sem síðan var afgreitt síðsumars samþykktur af Alþingi.
  • Olafur Ragnar skrifaði undir þau lög.
  • Bretar og Hollendingar samþykktu ekki þessa útfærslu og því var gengið aftur til samninga
  • Sá samningur sem náðist þá var samþykktur af Alþingi en forseti synjað þeim lögum samþykktar eftir undirskriftasöfnun.
  • Þá var enn og aftur reynt að semja og Lee Bucheit leiddi þá samninga og náði mjög ásættanlegum samningum skv því sem hann sagði. Alþingi samþykkti þá en forsetinn synjað þeim undirritunar eftir undirskriftasöfnun og þeir voru feldir í þjóðaratkvæðagreiðslu 60/40

Guðni Th var jú á þessum tíma sagnfræðingur og því bara almennur borgari. Hann kom ekkert að þessum samningum eins og við flest. Hann hefur sagt að hann greiddi atkvæði gegn Icesave 2 en sagði já vð Icesave 3 enda treysti hann á dómgreind manns sem var með þeim fremstu í heiminum í svona samningum.

Ég er svona að velta fyrir mér í vitleysis rausinu sem nú gengur að fólk sé bara ekki alveg í lagi. Ólafur neitaði að skrifa undir eftir að hafa fengi undirskriftir tugþúsunda manna. Hvað hefði Ólafur gert ef svo hefði ekki verið? Heldur fólk virkilega að Guðni hefði ekki gert slíkt hið sama ef hann hefði verið í stöðu Ólafs og fengi slíka áskorun?


Væri gaman að einhver benti Gunnari Braga á eftirfarandi:

Þegar hann talar um að aðrir þurfi ekki að borga fyrir að nýta aðrar auðlindir þjóðarinnar. Þetta er bara ekki sambærilegt. Ríki eða sveitarfélög eiga nær öll raforkufyrirtæki sem nýta vatnsaflið. Hagnaður af því fer því til almennings.  Það er talað um að setja skatt á þá sem eru að skoða nátturuperlur sem á að renna í ríkissjóð. Það er nær alveg sama hvar borið er niður menn eru að borga fyrir að nýta sér auðlindir í eigu þjóðarinnar.


mbl.is Veiðigjöld ekki sanngjörn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrir þá sem kætast nú yfir löku gengi Samfylkingarinnar!

Það er margir þessa dagana sem gleðjast gríðarlega yfir slöku gengi Samfylkingarinnar. M.a. hér á blog.is. Gott og vel. Fyrir mér er ekkert höfuð atriði að Samfylkingin lifi eða hverfi svo lengi sem að Jafnaðarhugsjónin eigi sér einhvern farveg annan þá....

Sýnist að Guðni Th. Davíð, Andri og allir hinir geti hætt við.

Sá könnun sem er í gangi nú á utvarpsaga.is sem sumir bloggarar /t.d. Jón Valur) vitna óspart í segja örugga mælingu, að allir nema Sturla Jónsson geta nú bara hætt við framboð sitt og tekið þessu rólega því Sturla er búinn að busta...

Skyndirákvörðun Davíðs?

Hef bloggað um það fyrir mörgum dögum að þetta stæði til. Skylst að nú þegar sé búið að safna undirskriftum og um leið bendi ég á grein Hannesar Hólmsteins fyrir viku síðan. Þetta er alveg þaul skipulagt og var ákveðið fyrir...

Ætlaði vera jákvæður í kvöld og fara fyrir árangur ráðherra þessarar ríkisstjórnar

Kom mér á óvart að það er erfitt að finna málefni hjá sumum ráðherrum sem hægt er að hrósa fyrir: Ragnheiður Elín: Hvaða stóru mál hefur hún komið í gegn? Ekki komnar neinar almennilegar áætlanir ti framkvæmda um móttöku ferðamanna og stefnir í algört...

Menn skildu átta sig á að nú stendur barátta yfir um framtíð Íslands!

Nú um þessar mundir ætti fólki að vera ljóst að það sendur barátta yfir um framtíð Íslands. Í öðrum hópnum stendur hópur og flokkar sem hafa það æðsta markmið að verja ákvaðna valdastéttir og ættir sem hafa um áratugaskeið notið hér forréttinda og verið...

Algjörlega nýjar fréttir af forsetaframboðum!

Furðulegt að allir fjölmiðlar þegja um þetta sem og allir bloggarar hér á blog.is sem þykjast samt vera svo inn í öllum hlutum. En þá verð ég bara að taka að mér að opinbera hvað er verið að tala um: Næsta sunnudag mun Davíð Oddsson tilkynna framboð sitt...

Stolnar fjaðrir?

Skv. mínum heimildum eru þessar tölur byggðar á niðurstöðum úr skattframtölum fyrir árið 2014 með tekjum og skuldum fyrir árið 2013 Að minnsta kosti eru heimildir frá Hagstofu sem þetta byggist á frá því tímabili. Finnst bara rétt að benda þetta. P.s....

Uppgangur okkar ekki ríkisstjórninni að þakka!

Jón Daníelsson segir hér að það sé fyrst og fremst fordæmislaus fjölgun ferðamanna sem hafi hjálpað okkur!

Af hverju stofna menn félög á Tortóla?

Sko eins og sumir láta í fjölmiðlum og á netinu þá tala þeir eins og það sé bara ósköp eðlilegt að stofna félög á Tortóla. Svona svipað og stofna bankareikning í banka. Það getur náttúrulega ekki verið. Ef svo væri þá mundu menn einmitt gera það stofna...

Svona vinnubrögð ganga ekki og verður að stoppa!

Samkvæmt frétt RÚV verður félagið stofnað á næstu dögum, en þetta er gert á grundvelli laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands sem Alþingi samþykkti þann 17. mars síðastliðinn . Samkvæmt því lagafrumvarpi sem upphaflega var lagt fram átti...

Til þingmanna allra flokkar: Þetta er einfallt!

Nú þegar kjörtímavili ykkar er að ljúka er krafa fólks að þið komið í veg fyrir að Íslendingar séu að: Geyma fé í skattaskjólum. Herðið lög og reglur og aukið gegnsæi. Að menn séu að gera það sem var tíðkað hér áður og hét "hækkanir í hafi" og síðan...

Varðandi auðlegðarskatt og bullið sem vellur út úr fólki sem gagnrýnir hann núna.

Miðar við fréttir virðist konan hafa átt 1.7 milljarð í skuldlausa eignir miðað við það að hún hafi þurft að borga 21,3 milljónir í auðlegðarskatt sem var 1.25%. Konan var 90 ára þegar skatturinn var lagður á. Það er furðulegt og sennilega einhver...

Eitt sem allir eru búnir að gleyma varðandi Ólaf Ragnar og Icesave

Það gleymist gjarnan að forseti undirritaði fyrsta Icesave-samninginn sem samþykktur var á Alþingi með fyrirvörum, og það varð happ hans og um leið þjóðarinnar, að Bretar og Hollendingar sættu sig ekki við þá fyrirvara sem þingið setti. Hefðu þeir gert...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband