Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Mánudagur, 16. maí 2016
Fyrir þá sem kætast nú yfir löku gengi Samfylkingarinnar!
Það er margir þessa dagana sem gleðjast gríðarlega yfir slöku gengi Samfylkingarinnar. M.a. hér á blog.is. Gott og vel. Fyrir mér er ekkert höfuð atriði að Samfylkingin lifi eða hverfi svo lengi sem að Jafnaðarhugsjónin eigi sér einhvern farveg annan þá. Fólk skildi athuga að verkalýðishreyfingin og um leið jafnaðarmenn hafa staðið fyrir flestum þeim framförum í réttindum fólks og lífsgæðum sem fólk hefur öðlast síðustu 100 árin. Það er alveg sama hvar menn bera niður. Fólk getur bara byrjað á stöðunni eins og hún var upp úr aldamótunum 1900 og fram til dagsins í dag. Og enn er verk að vinna. Í raun eru flestir íslendingar jafnaðarmenn í raun en hafa látið telja sér trú um að aðrir flokkar og stefnur standi vörð um það líka en gleyma því að sérhagsmunalið okkar eins og stóreignamenn og handhafar auðlindana hafa þar gríðarleg ítök og koma til með að standa gegn öllum breytingum sem snerta stöðu þeirra eins og t.d. aukin völd til fólksins
Var að lesa grein eftir Valgerði Bjarnadóttur þar sem hún kemur einmitt inn á þau atriði sem enn þarf að laga.
Við eigum að vera óhrædd við að búa til samfélag þar sem öflugt atvinnulíf blómstrar. Það atvinnulíf á að borga starfsmönnum sínum kaup sem gerir þeim kleift að búa sér blómlegt líf.
Við eigum að vera óhrædd við að dreifa skattbyrðinni þannig að þeir fáu ríku greiði ríflega skatta. Þannig er hægt að létta skattbyrðinni á þeim sem minna hafa.
Við þurfum að sameinast um að arðurinn af þjóðarauðlindum renni til fólksins í landinu. Búið er að tala nógu lengi um það. Arðurinn af auðlindinni á að gera okkur kleift að standa undir öflugu velferðarkerfi .
Við þurfum nýja stjórnarskrá. Stjórnarskrá sem dregur úr pólitísku valdi stjórnmálaflokka og færir meira vald til fólksins. Stjórnarskrá sem tryggir jafnan atkvæðisrétt, tryggir aðskilnað framkvæmdavalds og löggjafarvalds og tryggir meira gagnsæi í öllum stjórnarháttum.
Sérhagsmunaöflin í landinu eru sterk, það er ekki nýr sannleikur. Sérhagsmunaöflin vilja, eðli málsins samkvæmt, engar kerfisbreytingar. Þau vilja óbreytta stjórnarskrá, óbreytta stjórn á auðlindunum og fyrst og síðast óbreytta stöðu sína. Stöðu sem þau hafa notað og vilja nota áfram til að deila og drottna.
Áskorunin er að brjóta sérhagsmunaöflin á bak aftur. Um það verkefni þarf breiða samstöðu ef við ætlum ekki að hjakka áfram í sama farinu. Við megum ekki láta stjórnmálaflokka, sem stofnanir, byrgja okkur sýn. Við verðum að hugsa stórt. Við verðum að horfa lengra en nemur okkar eigin sérhagsmunum og sameinast um það meginverkefni að brjóta sérhagmunaöfl á bak aftur og hugsa um almannahag.
Eins þá skammast hún í samfylkingarfólk fyrir umræðuna sem setur flokkinn og tilveru hans umfram hugsjón um jöfnuð sem er eimitt málið. Stjórnmálaflokkur er ekki fótbolta lið. Hann er hópur fólks með sameiginleg lífsgildi og framtíðarsýn. Flokknum má fórna ef það verður til þess að vinna stefnunni brautargengi.
Laugardagur, 14. maí 2016
Sýnist að Guðni Th. Davíð, Andri og allir hinir geti hætt við.
Sá könnun sem er í gangi nú á utvarpsaga.is sem sumir bloggarar /t.d. Jón Valur) vitna óspart í segja örugga mælingu, að allir nema Sturla Jónsson geta nú bara hætt við framboð sitt og tekið þessu rólega því Sturla er búinn að busta þetta.
![]() |
Framboð Davíðs kom á óvart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 8. maí 2016
Skyndirákvörðun Davíðs?
Hef bloggað um það fyrir mörgum dögum að þetta stæði til. Skylst að nú þegar sé búið að safna undirskriftum og um leið bendi ég á grein Hannesar Hólmsteins fyrir viku síðan. Þetta er alveg þaul skipulagt og var ákveðið fyrir löngu.
![]() |
Davíð býður sig fram til forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 7. maí 2016
Ætlaði vera jákvæður í kvöld og fara fyrir árangur ráðherra þessarar ríkisstjórnar
Kom mér á óvart að það er erfitt að finna málefni hjá sumum ráðherrum sem hægt er að hrósa fyrir:
Ragnheiður Elín: Hvaða stóru mál hefur hún komið í gegn? Ekki komnar neinar almennilegar áætlanir ti framkvæmda um móttöku ferðamanna og stefnir í algört neyðarástand á næstu misserum.
Sigurður Ingi: Hvaða stórum málum hefur hann komið í gegn sem Sjávarútvegs og Landsbúnaðarráðherra? Jú lækka veiðigjöldin, rústa Fiskistofu, mein gallaðan Búvörusamning og fleira
Eygló: Hún hefur jú talað um gríðarlega þröf á ýmsum breytingum varðandi húsnæðismál en mjög litið er komið til framkvæmda eftir 3 ár.
Gunnar Bragi: Man ekki eftir neinu sérstöku.
Illugi: Hann hefur jú reynt að standa vörð um RUV að einhverju leiti. Hann náði í gegn styttingu á menntaskólunum sem við eigum eftir að sjá hvernig virkar. Hann er að láta vinna skerðingar á námslánum og mörg mál í hens ráðuneyti sem eru ókláruð.
Kristján: Hefur jú náð að kreista smá auka pening í heilbrigðiskerfið en vinnur nú að því að hækka lækniskosnað meirihluta Íslendinga og eins á að opna á einkavæðingu i heilbrigðiskerfinu.
Ólöf Norðbdal hefur engum stórmálum komið í gegn þó ég kunni að mörguleit vel við hennar vinnu. Hún hefur jú stytt biðtíma hælisleitenda og fyrir það ber að þakka. Og er með ýmismál í gangi. En ekki hefur henni gengi að ná í fjármagn t.d. til að bæta vegakerfið til að taka á móti aukinni umferð ferðamanna um landið.
Sigrún hefur um margt staðið sig vel sem umhverfisráðherra ennþá en byrjaði reynar seint þar sem að ríkisstjórnin taldi ekki þörf á að hafa umhverfisráðuneyti.
Bjarn hefur um margt staðið sig ágætlega sem fjármálaráðherra en þó hefur hann unnið kerfisbundið að því að létta skattbirgði af þeim hæst launuðu en látið skattbirgðina í staðin vera lítið breytta á þeim sem lægst hafa launin. Og svo hræðist maður næstu framtíð m.a. hvernig verður farið með allar þær eignir sem ríkið á í dag en verða seldar á næstunni.
Svo hröklaðist Hanna Birna og Sigmundur frá.
Veit það ekki en mér finnst skolli margir ráðherra hafi í raun ekki ráðið við verkefni sín. Að minnsta kosti er árangur þeirra ekki mikill eftir 3 ár í stjórn
Fimmtudagur, 5. maí 2016
Menn skildu átta sig á að nú stendur barátta yfir um framtíð Íslands!
Nú um þessar mundir ætti fólki að vera ljóst að það sendur barátta yfir um framtíð Íslands. Í öðrum hópnum stendur hópur og flokkar sem hafa það æðsta markmið að verja ákvaðna valdastéttir og ættir sem hafa um áratugaskeið notið hér forréttinda og verið hjálpað til að brjóta undir sig flestar þær eignir og auðlindir sem þjóðin á. Þessi hópur ætlar ekki að sleppa þessu taki sem þeir hafa haft án baráttu. Menn muna lætin hér út af veiðigjöldum, auðlegðarsköttum og gegn öllum þeim breytingum sem gætu svipt þau auði sínum. Þeir hafa beitt brögðum t.d. til að reyna að eyðileggja vinnu við nýja stjórnarskrá, koma í veg fyrir réttlátara skattakerfi og eins til að koma í veg fyrir að hingað gæti borist samkeppni frá útlöndum sem gæti lækkað hagnað þeirra.
Ef ekki hefði komið til öflug andspyrna þá væru þeir komnir enn lengra í þessari vinnu sinni að mylja allt undir sig. Í raun er Austurvöllur og samfélagsmiðlar búnir að sanna ágæti sitt með því að hræða þá flokka sem sinna þeim frá því ráðast í miklu stærri og verri verk. Það væri örugglega búið að tryggja þessum hóp aðgang að kaupum á nýju bönkunum, auðvelda þeim að koma með fjármagnið sitt sem þeir hafa geymt erlendis og fá að kaupa hér banka og fyrirtæki á afslætti.
Þessi hópar halda uppi gríðarlegri hagsmunagæslu. M.a. hika þeir ekki við að kaupa heilu dagblöðin til að standa í baráttu sinni. Þeir beita ýmsum hræðsluáróðri og versta er að allt of stór hluti almennings kaupir þetta. Fólk fattar ekki að þessi hópur stendur fyrir óbreyttu Íslandi og engum framförum því það henntar þeim ekki. Þeir fá að valsa með sínar krónur og eignir erlendis og taka erlend lán á meðan að við erum hér með okkar kjör og krónu sem getur jú fallið við minnsta hnerra frá útlöndum. Við fáum að vera með Íslenska vexti og verðtryggingu á okkar lánum á meðan. Reynar er allt rólegt í augnablikinu af því að við erum höftum! En það verður ekki endalaust því það hentar ekki þeim ríku.
M.a. held ég að þeir eigi eftir að beita sér rosalega bæði nú í vali á forseta landsins og svo næsta haust þegar kosið verður til Alþingis.
Það er ljóst að ef fólk vill réttlátara samfélag þá verða að verða hér breytingar. Breytingar eru undirstaða þróunar. Og án þeirra verðum við bara sama gamla Ísland þar sem nokkur þúsund manns ráða hér í raun öllu. Og fá stærstan hluta af kökunni á meðan við almenningur borgum fyrir það.
Miðvikudagur, 4. maí 2016
Algjörlega nýjar fréttir af forsetaframboðum!
Furðulegt að allir fjölmiðlar þegja um þetta sem og allir bloggarar hér á blog.is sem þykjast samt vera svo inn í öllum hlutum. En þá verð ég bara að taka að mér að opinbera hvað er verið að tala um:
Næsta sunnudag mun Davíð Oddsson tilkynna framboð sitt til forseta! Þetta eru fréttir sem ég hef úr nokkrum áttum.
Eins er að það liggur í loftinu að á næstu dögum eða vikum þá muni Ólafur Ragnar draga framboð sitt til baka.
Svona þar hafið þið það! Þetta er sögur sem ég tel nokkuð ábyggilegar. M.a. heyrt að Davíð sé búinn að safna undirskriftum. En þetta er þó bara sögur þar til að þær verða staðfestar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 3. maí 2016
Stolnar fjaðrir?
Skv. mínum heimildum eru þessar tölur byggðar á niðurstöðum úr skattframtölum fyrir árið 2014 með tekjum og skuldum fyrir árið 2013 Að minnsta kosti eru heimildir frá Hagstofu sem þetta byggist á frá því tímabili. Finnst bara rétt að benda þetta.
P.s. búið að leiðrétta þetta:
Frétt um tekjujöfnuð á Íslandi sem birt var á síðu forsætisráðuneytisins í dag byggði á röngum forsendum. Þar sagði að nýjar tölur frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sýni að ekkert Evrópuríki búi við jafnmikinn tekjujöfnuð og Ísland. Samanburður Eurostat er byggður á upplýsingum um tekjur á árinu 2014,sagði í frétt ráðuneytisins. Það er hins vegar ekki rétt, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Tölurnar sem Eurostat notar byggja á Evrópsku lífskjararannsókninni og endurspegla tekjumælingar ársins á undan, það er upplýsingar fyrir árið 2013.
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var liðurinn Meiri tekjujöfnuður á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum á dagskránni. Í kjölfarið, skömmu fyrir hádegi, var send út fréttatilkynning frá forsætisráðuneytinu sem var samhljóða fréttinni sem birt er á síðu ráðuneytisins.
Þingmenn stjórnarflokkanna hafa í dag dreift frétt forsætisráðuneytisins, eða fréttum fjölmiðla byggðum á henni, af nokkrum móð. Meðal annars gerð Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, það og einnig Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði slíkt hið sama og Karl Garðarsson, samflokksmaður hans, gerði fréttina að umtalsefni í þingræðu á Alþingi. Má greina á málflutningi þingmannanna að þeir telji að frammistaða sitjandi ríkisstjórnar eigi þarna mikinn hlut að máli.
Tilfellið er hins vegar að umræddar tölur taka til síðasta árs ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Lífskjarakönnunin er framkvæmd á vormánuðum hvert ár og tölurnar fyrir árið 2014 endurspegla tekjudreifingu fyrir árið 2013. Upplýsingar um lágtekjumörk og tekjudreifingu ársins 2014 liggja hins vegar ekki enn fyrir, samkvæmt upplýsingum sem Eyjan fékk frá Hagstofu Íslands. Eurostat hefur því engar slíkar tölur í höndunum.
Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði í samtali við Eyjuna að um mistök hafi verið að ræða. Rétt sé að upplýsingarnar sem um ræði nái til tekna fyrir árið 2013 en ekki 2014. Til standi að senda út leiðréttingu vegna þessa nú á næstunni. eyjan.is
![]() |
Tekjujöfnuður mestur á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 1. maí 2016
Uppgangur okkar ekki ríkisstjórninni að þakka!
Jón Daníelsson segir hér að það sé fyrst og fremst fordæmislaus fjölgun ferðamanna sem hafi hjálpað okkur!
Fimmtudagur, 28. apríl 2016
Af hverju stofna menn félög á Tortóla?
Sko eins og sumir láta í fjölmiðlum og á netinu þá tala þeir eins og það sé bara ósköp eðlilegt að stofna félög á Tortóla. Svona svipað og stofna bankareikning í banka. Það getur náttúrulega ekki verið.
- Ef svo væri þá mundu menn einmitt gera það stofna reikninga eða kaupa skuldabréf hér á lendi enda eru þau með miklu hærri vöxtum en almennt gerist í heiminum.
- Menn stofna náttúrulega til félaga á Tortóla til að græða á.
- Þeir stofna félag en flytja þangað enga peninga heldur fjárfesta þeim annarstaðar m.a. á Íslandi. Sbr fyrir hrun þegar þeir "lánuðu bönkunum peninga í gegnum þessi félög.
- Staðreyndin er að menn stofna fyrirtæki í Tortóla yfirleitt til að fela peninga. Eða til að græða á óstöðugleika krónunnar, eða hvorutveggja. Og þegar menn segjast borga hér skatta af þessu þá er það brandari. Ef menn væru ekki að fela þar arðinn sinn og upphæðir þá mundu þeir bara stofna reikninga í Noregi eða Bretlandi. Það er auðséð að menn eru að stofna þessi fyrirtæki í löndum þar sem reglur eru litlar sem engar og eftirlit lítið sem ekkert.
Svo nær allir sem hafa komið að stofnun fyrirtækja á Tortóla er að því til að þurfa ekki að borga skatta af þeim á Íslandi. Og bankarnir héldu þessu að fólki. Hér áður faldi fólk svona peninga í Sviss og færðu þá úr landi með því sem var kallað "hækkun í hafi".
Ég er ekki að segja að það þurfi að upplýsa um alla þessa aðila sem við vitum þó að eru einhver þúsund (bara 600 í þessum leka frá einni lögfræðiskrifstofu í Panama), en það á að tryggja að svona geti ekki gerst aftur? Það er hægt að setja lög og reglur sem taka á því að menn komist ekki upp með þetta.
Svo er rétt að benda á að margir þessara aðila eru ekki einu sinni með lögheimili á Íslandi og borga því engan tekjuskatt og útsvar hér sjálfir. En búa samt hér og þyggja hér þjónustu sveitarfélaga. Held að allir stærstu fjárfestar svei mér þá hafi lögheimili utan landsins. Þannig að menn þurfa ekki að taka Dorrit sérstaklega fyrir (samt óheppilegt)
P.s. smá viðbót:
Aflandsvæðingin hefur tvímælalaust haft mjög slæm áhrif. Það en nánast sama hvar drepið er niður fæti þá koma í ljós slæm áhrif. Auðvitað hafa menn fyrst og fremst horft á skattahliðina og þá staðreynd að svona félög eru í mjög mörgum tilfellum notuð til að komast hjá skattgreiðslum. Stundum beinlínis ólöglega en stundum með einhverjum flækjum sem standast nú ítrustu próf lögfræðinna þótt þau séu ekki siðleg. Það þýðir þá auðvitað bara að þeir sem eru með breiðustu bökin þeir eru þá ekki að borga sinn skerf við að halda samfélaginu uppi. Það er auðvitað afleitt. Þeir sem lenda í því að þurfa að borga, venjulegt launafólk sem getur ekki komið sínum tekjum undan skatti með svona trikkum finna auðvitað fyrir því. Sjá hér eða hlusta http://ruv.is/frett/aflandsvaeding-og-helsjukt-samfelag
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 27. apríl 2016
Svona vinnubrögð ganga ekki og verður að stoppa!
Samkvæmt frétt RÚV verður félagið stofnað á næstu dögum, en þetta er gert á grundvelli laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands sem Alþingi samþykkti þann 17. mars síðastliðinn.
Samkvæmt því lagafrumvarpi sem upphaflega var lagt fram átti Seðlabankinn að stofna félagið og skipa stjórn þess. Jafnframt var kveðið á um að stjórnsýslulög giltu ekki um ákvarðanir sem teknar væru af hálfu félagsins. Frumvarpið tók hins vegar breytingum í efnahags- og viðskiptanefnd. Í áliti nefndarmeirihlutans frá 29. febrúar kemur fram að í samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið hafi komið fram veigamikil rök fyrir því að félagið verði ekki á forræði Seðlabanka Íslands heldur heyri beint undir fjármála- og efnahagsráðuneytið sem fer með eignir ríkissjóðs. Var Seðlabankinn sammála þessu. Þá var klausa um að félagið væri undanþegið stjórnsýslulögum fjarlægð úr frumvarpinu.
Ekki er að sjá að nefndarmenn hafi gert ráð fyrir að ráðherra yrði sjálfur stjórnarformaður félagsins. Í álitinu er raunar tekið fram að verkefni félagsins verði leyst í hæfilegri fjarlægð frá ráðuneytinu en ráðherra skipi hins vegar í stjórn félagsins. Þessi skilningur kom einnig fram þegar málið var rætt á þingfundi 2. mars síðastliðinn. Eins og ég segi tel ég þetta þó miklu betri leið, það er að stofnað sé sérstakt félag sem ráðherra skipi stjórn, hann hafi ekki aðkomu að einstökum ákvörðunum en beri ábyrgð á að stofna félagið og skipa stjórnina, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
RÚV greindi hins vegar frá því í gær að félagið taki til starfa á allra næstu dögum og fjármálaráðherra verði sjálfur stjórnarformaður þess. Birgittu Jónsdóttur, þingkonu Pírata, virðist brugðið. Þetta líst mér engan vegin á og ljóst er að þær ónotatilfinningar sem ég hef haft og ekki getað alveg skilið hvaðan koma varðandi uppgjör og afnám hafta hafi formgerst og ljóst að þetta fyrirkomulag getur ekki gengið upp og má ekki gerast, skrifaði hún á Facebook í morgun. ( stundin.is )
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Ver Boston titilinn?
- Tvö síðustu liðin í úrslitin
- Enn að átta mig á þessu
- Gamla ljósmyndin: Láréttur Þórsari
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
Viðskipti
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson