Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2006
Fimmtudagur, 30. nóvember 2006
Við trúum ykkur því miður ekki
Var að lesa um að Bandaríkin segjast nú vera búnir að finna órækar sannanir fyrir að Íranir séu að senda skæruliðum í Írak vopn.
Þeir tilgreina að þar á meðal hafi verið vopn sem rjúfi brynvörn skriðdreka og fleira slíkt. Það sem vekur mér furðu er afhverju skæruliðar hafa ekki beitt þessu þá. Mér skylst að þetta sé mun oftar einhver frumstæð vopn eða bíla hlaðnir sprengiefni sem þeir eru að nota í dag. Ég verð bara að segja að maður trúir ekki neinu sem USA segir eftir að þeir sögðu að þeir hefðu órækar sannanir fyrir gjöreyðingarvopnum Saddams. Og þetta er skrítið að koma með þetta á sama tíma og Írakar eru að leita til Írana um aðstoð.
Vísir, 30. nóv. 2006 17:57
Íranir styðja uppreisnarmenn í Írak
Bandarískir embættismenn segja að þeir hafi fundið órekjanlegar sannanir fyrir því að Íranir styðji uppreisnarmenn í Írak. Segjast þeir hafa fundið glæný vopn, merkt með ártalinu 2006, á látnum uppreisnarmönnum.
Þetta gefur til kynna að vopnin fari ekki í gegnum svarta markaðinn til uppreisnarmanna heldur fari þau beint úr verksmiðjunni til þeirra og að það getur ekki gerst nema írönsk stjórnvöld viti af því, segja bandarísku embættismennirnir.
Talið er að hersveitir Írana séu þeir sem komi vopnunum áfram en Bandaríkjamenn vilja meina að þeir þjálfi uppreisnarmennina líka og þá sérstaklega her Moktada al-Sadr, Mahdi herinn svokallaða. Bandarískir hernaðarsérfræðingar telja að alls séu um 40.000 hermenn í Mahdi hernum en til samanburðar verða um 66.000 hermenn í íraska hernum þegar hann er tilbúinn. Sem stendur eru aðeins 6.500 íraskir hermenn tilbúnir í bardaga án aðstoðar.
Fimmtudagur, 30. nóvember 2006
Frábærara teikningar.
Nú þurfum við ekki að hafa áhyggjur ef að Sigmund hættir að teikna því að hann Halldór Baldursson sem teiknar fyrir blaðið er frábær. Kýktu á blggið hans. http://halldor2006.blog.is/blog/2006igrofumdrattum/
Fann þessa mynd þarna áðan
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 30. nóvember 2006
Er þessi Kjartan Gunnarsson með anga sína allstaðar?
Og finnst mönnum ekkert að því að versla bara við vini sína. 4 hektarar á 208 milljónir eru nú kannski ekki voðalegt. Kópavogur keypti 11 hektara af bröskurum og hestamannafélagi fyrir 3 milljarða. EN það er þetta að versla við vin sinn og framkvæmdastjóra flokksins er samt ekki talið annarstaðar en hér á landi í lagi.
Frétt af mbl.is
Segir hagsmuna Reykjavíkur hafa verið gætt með kaupum á lóðum í Norðlingaholti
Innlent | mbl.is | 30.11.2006 | 17:19
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, segir að hagsmuna Reykjavíkur hafi verið gætt í hvívetna þegar hann féllst á að Reykjavíkurborg myndi una úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta um lóðir í Norðlingaholti, sem voru í eigu Kjartans Gunnarssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins.Kjartan var líka sá sem keypt húsið af Hannesi Hólmsteini þegar hann byrjaði í málaferlum út af ritstuldi.
Kjartan var lengi stjónarformaður Landsbankans og sat í stjórn áfram held ég þegar hann var seldur.
Maður heyrir varla af málum sem tengjast plotti í stjórnmálum án þess að nafn hans komi upp.
Kjartan Gunnarsson hefur auðsjáanlega nóg að gera eftir að hann hætti að framkvæmdastýra Sjálfstæðisflokknum
Segir hagsmuna Reykjavíkur hafa verið gætt með kaupum á lóðum í Norðlingaholti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 30. nóvember 2006
Afhverju er aldrei hægt að undirbúa hluti hér á landi?
Fimmtudagur, 30. nóvember 2006
Ég hef oft sagt það: "Fólk er fífl"
Ég hef undanfarið heyrt fólk í frjálslindaflokknum hnakkrífast. Framkvæmdarstjóri og varaborgarfulltrúi hótar að ganga úr flokknum ef að sjónarmið lögmanns og fyrrum formanns Nýs afls komist til valda í flokknum. Fyrrum formaður segir að orð Jóns og Magnúsar Hafsteins sé rasistatal og Jón sé ekki löglegur í flokknum. Og samt sem áður þá eru um 11% fólks sem eru nú tilbúinn að kjósa flokkinn.
Frétt af mbl.is
Fylgi Frjálslynda flokksins eykst
Innlent | mbl.is | 30.11.2006 | 19:32
Fylgi Frjálslynda flokksins mælist nú 11% samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups en var 4% í sambærilegri könnun um síðustu mánaðamót
Fylgi Frjálslynda flokksins eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 30. nóvember 2006
Telja óþarft að banna kynlíf með dýrum
Ég veit það ekki svei mér þá en eru Danir ekki flull frjálslegir á stundum. Ég hefði nú haldið að svona meðferð á dýrum væri ekki nokkrum dýraverndunarsamtökum að skapi.
Vísir, 30. nóv. 2006 10:56Telja óþarft að banna kynlíf með dýrum
Dönsku dýraverndarsamtökin telja ekki ástæðu til þess að banna fólki að stunda kynlíf með dýrum, en vilja hinsvegar banna opinberar sýningar á slíku athæfi.
Dómsmálaráðherra Danmerkur leitaði álits samtakanna á því hvort ástæða væri til þess að grípa til aðgerða, eftir að danska blaðið Nyhedsavisen birti fréttir um dýravændi.
Í áliti samtakanna segir að meðan dýrin líði ekki fyrir að manneskjur stundi með þeim kynlíf, sé ástæðulaust að banna það.
Sniðugt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 30. nóvember 2006
Hef verið að kynna mér fyrirhugaða byggingarstaði í Kópavogi
Ég verð að segja að ég er ekki sáttur við að Kópavogstún komi til með að líta svona út. Ég held að Kópavogi hefði verið í lófa lagið að nýta þetta svæði fyrir lystigarð eins og Akureyri á sem og Reykjavík. Þessi byggð eins og hún gæti litið út verður eins og ég veit ekki hvað. Mér skilst jafnvel að húsinn verði ennþá stærri.
Þessi mynd sem ég fann á vefnum er reyndar eins og útsýnið á bílaplaninu hjá mér.
En ef ég þekki stjórnvöld í Kópavogi verður helst byggt þarna svona 20 hæða hús og síðan á að byggja stærðar byggð út við höfnina í Kópavogi. Því er nokkuð ljóst að umferðavandræði eiga eftir að hrjá Vesturbæ Kópavogs komandi ár. Því í Kópavogi er byggt fyrst og svo reynt að lappa upp á umferðarmálin þegar nálgast kosningar og fólk er orðið brjálað.
Miðvikudagur, 29. nóvember 2006
Oj bara!!!!!
Mér sem finnst gott að fá mér ís
Af ruv.is
ruv.is
Fyrst birt: 29.11.2006 18:23Síðast uppfært: 29.11.2006 18:53Margt aðfinnsluvert við íssýni
Rúmlega sex af hverjum tíu stöðum sem seldu ís í sumar fengu athugasemdir frá matvælasviði Umhverfissviðs Reykjavíkur. Þegar sýni voru tekin úr ís á þessum stöðum kom í ljós að í flestum tilfellunum var heildargerlafjöldi of mikill og sömuleiðis fjöldi kólígerla.
Matvælasviðið tók 106 íssýni á 55 sölustöðum í Reykjavík síðastliðið sumar til að rannsaka örverufræðileg gæði íssins. Rúmlega fimmtungur sölustaðanna reyndist hafa allt sitt á hreinu í fyrstu umferð, 16% staðanna fengu sendar athugasemdir en rúmlega 60% þeirra sölustaða sem seldu ís voru með ófullnægjandi niðurstöður. Þeir sem fengu slakar niðurstöður fengu aðra heimsókn; þá voru 44% staðanna í lagi, fjórðungur fékk athugasemd og ísinn reyndist mengaður á rúmlega 30% sölustaðanna. Sala á ís var stöðvuð hjá þeim fyrirtækjum sem voru með ófullnægjandi niðurstöður í bæði skiptin. Þeim var hins vegar leyft að selja ís á ný þegar þau höfðu bætt sig.
Miðvikudagur, 29. nóvember 2006
Kannski að maður sé þá bara ekkert að hætta!!!!!
Frétt af mbl.is
Reykingaráðgjafi deyr úr lungnakrabba
Veröld/Fólk | mbl.is | 29.11.2006 | 12:54
Allen Carr, sem hefur hjálpað milljónum reykingamanna að hætta er látinn úr lungnakrabbameini. Carr, sem var 72 ára er hann lést, hætti að reykja fyrir 23 árum
Reykingaráðgjafi deyr úr lungnakrabba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 29. nóvember 2006
Annað hvort er þetta fífl eða þetta er auglýsingamennska. Nema þetta sé bæð!!!!!!
Ég held að Bandaríkin og ákeðnir hópar innan þess sé orðinir gjörsamlega úrkynjaðir:
Frétt af mbl.is
Snoop Dogg handtekinn með eiturlyf við myndver NBC
Veröld/Fólk | mbl.is | 29.11.2006 | 10:53
Rapparinn Snoop Dogg var handtekinn í gærkvöldi eftir að hann yfirgaf myndver NBC í Burbank nærri Los Angeles í Bandaríkjunum. Rapparinn var að koma úr upptökum á spjallþætti Jay Leno þegar hann var handtekinn, en í bíl hans fannst skammbyssa, kókaín og maríjúana. Þetta er í þriðja sinn sem tónlistarmaðurinn kunni, sem m.a. hefur heimsótt Ísland, kemst í kast við lögin á þremur mánuðum.
Snoop Dogg handtekinn með eiturlyf við myndver NBC | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson