Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2006

Ég held ađ Bandaríkjamenn ćttu ađ drífa sig heim

Ég held ađ međ ţví ađ vera í Írak ţá virki ţeir sem olía á óöldina ţarna og auđveldi öfgamönnum ađ viđhalda hatursbálinu. Svona atvik eru ađ verđa nokkuđ mörg og ţetta er eins og í Palestínu ţar sem svona atvik espar upp og sćrir fólk. Ţví ađ ef viđ horfum á ţetta frá sjónarhorni hins almenna Íraka ţá er ţetta herinn sem sprengdi Írak um 1991 og svo aftur fyrir 3 árum og hefur síđan hersetiđ landiđ.

Vissulega gćti ástandiđ orđiđ viđkvćmt og jafnvel mannskćtt. En ţá held ég ađ fólk sćtti sig betur viđ afskipti ţjóđa sem hafa svipađa menningu til ađ stilla til friđar. Ađ minnstakosti frekar en USA sem er nćrri hinum megin á hnettinum  međ sínn einsýna forseta sem heldur ađ hann sé útsendari Guđs og ţetta fólk sé hluti af öxulveldi hins illa.

Svo er ţessi mađur bara ekki í lagi. Hann talar stundum eins og ţađ vanti í hann blađsíđur:

Af ruv.is

ruv.is

Bush: Bandaríkjaher er ekki ađ fara frá Írak

Bush Bandaríkjaforseti segir ađ hryđjuverkamenn al Qaeda etji saman sítum og súnnítum í Írak međ ţeim afleiđingum ađ ástandiđ ţar er alvarlegra en nokkru sinni síđan Íraksstríđiđ hófst. Hann segir ađ Bandaríkjamenn kalli her sinn ekki heim fyrr en erindinu í Írak sé lokiđ

Frétt af mbl.is

  Bandaríkjaher varđ fimm stúlkum ađ bana í Ramadi
Erlent | AFP | 28.11.2006 | 19:48
Bandarískir skriđdrekar urđu fimm stúlkum ađ bana ţegar ţeir skutu á heimili í Ramadi í Írak í dag er bandarískar hersveitir börđust viđ uppreisnarmenn í borginni. Ţetta kom fram í yfirlýsingu frá Bandaríkjaher.


mbl.is Bandaríkjaher varđ fimm stúlkum ađ bana í Ramadi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Varast ofverdun húsa

Mér finnst ađ fólk verđi nú ađeins ađ gćta ađ sér varđandi verdun húsa. Ţađ eru a.m.k nokkur af gömlu húsunum á Laugarvegi sem ég held ađ séu bćđi ónýt sem og ađ önnur eru svo mikiđ breytt ađ ţeim verđur varla bjargađ. Ţannig er t.d. međ hús ţar sem ađ heilu hliđarnar hafa veriđ teknar úr fyrir glugga. Öllum innviđum hefur margsinnis veriđ skipt út. Ţannig ađ ţađ er orđinn spurning hvort ađ húsiđ sjálft er ekki bara eftirmynd af ţví sem var. Mér er hinsvegar mjög ađ skapi ađ götumynd Laugarvegs haldi sér og ný hús verđi skilyrt ţannig ađ byggingarefni og útlit taki miđ af húsunum í kring. Síđan ađ ţau hús sem mest gildi hafa vegna byggarstíls, sögu og ţessháttar séu líka gerđ ţá upp í upprunalega mynd.

Frétt af mbl.is

  Á annađ hundrađ manns gengu í Torfusamtökin
Innlent | mbl.is | 28.11.2006 | 11:02
Síđastliđin Laugardag stóđu Torfusamtökin fyrir nýliđagleđi í Iđnó undir yfirskriftinni 101 brennur. Fullt var út úr dyrum og hvert sćti skipađ og skráđu sig í samtökin á annađ hundrađ nýliđa.


mbl.is Á annađ hundrađ manns gengu í Torfusamtökin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er hćgt ađ treysta spám greiningardeilda bankana?

Var ađ hugsa ţegar ég las fréttina sem er hér fyrir neđan ađ ţađ er kannski rétt ađ hafa fyrirvara á spám greinngardeilda bankana. Sérstaklega ţegar ţćr eru ađ spá fyrir um mál eins og fasteignamarkađinn. Ţađ er jú vitađ mál ađ bankarnir eiga mikilla hagsmunda ađ gćta ţar sem ţeir eiga jú megniđ af öllum nýbyggingum og óseldum íbúđum á landinu. Ţađ vita jú allir ađ engin verktaki á sjálfur mikiđ í ţeim framkvćmdum sem eru í gangi. Ţví eru bankarnir eins og hálfgerđir heildsalar á húsnćđi. Ţeir geta stjórnađ magni sem kemur á markađ, verđi og svo gćtu ţeir líka veriđ ađ reyna ađ hafa áhrif á fólk (kaupendur og vćntanlega lántakendur) í gegnum greiningardeildir sínar.

 

Af visir.is

Markađurinn, 27. nóv. 2006 18:27


Bati á fasteignamarkađi

Greiningardeild Landsbankans segir auknar vísbendingar komiđ fram á síđustu vikum um ađ fasteignamarkađurinn sé ađ taka viđ sér eftir samdrátt lengst af á ţessu ári. Vísbendingarnar eru ţó fremur veikar.

Deildin segir í Vegvísi sínum í dag ađ sé horft á veltu á höfuđborgarsvćđinu megi engu ađ síđur gera ţví skóna ađ botninum hafi veriđ náđ og ađ veltan muni halda áfram ađ ţokast upp á viđ. Ástćđa er ţó til ađ búast viđ ađ eitthvert bakslag komi í ţessa ţróun, ţví ađ sveiflur á fasteignamarkađnum hafa veriđ miklar á síđustu misserum.

Velta á fasteignamarkađi á höfuđborgarsvćđinu jókst um fjórđung á milli vikna í síđustu viku og um 40% í vikunni á undan. Fjöldi samninga jókst talsvert og eru ţađ ákveđnar vísbendingar um ađ fasteignamarkađurinn sé ađ taka viđ sér á ný, ađ mati deildarinnar.

Ţá segir greiningardeildin ađ 12 vikna međalvelta síđustu vikna, eđa frá ţví um miđjan september, hafi fariđ vaxandi, sem renni stođum undir ađ fasteignamarkađurinn sé farinn ađ styrkjast.


Hverskonar menn beita svona ađferđum?

Hef veriđa ađ hugsa um ţetta morđ. Notađ er pólóníum 210 sem er víst mjög erfitt ađ komast yfir. Mér finnst ađ svona ţróuđ leyniţjónusta Rússa sé nú ólíkleg til ađ nota ţvílíkt efni. Ţví ađ ţeir hljóta ađ gera sér grein fyrir hvađa afleiđingar mundu fylgja ţví. En einhverjum sem vćri hagur í ţví ađ koma sök á Rússa vćru líklegri til ađ nota slíkt.

Frétt af mbl.is

  Ţrír fluttir til geislarannsókna í kjölfar andláts Lítvínenkos
Erlent | mbl.is | 27.11.2006 | 12:52
Vegfarendur ganga fram hjá Itsu veitingahúsinu í miđborg... Ţrjár manneskjur hafa veriđ fluttar til geislarannsóknar í kjölfar andláts njósnarans fyrrverandi, Alexanders Lítvínenkos, sem lést af völdum eitrunar á háskólasjúkrahúsi í London á fimmtudag. Fréttavefur Sky greinir frá ţessu. Geislavirka efniđ pólóníum 210 fannst í líki Lítvínenkos og leifar af efninu hafa einnig fundist á heimili hans og veitingahúsi og hóteli í Lundúnum, sem Lítvínenko heimsótti daginn sem hann veiktist.


mbl.is Ţrír fluttir til geislarannsókna í kjölfar andláts Lítvínenkos
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ef ađ Ekstra Bladet fer međ fleypur ţá fara ţeir í mál. Ţeir eiga náttúrulega ekki ađ ţurfa ađ skođa ţađ!

Mér leiđast alltaf svona fréttir frá fyrirtćkjum eđa bönkum eđa bara einstaklingum. Ţ.e. segjast vera ađ hugleiđa ađ fara í mál. Ég geri nú ráđ fyrir ađ KB banki hafi orđiđ fyrir tjóni vegna umfjöllunarinnar ţannig ađ ef Ekstra Bladet  var ađ segja ósannar fréttir ţá fer bankinn í mál. Annađ finnst mér úr ţessu vera yfirlýsing um ađ blađiđ hafi rétt fyrir sér.

Frétt af mbl.is

  Hugsanleg málsókn KB banka í Bretlandi
Viđskipti | mbl.is | 25.11.2006 | 16:53
Lögmenn Kaupţings banka skođa um ţessar mundir möguleika á ţví ađ lögsćkja Ekstra Bladet fyrir breskum dómstólum


mbl.is Hugsanleg málsókn KB banka í Bretlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nei svona komast menn ekki frá ákvörđunum sínum

Mér finnst svona rćđuhöld alveg makalaus. Ađ halda ađ viđ trúum ţví ađ Halldór hafi ekki tekiđ ţessar ákvarđanir í nafni Framsóknar. Setja svo bara nýjan formann sem segir ţesar ákvarđanir rangar. Ţó ađ Halldór sé hćttur ţá eru ennţá allir hinir í ţingflokknum síđan ađ ţessi spor vour stigin. Er fólk kannski ađ reyna ađ  segja: ađ ţađ sé einveldi í Framsókn og ákvarđanir formanns séu lög? Ţví ađ ég gat ekki heyrt annađ hjá flestum ţingmönnum Framsóknar ađ ţeir stćđu vörđ um ţessar ákvarđanir  formanns. Á mađur ţá ađ trúa ţví ađ ţingmenn hafi talađ ţvert á sína sanfćringu. Er ţađ ekki brot á drengskapareiđ sem ţeir vinna viđ upphaf ţingsetu sinnar?
Ţađ er reyndar frćgt ađ ţeir sem eru í Framsókn verđa ađ vera "í liđinu" . Ađeins einn ţingmađur ţeirra sem ţorir ađ standa međ skođunum sínum- Sleggjann.

Og ef ţetta voru mistök afhverju gera stjórnvöld ekki eitthvađ í ţví ađ mótmćla ţví hvernig viđ vorum dregin inn í ţetta stríđ og ađ taka okkur af ţessu lista?

Frétt af mbl.is

  Ákvarđanir stjórnvalda um Írak byggđust á röngum upplýsingum og voru ţví rangar eđa mistök
Innlent | mbl.is | 25.11.2006 | 10:49
Jón Sigurđsson flytur rćđu sína á miđstjórnarfundi... Jón Sigurđsson, formađur Framsóknarflokksins, sagđi á miđstjórnarfundi flokksins í dag, ađ ákvarđanir íslenskra stjórnvalda á sínum tíma um málefni Íraks hefđu byggst á röngum upplýsingum og forsendum og ţví veriđ rangar eđa mistök.


mbl.is Ákvarđanir stjórnvalda um Írak byggđust á röngum upplýsingum og voru ţví rangar eđa mistök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ á auđsjáanlega ađ ná til baka tekjuskattslćkkuninni.

Ţađ er alveg alveg ótrúlegt ađ ţađ skuli alltaf veriđ ađ krukka í ţetta áfengisgjald. Nú ţegar er rauđ og hvítvín alveg hlćgilega dýrt á veitingarstöđum og svo ţegar virđisaukin lćkkar ţá er smurt á hćkkun á áfengisgjaldi. Ţannig verđur ţađ eflaust mun fleira sem hćkkar fljótlega á nćsta ári eđa eftir kosningar. Ţađ ţarf jú ađ tryggja ađ viđ borgum ekki minni skatt. Ţannig ađ ríkiđ bćtir bara viđ nýjum sköttum í stađinn. Ţetta gjald skilar sér líka sennilega betur til ríkisins ţví veitingarmenn hafa ekki alltaf veriđ duglegir ađ greiđa virđisaukan inn.

Frétt af mbl.is

  Ákvörđun ráđherra um hćkkun áfengisgjalds gagnrýnd
Innlent | Morgunblađiđ | 25.11.2006 | 16:48
„Ţetta mun óhjákvćmilega leiđa til ţess ađ ódýrara léttvín mun hćkka í verđi,“ segir Andrés Magnússon, framkvćmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna, um ákvörđun fjármálaráđherra ađ hćkka áfengisgjald á sama tíma og virđisaukaskattur verđur lćkkađur í 7% en breytingin er gerđ til ađ samrćma álagningu virđisaukaskatts á vörur og ţjónustu hjá hótelum og veitingastöđum


mbl.is Ákvörđun ráđherra um hćkkun áfengisgjalds gagnrýnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ verđur eiginlega rukkađ fyrir Enska boltan

Var ađ lesa um kaup Sýnar á enska boltanum. Ţeir borga skv. fréttum um 400 milljónir á ári fyrir pakkann. Ţá vaknar sú spurning hversu mikiđ fólk ţarf ađ borga fyrir áskrift ađ ţessum pakka. Og um leiđ hvort ađ fólk sem kaupir ađra áskriftarpakka hjá 365 ţarf ađ blćđa fyrir ţennan pakka. Ţeir rćđa um sterka stuđningsađila sem gerđu ţeim ţetta kleyft. Ţurfum viđ kannski sem verslum í Bónus ađ blćđa fyrir ţennan pakka í hćrra vöruverđi. Ţví einhvers stađar verđa ţessi peningar ađ koma frá. 

Fréttablađiđ, 25. nóv. 2006 07:15


Enski boltinn aftur á Sýn

365 miđlar hafa tryggt sér sýningarréttin á ensku úrvalsdeildinni en ţetta varđ ljóst í gćr ţegar Skjár einn dró sig út úr útbođi hjá FAPL sem á sýningarréttinn. Samingurinn er til ţriggja ára og hefjast útsendingar frá deildinni haustiđ 2007.

Ari Edwald, framkvćmdarstjóri 365, segir ţetta vera mikiđ gleđiefni fyrir sjónvarpsstöđina Sýn sem nú hafi tvćr af vinsćlustu knattspyrnukeppnum innan sinna vébanda en Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjás eins, telur verđiđ yfir öllum velsćmsimörkum.


Ţetta er orđiđ rosalegt!

Milestone ehf. eignarhaldsfélag Karls Wernerssonar og fjölskyldu, verđur kjölfestufjárfestir í nýjum fjárfestingarbanka, sem tekur til starfa um nćstu áramót

Já en ţau fara  fyrir ráđandi hluta í Glitni. Er ţau systkyn  ţá ekki ađ fara í samkeppni viđ sig sjálf? Ţví ađ Glitnir er náttúrulega á kafi í fjárfestingum. Er kannski orđinn ţvílíkur straumur af peningum hingađ ađ ţeir bankar sem fyrir eru ráđa ekki viđ ţetta. Verđbréfastofa orđin ađ banka. MP fjárfestingar urđu ađ banka og sparisjóđirnir eiga nokkra fjárfestingabanka. Hvađ getur 300.000 manna ţjóđ stađiđ undir mörgum bönkum?

Og Tryggvi farinn frá Hagfrćđistofnun. Er ţetta kannski merki um ađ ţađ eru ađ verđa einhverjar meiri breytingar?


mbl.is Nýr fjárfestingarbanki tekur til starfa um áramót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Omega talsmenn Bandaríkjastjórnar?

Eins og venjulega leit ég inn á www.jonas.is í dag. Ţar er hann eins og venjulega búinn ađ setja inn dagskammtinn af skotum sínum á hina ýmsu ađila. M.a. er hann ađ skjóta ađeins á ţá sem reglulega sjást á Omega. Ţetta međ tengsl Omega viđ ofsatrúarfólk í USA er kannski ekki út í hött. Voru ţađ ekki ţeir söfnuđir sem hafa reglulega styrkt Omega á ögurstundum og gert ţeim kleyft ađ halda úti sjónvarpstöđ hér og síđan útsendingum út um heiminn. Ég er nú í höfuđatriđum sammála Jónasi og finnst ţessi áróđur ţeirra fyrir ţví ađ ţetta sé allt Palestínumönnum ađ kenna og ţeir séu ţví réttdrćpir alveg út í hött.

24.11.2006
Talsmenn Ísraelsríkis
Talsmenn frá sjónvarpsstöđinni Omega hafa nokkrir skrifađ greinar í Moggann ađ undanförnu til stuđnings Ísrael. Ţeir koma frá sömu ofsatrúarsöfnuđum og ţeim, sem mynda fjórđung af kjörfylgi í Bandaríkjunum. Sameiginlegt einkenni ţeirra og Omega er, ađ ţeir trúa, ađ heimsendir sé á nćstu grösum. Hann hefjist međ atómstríđi í miđausturlöndum, ţar sem múslimar sćki ađ Ísrael, gćludýri Omega og ofsatrúarmanna. Í heimsendanum muni guđ hífa ofsatrúarmenn upp í himnaríki, en ađrir verđa Antí-Kristi ađ bráđ. Ţetta er um leiđ óopinber utanríkisstefna ríkisstjórnar Bandaríkjanna


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband