Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Hvað laun hefur stjórnarformaður Landsvirkjunar?
Getur einhver frætt mig á því hvort að stjórnarformaður Landsvirkjunar er starfandi stjórnarformaður eða hvort að hann fær bara laun fyrir stjórnarfundi? Og ef þetta er fullt starf hvað Landsvirkjun hefur að gera við bæði starfandi forstjóra og stjórnarformann? Og getur einhver sagt mér hversu mikil laun stjórnarformaður Landsvirkjunar hefur?
Frétt af mbl.is
Páll Magnússon stjórnarformaður Landsvirkjunar
Innlent | mbl.is | 26.4.2007 | 15:08Páll Magnússon, bæjarritari í Kópavogi, var í dag kjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar í dag og Valur Valsson, fyrrverandi bankastjóri, var kjörinn varaformaður. Jóhannes Geir Sigurgeirsson fór úr stjórn Landsvirkjunar á aðalfundi fyrirtækisins í dag. Sagði hann á fundinum að hann hefði getað hugsað sér að sitja í stjórninni í eitt ár í viðbót og fylgja Kárahnjúkaverkefninu eftir fram yfir gangsetningu virkjunarinnar síðar á þessu ári en af því hefði ekki orðið.
![]() |
Páll Magnússon stjórnarformaður Landsvirkjunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Þetta eru náttúrulega bara glæpamenn
Hér á Íslandi sættum við okkur ekki við að fyrirtæki brjóti lög og reglur og steli persónuupplýsingum um starfsmenn, haldi fram að læknar séu að ljúga og síðast en ekki síst að koma svona fram við verkafólk. Finnst jaðra við að við ættum að fara fram á að Landsvirkjun rifti samningum við þetta fyrirtæki og fái annað til að klára verkið.
Þetta rifjar upp sögur um framgöngu þessa fyrirtækis í Afríku og fleiri löndum þar sem mútur og ill meðferð á verkamönnum var tengt við Impreglio
Frétt af mbl.is
Segja að einungis brot af 180 veikindatilfellum tengist mengun í göngunum
Innlent | mbl.is | 26.4.2007 | 17:51Landsvirkjun segir að einungis brot af þeim 180 veikindatilfellum meðal starfsfólks við Káráhnjúkavirkjun, er nefnd hafi verið í tengslum við mengun í göngum undir Þrælahálsi, tengist loftmengurn í göngunum. Málið hafi verið rætt á fundi með Heilbrigðisstofnun Austurlands í dag, og þar hafi komið fram, að talan 180 taki til allra þeirra sem komu til heilsugæslunnar við Kárahnjúka 12.-22. apríl.
![]() |
Segja að einungis brot af 180 veikindatilfellum tengist mengun í göngunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Óskaplega var þetta óheppilegt.
Framsókn í algjöru klúðri í Reykjavíkurkjördæmunum báðum og svo lendir Jónína í þessu að félgar hennar á Alþingi fara að gera henni greiða. Alveg skvakalegt.
Frétt af mbl.is
Nefndarmenn hafi tekið fram að þeim hafi verið ókunnugt um tengsl Jónínu og umsækjandans
Innlent | mbl.is | 26.4.2007 | 20:57Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra segir að þrír nefndarmenn í allsherjarnefnd Alþingis hafi látið þess getið að þeim hafi verið ókunnugt um tengsl Jónínu og suður-amerískrar konu sem nefndin samþykkti að veita íslenskan ríkisborgararétt þrátt fyrir að hún hefði aðeins dvalið á landinu í 15 mánuði á dvalarleyfi námsmanna.
![]() |
Nefndarmenn hafi tekið fram að þeim hafi verið ókunnugt um tengsl Jónínu og umsækjandans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Á að reka bæjarfélög með dúndrandi hagnaði?
Hef verið að velta þessu fyrir mér síðan í gær þegar að bæjarfélagið mitt tilkynnti met hagnað. Er bæjarfélagið ekki í raun eitthvað batterí sem er komið á til að annast um hagsmuni og þarfir þeirra sem þar búa? Er þá ekki eðlilegt að þegar að vel árar þá séu gjöld í kjölfarið lækkuð? Er svona hagnað rétt að nota í byggingar á óperuhúsum eða öðrum áhugamálum þess sem stjórnar bænum?
Reyndar er þessi hagnður mest til kominn vegna sölu á lóðum og byggingarrétti þannig að svona tölur koma ekki reglulega inn en samt þegar bær hreykir sér af 4 milljarða hagnaði en leggur samt eins há gjöld á bæjarbúa eins og raunin er þá er spurning hver er að græða og blæða fyrir þennan hagnað.
Frétt af mbl.is
4,3 milljarða afgangur af rekstri Kópavogsbæjar
Innlent | mbl.is | 25.4.2007 | 9:57Um 4,3 milljarða króna afgangur varð af rekstri Kópavogsbæjar samkvæmt ársreikningi, sem tekinn var til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Er það rúmlega 1,9 milljaða betri niðurstaða en endurskoðuð fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir.
![]() |
4,3 milljarða afgangur af rekstri Kópavogsbæjar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Þetta kalla ég undirbúning að bónorði um áframhaldandi samstarf
Var að lesa viðtal vi Jón Sigurðsson á www.visir.is og þeir sem héldu að Framsókn væri alveg óbundin í þessu kosningum og vildi kannski prófa aðra möguleika ættu að kíkja á þetta:
Eruð þið með þessum málflutningi að boða það sem ykkar fyrsta kost að halda áfram samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn að loknum kosningum, komi sú staða til greina?
Við göngum óbundin til kosninga og gefum ekki fram skilaboð um annað. Samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn hefur gengið vel og að því leytinu til er ekki óeðlilegt að við lítum með opnum hug til áframhaldandi samstarfs. Ég tel að Framsóknarflokkurinn þurfi að fá skýr skilaboð um það frá kjósendum að eftir kröftum hans sé óskað í ríkisstjórn. Ótímabært er að vera með yfirlýsingar um óska ríkisstjórnarsamstarf núna því að ríkisstjórnin tekur á sig mynd út frá vilja fólksins, sem endurspeglast í kosningunum 12. maí."
Sjálfstæðismenn vilja komast í heilbrigðisráðuneytið, eins og Geir H. Haarde forsætisráðherra talaði um á landsfundi flokksins fyrir skemmstu. Ef áframhald verður á samstarfi, kemur til greina að gefa þetta umfangsmesta ráðuneyti stjórnsýslunnar eftir?
Ég tek þessum hugmyndum ekki illa, en þetta eru hugmyndir og ekkert annað. Ég skil vel að sjálfstæðismenn vilji ná yfirráðum í ráðuneytum þar sem við erum, líkt og við viljum komast að í ráðuneytum þar sem þeir eru við völd. Það er sjálfsagt mál og eðlilegt að ræða um þessi mál. En verkaskipting er verkefni sem leysa þarf að kosningum loknum, og ég er ekki í nokkrum vafa um að það er hægt að gera í sátt og samlyndi."
( www.visir.is )
Þetta les ég sem dulbúin skilaboð til Sjálfstæðismanna um að Framsókn sé nærri því tilbúin að samþykkja allt sem þeir vilja ef þeir fá að vera áfram í stjórn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Stöðugleiki er algjört aukaatriði - Spyrjið Framsókn sem vill ekkert handbremsustopp
Framsókn vill ekkert stopp og halda áfram með Stóriðjuframkvæmdir á meðan að Seðlabankinn horfir til þess að efti að álverið í Reyðarfirði og Kárhnjúkar eru komnir í gang þá verði hlé. EN svo er nú ekki það er jafnvel talað um að virkjunarfrakvæmdir verið hafnar þá og þegar þar sem að Álverið í Helguvík er komið á fullt. Sem og í Húsavík. Þennig að hér stefnir allt í skella í efnahagslífinu. Og Jón kemur til með að sitja og spila á fiðlu þegar hagkerfið okkar springur eins og Neró forðum
Frétt af mbl.is
Brýnasta hagstjórnarverkefnið að ná stöðugleika í þjóðarbúskapnum
Innlent | mbl.is | 25.4.2007 | 17:06Brýnasta verkefni hagstjórnar, að mati Seðlabankans, er að ná stöðugleika í þjóðarbúskapnum. Segir bankinn að lok stóriðjuframkvæmda muni draga sjálfkrafa úr ójafnvægi en hins vegar sé önnur aðlögun hægari en reiknað hafði verið með
![]() |
Brýnasta hagstjórnarverkefnið að ná stöðugleika í þjóðarbúskapnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.4.2007 kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Ég spyr hvað er það sem Páll Magnússon hefur í þetta embætti?
Hann hefur að mestu verið alinn upp á vegum Framsóknar í alskyns embættum eins og aðstoðarmaður ráðherra, bæjarritari í Kópavogi, varþingmaður. Ekki það að ég sjái eftir Jóhannesi Geir sem fékk þetta þegar hann komst ekki á þing. Maðurinn var upprunalega bóndi. Afherju eru aflóga stjórnmálamenn settir í þetta mikilvæga fyrirtæki okkar? Jú þetta er ömurleiki helmingaskiptareglu Framsóknar og Sjálfstæðismanna
Frétt af mbl.is
Jóhannes Geir víkur úr stjórnarformennsku í Landsvirkjun
Innlent | mbl.is | 25.4.2007 | 18:34Jóhannes Geir Sigurgeirsson mun láta af stjórnarformennsku í Landsvirkjun á aðalfundi fyrirtækisins á morgun, og Páll Magnússon, bæjarritari í Kópavogi og fyrrverandi aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, taka við, að þessu var greint var frá í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.
![]() |
Jóhannes Geir víkur úr stjórnarformennsku í Landsvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Þessi könnun hreint ágæt fyrir Samfylkingu
Frávikið frá síðustu könnun rétt rúmlega skekkjumörk og jafn margir þingmenn kjördæmakjörnir og áður. En Jón Sigurðsson formaður Framsóknar ekki inni skv. þessu. Það hlýtur að vera áfall og um leið ábending til annarra kjósenda í öðrum kjördæmum að hugsa sinn gang áður en þeir setja x við Framsókn sem og hina smáflokkana. Töpuð atkvæði þar
![]() |
VG bætir við sig í Reykjavík suður samkvæmt könnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Hér á Íslandi væri löngu búið að setja lög á verkfallið
Hér á Íslandi eru flugfélög og önnur stór fyrirtæki vernduð fyrir svona aðgerðum og því væri búið að setja lög á þessar aðgerðir.
Frétt af mbl.is
SAS aflýsir flugferðum fram að miðnætti
Erlent | mbl.is | 25.4.2007 | 11:19Flugliðar SAS flugfélagsins hafa lagt niður vinnu sína frá því í gær og fram að miðnætti í nótt til að mótmæla slæmum aðbúnaði sínum og afleitu vinnuumhverfi. Næstum allt flug til og frá Kaupmannahöfn liggur niðri og ráðleggur SAS á heimasíðu sinni farþegum sem áttu bókað flug í dag, að sleppa því að koma á flughöfnina á
![]() |
SAS aflýsir flugferðum fram að miðnætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Ekki er þetta nú skýrir kostir í virkjunar-/verndunarmálum hjá Framsókn
Ég sé að þeir merkja nokkur svæði sem Röskun óheimil" sem er jú ágætt. En ef maður skoðar þessi svæði sem þeir merkaja sem slík þá eru það þó nokkur sem engum manni mundi detta í huga að fá heimild fyrir eins og: Geysir, Markarfljót og Emstrur, Kerlingafjöll, Öskju, Hveravellir, Kverkfjöll og fleiri. En síðan koma valkostir sem þeir kalla Alþingi ákveði nýtingu eða verndun að undangegnu mati" og Mögulegt" Undir það fyrra er Norðlingaveita komin aftur. En ég er ekki alveg að fatta munin á mögulegt og Alþingi ákveði nýtingu eða verndun. Hefði nú talið að Alþingi ætti að fara yfir alla þessa kosti. Þýðir Mögulegt" að þar megi bara byrja núna takk fyrir. Held að þetta sé nú ekki heppileg byrjun á að reyna að ná þjóðarsátt
Kortið í sæmilegri stærð má finna hér
Frétt af mbl.is
Framsóknarflokkurinn kynnir sáttatillagu í virknanamálum
Innlent | mbl.is | 24.4.2007 | 22:22Á opnum fundi sem Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, héldu í dag voru kynntar hugmyndir Framsóknaflokksins um sátt og nýtingu auðlinda landsins. Jón og Jónína kynntu kort þar sem merktir eru þeir staðir þar sem framsóknarmenn telja röskun óheimila, en þeirra á meðal eru Hveravellir, Kerlingarfjöll, Jökulsá á Fjöllum og Kverkfjöll.
![]() |
Framsóknarflokkurinn kynnir sáttatillagu í virknanamálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson