Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
Föstudagur, 31. ágúst 2007
Frábært að hún skildi fá að vera í friði hér
Jodie Foster var í fríi á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 30. ágúst 2007
Og afhverju liggur þá svo á að gera þetta að hlutafélagi?
Hálf skrítið að daginn sem að Björn Ingi kemur fram ásamt Vilhjálmi og segir að það sé bráðnauðsynlegt fyrir Orkuveituna að verða að hlutafélgi, þá skuli vera tilkynnt um 8,2 milljarða hagnað á fyrstu 6 mánuðum þessa árs. Held að það sem ég hef sagt áður um þetta sé rétt og þessi frétt styðji það. Núverandi stjórnendur og fjárfestar bíða eftir því að geta platað þetta fyrirtæki úr höndum Reykvíkinga og stórhagnast á því. Það er eins og með Símann, bankana, væntanlega Ruv og fleiri fyrirtæki. Þau eru "Há effuð" og látin fjárfesta mikið þannig að hagnaður dregst saman og á því augnabliki eru þau seld á undirvirði.
Sé enga ástæðu fyrir Borgina að breyta rekstri sem er að skila 8 milljarða hagnaði nema eitthvað búi undir.
8,2 milljarða króna hagnaður af rekstri Orkuveitunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 30. ágúst 2007
Þessu hafa þeir stolið af okkur eins og hin olíufélögin!
Ekki nema von að N1 græði eins og þeir og önnur olíufélög eru dugleg við hækka eldsneyti þegar heimsmarkaðsverð hækkar en gleyma síðan öll að lækka það þega verð á heims-markaði lækkar eða krónan styrkist. Og við látum þá komast upp með að taka okkur í .......................
Hagnaður af rekstri N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 30. ágúst 2007
Jæja þá byrjar ballið!
Sjálfstæðismenn búnir að vera í rúmt ár við stjórnvölin í Reykjavík og nú á að hefjast handa við að einkavæða Orkuveituna. Þetta kjaftæði um að rekstrarformið henti ekki fyrirtækinu kaupi ég ekki. Þetta á jú að vera þjónustufyrirtæki við Reykvíkinga auk þess nágranasveitarfélög eru komin undir sama hatt.
Nú þegar er Orkuveitan farin að safna að sér eignum sem nýtast munu vel við einkavæðingu. Sbr. þegar bankarnir eignuðust skyndilega tryggingarfélög rétt fyrir einkavæðingu þeirra.
Við sjáum nú á RUV hverju hluthafavæðing skilar fyrir stjórnvöld. Þar keyrir Útvarpsstjóri á bíl og rekstrarleiga hans er yfir 200 þúsund og enginn getur sagt neitt því að valdið er komið frá kosnum fulltrúum.
Ég held að fólk ætti að fara að gera ráð fyrir öðrum kyndingarmöguleikum við hönnun húsa til að vera tilbúin þegar að einkavæðingin gengur í gegn. Þetta verður eins og hjá Símanum og fleirum að það verða bara hækkanir.
Stefnt að því að breyta OR í hlutafélag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 28. ágúst 2007
Vinnumálastofnun vanmáttug!
Var í kvöld að hlusta á viðtöl bæði á stöð 2 og RUV við Gissur forstjóra vinnumálastofnunar. Fannst lýsingar hans á eftirliti þeirra helvíti rýrt. Það felst aðallega í því að bera saman lista frá ýmsum stofnunum við tilkynningar frá atvinnuveitendum og sjá hvort þar sé munur. Ég leyfi mér að halda að það eftirlit gagnist lítið. Hefði haldið að það væri nauðsynlegt að Vinnumálastofnun væri með eftirlitsmenn sem færu í óboðaðar heimsóknir á vinnusvæði og könnuðu hverjir væru þar við störf og hvort það stemmdi við listann. Eins þá finnst mér skrítinn þessi aðlögunartími sem þeir gáfu fyrirtækjum. Lögin tóku gildi síðasta vetur og þeir bara bíða rólegir til að fyrirtæki gætu aðlagað sig. Nú hefði maður haldið að fyrirtæki sem ráðast í að flytja hingað starfsfólk frá Austur Evrópu með þeirri fyrirhöfn sem felst í því gætu nú kynnt sér nokkrar reglur og lög.
Manni dettur nú helst í hug að þessi linka tengist því að ekki hafi mátt trufla fyrirtæki sem eru að vinna við Kárahnjúka. Og að það hafi ekki mátt þrengja að þeim þar sem þau standa tæpt vegna þessa að þau buðu lágt í verkin. Þannig að þeim hafi verið leyft að svindla á því að greiða af hluta starfsmanna til ríkis og sveitarfélaga og greiða undir lámarkstaxta.
Segir Vinnumálastofnun aldrei hafa beitt dagsektum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 28. ágúst 2007
Þessu á að taka hart á!
Finnst að fyrirtæki sem ekki sjá um að erlendir starfsmenn séu löglega skráðir í landið eigi án frekari málalenginga umsvifalaust að vera svipt rétti til starfsemi tímabundið eða til lengri tíma.
Fyrirtæki nú hafa enga málsvörn þar sem að það hefur nú síðustu ár verið fjallað svo mikið um þetta að þeim á að vera þetta ljóst. Eina ástæðan fyrir þessu hlýtur að vera sú að fyrirtækin eru vísvitandi að svindla til að þurfa ekki að borga gjöld til ríkisins og verkalýðsfélaga vegna þessara starfsmanna. M.a. þá borga þessir menn engan skatt þar sem þeir eru ekki með íslenska kennitölu.
Til að stoppa þetta verður að taka upp harðar refsingar og berja inn í hausinn á þessum fyrirtækjum að til þess að þau fái að starfa þá sé eins gott að fara að lögum eða þá að starfsemi þeirra sé stöðvuð. Jafnvel til frambúðar.
Frétt af mbl.is
Rútuslys: Grunur um að verkamenn séu ekki skráðir til starfa með löglegum hætti
Innlent | mbl.is | 27.8.2007 | 18:06
Grunur leikur á að flestir þeirra erlendu verkamannanna, sem lentu í rútuslysinu í Bessastaðafjalli í gær, séu ekki skráðir til starfa hér á landi með löglegum hætti. Þetta kom fram í kvöldfréttum Útvarpsins þar sem Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, staðfesti upplýsingarnar.
Rútuslys: Grunur um að verkamenn séu ekki skráðir til starfa með löglegum hætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 28. ágúst 2007
Hvað með útsvarið í Kópavogi?
Mynddiski með upplýsingum um ársreikning Kópavogsbæjar dreift í hús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 26. ágúst 2007
Voru menn ekki að tala um erlendan fjárfesti í þessu sambandi.
Minnir að það hafi nú verið hér fyrr í vikunni verið að tala um að það væri fengur fyrir Straum Burðarás að fá erlendan sterkan fjárfesti í hluthafahópinn. Meira að segja forstjóri Straums - Burðaráss sagði þetta þegar gengið var eftir því af hverju fjárfestirinn væri ekki gefinn upp. Svo kemur í ljós að þetta er bara útibú frá Landsbankanum. Og á einum degi græddu þeir um 500 milljónir. Finnst engum þetta furðulegt.
Þegar nýr hluthafalisti í Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka er borinn saman við lista frá 21. ágúst sl. kemur berlega í ljós að Landsbankinn í Lúxemborg er skráður fyrir þeim 5,31% hlut í bankanum sem mikið hefur verið fjallað um að undanförnu. Hinn 21. ágúst var hlutur Landsbankans í Lúxemborg í Straumi-Burðarási 19,11% en samkvæmt lista frá því í fyrradag er hluturinn orðinn 24,42%. Mismunurinn er einmitt 5,31. www.mbl.is
Landsbankinn skráður fyrir hlutnum í Straumi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 25. ágúst 2007
Olíuhreinsunastöð umhverfisvæn?
Var að horfa á fréttir í Sjónvarpinu í kvöld og sá þá myndir af svona olíuhreinsunarstöð, Ég verð nú að segja að ég persónulega vildi ekki hafa svona mannvirki nálægt mér og helst ekki hér á landi. Þessi mannvirki í sjálfu sér eru menngun.
Það þarf enginn að segja mér að af svona starfsemi sé ekki mikil mengun og mengunarhætta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 24. ágúst 2007
Enn ein vandræði hjá Gunnari Birgissyni?
Var að lesa inn á www.mannlif.isslúður um hesthúsabyggðina frægu sem að Gunnar keypti af eigendum og verktökum fyrir ofurverð hér um árið. t.d. 110 fm hesthús á 35 milljónir. En nú segir Mannlíf frá eftirfarandi:
Enn vofa vandræði yfir Gunnari Birgissyni, bæjarstjóra í Kópavogi, sem gæti þurft að sæta lögsókn ef ekki tekst að semja um Gustslandið umdeilda. Bærinn keypti hesthúsalandið í Glaðheimum á sínum tíma uppsprengdu verði, meðal annars af eiginkonu bæjarstjórans. Landið var síðan selt með myljandi hagnaði fyrirtækinu Kaupangri undir verslunar- og þjónustuhúsnæði. Í kaupsamningi er kveðið á um að fyrstu lóðir verði tilbúnar frá hendi bæjarins þann 1. september næstkomandi. Heimildir herma að engar líkur séu á því að bærinn geti staðið við samningana og það geti orðið allt að árs dráttur á skilum. Það þýðir að eigendur gætu átt rétt á skaðabótum. Hermt er að þeir hafi þegar kannað stöðu sína í þeim efnum og bæjarstjórinn á því á hættu að þurfa að punga út háum fjárhæðum ...
Það er jú lítið farið að rífa þarna og ég hef heyrt að jafnvel sé talað um að fyrrum eigendur fái að vera þarna einn vetur í viðbót. Þetta stafaði m.a. af því að lóðir sem hestamenn áttu að fá upp á Heimsenda voru ekki tilbúnar í tíma. En þó að Mannlíf haldi þessu fram sem að ofan greinir þá held ég að Gunnar noti jú tengsl sín inn í byggingar- og verktakaiðnaðinn til að sleppa einhvern veginn frá þessu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson