Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Sunnudagur, 4. maí 2008
Held að skipulagsráð Reykjavíkur ætti nú að fara passa sig.
Hef nú í 20 til 30 ár fylgst með framkvæmd á aðalskipulagi í miðbæ Reykjavíkur. Og sannast sagna er þetta nú að verða brandari.
Síðan koma svona tillögur eins og göng undir Skólavörðuholtið. Vissulega nýtískulegar en þeim er bara sópað undir mottu og gert grín að þeim. Þessi maður t.d. hefur sennilega ekki oft þurft að leita að bílastæði við Landspítalinn í dag og ég efa að það verður enn verra við nýja spítalann.
Síðan er náttúrulega hvernig skipulagsráð hefur leyft byggingar hús í miðbænum sem eru gjörsamlega úr takt við annað í umhverfinu.
Get varla séð að nýi Spítalinn geti með nokkru móti komið í veg fyrir þessi göng ef þau henta.
Skipulagsmál Reykjavíkur eru náttúrulega orðin brandari og tíminn sem málin taka þar eru með ólíkindum.
Reyndar eru öfgarnar í hina áttina hjá okkur sem búum í Kópavogi. Þar eru skipulagsmálinn í höndum verktaka sem hafa þetta bara eins og þeim sýnist. Og varla til á landinu bær sem er eins ósamstæður og vanhugsaður eins og Kópavogur.
![]() |
Holtsgöng út úr aðalskipulagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 3. maí 2008
Ótrúleg yfirlýsing Ólafs F
Mér bara blöskrar að þessi maður skuli vera borgarstjóri Reykjavíkur. Hann virkilega hélt því fram á fundinum að hann sem borgarstjóri hefði náttúrulega miklu meira vit á skipulagi en aðrir. Eftirfarandi er tekið af bloggi Oddnýjar borgarfulltrúa sem sat fundinn:
En borgarstjóri er kominn í krossferð. Hann gerði sér lítið fyrir á fundinum og dró upp kort af verðlaunatillögunni úr Vatnsmýrarsamkeppninni og fann henni allt til foráttu. Meðal þess sem hann fussaði og sveiaði yfir var að tillagan:
a) er úr takti við þarfir íslensks samfélags
b) stangast algjörlega á við umferðarskipulag á svæðinu
c) gerir ráð fyrir allt of stórri tjörn á þessu meinta verðmæta svæði (bíddu, viljum við ekki standa vörð um útivistarsvæði?)
d) setur skipulag á svæðinu í uppnám sökum þess hversu illa hún er hugsuð.
e) beinlínis truflaði framgang skipulags- og samgöngumála í miðbænum.
f) hefur ekkert gildi því hann sem borgarstjóri hefði auðvitað meira um það að segja hvernig uppbygging í 102 Reykjavík yrði - meira en e-ir verðlaunahafar í e-i samkeppni.
Mikið er ég fegin að borgarstjóri skuli hafa meira vit á skipulagsmálum og fagurfræði, uppbyggingu risavaxins svæðis og framtíðarþróun heillar borgar heldur en heimsfrægir skipulagsfræðingar og arkitektar. Við skulum bara henda þessum 136 tillögum sem bárust í keppnina - en halda kannski eftir þeim þremur sem gerðu ráð fyrir því að flugvöllurinn væri áfram í Vatnsmýrinni.
Það er bara eitt sem ég klóra mér í hausnum yfir - hvað segja borgarfulltrúarnir sem sátu í dómnefndinni ásamt þeim nafntoguðu arkitektum sem völdu tillögu Skotanna sem þá bestu?
Er maðurinn gjörsamlega að tapa sér? Maður bara spyr! Er hann virkilega á því að þar sem hann er borgarstjóri eigi hans persónulegu skoðanir að ráða. Hvað með Hönnu og Gísla Marteins sem voru í nefndinni sem valdi þessar tillögur?
![]() |
Borgarstjóri gagnrýnir vinningstillöguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 3. maí 2008
Erum við að tala yfir okkur kreppu?
Var að pæla í því að síðustu ár og áratugi hefur kaupmáttur launa hækkað verulega. Af því leiðir hlýtur staðan hjá flestum að vera sú að þeir hafa mun hærri kaupmátt en var fyrir svona 10 árum.
En nú í dag keppast fjölmiðlar við það að lýsa því að ástandið hér sé svakalegt. Er ástandið svakalegt? Ég heyrði um daginn að vanskil eru í sögulegu lágmarki. Fólk hefur á síðustu árum bæði stækkað við sig og byggt sér nýtt húsnæði og endurnýja hús sem aldrei fyrr. Var ekki bara nauðsynlegt og eðlilegt að þensla á byggingarmarkaði drægist saman. Það þarf jú fólk til að flytja inn í allt þetta nýja húsnæði. Og var ekki bara eðlilegt að það kæmi svona smá hlé á hækkunum á húsnæðisverði?
Það eru einhverjir erfiðleikar hjá bönkum en þeir eru allir að skila hagnaði ennþá. Nema SPRON! Hér áður fyrr þoldu fyrirtæki í nokkur ár að vera rekin með tapi. Minni á að DeCode hefur gengið í 10 ár með bullandi tapi.
Held kannski að fólk ætti nú að varast að fara á límingunum þó að það komi nokkur misseri sem verða erfið. Því að kaupmátturinn má fara töluvert niður ef við eigum að hafa það verra en var hér fyrir svona 7 árum.
![]() |
Kaupmáttur rýrnar í tvö ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 2. maí 2008
Ég hef nú áður tjáð mig um þessa spákaupmennsku!- En ég verð að segja þetta aftur
Ég held að þetta sé mjög alvarleg þróun í heiminum. Þessi spákaupmennska er náttúrulega augljósustu í olíuverði hér á landi. Verðið ríkur upp nú þessa mánuði. Verðið hækkar t.d. við það að:
- Það koma sífellt fréttir um slæma birgðastöðu í Bandaríkjunum sem reynast svo ekki réttar
- Það er sífellt verið að tala um að Kína þurfi sífellt meira og meira eldsneyti
- Það kemur rok einhvers staðar og verðið ríkur upp
- Það kemur gat á olíuleiðslu og verðið ríkur upp
- Það er sífellt verið að ala á hræðslu um að einhver sé að verða olíulaus.
En viti menn það hefur ekki verið mikið í fréttum að einhver þjóð hafi raunverulega orðið olíulaus. T.d. hefur ekki borðið mikið á því í Bandaríkjunum.
En svo heyrir maður að þessi spákaupmenn séu að fylla alla laus tanka í heiminum og bíða með miklar birgðir til að setja á markað þegar þeir hafa talað upp verðið í nokkra mánuði eða ár.
Nú er þetta að verða eins með matvæli. Menn sitja á birgðum og halda þeim frá markaði og tala verðið upp. Framleiðslan er örugglega nóg fyrir alla en þessir spákaupmenn og braskarar eru að spila með líf einstaklinga og heilu þjóðanna og náttúrulega verða þær fátækustu verst fyrir barðinu á þessu. Held að þjóðir heims ættu að gera samninga um viðskipti framhjá þessum spákaupmönnum.
![]() |
Segir matvælakreppuna mannréttindakreppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 1. maí 2008
Kannski ekkert skrítið!
Hef nú síðustu mánuði orðið var við að ritstjóri Morgunblaðsins fer hamförum i árásum á Ingibjörgu. Sem og hálfur bloggheimur. Fólk persónugerir hana fyrir öllu sem miður fer í heiminum:
- Bankakreppuna: Og samt eru allir bankar hér reknir með hagnaði enn!
- Ástandið í Kína: Ísland hefur fylgt eins og meirihluti Evrópu þeirri stefnu að Tíbet sé hluti Kína. EN nú er Ingibjörgu næstum kennt um ástandið þarna
- Of skuldsett heimili: Nú er Ingibjörgu kennt um að fólk streymdi í bankana síðustu ár og skuldsetti eignir sinar fyrir 100% af verðgildi þeirra til að kaupa jeppa fyrir 10 miljónir, sjónvörp fyrir 500 þúsund og svo framvegis.
- Ingibjörg er utanríkisráðherra og heyra samskipti við önnur lönd unir hennar svið. En fólk vill að hún sé að sinna öllu öðru en því. Eins og það séu ekki 11 aðrir ráðherrar í stjórninni
Ekki það að það eru ýmis atriði sem Samfylkingin hefði getað staðið sig betur í:
- Það er æpandi þögn varðandi eftirlaunamál Alþingismanna.
- Það er æpandi valdleysi Þórunnar varðandi umhverfismál
- Það er æpandi skortur á upplýsingum hvað ríkisstjórnin er að gerða varðandi efnahagsmál.
En það er skrýtið að þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn er bæði með Forsætisráðuneytið sem og Fjármálaráðuneytið þá bitnar það ekkert á fylgi hans.
![]() |
Fylgi við Samfylkingu og ríkisstjórn minnkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson