Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Bendi fóki á þetta myndskeið frá síðustu nótt.
Þarna á þessu myndskeið eru um 95% þeirra sem sjást 18 ára og yngri.
Fjölgar í hópi mótmælenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Ég mæti
Gott framtak!
Verður sennileg búið að tilkynna stjórnarslit þá en málstaðurinn á rétt á sér samt.
Mótmæli gegn ofbeldi og eignaspjöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Nú er komið nóg!
Ef svona heldur áfram er full þörf á því að fólki sem ofbýður þessi þróun grípi til aðgerða og stöðvi þessi mótmæli með öllu. Þau hafa verið yfirtekin af skríl og verður því að stöðva. Það liggur við að ég styðji að skipaðar verði sveitir borgara til að vera lögreglu til taks þar til þetta hefur verið stöðvað. Held að fjölmiðlar eigi líka að hætta að hæpa þetta svona upp eins og manni finnst þeir gera. T.d. Dv.is núna í nótt. Talandi um lögregluofbeldi og hvað þeir eru vondir við ljósmyndara þeirra sem eru jú í miðjum hópnum.
Mótmælendur við Stjórnarráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Við hverju býst fólk!!!!!?
Hér eru nokkrar glefsur:
dv.is segir
Á að giska 500 til 700 manns eru á Austurvelli og hafa kveikt eld fyrir framan Alþingishúsið. Skvett var olíu á eldinn fyrr í kvöld og teigðu eldtungur sig hátt og í átt að byggingunni.
Og svo
Skömmu fyrir miðnætti voru mótmælendur að kasta öllu lauslegu að lögreglumönnum; flugeldum, eggjum og öðru því sem fólk gat notað sem flugskeyti.
Og líka
Óeirðalögreglumenn vörðu Alþingi þegar svo virtist sem mótmælendur ætluðu að brjóta sér leið inn í húsið. Endaði sú atlaga með því að einn mótmælandi var handtekinn og hugðust tveir óeirðalögreglumenn ganga með hann af vettvangi. Þeir komust þó ekki langt áður en hópur mótmælenda veitti þeim eftirför og hugðist frelsa þann handtekna úr höndum lögreglu. Lögreglumennirnir slógu þá frá sér með kylfum og fengu einhverjir mótmælendur að kenna á þeim.
og þetta er á visir.is
Þegar gasreykurinn dreifðist fór fólk á ný inn á Austurvöll og hóf að grýta múrsteinum og öðru lauslegu í lögreglumenn. Lögreglan skaut þá táragashylkjum að nýju að fólkinu sem flúði af hólmi. Samkvæmt upplýsingum mbl.is er einn lögreglumaður alvarlega slasaður eftir að gangstéttarhellu var kastað í hann.
Táragasi beitt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Alltaf þurfa einhverjir brjálæðingar að eyðileggja allt!
Nú þegar dagurinn hefur að mestu einkennst af jákvæðum fréttum og málin eru að þokast þá koma svona brjálæðingar og eyðileggja allt. Svona framkoma að ráðast að lögreglu sem sannanlega er bara að vinna sína vinnu og varna því að fólk fái að brjóta allt og bramla svona til að skemmta sér er með öllu ólíðandi. Það á að mæta með rútu og setja alla þá sem standa í ofbeldi í gæsluvarðhald þar til að að mótmælaöldunni líkur.
Kíkti niður í bæ í dag og kom á Austurvöll þegar að einn mótmælandi hafði fengið lúður frá lögreglu til að vara fólk við að kasta flugeldum og sprengjum að lögreglu. Hann var sjúkralið og vann á Slysavarðstofu og benti fólki á þá miklu hættu á meiðslum sem þannig sprengiefni gæti valdið? En nú í kvöld er fólk farið að henda grjóti, flugeldum og málningu í lögreglu sem ekki gerir annað en að verja það að fólk ryðjast inn í tómt Alþingishúsið.
Bendi fólki á að flugeldar og sprengjur eru í eðli sínu sama og önnur vopn. Þau eru uppfull af púðri og öðrum óheppilegum efnum og geta valdið alvarlegum slysum.
Lögregla beitti kylfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Miðvikudagur, 21. janúar 2009
Samfylking þarf einhvern til að leysa Ingibjörgu af tímabundið
Eigum ekki að óttast þjóðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Miðvikudagur, 21. janúar 2009
"Hamar og sigð"!
Fyrir hverjum er verið að Flagga og hver átti fána með hamar og sigð. Hélt að þeir hefðu nú horfið með hruni Sovétríkjana. Eru mótmælendur að merkja sig Vg
Mótmælin hafa ekki áhrif á Kardemommubæinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. janúar 2009
Bíddu hverju er fólk að mótmæla við Þjóðleikhúskjallarann?
Fækkar á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. janúar 2009
Frægt handleggsbrot!
Það má ætla að þetta handleggsbrot verði frægt í sagnfræðinni í framtíðinni. Sá handleggsbrotni ætti að láta taka af sér góðar myndir því til þessa verður vitnað.
Annars bið ég bæði mótmælendur og lögreglu að gæta að sér í dag og næstu dag. Gæta að því að láta stöðuna ekki leysast upp í tilgangslaust ofbeldi eða stórkostlega eyðileggingu. Það er hægt að standa fast á sínu án þessi að brjóta rúður, kasta grjóti eða þaðan af verra.
Mótmælendur eru að sinna sínu hlutverki og lögregla sínu. Finnst lögreglan í heild hafa staðið sig ágætlega í að verja æðstu stofnun Íslands. Í öðrum löndum væri þessu fólki sópað í burtu með háþrýstisprautum og eða táragasi. Og í versta falli með gúmmíkúlum. Því fólk var sannanlega að reyna að komast að ráðamönnum með eitthvað í huga. Vonandi ekkert slæmt en lögreglu er bannað að taka þá áhættu að fólk ætlaði ekki að ráðast að þeim.
Eitt handleggsbrot eftir mótmæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 21. janúar 2009
Ok nú er að verða ljóst að stjórnvöld verða að fara gera eitthvað!
En það er spurning hvað verður til að lægja þessa öldur.
- Er nóg að stjórnin ákveði að fara frá og efna til kosninga? Er það nóg til að draga úr þessu ástandi?
- Og ef stjórnin ákveður kosningar í vor t.d. er það nóg fyrir fólk til að hætta mótmælum?
- Hvað verður þá um stjórn landsins á meðan. Ég er ekki viss um að allir forystumenn flokkana séu tilbúinir í bjóða sig fram aftur. Hvað tekur þá við næstu mánuði?
- Verður ekki þá langur tími þar sem lítið eða ekkert kemst í framkvæmd því að fólk verður upptekið af kosningabaráttu?
- Verður ekki í ljósi þess að það eru kosningar í vændum fullt af kosningaloforðum sem eiga eftir að kosta okkur kreppu nokkrum árum lengur?
- Hvað verður um hugsanlegar aðildarviðræðu við ESB? Koma mótmælendur til með að einbeita sér að því að koma í veg fyrir þær með hótunum um svona mótmæli?
- Ætli hæfir menn séu tilbúinir að hella sér í stjórnmála þátttöku eftir að hafa upplifað þetta?
- Koma mótmælendur til með að sættast allir á eina lausn eða verða til nokkrir mótmælahópar hver gegn öðrum? Manni heyrist að fólk hafi mismunandi ástæður fyrir þátttöku. Einn segir að hann sé að koma í veg fyrir að börnin hans svelti, annar vill að skuldir hans séu afskrifaðar, þriðji er reiður við útrásavíkinga og hugsanlega glæpamenn, 4 er reiður af því að Davíð er ekki vikið frá, 5 vill að fólk axli ábyrgð.
- Ef að þessi stjórn fer frá virðist sem fólk haldi að það komi upp stjórnvöld sem reddi þessari kreppu bara strax. Er það raunhæft?
Ég er sammála að það þurfa að verða kosningar. En ég verð að þó að viðurkenna að þegar stjórnarskipti eru kölluð fram með svona þrýstingi þá verð ég hræddur um að flokkarnir nái varla að mynda sér raunhæfa stefnu og framtíðarsýn. Ég held að sölumennska þeirra verði hræðilegt samsuð af því sem þeir halda að fólk kaupi og svo taki allt það sama við aftur nema að við verðum mun verra sett. Ég er hræddur um að við fáum ekki þá stjórn sem fólk getur hópað sig um. Stjórn sem fær okkur til að vilja taka þátt í þeim launaskerðingum og öðrum erfiðleikum sem við þurfum að að taka á okkur, hverjir sem stjórna.
Vona að við gefum okkur tíma til að endurskipuleggja Ísland. Setja okkur nýja stjórnarskrá, mynda sátt um leikreglur sem við setjum okkur. Fara af stað í aðildarviðræður við ESB og annað sem nauðsyn er að gera hér til að skapa land jöfnuðar og sanngirni.
Jólatréð brennt á bálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Google hlýtur hina endanlegu sekt
- Harris tekur forystuna í tveimur ríkjum
- Hefja rannsókn á Temu
- Musk gert að mæta í dómsal í dag
- Mikilvægast að bjarga sem flestum mannslífum
- Umfangsmikil leit eftir að sprengiefni fundust
- Vistir af skornum skammti og nágranninn ófundinn
- Tvöfalt meiri tími með þriggja lyfja meðferð
- USS Harry S. Truman til Óslóar
- Fánar dregnir í hálfa stöng
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson