Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Laugardagur, 24. janúar 2009
Ef ég var að misskilja Hörð þá biðst ég afsökunar?
Það er klárt að ég upplifið ummæli Harðar eins og ég bloggaði um í gær. Upplifun mína byggði ég á mbl.is fréttinni. Ég gat bara ekki skilið þetta öður vísi. Og miðað við það sem ég heyrði til hans um daginn þar sem hann sagði að hann hefði skipulagt mótmælin í haust og það væri ekki tilviljun að fyrir stærstu mótmælunum 2 færu leikstjórar þ.e. Austurvelli og Borgarafundirnir. Og þeir hefðu verið búnir að teikna þetta nákvæmlega upp eins og þau hafa þróast. Svona eins og leikrit. Miðað við þetta þá hefði maður haldið að hann gætti að því að hann væri ekki misskilinn. Því þetta orkaði tvímælis.
Ef ég var á einhvern hátt að misskilja ummæli hans þá biðst ég afsökunar og lýsi því hér með yfir að ég mun ekki fjalla um Hörð Torfason persónulega hvorki hér á blogginu né í athugasemdum sem ég set við önnur blogg.
Smá viðbót hér er upptaka af viðtali blaðamanns mbl.is við Hörð
![]() |
Greinilega snúið út úr ummælum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 23. janúar 2009
Ég legg til að Hörður axli ábyrgð á því sem hann sagði um Geir í dag og stigi til hliðar.
Þessir mótmælafundir sem Hörður hefur veirð í forsvari fyrir hafa um margt verið ágætir. En í dag lét Hörður út úr sér alveg óskaplega óviðeigandi ummæli. Ætti hann þá ekki samkvæmt því sem hann hefur boðað að stíga til hliðar og fela öðrum stjórnina?
Ef fólk veit ekki hvað ég á við þá eru það þessi orð t.d. af mbl.is
Hvað er hann að draga veikindi sín fram í dagsljósið núna? sagði Hörður Torfason þegar hann var inntur eftir viðbrögðum Radda fólksins við tíðindum af veikindum Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og tillögum um kosningar 9. maí.
Og svo
Hörður undrast að Geir hafi dregið veikindin fram í dagsljósið á þessum tímapunkti. Það er til dálítið sem heitir einkalíf og svo er stjórnmálalíf. Það er tvennt ólíkt.
Þetta eru merki um svo mikla vanþekkingu og ruddaskap að hann samkvæmt því sem hann boðar ætti að axla ábyrgð og fela stjórnina einhverjum öðrum.
![]() |
Sextándi mótmælafundurinn á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 23. janúar 2009
Smá vangaveltur varðandi mótmælin
Var á flakki um netheima og kíkti á www.vg.is þar sem ég rakst á þetta:
Hópur um aðgeraðáætlun
Á flokksráðsfundi Vinstri grænna þarsíðustu helgi kom fram mikill áhugi á að ræða næstu skref baráttunnar og búa til aðgerðaráætlun til vorsins með það að leiðarljósi að til kosninga komi í vor. Héðinn Björnsson reið á vaðið og boðar til fundar um þetta efni í dag, þriðjudaginn 16. desember frá kl. 16-18 á Suðurgötu 3. Allir félagar eru velkomnir, nokkrir hafa skráð sig á póstlista af þessu tilefni og fá sendar upplýsingar um framvindu mála eftir fundinn.
Eruð þið að segja mér að mótmælin séu að hluta skipulögð af Vg?
![]() |
Rólegt á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Föstudagur, 23. janúar 2009
Mikið óskaplega er Hörður að skjóta sig í fótinn með þessum ummælum!
Það er eins og maðurinn hafi ekkert skynbragð. Og setningar eins og:
Hvað er hann að draga veikindi sín fram í dagsljósið núna? sagði Hörður Torfason þegar hann var inntur eftir viðbrögðum Radda fólksins við tíðindum af veikindum Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og tillögum um kosningar 9. maí.
Og svo
Hörður undrast að Geir hafi dregið veikindin fram í dagsljósið á þessum tímapunkti. Það er til dálítið sem heitir einkalíf og svo er stjórnmálalíf. Það er tvennt ólíkt.
Hann hefur kannski ekki áttað sig á að Geir er forsætisráðherra og formaður XD. Átti hann bara að hverfa þegjandi frá. Hverskonar vitleysa er þetta í Herði. Hann upplýsir þarna um alvarlega vanþekkingu á hvers krafist er af stjórnmálamönnum
Og hverskonar framkoma er þetta gagnvart manni sem var að frétta að hann væri með krabbamein illkynja.
![]() |
Hænuskref í rétta átt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 23. janúar 2009
Stjórnarslit núna óráð!
Hef hér í færslum hér í gær og fyrradag efast um stórnarskipti núna og sér í lagi vegna hugmynda Vg um ýmis brýn mál. Og ég sé að Ingibjörg hefur efasemdir um það samstarf líka sbr.
Ingibjörg segir það koma til greina að mynda ríkisstjórn með Vinstri grænum sem Framsóknarflokkurinn verji falli. Hins vegar þurfi allir að gera sér grein fyrir þeim vandamálum sem við er að eiga.
Það kemur allt til greina ef þeir átta sig á því að stjórnvalda bíða erfiðar ákvarðanir við að koma skútunni á réttan kjöl aftur. Mér hefur sýnst skorta mikið upp á það.
Og svo ég vitni í fyrri færslu mína:
- Vg þingmenn t.d. Atli Gísla og fleiri vilja að við rjúfum samninga við Breta og fleiri um IceSave og við neitum að borga þá
- Samfylking stóð að því að semja um þá til að við yrðum ekki áfram í herkví og fengjum gjaldeyri til landsins og gætum samið við IMF
- Vg vilja ekki að við fáum lán frá IMF
- Samfylking stóð að því þar sem flestir sérfræðingar töldu það nauðsynlegt til að fá fyrirgreiðslu frá öðrum þjóðum
- Vg vildi að við færum til Noregs og bæðum þá um fyrirgreiðslu í stað IMF og samninga við Breta og co
- Samfylking taldi þá leið ófæra og fullreynda
- Vg vill ekki að við göngum í ESB og tökum upp evru.
- En það er stefna Samfylkingar.
Og hugmynd sem ég les nú frá Steingrími um að fresta að taka á þessum málum fram yfir kosningar lýst mér ekki á.
Bendi líka á blogg Guðríðar Arnardóttur oddvita Samfylkingarinnar í Kópavogi þar sem hún lýsir sömu skoðun.
![]() |
Ögmundur: Lofar ekki góðu að bíða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 23. janúar 2009
Heilsuspillandi embætti!
Geir veikist
Ingibjörg veikist
Davíð veiktist
Halldór veiktist
Ingibjörg Pálma veiktist
Lífhættuleg embætti!
En þau lifðu öll af.
![]() |
Geir: Kosið í maí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 23. janúar 2009
Ef það verða kosningar í vor! - Þarf stjórnarslit?
Nú er nokkuð ljóst að Samfylkingarfólk er í umvörpum að álykta um stjórnarslit. En ég er að velta fyrir mér er það heppilegt? Væri ekki betra að ákveða að hafa kosningar í vor. Þ.e. ákveða dag fyrir kosningar og halda samstarfinu áfram. Samfylking mundi gera kröfu til að Davíð víki og jafnvel fara þess á leit að yfirmaður Fjármálaeftirlits færi líka.
Með því væri ljóst að ekki þyrfti að skipta um ríkisstjórn og hér yrði tími stjórnleysis á meðan nýir ráðherrar væru að setja sig inn í málin.
Persónulega lýst mér illa á hugmyndir Vg um að hætta samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðin og hætta við samninga við Breta og co um IceSave. Og eins andstaða þeirra við aðildarviðræður við ESB. Og eins þá finnst mér þeir vera illa meðvitaðir um þann niðurskurð sem þarf að verða til að við getum unnið okkur út úr þessum vanda.
Finnst að samfylkingarfélögin þurfi að skoða þetta vel.
![]() |
Samfylking í Hafnarfirði vill slíta stjórnarsamstarfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 23. janúar 2009
Frábært - En smá spurning?
Finnst þetta frábært hjá fólki að snúa þessari ofbeldisþróun aðeins við. ÉG var nú búinn að blogga um það oft nú síðustu daga að því þyrfti að breyta.
En er að velta fyrir mér hvort að fólk þurfi nú ekki aðeins að velta þessum mótmælum fyrir sér? Ef fólk er að mótmæla stjórnvöldum þá væri nú kannski í lagi að hafa mótmælin mest á þeim tíma sem menn eru að störfum? Í sjálfu sér allt í lagi að mótmæla allan sólarhringinn en menn endast kannski ekki eins lengi þá.
Og eitt enn! Eru allir búnir að gleyma Davíð? Af hverju er ekki mótmælt við Seðlabanka?
En frábært að það skyldu ekki koma hópar til að eyðileggja fyrir hinum í dag.
Og til stjórnmálamanna!
Þó að fólk hafi kosið að hafa mótmæli friðsamleg þá skulið þið athuga það að ykkur ber að halda áfram að leita lausna við réttmætum kröfum fólks sem fyrst. Ekki misnota það að fólk kýs að hafa mótmælin friðsamleg. Frekar að verðlauna það með réttum ákvörðunum. Fólk sættir sig ekki við óbreytt ástand!
![]() |
Mótmælt í góðri sátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Geta Vg og Samfylking starfað saman?
Hef verið að velta þessu fyrir mér. Tökum stóru málin:
IceSave:
- Vg þingmenn t.d. Atli Gísla og fleiri vilja að við rjúfum samninga við Breta og fleiri um IceSave og við neitum að borga þá
- Samfylking stóð að því að semja um þá til að við yrðum ekki áfram í herkví og fengjum gjaldeyri til landsins og gætum samið við IMF
- Vg vilja ekki að við fáum lán frá IMF
- Samfylking stóð að því þar sem flestir sérfræðingar töldu það nauðsynlegt til að fá fyrirgreiðslu frá öðrum þjóðum
- Vg vildi að við færum til Noregs og bæðum þá um fyrirgreiðslu í stað IMF og samninga við Breta og co
- Samfylking taldi þá leið ófæra og fullreynda
- Vg vill ekki að við göngum í ESB og tökum upp evru.
- En það er stefna Samfylkingar.
- Vg vill draga úr niðurskurði með tilheyrandi auknum halla á ríkisútgjöldum
- Samfylking stóð að þessum niðurskurði
- Vg vill að við göngum úr Nató
- Samfylking vill það ekki
Þó að báðir flokkar séu flokkar jafnaðar þá eru samt mörg atrið sem standa út af. Og ég held að Samfylkingin verði að standa fast á því að hennar sjónarmið í þessari tímabundnu stjórn verð skýr og augljós. Engan undirlægju hátt. Þessir flokkar og framsókn unnu saman í R -listanum og gekk sæmilega nema þegar að Framsókn og Vg reyndu að kúga Samfylkingu í málum eins og með Þórólf Árna.
Held að flokkarnir ættu að gefa sér tíma í að skoða þetta vel. Mætti t.d. skoða tillögu sem ég heyrði hjá Agli Helga að flokkarnir skipuðu í ráðuneytin fólk sem ekki væri á þingi. T.d. Þorvald Gylfa og fleiri. Þetta yrði starfsstjórn sem starfaði í umboði flokkana.
![]() |
Ingibjörg vill kosningar í vor |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Foreldrar athugið!
![]() |
Börn að atast í lögreglumönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson