Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Laugardagur, 11. apríl 2009
Ekki það að vandræði Sjálfstæðismanna séu að trufla mig - En er ekki komin tími til að ræða önnur mál?
Nú eru 2 vikur til kosninga og fjölmiðlar eru að leyfa flokkum að komast upp með með múður og moldreyk en engar raunhæfar lausnir.
- Enginn fjölmiðill hefur fengið fagfólk til að fara ofan í tollögur Framsóknar á hlutlausan hátt og kannað hvort og hve mikið þetta mundi kosta okkur.
- Enginn fjölmiðill hefur gengið eftir því við flokkana hvernig þeir ætla að láta krónuna duga okkur næstu árin. Þessi umræða er alltaf bara kæfð með að við sitjum uppi með krónuna og hún verði að duga. En hvernig á að koma á stöðugleika hér ef að krónan á eftir að sveiflast um tugi eða hundruð prósenta næstu árinn?
- Af hverju er engin fjölmiðill farinn til þeirra landa sem hafa tekið upp nýjan gjaldmiðil einhliða og kannað stöðuna þar? Er þetta að ganga eða eru eins og ég hef lesið mikil vandræði hjá þessum löndum núna þegar t.d. olíuverð lækkar?
- Flokkar tala um að ESB mundi fela í sér framsal á fullveldi og sumir segja Sjálfstæði. Hvernig væri að menn væru beðnir um að skýra það? Af hverju eru fjölmiðlar ekki búnir að fara um ESB lönd og kanna af hverju þau hafi gengið inn í ESB og hvernig þau eru sátt við það?
- Og af hverju eru bara við, Noregur og Sviss af Vestur-Evrópu sem kjósum að vera utan ESB?
- Hér er talað um að þurfi að loka fjárlagagati. Af hverju er ekki pressað á flokka eins og Sjálfstæðismenn um hvernig þeir raunverulega ætla að loka þessu gati? Getur verið að þeir hugsi sér gott til glóðarinnar að selja t.d. stórahluta heilbrigðiskerfissins? Eða eitthvað annað eins og auðlindir? Þeir eru minnstakosti að reyna að koma í veg fyrir að sameign okkar á þeim komist í stjórnarskrá.
Vissulega gott að fjalla um þessa styrki til Sjálfstæðismanna og fleiri en væri betra að fjölmiðlar færu nú að sýna smá viðleitni aðra en að velja sér hagfræðing til að tala við eftir því hvaða niðurstöðu þeir vilja í viðkomandi frétt.
Nú eru að koma kosningar. Flokkar farið nú að kynna ykkar hugmyndir að lausnum á vandamálum þjóðarinnar. Og fjölmiðlar kannað hvort að þær séu raunhæfar.
Segir báða framkvæmdastjóra hafa vitað af styrkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 11. apríl 2009
Hálfur mánuður til kosninga!
Maður hlýtur að áætla að FLokkurinn þurfi að fara að gera eitthvað og það fljótt. En auðvita er maður svo nazty að ég brosi breiðar með hverri frétt um sjálfstæðisflokkinn þessa dagana.
Minni svo stjórnmálaflokka á það: að í framtíðinni skulu menn hugsa til þessa tíma og gera sér grein fyrir að vafasamir hluti eiga það til að koma síðar í ljós og bíta flokka ærlega í rassgatið.
Sjálfstæðisflokkurinn logar vegna styrkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 10. apríl 2009
Tók út færslu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.4.2009 kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 10. apríl 2009
Hvað ætlar fólk að kjósa?
Nú væri gaman að vita hvað fólk ætlar að kjósa? Takið þátt hér hægra megin á síðunni!
Framhaldið í höndum formannsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Föstudagur, 10. apríl 2009
Eitt eða tvennt má Sjálfstæðisflokkurinn eiga!
Hann sér okkur fyrir spennu nú þegar 15 dagar eru til kosninga.
Spennan er hvort að hann nær 10 til 15% fylgi í kosningum.
Og reyndar líka hvaða skandall er næst hjá þeim?
Gréta tekur við af Andra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 10. apríl 2009
Maður gæti nú haldið að Andri hafi nú verið látin hætta frekar
Það tók ekki langan tíma að finna nýjan framkvæmdarstjóra. Innan við 2 tímar á milli frétta þ.e. afsögn og nafn nýs framkvæmdarstjóra. Og þá valinn fyrrum aðstoðarmaður Geir Haardi. Orkar það ekki tvímælis.
Af vísir .is
Vísir, 10. apr. 2009 17:54
Gréta verður framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins
Gréta Ingþórsdóttir mun taka við starfi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins af Andra Óttarssyni, en Andri tilkynnti um starfslok sín í dag. Gréta hefur verið ráðin fram yfir kosningar.
Andri hættir störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 10. apríl 2009
Visir.is orðar þetta öðruvísi!
Það er auðsjáanlega hægt að túlka yfirlýsingar flokka á marga vegu. Mér finnst fyrirsögn fréttar visir.is af þessu vera meira lýsandi:
Framsóknarmenn birta ekki bókhald fyrir árið 2006
Framsóknarflokkurinn ætlar ekki að greina frá því hverjir veittu framlög til flokksins árið 2006. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem flokkurin sendi frá sér fyrir stundu. Hæsti einstaki styrkur sem flokknum hafi verið veitt hafi numið 5 milljónum króna en heildarframlög lögaðila um 30 milljónum króna.
Framsóknarflokkurinn beitti sér fyrir því á þessum tíma að öll framlög til stjórnmálaflokka yrðu gerð opinber eins og nú er raunin. Af hálfu Framsóknarflokksins er ekkert því til fyrirstöðu að viðkomandi lögaðilar geri grein fyrir framlögum sínum til flokksins. Eðli málsins samkvæmt getur flokkurinn þó ekki haft frumkvæði að því að birta opinberlega frá hverjum framlög komu árið 2006, enda var í flestum tilfellum samkomulag um að farið yrði með styrkveitingarnar sem trúnaðarmál," segir í yfirlýsingu frá flokknum.
Upplýsingar úr samstæðureikningi Framsóknarflokksins fyrir árið 2007 hafa verið birtar opinberlega í samræmi við það sem lög kveði á um. Finna megi þessar upplýsingar, sem og upplýsingar um fjárhagsleg tengsl þingmanna Framsóknarflokksins á heimasíðu flokksins.
Svona yfirlýsing kallar á vangaveltur um hverjir voru að styrkja Framsókn. Vorgu kannki Bændasamtökin stór þarna og gömlu Sambandsfyrirtækin.
Vona að Samfylking standi sig betur.
Heildarframlög til Framsóknar 30,3 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 10. apríl 2009
Athyglisvert að sjá hverjir sátu hjá þegar lög um fjárreiður flokkana voru sett.
Það vakti athygli mina við lestur á framgangi frumvarps um fjárreiður stjórnmálaflokka, að það voru allir viðstaddir sem sögðu já við atkvæðagreðsluna nema 3 sem sátu hjá og þeir voru m.a.
- Birgir Ármannsson,
- Sigurður Kári Kristjánsson
Vilja upplýsingar um alla óvenjuháa styrki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 10. apríl 2009
Samfyling þarf nú að skýra þessar milljónir frá bönkunum
Ef að þessi frétt á visir.is er rétt þá er nú Samfylking í ekkert of góðum málum. Þarna er vissulega um lægri upphæðir að ræða en samt!
Þetta vekur líka upp spurninguna um hvort að flokkar eigi að stand í kosningabaráttur sem kostar langt umfram það sem þeir hafa ráð á. Menn hafa líka dylgjað um að Framsókn hafi verið styrkt duglega fyrir allar kosningar af fyrrum Sambandsfyrirtækjum sem og verktökum. Þetta verður að stoppa. Það er ekki svo erfitt að ná til fólks hér að baráttur þurfi að kosta fleiri tugi milljóna eða hundruði milljóna.
Bankarnir þrír styrktu Samfylkinguna um þrettán milljónir
Glitnir, Landsbankinn og Kaupþing styrktu Samfylkinguna um samtals þrettán milljónir á árinu 2006 eftir því heimildir Vísis herma.
Landsbankinn var ásamt Kaupþingi stærsti styrktaraðili Samfylkingarinnar en bankanrir greiddu flokknum hvor um sig tæpar fimm milljónir á árinu 2006. Landsbankinn greiddi eins og frægt er orðið Sjálfstæðisflokknum 25 milljónir á sama ári. Glitnir styrkti Samfylkinguna um þrjár milljónir.
Ömurlegar fréttir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 9. apríl 2009
Það kemur sífellt betur í ljós að þetta voru mútur til Sjálfstæðismanna.
Halda menn virkilega að þetta hafi verið eitthvað annað en mútur. Minni á að Guðlaugur Þór var stjórnarformaður OR á þessum tíma og sannalega búinn að hreykja sér þá af stofnun REI. Síðar 2007 er farið að vinna að því að Geysir Green og fleiri sameinist REI og fái einkarétt á allri þekkingu innan OR með í kaupunum. Hvort sem það var eftir krókaleiðum eða ekki er þarna verið að verlauna Sjálfstæðisflokkinn fyrirfram fyrir að gefa einkageiranum stóran hluta verðmæta OR.
Þetta kallast á almannamáli að borga mútur.
Og svona hefur þetta verið í gegnum árinn sérstaklega hjá Sjálfstæðismönnum. Fyrir kannski 30 árum voru það heildsalar/stórkaupmenn. En síðustu árin hafa það verið fjárfestar og útgerðamenn og í staðinn hafa þeir haft frjálsan aðgang að því að eignast opinber fyrirtæki og staðið vörður um að þeir þurfi að greiða sem minnst.
Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson