Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
Fimmtudagur, 12. apríl 2012
Kostnaður á Íslenska ríkið?
Nú svona í ljósi þess að Gamli Landsbankinn hefur nú þegar greitt inn á Icesave kröfunar töluvert sem og að eignasafn hans er talið vera töluvert hærra en Icesave skuldin samtals. Er ekki ljóst að vaxtagreiðslur vegna Icesave hefðu að lokum fengist til baka úr eignum Gamala Landsbankans. Á eftir að sjá þessa útreikinga. En alvega makalaust að þeir skuli liggja núna fyrir daginn sem tilkynnt er að ESB ætli að eiga aðild að málinu ásamt ESA.
Og svona rétt að benda fólki á að ESA er eftirlitsstofnun EFTA. Þ.e. hún stofnun sem við, Norðmenn og Lichenstein rekum Þetta er ekki stofnun á vegum ESB. ESA hóf rannsókn á Icesave án þess að málið væri kært til þeirra. Þó að við þ.e. Ísland berum fyrir okkur að innistæðutrygginartilskipunin hafi ekki verið bortin sem og jafnræðisregla gangvart innistæðu eigendum, þá er engin önnur þjóð í EFTA eða ESB sem hefur tekið undir það. Að minnsta kosti ekki opinberlega.
Því er nokkuð ljóst að töpum við málinu þá eiga Bretar og Hollendingar mikla möguleika á að ná í þessa vexti og jafnvel meira í gegnum dómsstóla hér.
![]() |
Kostnaðurinn hefði orðið 80 milljarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 11. apríl 2012
Ekki það að ég missti allt álit á Ragnheiði þegar hún stoppaði ráðgefandi þjóðatkvæðagreiðsluna. En nú bullar hún
![]() |
Viðræðum um aðild að ESB sjálfhætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 5. apríl 2012
Alveg sjálfssagt að leggja þetta frumvarp til hliðar! Ef -
Smábátaeigendur og aðrir útgerðarmenn tryggja það að við þjóðin fáum 15 til 20 milljarða í auðlindarentu af þessari auðlind strax og eins að framsal verði heft og allur kvóti leigður og seldur fari á opinberan markað. Sem og sá fiskur sem landað er. Ef að þeir vilja borga á annan hátt þá ætti ekki að stoppa þá.
Hef tekið sem dæmi olíuvinnsluna í Noregi. Halda menn að Norðmenn væru sáttir við að nokkrir landar þeirra fengju einkarétt á að vinna olíu í landhelgi þeirra án þess að greiða neitt fyrir? Eða að þeir einir gætu verslað með vinnsluleyfi án þess að norska ríkði fengi eitthvað fyrir það? Nei ég held ekki.
![]() |
Vilja að frumvörpin verði lögð til hliðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 3. apríl 2012
Það væri líka hægt að segja frá þessu svona!
Sjálfstæðiflokkurinn hefur tilhneigingu til að mælast miklu hærri í skoðanakönnunum milli kosninga vegna þess að hann hefur mikið fastafylgi. Og að meðaltali mælist hann með 40 til 42% milli kosninga. Og því hefur hann ekki náð upp í meðaltal þrátt fyrir að í landinu sé ríkisstjórn sem stendur í óvinsælum niðurskurði og þarf að starfa í umhverfi lukkurriddara sem lofa fólki öllu fögru. Því er árangur Sjálfstæðismanna ekkert til að hrópa húrra fyrir sem og Framsóknar.
Ósamstaða vinstriflokkanna er að kosta þá gríðarlega og sér í lagi óeiningin í Vg á fyrri hluta kjörtímabilisins þar sem Vg klofnaði. Og hangir meira að segja enn með menn sem fylgja varla stjórnarstefnunni jafn vel þó þeir séu ráðherrar. Og því eru t.d. 17% fylgi Samfylkingar ekki svo slæmt eftir allt sem á hefur gengið aðeins nokkur % undir meðaltali síðustu 10 ára. Sem og Vg með hvað um 11%. Hinir flokkarnir nýju eiga eftir að kynna sig og eins að sanna sig. Held að þar fari hópur fólks sem sé svon ósamstæður og út ólíkum áttum að bæði Samstaða og Dögun eigi eftir að springa í loft upp þegar kemur að raunveruleikanum og ákvarðanatökum. T.d. held ég að hugmyndir Lilju þegar á reynir séu annsi langt frá hugmyndum varaformanns þeirra fyrirtækja eigenda á Akureyri. Og þó að skuldamál sameini þær í dag þá lýkur því og hvað þá. Eins má segja um Dögun. Sé bara fátt sameiginlegt með fólkinu úr frjálslyndum og svo Hreyfingunni. Og flokkurinn Betri framtíð hefur ekki kynnt sig almennilega enn. Og samt farinn að fá fylgi í skoðanakönnunum. Held þó að þar sé líklegar að fólk sé þó á sömu línunni en hjá hinum nýju framboðum.
Sjá þjóðapúlsinn síðustu 9 árin hér
![]() |
Minna fylgi en Samfylking fékk ein |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 3. apríl 2012
Nei Ármann það voru ekki vinstriflokkarnir!
![]() |
„Gerðist á þeirra vakt“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 3. apríl 2012
Svona er ég skil þetta rétt!
![]() |
Ekki gert ráð fyrir afskriftum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 3. apríl 2012
Auma fyrirtækið Samherji. Meira að segja dótturfélög þess telja það vafasamt.
Finnst að þetta sé nú algjör brandari. Ef að Samherjamenn ætla að fara í áróðursstríð ættu þeir nú kannski að velja eitthvað annað en að láta dótturfélag sitt lýsa yfir að þeir ætli að hætta skipta við Ísland tímabundið. Og svona hótarnir eins og:
" Einnig sér fyrirtækið sér ekki annað fært en að segja upp samningi um afhendingu hráefnis til fiskvinnslu Samherja á Dalvík. Fram kemur í fréttatilkynningu frá DFFU að til hafi staðið að skip DFFU myndu á þessu ári landa um 3.500 tonnum af ferskum slægðum þorski á Íslandi á tímabilinu 15. apríl fram til 1. september."
eru bara ömurlegar. Þ.e. þeir eru að hóta að þýska dótturfélagið ætli að svelta íbúa Dalvíkur til að berjast með sér í að þessari rannsókn verði hætt.
![]() |
DFFU hættir viðskiptum við Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 3. apríl 2012
Nú í hvað fór allur þessi hagnaður frá 2001?
Nú ef að ríkð hefði tekið allan hagnað áran 2001 til 2010 í skatt en gerði ekki í hvað fór þá þessi hagnaður ef að nú er svona mikil fjárfestingarþörf ´greininni? Svona miðað við að auðlindagjaldið er tengt við arðsemi þá skil ég ekki svona útreikninga. Við vitum ju að fyrirtæki nota tap fyrri ára til að borga sem minnstan tekjuskatt. Sem og að þau kaupa upp töp frá öðurm til að nota í skattaaflætti. Mörg kvótalítl fyrirtæki hafa lifað á því að leigja sér kvóta á 200 kr kílóið. Nú er þau að fara yfirum ef þeim verður gert að leigja þennan fisk á opinberum leigumarkaði.
Finnst að Delotte verði nú að passa sig í hvaða leik þeir eru að leika sér. Ef þeir ætla okkur einhverntíma að öðlast virðingu fyrir þeim þá standa þeir ekki að svona dómadagsspá sem aðrir ættu að geta rekið ofan í þá. Þessi sömu sem dásömuðu fjárfestingar í bönkum og stefnu þeirra fyrir hrun.
![]() |
Allur hagnaðurinn skattlagður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 2. apríl 2012
Eru þessi orð Björns skrifuð á styrk frá ESB
![]() |
„Jón skortir þó kjark“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson