Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013
Þriðjudagur, 30. apríl 2013
Þegar fólk talar um alla þá tugþúsundir sem fluttir eru til Noregs, þá fer fólk ekki með rétt mál
Tölur hagstofu segja að að þegar við erum búin að taka frá þá sem hafa flutt aftur heim lítur þetta svona út. Ekki alveg margir tugir þúsunda sem hafa flutt.
Þriðjudagur, 30. apríl 2013
Til Samfylkingarfólks sem nú leitar að sökudólgum varðandi hrun í fylginu.
Af hverju ekki að taka hlutunum aðeins létt núna næstu vikur og sjá aðeins til Svo síðssumar þegar menn eru búnir að hugsa málið: Þ.e.
- Hvað var gert rangt?
- Hverjur þarf að breyta ?
- Hvernig breytum við því ?
- Hverjir gera það ?
Og svo að tryggja að allir flokksmenn komi að næstu ákvörðunum. Halda fundi um land allt fiska eftir hugmyndum almennra félaga og opna jafnvel fyrir þá almennilegt vefsvæði fyrir tillögur og umræður. En þangað til treysta því fólki sem við eigum þó á þingi og formannir sem við vorum að kjósa. Svo ef fólk vill þangað til kenna einhverjum um getur það kennt sólinni um um leið og það nýtur hennar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 30. apríl 2013
Hvað ætlar þú að gera við peningana sem herrann í Framsókn ætlar að gefa þér?
Nei úps þú keyptir ekki íbúð á bilinu 2005 til 2008. Svo þú bara heldur áfram að borga skattana svo við getum hjálpa einhverjum öðrum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Mánudagur, 29. apríl 2013
Lausn á öllum vandamálum þjóðarinnar á stundinni!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 28. apríl 2013
Eigum við að tala um pólitík?
Nei nenni því ekki. Er farinn út að eyða fyrirfram skattalækkunum sem ég hlýt að reikna með sem og hugsanlegum milljónum í lækkun lána.
Þingstyrkur skiptir ekki öllu máli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 28. apríl 2013
Til hamingju félagshyggjufólk og vinstra fólk á Íslandi!
- Þingmenn hafa jú farið þar fremstir í hópi. Hlaupið undan merkjum vegna t.d. ESB umsóknar sem þó alltaf stóð til að þjóðinn tæki ákvörðun um. Eins þá hafa þeir beilað undan erfiðum verkum á ákvörðunum og frekar hlaupið úr flokkunum.
- Stuðningsmenn Vg og Samfylkingar hafa eins verið eins og ég veit ekki hvað. Áhrifaríkir álitsgjafar, bloggarar og aðrir hafa verið hnýtandi í ríkisstjórnina vegna einhverja atriða sem bæði ríkisstjónr réð ekki við og eins vegan mála sem skiptu ekki svo miklu máli.
- Svo þessi árátta félagshyggju manna að stofna heilu framboðin um sín séráhugamál sem áttu ekki hljómgrun eða aðrir flokkar voru þegar að bjóða upp á. Þetta skilaði hvað um 15% af dauðum atkvæðum sem nýttust Framsókn og Sjálfstæðismönnum.
- Nær allir utanaðkomandi sem telja að miðað við aðstæður hafi stjónvöld hér staðið sig mjög vel síðustu 4 ár. En nú þegar að loks sá til sólar þá tóku vinstri- og félagshyggjufólk hana af lífi og færðu Framsóknarmönnum og Sjálfstæðismönnum árangurinn til að leika sér með.
- Menn hafa ekki getað leyft stjórninni að njóta neins af þeim afrekum sem hún vann. Menn hirtu ekki einu sinni um að verja góðuverkin, heldur horfðu á stjórnvöld rægð, niðurlægð og rangfærð án þess að lifta hendi til að verja hana. Ekki einu sinni Alþingismenn flokkana sumir skiptu sér almennilega af því.
- Ætla ekki að minnast á ríkisstjónina sjálfa og hvernig hún hefur á köflum ekki borið við að verja sig.
- Svo þessi smákóngaháttur og sundrung og "vita betur" tilhneigin skapaði um 8 til 9 flokka á þessum væng sem sköpuðu um 15% af dauðum atkvæðum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 28. apríl 2013
Hamingja hjá Framsókn og Sjálfstæðismönnum.
Sýnist að þarna sé sönn ást á milli manna. Og grunar að milli þeirra sé fyrir löngu búið að skipa stjórn. Enda þarf að sækja ýmsa banka og fyrirtæki sem félagar þeirra og flokkseigendur hafa óvart misst úr höndunum síðustu árin.
Laugardagur, 27. apríl 2013
Spá um þingmenn eftir flokkum
Hér er spáinn fyrir fyrir kvöldið. Byggð á minni yfirgripsmiklu þekkingu. Nú geta menn bara slökkt á sjónvarpinu og farið að sofa. Engin ástæða til að bíða eftir raunverulegum tölum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 27. apríl 2013
Halló þjóð ætlið þið að kjósa þetta yfir okkur?
Í júlílok á síðsta ári sagði Bjarni Ben: Að það væri veruleikafyrring hjá Guðbjarti Velferðarráðherra að neita að skera meira niður í velferðaþjónustu. Hvernig heldur fólk að Sjálfstæðismenn ætli að sækja þá peninga sem tapast við alla skattafslættina sína til fyrirtækja og auðmanna?
Kjörsókn nokkru minni en síðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
- Íbúar komnir heim á ný
- 155 milljónum úthlutað
- Breytingar órjúfanlegur hluti af vegferðinni
- Bendir hveitifyrirtæki á kærumöguleika
- Þarf að útrýma heimilisleysi
- Auknar líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson