Bloggfærslur mánaðarins, mars 2016
Laugardagur, 26. mars 2016
Af hverju stofna fjáfestar félög á aflandseyjum?
Í allri umræðunni um að Sigmundur Davíð megi bara gera allt af því hann sé svo frábær og hafi bjargað Íalandi hefur kannski gleymst af hverju fólk stofnar félög á aflandseyjum eins og Tortola.
Eins og ég skil þetta er tilgangurinn m.a.
- Að flytja eftir ýmsum leiðum þangað fé og hagnað þar sem þar þarf ekki að borga skatta eða í það minnst lága skatta.
- Þar er erftitt að fá upplýsingar um félög sem þar eru staðsett og eigendur þeirra
- Og notað til komast hjá sköttum í því landi þar sem fólk býr.
Mér er fyrirmunað að skilja af hverju að Sigmundur og frú stofnuðu félag sitt þar. Og af hverju þau færðu ekki félagið ef að þau ætluðu ekki að nýta sér ofangreint. Þetta er mér bara óskiljanlegt.
Svo að öðru. Hvet fólk til að lesa þessa grein sem er á Eyjan.is eftir Gauta Eggertsson. Þar sem hann segir m.a.
En málið er auðvitað miklu stærra en þröngt lögfræðilegt álitaefni, og ekki vil ég gera lítið úr þeim þætti málsins. Mér finnst hann bara blasa meira við, en hin lögfræðilega spurning. Hvernig brugðist er við af íslensku stjórnmálalífi, og raunar af fjölmiðlum, er fordæmisgefandi og mun hafa stór áhrif í framtíðinni fyrir íslenskt samfélag. Mér sýnist einnig á fréttum að mál þessi komi innan skamms til kasta erlendra stórmiðla því að rannsóknin á sér víst rætur þaðan. Við vitum ekki ennþá hvort þar komi fram nýjar uppslýsingar en nú þegar hafa komið fram. Það verður fróðlegt að bera sama fréttamat þeirra við það sem við sjáum í íslenskum blöðum.
Líklega er rétt að benda Alþingismönnum á það, hvar í flokki sem þeir standa, að þeirra næstu skref geta haft stór áhrif á efnahagslegan trúverðugleika Íslands til framtíðar, sem Íslendingar hafa eytt síðustu árum hörðum höndum að byggja upp. Ég get sagt af eigin reynslu, að sá trúverðugleiki er ekki sérlega hár á alþjóðlegum vettvangi, og ég efast ekki um að slíkt hafi áhrif. Því held ég að það væri skynsamlegt að reyna að persónugera ekki málið, heldur spyrja sig þeirrar spurningar hvernig eðlilegt sé að brugðist sé við af upplýsingum að þessu tagi út frá almennum og málefnalegum sjónarmiðum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 25. mars 2016
Í framhaldi af þessu er rétt að benda á þetta
Rakkst á þetta á facebook eftir einstakling sem hefur jú góða tengingar í ýmsar heimildir:
Í fyrsta lagi má deila um það hvort samningurinn sé yfirhöfuð sigur og í öðru lagi var þetta niðurstaða sem búið var að landa, að mestu, fyrir kosningar 2013. Mínir heimildarmenn úr stjórnkerfinu og slitastjórnum segja að fulltrúar kröfuhafa hafi verið búnir að fallast á þessa leið fyrir tæpum þremur árum og upphæðin hafi verið nánast sú sama. Eftir kosningar fór málið í undarlega bið, misserum saman var ekkert rætt við kröfuhafa sem skyldu hvorki upp né niður í taktíkinni. Enda ekki furða. Sett var af stað innanlandspólitískt leikrit sem gengur aðeins upp röklega í sýndarveruleika stjórnarflokkanna; í leikritinu var sett fram sýndarhótun um stöðugleikaskatt, bull um að það þurfi að veifa gaddakylfum og gulrótum í kröfuhafana, til þess eins að fá þá til að samþykkja eitthvað sem þeir voru búnir að samþykkja 2 1/2 ári áður. Það þurfti heldur ekki langan tíma fyrir 99% kröfuhafa að segja já, amen og takk -
![]() |
Er hugsi yfir forsætisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.3.2016 kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 25. mars 2016
Aðeins að setja smá blett á hetjumyndina sem Sigmundur Davíð dregur upp af sér!
Sigmudnur Davíð treysti held ég nokkuð á "gullfiskaminni þjóðarinnar.
- Þegar hann talar um takmarklausu snilli sína varðandi kröfuhafa þá gleymir hann að það er byggt á viðbót fyrri ríkisstjórnar við neyðarlögin sem hann í raun lagðist gegn og allur þingflokkur hans sat hjá þegar þau voru samþykkt. En þau gengu út á að kröfuhafar gætu ekki tekið eignir sínar og farið með þær út landi á ákveðnum tíma. Már Guðmundsson sagði fljótlega eftir það að kröfuhöfum mætti verða ljóst að þeir færu aldrei í burtu með krónueignir sínar nema með því að láta hluta þeirra eftir. Þar með tók hann undir orð Lilju Mósesdóttur.
- Upphæðir krónueigna og annarra eigna sem körfuhafar skilja eftir er nú ekki alveg ljóst og m.a. hafur maður heyrt að bankarnir séu ofmetnir. Svo nemi tugum milljarða.
- Hann og bjarni lofuðu bara miklu hærri upphæðum en við erum að sjá þegar þeir kynntu stöðugleikaskattinn.
- Og helst er það eftirfarandi. Sigmundur Davíð getur bara ekki sagt að um hann gildi sérstakar reglur af því að hans mat er að hann sé að gera svo vel við þjóðina. Þetta er hvorki lýðræðislegt, né nokkur glóra í þessu nema hann líti á sig í sömu stöðu og einræðisherra!
![]() |
„Hvað hefðu andstæðingar mínir sagt þá?“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 24. mars 2016
Sigmundur Davíð á Alþingi fyrir tæpu ári
"forsætisráðherra (Sigmundur Davíð Gunnlaugsson) (F):
Virðulegur forseti. Hv. þingmaður rakti ágætlega sögu þess máls er varðar siðareglur Stjórnarráðsins. Það er rétt sem hv. þingmaður sagði, að siðareglur sem samþykktar voru 2011 og birtust í Stjórnartíðindum það ár hafa verið hafðar til viðmiðunar fyrir þá ríkisstjórn sem nú situr. Þannig fengu ráðherrar kynningu á þeim siðareglum þegar ríkisstjórnin tók við og voru þær hluti af upplýsingamöppu ráðherra sem tíðkast að afhenda nýjum ráðherrum. Menn hafa því haft þær reglur til hliðsjónar áfram.
Það er líka rétt sem hv. þingmaður nefndi að fyrir liggur nýtt frumvarp til laga um Stjórnarráð Íslands þar sem meðal annars er fjallað um siðareglur og hlutverk þeirra og mikilvægi þess að skerpa þar á. Fyrir liggur að vinna hefur átt sér stað í forsætisráðuneytinu við undirbúning nýrra siðareglna, það hefur raunar komið fram áður, en jafnframt fylgir sögunni að eðli málsins samkvæmt verði beðið með setningu nýrra siðareglna þar til frumvarpið um Stjórnarráð Íslands hefur verið samþykkt. Í millitíðinni hafa menn þessar siðareglur frá 2011 til viðmiðunar.
En auðvita er best að segja hafa fyrri siðareglur til viðmiðunar, viðurkenna þörfina á siðareglum en gera svo ekkert í því því þá þurfi viðkomandi ráðherra kannski að gefa upp viðkvæma hagsmuni
Reyndar bætir Sigmundur Davíð um betur því 2014 segir hann í svari til umboðsmanns Alþingis að siðareglur fyrri ríkisstjórnar séu í gildi: Sbr þessa klausu úr frétt á eyjan.is
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ríkisstjórn hans vinni eftir þeim siðareglum sem samþykktar voru á síðasta kjörtímabili og að ráðherrar í ríkisstjórn hans hafi fengið kynningu á þeim þegar ný ríkisstjórn tók við í fyrravor. Siðareglurnar séu jafnframt hluti af handbók ráðherra. Sjá hér
![]() |
Bar ekki skylda að segja frá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 23. mars 2016
Aðeins um væntanlegar breytignar á greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu!
Fyrir þá sem heyrðu orð Heilbrigðisráðherra um nýtt fyrirkomulag í greiðsluþátttöku fólks í varðandi heilbrigðisþjónustu er rétt að benda á eftirfarandi.
Hann sagði að nýja kerfið dreifði kostnaði á fleir herðar. Það þýðir í raun að ef þú þarft sjaldan að nýta þér heilbrgiðisþjónustu þá borgar þú þau skipti dýru verði. Svona sem dæmi sé ég fyrir mér að t.d. handleggsbrot gæti kostað mann 50 til 100 þúsund. Þ.e. það fer eftir því hvaða þak er sett. Þetta verður eins og með lyfjakostnað. Þannig að þeir sem þurfa ekki reglulega að nota heilbrigðiskerfið þurfa að borga hvert skipti að verulegu leiti sjálf.
Sé ekki fyrir mér að þeir sem eru á lágum launum og/eða standa illa ráði við þetta. Þeir ráða t.d. í dag illa við að leysa út lyfin sín þegar nýtt tímabil hefst! Eru að taka það jafnvel á raðgreiðslum frá Sjúkratryggingum. Nú í dag kvartar fólk undan gjöldum sem þau þurfa að borga á Slysadeild þ.e. 10 til 20 þúsund. En ef fólk er ekki reglulegir gestir í heilbrigðiskerfinu eða langveikt á það eftir að borga enn meira fyrir þær heimsóknir. Veit að langveikir koma betur út en ég er hræddur um að þetta eigi eftir að bíta okkur hin.
Því ráðherran sagði jú að þetta ætti ekki að kosta ríkið meira.
Hann talaði um hvað breytingar á lyfjakosnaðarþátttöku hefðu reynst vel en maður sér reglulega í lyfjabúðum þar sem fólk sem hefur ekki mikið milli handana er að semja um greiðsludreifingar þegar að nýtt lyfjatímabil byrjar. En maður veit að þetta er betra náttúrulega að þetta lækkar verulega næst þegar fólk þarf næsta skammt. En ég verð sífellt vitni að því að fólk er að sækja lyf sem það þurfti að fresta, það er að láta starfsfólk kanna hvar það er statt í kerfinu og hvaða skammta það getur nú leyst út á minni kostnaði. Maður sér fyrir sér að þurfa kannski að greiða fyrir meðhöndlun á handleggsborti á afborgunum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 23. mars 2016
Hvernig þá þeir þetta út?
Nú ef Sigmundur Davíð hefði tekið þátt í samningum sem hefðu aukið eignir konu sinnar - hvað þá? Hefður þeir þá talið að hann væri líka í fullum rétti? Og svona miðað við að bankarnir voru þrotabú og þar af leiðandi fullt af peningum tapaðir. Hvernig geta þá Ungir framsóknarmenn sagt að hann hafi tekið þátt í að rýra eignir konu sinnar? Hann hafði bara ekkert með það að gera! Jú vissulega greiddu þrotabúin sérstakan fjármagnstekjuskatt en þau sluppu síðan við stöðugleikaskattinn sem skv. Sigmundir hefði verið hvað um 550 til 600 milljarðar minnir mig.
Bara svona almennt þá segja menn sig frá ákvörðunum sem hafa áhrif á náin skilmenni. Þá er kallaður annar ráðherra til til að taka ákvarðanir í viðkomandi máli. Ég meira að segja hef setið í nefnd þar sem stóð til að endurnýja leyfi fyrir dagforeldri og einn nefndarmaður vék af fundi þar sem barnið hans var hjá viðkomandi dagforeldri.
Sigmundur Davíð vék sem forsætisráðherra og Sigrún Magnúsdóttir úrskurðaði varðandi vegghleðslur af því að Sigmundur Davíð taldi síg óhæfan vegna fyrri ummæla. Ákvarðanir sem tengjast m.a. konu ráðherra eiga kalla á vanhæfi.
![]() |
„Forsætisráðherra tók þátt í því að rýra eignir eiginkonu sinnar“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 21. mars 2016
Staðreynarvilla í gangi varðandi mál Sigmundar Davíðs!
Svona rétt að benda fólki á að í umræðunni hefur eitthvað skolast til hjá fólki. Það er rétt að fólk átti sig á því að Páll Samúelsson fyrrum eigandi Toyota umboðsins er ekki látinn. Hann skipti upp söluandvirði fyrirtækissíns milli sín og barnana þegar P Samúelsson var selt. Er það ekki kallað fyrirframgreiddur arfur. Þetta ætti nú fólk að vita sem fylgist með því að Sigmundur Davíð og fjölskylda búa m.a. nú í húsi sem hann á og er á Arnarnesi.
![]() |
Fólkið vill frekari svör frá Sigmundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 19. mars 2016
Um staðsetningu Landspítalans
Rakst á þetta ágæta innlegg um stöðuna í málefnum Landspítalans
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 16. mars 2016
Þá vitum við það! Allir sérfræðingarnir sem hafa fjallað um þetta hingað til eru óhæfir!
Eru menn ekki að segja að allar þessar skýrslur og allir þessi sérfræðingar sem hafa komið að þessu staðarvali hingað til eru þá ekki störfum sínum vaxnir. Væri þá ekki rétt að vara við þeim t.d. þessum erlendu sem hafa skilað okkur skýrslum!
En flott byggjum þá upp annarstaðar svona um 2022 eða seinna og látum spítalan drbbast niður og seljum svo fjárfestum húsin. Og um leið er hægt að flytja þennan and... flugvöll líka. Mér sem Kópavogsbúa til mikillar gleði að losna við flugumferðina yfir bænum sem stundum er eins og hraðbraut í loftinu.
p.s. hef ekki heyrt það áður að spítalar séu yfirleitt miðsvæðis! Hélt að þeir væru yfirleitt byggðir úti við jaðarinn á þéttbýli en yrðu svo miðsvæðis þegar byggðin þróaðist.
![]() |
„Það er ekki oft sem manni blöskrar“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 15. mars 2016
Væri ekki ágætis inngrip hjá Sigmundi að huga að samgöngubótum og dreifa ferðamönnum
Held að Sigmundur Davíð ætti kannski að huga fyrst að þvi sem hann var kosinn til. Þ.e. að innviðum eins og samgöngm, ferðamannastöðum og leiðum til að gera aðra staði en Reykjavík spennandi fyrir ferðmenn. Þá minnkar kannski þessi ásökn í að byggja hótel í miðbæ Reykjavíkur.
Þetta mætti t.d. gera með því flytja megnið af innanlandsflugi til Keflavikur. Gera allar brýr tvíbreðar. Laga vegi og gera þá öruggari. Gera ferðamannastaði öruggari fyrir ferðamenn og tryggja að ferðamenn greiði fyrir dvöl sína hér með sér gjöldum.
Og svo væri ágætt að húsfriðunarnefnd skýri út af hverju hún leyfði að rífa húsið. Hún er óvart sá aðili sem hlýtur að verja friðuð hús ef það er trú þeirra að þvi sé viðbjargandi og húsið hafi sögulegt gildi. Held að Borgin hafi ekkert með það að gera.
![]() |
„Hljóti að fara að kalla á inngrip“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 969738
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson