Sunnudagur, 5. janúar 2014
Lánalækkunin! Af því ég er svo skemmtilegur! :)
Svona eftir lauslega skoðun á gögnum sérfræðinganefndarinnar þá sýnist mér að meðal skuldir heimila séu um eð í kring um 15 milljónir. Og skv. því sem sagt er á höfuðstóll þeirra að lækka um 13% á næstu 4 árum. Og strax á að skipta láni upp í nýtt lán sem er 13% lægra en það stendur í dag og svo þann hluta sem á að greiðast niður á næstu 4 árum. OK
Segjum svo að heimili sé með meðallán 15 milljónir. Þá nemur lækkunin 13% og það lækkar þá um 1 milljón 950 þúsundum. En því til frádráttar koma sérstakar vaxtabætur sem hjá láglaunafólki getur hafa verið um 300.000 kr hjá hjónum eða um 600 þúsund fyrir árin 2011 og 2012 eða um 600 þúsund. Þetta gefur okkur þá að meðalheimili er að fá um 1.350 þúsund í lækkun á láninu. Sem gerir þá að lánin hjá viðkomandi fjölskyldu lækkar úr 15 milljónum í 13.75 milljónir. Greiðslubirgðin um sennilega um 10 þúsund á mánuði.
Eða þá svona
Sýnist þá skv. þessu að meðal skuldugt heimili með lágar millitekjur verið þá með um 10 þúsund lægri greiðslubirgði á mánuði.
Fannst bara að rétt væri að minna á þetta því allir eru að tala um lækkanir á lánum sínum um 4 milljónir. Svo er ekki.
Fimmtudagur, 2. janúar 2014
Sigmundur Davíð, Ólafur Ragnar og svo Kim Jong Un - Óþægilegar líkar áherslur!
Fólk kannski skilur hvað menn eiga við þegar menn ræða hér um þjóðernishyggju og furðulega ósk/kröfu um samstöðu sem byggir á að allir sætti sig við skoðun leiðtogans þegar fólk les þetta:
Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, lagði áherslu á mikilvægi samstöðunnar í nýársávarpi sínu í gær og lagði áherslu á að nú sé búið að ryðja úr vegi þeim sem vilji sundra þjóðinni.
Og þó við séum ekki að tala um kjarnorku hér þá má heimfæra þetta á það sem Sigmundur Davíð hefur sett um önnur mál hér:
Í ávarpinu lofaði Un að halda áfram með kjarnorkuvopnaáætlun stjórnvalda og fleira til. Áætlunin hefur í gegnum tíðina verið það sem aðrar þjóðir hafa sett sig upp á móti og m.a. valdið því að viðskiptabann var sett á Norður-Kóreu
En sem sagt þarna tala einræðisherra og miskunarlaus maður á sama hátt og Sigmundur Davíð. Og samstað þeirra snýst að því að fólk sé ekki að gagnrýna þeirra leið, Þeir viti þetta betur, þeir ráði þessu einir og aðrir verða að sætta sig við það eða taka afleiðingunum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Fimmtudagur, 2. janúar 2014
Úps var Palli Vill ekki búinn að afskrifa að þetta gæti gerst og vinir hans í Heimssýn
Miðvikudagur, 1. janúar 2014
Það setur að mér ugg!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.1.2014 kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 30. desember 2013
Sammála Össuri um margt í þessu en þó ekki öllu.
Þriðjudagur, 24. desember 2013
Eftir allt sem á undan er gengið er bara eitt að segja nú!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 19. desember 2013
"Íslendingaheilkennið!"
Miðvikudagur, 18. desember 2013
Rétt að benda á frétt RUV um þetta mál. Og smá skúbb!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 17. desember 2013
Skoðun mín á nokkrum atriðum fjárlagafrumvarpsins 2014
Mánudagur, 16. desember 2013
Ragnheiður Elín ætti nú að kynna sér málin almennilega. Þetta segir Hörður hjá Landsvirkjun
Mánudagur, 16. desember 2013
Það er bara þannig að Sigmundi tekst að snúa öll sem aðrir segja á haus.
Laugardagur, 14. desember 2013
Fjárlög verða ekki afgreidd nema að atvinnulausir fái desemberuppbót
Föstudagur, 13. desember 2013
Komugjöld á sjúkrahús!
Fimmtudagur, 12. desember 2013
Engin desemberuppbót fyrir atvinnulausa!
Fimmtudagur, 12. desember 2013
Svona vorkenni meirihlutanaum og sérstaklega ríkisstjórninni?
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Forsetahjónin buðu til kvöldverðar
- Voru sannfærð um að eldgos væri að hefjast
- Æst ungmenni vopnuð hnífum
- Gengur gegn öllum prinsippum
- Myndir: Biðja fyrir kardínálunum í páfakjöri
- Mótmæla plássleysi í einhverfudeildum
- Segir Jón hafa verið rólegan við verknaðinn
- Flaug til Litháen til að taka á móti loftslagsviðurkenningu
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
Augnablik - sæki gögn...
DV
Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
Augnablik - sæki gögn...
Pressan
Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson