Leita í fréttum mbl.is

Og þá yrði væntanlega hátíð hér á landi!

Svona miðað við málflutning stjórnarandstöðunar þá myndi fólk reikan með:

  • Að tekjuskattur yrði strax lækkaður um nokkur %
  • Að hér yrðu strax til um 50 þúsund störf.
  • Að hér yrðu öll lán lækkuð um helming. Og eftir málflutning formanns Framsóknar myndum við eignast allar erlendar skuldir okkar á hrakvirði og fá bankana fyrir einhverjar milljónir aftur af kröfuhöfum.
  • Hér munu gjaldeyrishöft bara hverfa án nokkura vandræða. 
  • Krónan verður að flottasta gjaldmiðli heimsins sem allir vilja skipta með.
  • Hér verður mikill samdráttur í opinberarekstrinum en þjónusta aukin svo um munar.

Svo eru það allar sérlausninar fyrir ríkafólkið. Því verður hossað sem mest er hægt því þau gera okkur hin rík. 

 

Come on er fólk hér á landi svo vitlaust að það trúi þessu

Er ekki öllum ljóst að hér varð hrun 2008 og okkur var sagt það þá og hefur verið reglulega sagt það síðan að hér yrðu erfið ár og í raun miklu erfiðari en þau hafa reynst. Það var t.d. bent á að Finnar voru um 10 ár að ná sér að mestu út úr afleiðingum hrunsins hjá þeim. 

En fólk hér á Íslandi nennir ekki að hugsa það kaupir bara gasprið í þeim sem öskrar hæst og býður flottustu skýjaborginar. Jafnvel flokka sem svo sannarlega ganga erinda sérstakra forréttindar hópa.

En nú eru breyttir tímar og taki nýjir flokkar við nú eða í kosningum í apríl þá skulu þeir muna að jafnvel með óbreytta stjónrarskrá eru búið að opan möguleikan á kalla eftir Þjóðarakvæðagreiðslu. T.d. ef þeir ætla að selja vinum sínum fleiri ríkisfyrirtæki eins og Landsvirkjun. Eða ætla að einkavæða heilbrigðisþjónustunna. 

 


mbl.is Vantraust snýst um stöðumat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sko ég ætlaði ekki tjá mig meira um þetta mál - En ég get ekki þagað núna

Svona til að byrja með þá er rétt að benda þessum ágæta manni á að það var ekki framsókn sem flutti þetta mál fyrir EFTA dómsstólnum. Það var lögfræðiteymi sem aðrir en hann mynduðu. Það stóð sig mjög vel en jafnvel foringi hans Sigmundur Davíð var ekki...

Svona kannski rétt að benda Sigmundi Davíð á eftirfarandi

Það var ekki ESB sem höfðair mál fyrir EFTA dómsstólnum. Það var jú EFTA stofnun sem er jú stofnun okkar, Noregs og Licehtenstein. ESB, Holland og Bretland sóttust síðar eftir aðilda að því máli. Vill hann kannski að við segjum okkur úr EFTA og kannski...

Jæja þarf að éta þetta ofan í mig.

Ét hér með allt sem ég hef sagt um Icesave ofan í mig og viðurkenni að þessi leið sem Árni Páll markaði að taka upp markvisst samstarf við stjónarandstöðuna og Indefence um málsvörn var rétt. Og skilað okkur árangri. Frábær niðurstaða fyrir okkur...

Svona virkar krónan Kafli 6

Af eyjan.is Laugardagur 26.01.2013 - 20:06 - Ummæli ( 9 ) Kristján Þór vill skoða alla möguleika í gjaldmiðilsmálum – Vandamál fylgja krónunni Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Eyjan/Gunnar „Ef ekki finnst raunhæf lausn...

Er það nema von að maður stundum efist um að sumir séu í lagi

Stundum ekki oft upp á síðkastið nenni ég að lesa athugsemdir sem koma hér við færslur hjá mér. Sumir eru telja bara með að ráðsta að mér, efast um greind mína, gera lítið úr mér séu rök í málum. Aðrir eru svo gjörsamlega út úr kú í rösemdarfærslum sínum...

Formannskosning í Samfylkingu!

Þó að þið pínið mig og berjið mig og snúið upp á bakið á mér og setið þumalskúfu á hálsinn á mér þá fáið þið aldrei upp úr mér að ég kaus!

Vildi nú að Ólafur Ragnar að minnstakosti tónaði sig aðeins niður.

Nú á næstu vikum munum við ákveða kvóta okkar í Makríl sem miðað við að nú þegar eru aðrar þjóðir búnar að ákveða að veið um 90% af ráðlögðum kvóta verður langt yfir þvi sem ráðlagt er. Hér fara hamförum sjómenn og fiskifræðingar sem segja að Hafró sé...

Vantaði nú aðalmálið í þessa frétt hjá mbl.is

Hjörleifur sagði sig úr Vg! Ætli sé að koma í ljós að hann og Ragnar Arnalds séu að fara í samstarf við allra flokka kvikindi um að stofna einangrunarflokkinn sem fólk hefur verið að tala um? Hjörleifur Guttormsson fyrrum þingmaður og ráðherra sagði sig...

Nú líður að Icesave dóminum- Nú þarf að krossleggja putta.

Í frétt hér á mbl.is í gær sagði: „Falli dómur gegn íslenska ríkinu tekur hins vegar við óvissa um framhald málsins, enda mun dómurinn ekki kveða á um fjárhæðir, þ.e. vaxtakostnað, en þar sem eignir Landsbankans duga fyrir útgreiðslu á höfuðstól...

Og þetta hjálpar okkur hvernig?

Ætli að Bretar gleymi því í bráð hvering að eftirlti með bönkum og fjárfestum hér hjá okkur var háttað? Að við skildum leyfa þeim að stofna útibú erlendis til að dæla hingað peningum einstaklinga frá Bretlandi og Hollandi, því að bankarnir fengu hvergi...

Svona virkar krónan - KAFLI 5

Þessi frétt sýnir stöðuna svart á hvítu. Krónan búin að hækka lán OR á nokkrum mánuðum um hvað um 7 milljarða. Skuldir Orkuveitu Reykjavíkur hafa gróft á litið hækkað um 7,3 milljarða síðan í lok september vegna veikingar krónu. Skuldir í evrum hafa...

Ég kaus Árna Pál sem næsta formann Samfylkingar

Ástæður þess eru nokkrar. Fyrir það fyrsta fannst mér hann sem ráðherra standa sig vel. Jú ég segi standa sig vel. Veit vel að fólk deilir á hann fyrir „ÁrnaPáls“ lögin sem sett voru en ég biði ekki í þá stöðu hjá mörgum ef að þau hefðu ekki...

Og vinnubrögð Sjálfstæðisflokks í því máli - Hvernig hafa þau verið?

Finnst að flokka sem kvarta yfir vinnubrögðum annarra þurfi nú að sýna okkur hvað þeir hafa gert betur! Svona eins og t.d. um 18 ára forysta sjálfstæðismanna hverju skilaði hún í Stjórnarskrármálum? Eða hvernig tóku Sjálfstæðismenn á breytingum sem átti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband