Leita í fréttum mbl.is

Nú verðum við að fá almennilega manneskju á móti Ólafi.

Þetta framboð hans skal fá að kosta hann milljónir. Finnst að nú eigi þjóðin að sameinast um mótframbjóðanda. Ólafur farinn að líta á sig svipuðum augum og einræðisherrar. Tek undir með Þórhildi Þorleifs sem segir:

Slíkir menn eru helsta plága heimsins. Svona kallar sem finnst bara að heimurinn muni farast án þeirra. Það eru alveg nógu margir að tala um pólitík í þessu landi og við þurfum ekki pólitískan forseta. [...]Mér finnst við þurfa forseta sem talar um mál og þau gildi sem annars eru bara ekkert uppi á borðum á Íslandi. Sem eru menningarleg, umhverfisleg og ýmis svona gildi sem eru dýpri og merkilegri en pólitíkin er dags daglega.“


mbl.is Ólafur Ragnar gefur kost á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sigmundur og samsæri í öllum hornum!

Það kom fram í hádeginu að utanríkisráðuneyti og sendiráð Íslands skipti sér ekkert að væntanlegri ræðu Sendiherra Kanada. En Sigmundur Davíð er alltaf með einhverjra samsæriskenningar á heilanum. 

„Utanríkisráðunetiði hér heima og sendiráðið í kanada tóku engan þátt í því,“ segir Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, um að sendiherra Kanada hafi verið meinað að flytja erindi um upptöku Kanadadollars á fundi Framsóknarflokksins í morgun.

Og Össur sagðist einnig fagna allri umræðu um gjaldmiðilsmál. 

Eins eins og venjulega er framsókn alltaf á undan sjálfum sér með sínar yfirlýsingar og fréttir. Sbr Noregsför þeirra um árið. Sem og að segja að þeir vilji kanna kosti aðildarumsóknar að ESB og láta á hana reyna en snúast svo einum mánuði eftir kosningar. Og svo framvegis.


Nú eru Heimssýn og afdalakarlar orðinir hræddir

Heimssýn og landsins fornu fjandar sem vilja hafa landið lokað svo þeir og þeirra hagsmunasamtök getir haft hér öll völd eru nú orðnir hræddir. Þeir þola ekki að það gæti verið að lygjin sem þeir hafa haft hér uppi síðustu misseri verði leiðrétt. Þannig...

Enn og aftur fer Framsókn framúr sér.

Skv. þeim fréttum sem ég hef lesið í morgun um þetta mál þá hafði Sendiherra Kanada ekki leyfi til að fjalla um þetta mál enda held ég að hann sé engin sérfræðingur um þetta. Og svo þegar Kanadísk yfirvöld heyrðu af þessum fundi þá var hann stoppaður af....

Þetta er nú furðuleg yfirlýsing!

Hann hefur verið varaformaður í nokkrar vikur en ætlaði sér aldrei að vera í þessu lengi. Held að þetta sé nú eitthvað málum blandið. Ekki hægt að segja að þessi deila eigi að fara fram fyrir opnum tjöldum. Og þegar formaður segir að Siggi Stormur hafi...

Bíddu Ármann! Nú bullar þú!

Hefði nú haldið að ódýrast hefði verið fyrir Kópavog að halda þá bara Guðrúnu við störf áfram. Enda skildi Ármann ekkert í því að verið væri að segja Guðrúnu upp. Og svo bendi ég að nú hljóta allir núverandi starfsmenn Kópavogs að eiga rétt á að fá...

Er fólk virkilega að hlusta á hvað Jón Gunnarsson segir. Hefur ekkert sagt af viti allan sin feril sem þingmaður

Vá Álfheiður veifaði til fólksins. Man ekki betur en að Lilja Móesesdóttir gerið slíkt hið sama. Og Doritt færi út í hópin og fleiri og fleiri. Hreyfinginn fór út á Austurvöll og svo framvegis. Rétt væri að einhver minnti Jón Gunnarsson á eftirfarandi...

Menn verða nú að fara rétt með.

Ekki það að ég hefði á móti því að Bensín yrði lækkað. Svo framarlega sem það hækki ekki aðra skatta eða kosti meiri niðurskurð. En finnst nú að menn verði að fara rétt með. Bensínverð er jú svipað um alla Evrópu óháð kaupmætti í þeim löndum svona c.a. á...

Nokkur atriði sem andstæðingar ESB aðildar verða að svara

Nokkur atriði sem andstæðingar inngöngu í ESB verða að svara: Nú árið 2008 féll gengi krónunar um nærri 50% og þar með lækkaði kaupmáttur hér um marga tugi %. T.d. má ætlað að laun hér að raungildir hafi lækkað um 30% í samanburði við Noreg. Hvernig ætla...

Óttalega eru þetta barnaleg viðbrögð!

Ég held að skv. þessari frétt sé rétt hjá lögreglu að vakta þessa kappa sem eru að koma af fjöllum um helgar því að eins og þessi segir: Að sögn Guðmundar voru vissulega læti í hópnum en örfáir einstaklingar innan hópsins voru undir áhrifum áfengis. Hann...

Ekki held ég að þetta muni neinu gríðarlegu fyrir heimilin

Sýnist svona í fljótu bragði að þetta séu um 31 króna sem gjöld til ríkisins myndu lækka. Sem þýðir um 310 krónur á hverja 10 lítra. Og við miðum við að meðal fjölskylda keyri um 800 km á mánuði og eyði um 10 lítrum á hverja hundra kílómeter þá þýðir...

Kjaftæði og ömurlegheit

Hann segir mikilvægast að vanda sig og taka þann tíma til verksins sem á þurfi að halda. Það eru búnar að vera nefdir um breytingar á stjórnarskrá frá árinu 1946 held ég og jafnvel fyrr. Núverandi stjórnarskrá var soðin saman af nokkrum mönnum á skömmum...

Og svo þarf að leiðrétta allar kreditkortaskuldir líka sem og yfirdrætti.

Af því að bankarnir sögðu mér ekki að kreditkortið tæki bara ekki endalaust á móti og að yfirdráttur kostaði og væri erfitt að greiða niður þá heimta ég að ríkið borgi það niður fyrir mig. Það er hægt að nota hluta af einhverjum peningum sem eru ætlaðir...

Nytsamir sakleysingar!

Sé að Þóra Arnljótsdóttir mótmælir orðum Gunnar Anderssen um að þessi umfjöllun Kastljóss hafi verið pöntuð En þó finnst manni furðulegt að tengt umræðu um fyrri störf Gunnars var aðallega kallað í Sigurð G Guðjónsson. Vitandi að hann er í baráttu gegn...

Sorry þetta er svona skíta mix sem börn og barnabörn eiga að borga.

Þessi lausn sem fólk er farið að tala um núna að láta lífeyrirsjóði borga lækkun lána er svona að velta vanda fólks núna yfir á framtíðinna. T.d. á ég eftir að sjá kynslóð sem fengi lækkun lána núna gegn því að lífeyristaka þeirra byrji seinna sem því...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband